Ísafold - 01.01.1878, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD.
3
færi, ogfyrir það vinnst ver og seinna
en ella. þó skarar síra Jakob hjer
fram úr öllum, og hefir gjört á fáum
árum mjög miklar umbætur á eignar-
jörð sinni Sauðafelli, sem hann býr á;
hann hefir lika byggt mikið af bæn-
um og hefir mjög mikið skipt þar
um til bóta síðan hann kom þang-
að. Hann hefir og byggt þarþokka-
lega timburkirkju, og önnur er byggð
í Snóksdal; og nú er kirkja á
Stóravatnshorni langt kornin. Fyrir
skömmu er lika byggð timburkirkja úr
torfkirkju á Staðarhóli; en þjer sjáið á
þ. á. Stjórnartíð. B 102, að ekki er
þar allt með lagi; en ætla mætti, að
stiptsyfirvöldin hafi í einhverju reynt
til að bæta úr og laga það sem ábóta-
vant er talið þar, e'n ekkert hefir hjer
orðið vart við það enn þá, að neitt hafi
verið að gjört, hvorki af hálfu stipts-
yfirvaldanna nje eigandans, þesserum-
sjónin er á hendur falin, yfirdómara
Jóns Pjeturssonar, þótt sumum hjer
virðist kominn „hæfilegur frestur11. —
J>ótt blað yðar hafi mikið bætt úr þrá
manna að frjetta dálítið af alþingi og
gjörðum þess, þá er samt langt frá því,
að oss þyki það fullnægjandi, meðan
við fáum ekki alþingistíðindin; og er
hörmung til þess að vita, að alþingi
vildi ekki nota þá krapta í sína þjón-
ustu, sem fyrir hendi voru, þ. e. báðar
prentsmiðjurnar. — Egget annars ekki
hrósað alþingi í þetta skipti; og eru það
einkum skatta- og tiundarlögin, sem
mjer þykir hafa verið miður heppilega
af hendi leyst. f>að er óþolandi gjör-
ræði að taka skattfrelsi af prestum án
uppbótar, meðan ekki eru bætt kjör
þeirra, og ekki síður, að auka því á, að
lækka tíundina; þó það hafi ekki áhrif
á fátækra hagi, þá er það, þó það væri
annars gjört með sanngirni, sem eg er
í efa um, hin mesta rangsleitni við
prestana, meðan ekki er farið að bæta
viða. þeir sáu, hvar drekamenn skutu
út að þeim löngum stöngum, með hrökk-
álum á endunum og voru snekkjunum
því vís sömu forlög og þær ætluðu drek-
anum, ef þær hættu sjer mjög nærri
honum. I annan stað dundi að þeim
megn elddrífa úr skotgríðum á drekan-
um, og þóttust Rússar aldrei hafa komizt
í jafnkrappan. Svo var og drekanum
stýrt svo fimlega, að hvernig sem
sneklcjurnar reyndu til að króa hann á
milli sín, tókst það aldrei, og svo vel
gat hann komið fyrir sig hrökkálastöng-
unum, að hinir áræddu aldrei svo nærri,
sem þurfti til þess að koma á hann lagi
með hrökkálum sínum. Hann gjörði
jafnvel tilraun til að sigla þær um koll,
oghjelt nærri, að það tækist. J>aö kom
brátt í Ijós, hvemig á þessu stóð—segir
sögumaðurinn—. Sá sem fyrir drekan-
um rjeð var eigi tyrkneskur, heldur
norðan úrlöndum einhverstaðar; Rúss-
ar segja það hafi verið Englendingur.
Hann stýrði vörninni af þilfarinu. Hann
var í augsýn allan bardagnn. J>að var
mikill maður vexti og gjörvulegur, með
mikið skegg ljósleitt, klofið í miðju.
Hann stóð með höndur í vösum og sagði
kjör þeirra í neinu, heldur að auka því
á hinn ójöfnuðinn. f>að getur verið, að
alþingi hugsi sjer að bæta prestunum
það sár aptur á næsta þingi; en því
var það ekki gjört jafnharðan? Aé
halda að bændur fari nú að tíunda bet-
ur en áður, er, að eg hygg, ástæðulaust;
þvi aðhald það, sem sýslumenn höfðu
að þeim áður, meðan þeir höfðu nokk-
urn hag við það, mun nú minnka; en
prestum mun enn sem fyr þykja það
ósamkvæmt stöðu sinni að kæra menn
fyrir tíundarsvik. Hreppstjórarnir?
Ætli þeir verði ötulli nú en fyr, er bú-
ið er að svipta þá þessari litlu þóknun,
sem þeir höfðu i skattfrelsinu“.
Frá Nýja - íslandi — síðustu frjettir, úr
brjefi þaðan 5. oktbr., frá nýlendustjór-
anum, hra Sigtr. Jónassyni. — „Allter
hjeðan fremur gott að frjettanú. Heilsu-
far fólks hefir verið gott í sumar, upp-
skeran góð hjá flestum; tíð hagkvæm
i sumar og er enn. Fiskiafli var nokk-
ur í allt sumar, og nú er hvítfiskur far-
inn að ganga upp að löndum“.
