Ísafold - 24.08.1880, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.08.1880, Blaðsíða 4
84 rjett dæmr konungr settar. hjeðan í róstu yeðri. ljett ósjúkan Gretti. gekk eldr of sjöt rekka gekk næst hugins drekku. gekk sjálfr á mik drekka. Brjánn fjell ok hjelt velli. ■ álmsvells boðar fjellu. hjer (fjellum þá) velli. fjell, nje (=hnje)drótt at velli Eg hefi ritað þessi vísuorð með stafsetn- ingu yfirkennarans. Eg kannast við, að eg hafi eigi gert rétt í því, að rita í Gunnlaugs sögu fékk, féngum, gélck, géngum, hélt, héldum. Sá ritháttr er að vísu skoðanlega (theoretice) réttr og samkvæmr rithættinum lét, réð o. s. frv.; enn hann er ósamkvæmr við stafsetn- ing skinnbóka frá 13. öld. 1 þeim er nálega undantekningarlaust ritað : fekk, fengum (fingum); fell,fellum; gekk, gengum (gingum); hekk, hengum; helt, heldum. A því að rita í hinum tilfœrðu vísuoröum: fe.ll, fellum,fellu, gekk. Eru þá grönn e rimuð saman. Fyrir rjett dœmr á að lesa rettdœmr, og lett fyrir Ijett. Eru í þeim vísuorðum einnig grönn e rimuð saman. I rétt og létt gátu skáldin brúkað e-hljóðið sem grant, af því að tveir samhljóðendr fara áeftir því. Skáldin g átu nefnilegabrúkaðbreiða raddstafi sem granna á undan fleirum enn einum samhljóðanda í sömu samstöfu. Einnast mörg dœmi til þess í fornum skáldskap, og vil eg að eins vísa til tveggja vísuorða eftir Sighvat skáld : em ek skirr (=skírr) of þat firrask Vask til Iióms í haskaf=háska) Hkr., Ungers útg. 521. Mörg dœmi til þessa eru tilfœrð í ritgjörð eftir Konráð Gíslason : Forandringer af Qvantitet i Oldnordisk-Islandsk í Aarboger for nordisk Oldkyndighed 1866, 242.—305. bls.; sbr. K. G.: Om helrim o. s. frv. Kh. 1877. 49. bls., og læt eg mér nœgja að vísa til þessara ritgjörða. |>á er eptir sú orðmynd, er yfirkennarinn ritar hjeðan; enn Dr. Vimmer ritar í lesbók sinni heðan, og það með réttu, að því er mér virðist. þessi orð- mynd virðist upphaflega hafa haft grant e- hljóð, enda er hún rituð án hljóðmerkis í skinnbókum frá fyrra hlut 13. aldar, þeim er venjulega tákna hið breiða e-hljóð með é, t. d. í Stokkhólms hómilíubókinni. I henni mun vera ritað heþan undantekningarlaust (7122. 106.2.9. 16021. 1503. I6624. 22027). Eg hefi safnað mörgum dœmurn úr skinnbók- um um myndina lieþán eða heðan. Myndina hieðann hefi eg fundið á einum stað í skinn- bók, er sýnist vera frá síðara hlut 13. aldar. |>á er eg ritaði Skýringar yfir v'isur í Grcttis- sögu (1871), var mér eigi þetta kunnugt og því ritaði eg þar héðan, en eigi heðan. |>ar næst kemr yfirkennarinn með sönn- un, er hann hyggr óræka. Hún á að styð- jast við samanburð þátíða í nokkurum tve- faldandi (reduplicerandi) sagnorðum í got- nesku, þýzku og íslenzku, t. d. Gotneska. þýzka. íslenzka. haihait hiess hjet lailot hess ljet, og fl. Ef eg skil rétt, þá ætlar yfikennarinn, að je- hljóð liggi í hinni gotnesku orðmynd haihait og hinni þýzku hiess o. s. frv., ogþessvegna hafi hið sama hljóð hlotið að liggja í sam- svarandi orðmynd í fomri