Ísafold - 22.02.1881, Side 4
16
Ferðaáætlun
gufuskipanna milli Kaupmannahafnar, Leith, Færeyja og íslands, 18 81.
F r á K a u p m a n n a li ö f n t i 1 í s 1 a n d s.
Skipið f e r f r á : P h ö n i x*. Arcturus. 4. ferð. Phönix*. 5. ferð. Arcturus. 6. ferð. Phönix*. 7. ferð. Arcturus. 8. ferð. P h ö n i x*.
2. ferð**. 3. ferð. 9. ferð. 10. ferð.
KAUPMANNAHÖFN 1. marz ð. marz 15. apríl 19. apríl 8. mal 12. maí 14. maí 15. maí 25. maí 29. maí 2. júh 6. júlí 8. júh 9. júlí 11. júh 13. júh 23. júh 27. júlí 29. júlí 30. júlU 7. ágúst 8. ágúst 28. ágúst 1. sept. 30. sept. 4. okt. 10. nóv. 14. nóv.
XjEITH í fyrsta lagi
þórshöfn » »« »« 7. marz 21. apríl 31. maí 4. sept. 7. okt. 17. nóv.
Seyðisfirði » »« »« 17. maí 17. maí 17. júní 17. júní 6. sept.
Húsavík » »« »« 13. júlí 15. júh 15. júlí 15. jiili 16. júh 19. júlí 19. júlí 19. júlí 19. júlí 20. júh 20. júlí 22. júlí 9. ágúst 12. ágúst 12. ágúst 12. ágúst 13. ágúst 16. ágúst
19. maí 20. júní 8. sept.
Siglufirði » »« »«
19. maí 20. júní 8. sept.
Skagaströnd » »« »«
21. maí 21. maí 21. maí 23. júní 11. sept.
Flateyri » »« »«
23. júní 23. júni 16. ágúst 17. ágúst 11. sept.
Vatneyri » »« »« Flatey » »« »«
Stykkishólmi » »« »« A að koma til REYKJAVÍKUR 22. maí 26. maí 24. júní 27. júní 17. ágúst 21. ágúst 12. sept. 15. sept.
13. marz 27. apríl 5. júní 13. okt. 24. nóv.
F r á 1 s 1 a n d i t i 1 K a u p m a n n a li a f n a r.
REYKJAVÍK Stykkishólmi ífyrstalagi 23. marz 5. maí 3. júní 3. júní 7. júní 7. júní 2. júlí 30. júh 30. júlí 30. júlí 28. ágúst 28. ágúst 20. sept. 20. sept. 20. okt. 1. des.
Vatneyri » »« »« þingeyri ..» »« »« 4. júní 4. júní 5. júní 7. júní 7. júní 8. júní 8. júní 10. júní 29. ágúst
8. júni 8. júní 10. júní 31. júlí 31. júlí 2. ágúst 2. ágúst 3. ágúst 3. ágúst 6. ágúst 6. ágúst
Flateyri » »« »«
31. ágúst 23. sept.
Skagaströnd » »« »« Sauðárkróki » »« »«
10. júní 31. ágúst
Siglufirði » »« «« Akureyri » »« »«
13. júní 2. sept. 25. sept.
Húsavík » »« »« Vopnafirði » »« »«
10. júní 12. júní
Seyðisfirði » »« »« Eskifirði » »« »« 16. júní1 2 8. ágúst 8. ágúst 4. sept. 27. sept.
Berufirði » »« »« þórshöfn » »« »« 4. sept.3 15. sept.
27. marz 8. maí 15. júni 15. júní 18. júní 24. júní 5. júlí 10. ágúst 11. ágúst 15. ágúst 19. ágúst 29. sept. 24. okt. 5. des.
Trangisvogi » »« »«
30. marz 6. apríl 11. mai 17. maí 8. júlí 12. júh 18. sept. 22. sept. 2. okt. 9. okt. 27. okt. 2. nóv. 8. des. 14. des.
Á að koma til KAUPM.HAFNAR
1) faðan beina leið til Reykjavíkur, kemur þangað 3. ágúst
og fer þaðan aptur hinn 5. suður fyrir landið til Eskifjarðar, og
svo norður um landið.
2) Komutlmi.
3) þaðan suður fyrir landið til Reykjavíkur, og kemur þá
þangað 7 sept., þaðan aptur hinn 12. til Kaupmannahafnar.
Aths. 1. Farardagur frá Kaupmannahöfn og Reykjavik er fast
ákveðinn. Yið milhstöðvarnar er tiltekinn sá tími, er skipið
í fyrsta lagi getur farið á; en farþegjar mega vera við því
búnir að það verði eigi fyr en síðar. Gangi ferðin vel, getur
skipið komið nokkrum dögum fyr til Kaupmannahafnar og
Reykjavíkur, en tiltekið er, en það getur hka orðið seinná
eins og auðvitað er. Yiðstaðan á milhstöðvunum er höfð
sem allra styzt, verði þangað annars komizt fyrir veðurs sak-
ir eða íss.—það skal sjerstaklega tekið fram, að á Stykkishólm
og Berufjörð verður því að eins komið, að veður leyíi það.
Aths. 2. Phönix* kemur við á Vestmannaeyjum á hverri ferð
sunnan um land, ef kringumstæður leyfa. Hann bregður
sjer og til Hafnarfjarðar frá Reykjavík i hverri ferð.
Aths. 3. Banni ís skipunum fyrirætlaða leið norðan um landið,
verða þeir farþegjar sem ætla á einhvern stað, sem ekki verð-
ur komist að, látnir fara í land á næstu höfn, sem komizt
verður inn á. Vilji þeir heldur verða með skipinu til ann-
arar hafnar, mega þeir það. Farareyri verður engum manni
skilað aptur þótt svo beri til, og fæðispeninga verða farþeg-
ar að greiða, meðan þeir eru innan borðs.
Við slík tækifæri verður farið á sama hátt með flutnings-
góz. Skipstjórarnir ráða, hvort þeir afferma það á næstu
höfn, semkomist verðurinn á, eða hafa það með sjer lengra
og skila því á sinn samastað á apturleiðinni.
Kaupmannahöfn, í janúar 1881. Hið Sameinaða gUÍUSkÍpafjelag.
P. C. A. Koch, forstjóri.
*) Eins og nú er komið, verður þaðannað skip (»Valdemar«?). **) Fyrsta ferðin (sú er »Phönix« strandaði í) er liðin.
Útgefandi BJÖRN JÓNSSON, cand. phil.—Prentsmiðja ísafoldar.