Bjargarvandræðin. Eptir skýrslum, er
vjer höfum fengið eigi alls fyrir löngu
frá nákunnugum og áreiðanlegum inn-
ansveitarmönnum, eru af 120 heimilum
i Vatnsleysustrandarhrepp 74, sem „ekki
lifa af þennan vetur, án mikillar og
skjótrar bjargar af sjó“ ; í Alptaness-
hrepp eru 250 heimili og „mjög fá þeirra
hafa næga björg á yfirstandandi vetri“ ;
og í Reykjavikursókn „yfir 100 heimili,
sem eigi er sýnilegt að geti komizt af
þennan vetur“. Ur Akraneshreppi, sem
mun vera viðlíka staddur og Álptanes-
hreppur, höfum vjer eigi fengið skýrslu;
en þangað gafst i haust mikið af Mýr-
unum, nálægt 1000 kr. virði í kindum
og peningum, auk samskotanna úr fjar-
lægum landsfjórðungum. Hjer í Reykja-
vílc hafa þeir, sem minnst kenna harð-
ærisins eða helzt fá staðizt það, svo
fyrir um vömina, ofur-spaklega og hóg-
lega.
Hrökkála - snekkjurnar hjeldu á-
fram sókninni fulla klukkustund; þær
flögruðu til og frá hringinn í kring um
drekann, og sátu um að komast að hon-
um, en tókst eigi. Hann var litlu seinni
á sjer, svo mikill sem hann var í vöf-
unum, og sendist ýmist aptur á bak eða
áfram eða snerist í hríng og rótaði upp
vatninu í hvítfyssandi holskeflur, er
hann var að skjótast undan hinum ill-
skiptnu púkum, er Rússar höfðu sent
honum, eða að elta þá;—það var engu
líkara en þegar völskur safnast að ljóni.
Einu sinni_ vildi svo til, að ein snekkjan
lenti á mílli lands og drekans, og var
örskammt á milli. Drekinn vissi und-
an landi, en tók óðara sprett aptur á
bak og ætlaði að mylja snekkjuna upp
við fljótsbakkann. í sama bili fjekk
vjelstjórinn á snekkjunni sár og varð
óvígur. Stöðvaðist þá vjelin og varð
eigi komið nógu fljótt af stað aptur,
með því að nokkurt fát kom á skip-
verja, og bar straumurinn snekkjuna að
landi, og kenndi hún grunns að fram-
an.
sem einkum embættismennirnir, ýmsa
viðleitni á að bæta úr bágindunum, með-
al annars með því að sjá fátæku fólki
fyrir vinnu, lcörlum og konum. Tóvinnu-
fjelagið, sem stofnað var hjer í fyrra
vor af nokkrum heldri konum bæjar-
ins og fleirum, og þegar hefir látið
mikið gott af sjer leiða, hjelt í öndverð-
um f. m. „bazar“ og „tombólu“ á Sjúkra-
húsinu og fjenaðist þar rúmar 1000 kr.,
er varið hefir verið til bjargar hinum
bágstöddustu á sem hagkvæmastan hátt.
Fyrir jólin útbýttu þilskipaútvegsbænd-
urnir hjer, þeir Geir Zoéga og hans fje-
lagar, 100 kr. virði í matbjörg meðal
fátækra, að sögn í minningu þess, að
forsjónin frelsaði skip þeirra „Fanny“ í
haust, eptir fádæma hrakninga. Álpt-
nesingum vildi það happ til á jólaföst-
unni, að síldarhlaup mikið kom inn á
Hafnarfjörð, og náðust mörg hundruð
tunnur, þar á meðal hátt á 3. hundrað
í einum drætti; varð það mesta björg
fyrir þá um stund; tunnan seld á 1 [!,,
kr. eða ekki það. Rjett fyrir jólin varð
vel fiskivart í Garðsjó og Leiru, og eins
á Akranesi, af göngu-þorski feitum og
ýsu, en gæftaleysi bannaði verulega
björg af því, og svo er enn. — J>að er
í skjótu máli sagt, að líf meira en helm-
ings af fólki í hinum bágstöddu sveit-
um hjer, er nú voru nefndar, er að kalla
algjörlega komið undir því, að sjórinn
reynist vel í vetur og það skjótt; að
öðrum kosti er það í voða, og má til
að þiggja þann styrk, er góðgjarnir
menn í fjarlægum sveitum, sem þess
eru um komnir, kynnu að vilja láta í
tje, ofan á þá miklu hjálp þaðan, sem
á undan er komin, Skyldi verða til
þess hugsað, sem vjervitumtil að muni
vera sumstaðar, væri líklega heppileg-
ast að senda styrkinn 1 ávísunum á
kaupmenn ytra, er kaupmenn hjer 1
Reykjavík mundu taka sem peninga-
ígildi; þeir eru sumir til allrar hamingju
Til allrar hamingju tókst að
koma vjelinni af stað í þessari svipan,
svo að snekkjan losnaði og gat skotizt
undan, og skall þar hurð nærri hæl-
um,
En áður stökk rússn. fyrirliði einn
af snekkjunni upp á bakkann, og er
hann sjer, hvar foringinn á drekanum
stendur á þiljum uppi svo sem 5—
6 faðma undan landi, með höndur í vös-
um og einstaklega spaklátur, gat hann
eigi stillt sig um að senda honum kveðju
og hleypir á hann úr marghleypu sinni,
3 skotum, hverju á fætur öðru.
Drekaforinginn gerði ekki nema
tók ofan og hneigði sig; skot-
in höfðu öll flogið fram hjá honum.
Skömmu síðar var hann samt horfinn
af þilfarinu; hefir hann annaðhvort fall-
ið eða orðið óvígur. Og að vörmu spori
tók drekinn á rás undan niður ána, og
höfðu Rússar eigi meira af honum.