íslenzku og beri því að rita hjet, o. s. frv.; enn fyrstberþess að gæta, að þótt /e-hljóð væri í hinum got- nesku og þýsku orðmyndum, þá leiðir eigi þár af, að/e-hljóð hafi í fornöld verið í sam- svarandi orðmynduin í íslenzku; í öðru lagi, að ekkert je-hljóð er í hinum gotnesku ogþýzku orðmyndum. ai í gotnesku samsvaraði víða epsilon í grísku, eða skömmu e-hljóði, sem sjá má af rithætti eiginnafna, t. d. Baibaikka, = Rebekka; enda er það ætlun margra frœði- manna, að ai í gotnesku hafi hvarvetna verið framborið sem e. e-hljóðið í tveföldunar- samstöfunni í grískum og latneskum sagnorð- um var skamt, t. d. í cécidi, gegrafa. Sama e-hljóð hefir að líkindum verið í tveföld,un- ar samstöfuninni í þátíð í gotneskum sagn- orðum. haihait er því =héhct. Hvar er je- hljóð í því ? Hver sá maðr, sem ber skyn á þýzka tungu, veit, að ie í þýzku er frambor- ið í, enn eigi/e. I slíkum orðmyndum sem hiess er þvi ekkert /e-hljóð og hefir að lík- indum aldrei verið. Hvað hefir nú yfirkenn- arinn sannað ? Ekkert. Ef eg vildi nota sömu sönnunaraðferð sem yfirkennarinn, gæti eg sannað, að hin íslenzku sagnorð halda, láta, ráða, hafi haft langt e-hljóð í þátíð, af því að samsvarandi þátíðir í fornsaxnesku höfðu langt e: hélt, lét, réd, enda liggr fornsaxneska fornri íslensku miklu nær í tíma og rúmi enn núverandi háþýzka. |>að liggr nær að bera íslenzkuna saman við önnur norðrlandamál, t. d. landsmálið í Norvegi, er runnið er af hinni sömu rót sem íslenzkan, enn við há- þýzku. I landsmálinu í Norvegi finnast engar slíkar þátíðir sem bljes, grjet, lijelt, hjekk, fjekk, heldr bles, gret, heldt, hekk, fekk með lokuðu e-i(ee), er nokkuð líkist i-hljóði. Hér er eigi heldr neitt je-hljóð. I þeim skinnbók- um frá 13. öld, er greina breiða og granna raddstafi, eru þátíðir tvefaldandi sagnorða ritaðir með é, ef einn samhljóðandi fer eftir e-hljóðinu, t. d. blés, St. hóm. 73ie. Ps. 203n. grét St. hóm. 7637. 17123. 183i2. 1842. hét St. hóm. 174s 176i. 14. 19. 188 17. 2002 5. 26. 31. 33. 35. 201l. lét 151l4. 19. 21. 25. 154lO. létO 1129. 15127. 15928. lék St. hóm. 132 7. Hms. 1, 132 7. réþ St. hóm. 204ii. 219ie. réþo 41i7. Væri það eigi ofríki að breyta hér hvarvetna é í je ? Jafnvel yfirkennarinn sjálfr hefir eigi árætt að breyta é í je í útgáfum sínum af fornum sögum (Bandamanna sögu, Bjarnar sögu Hítdœlakappa og þórðarsögu hreðu). Hann hefir ritað hið breiða e-hljóð með hljóðmerki yfir, svo sem eg geri, að eins með þeim mis- mun, að eg hefi aciít (brodd) samkvæmt skinnbókunum, enn hann hefir gravis (bak- fall) móti skinnbókunum. Eg skal að end- ingu geta þess, að eg hefi eigi innleitt þá venju að tákna hið breiða e-hljóð með é. f>að eru að minsta kosti liðnir níu tigir ára, síðan menn fóru að tákna það svo í prentuð- um bókum. Eg finn t. d. í Lærdómslistafé- lagsritum, 6. bindini, Kh. 1785: réttu 2ie. Sé 225. hér 39. sé 314. 722. lóðrétt 81. slétt- um 82; í Kvöldvökum, 2. parti, Leirárg.1797: fékk 2e. sér 29. 11 hét 222. lét 22 8. 31. 33. Sami ritháttr er viðhafðr í Minnisverðum Tíð- indum, Ármanni á Alþingi, í þýðingu Svein- bjarnar Egilssonar af Odyssevskvæði, Viðey 1829—40; í Njólu, Viðey 1842; í málshátta- safni Dr. Schevings, Viðey 1843. Sama rit- hátt hafa viðhaft og hafa þeir frœðimenn ut- anlands, er hafa útgefið íslenzkar eða nor- rænar fornbœkr, Danir, Svíar, Norðmenn, f>jóðverjar; sama rithátt hafa nú sumir Is- | lendingar: Dr. Guðbrandr Vigfússon (t. d. í hinni nýju útgáfu Sturlunga sögu), þorleifr Jónsson (í Snorra Eddu og víðar), Guðmundr f>orláksson (í Islenzkum Fornsögum, Kh. 1880), ritstjóri Jón Olafsson í kvæðum sín- um, Skuld og víðar. Enn það er eins og yfir- kennarinn hafi hvergi séð þenna rithátt nema í útgáfu minni af Gunnlaugs sögu. Allir hin- ir sleppa óátaldir; eg einn fæ skellinn. Um hina núverandi skoðun K. G. á e-hljóðinu í fé, nefnilega að það sé langt e, leyfi eg mér að v.'sa til Nj. 2, 313. (Niðurl. síðar). Embættispróf við prestaskólann, 10.—18. ágúst: 1. Kjartan Einarsson með 1. aðaleink.(47stig) 2. Ólafur Ólafsson — 1.-------(47 —) 3. Halldór þorsteinss.— 1.-------(45 —) 4. Eiríkur Gíslason —• 1.------ (43 —) 5. Arni þorsteinsson ■—■ 2.-------(41 —) 6. f>orst. Halldórsson -— 2.-------(39 —) Spurningar í hinu skriflega prófi voru : Biblíuþýðing: Róm. 6, 1-7 incl. Trúfræði: I hverju er kenning Kalvíns um náðarútvalning guðs frábrugðin kenning Á- gústíns, og hvernig er lærdómur lútersku kirkjunnar í þessu efni frábrugðin kenning beggja? Siðfræði: Að gjöra grein fyrir því, hvort mannleg dyggð, sje eptir eðli sínu makleg launa, og hvernig þeirn launum sje varið, sem Guð veitir henni. Ræðutexti: Lúk : 13, 6-9. AUGLYSINGAR. P. J. Bovings Efterfölgere Gothersgade 15, Kjöbenhavn K. hafa til sölu margs konar gripi og áhöld úr járni, svo sem smíðatól fyrir gullsmiði, söðla- smiði, skóara, snikkara og aðra iðnaðarmenn, málmþynnur, vír o. fl.; eldhúsgögn o. s. frv. Verðið gott. Borgun með pósti fyrir fram eða eptir á. Hjá undirskrifuðum verður til sölu í haust hv'itt og mislitt KOFNAFIÐUR, með góðu verði. Reykjavík 21, ágúst 1880. Kristján O porgrímsson. CIGARA-MUNNSTYKKI úr «merskúmi», týndist nýlega á Götunum í Reykjav. Sá er fundið hefir, er beðinn að skila því gegn fundarlaunum i prenthús Isafoldar. LYSING Á KINDUM er ráku úr Ólvesá. Hvítur sauður veturgamall, geirstýft bæði.— Hvit ær, sneitt framan blaðstýft aptan hægra, blaðstýft aptan vinstra. — Hvitur lambhrút- ur með sama marki og hornmarkið. — Hvít ær, tvístýft aptan, standfjöðurframanhægra, sneiðrifað framan vinstra; spjaldbundin, merkt i. p.—Hvítt lamb, geldingur, stúfrifað hægra, biti aptan vinstra.—Svart-arnhöfðótt ær, kollótt, standfjöður framan hægra, heil- rifað vinstra. Eigendur geta vitjað þessara kinda til okkar mót borgun fyrir þessa aug- lýsingu og fyrirhöfn. * Óseyrarnesi, 16 ágúst 1880. Grímur Gíslason |>orkell Jónsson. Útgefandi: Björn Jónsson, cand. phil. Prentun í ísafoldar prentsmiðju.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.