Ísafold - 19.12.1883, Blaðsíða 2
126
Jólin oíj nýjárið eru í nánd!
pecjar þii drekkur vín, þd skaltu heilsunn-
ar vegna drekka hið hezta.
Hvar er nú hezt vín í Béykjavík ?
Enginn efi á þvi, grisku vinin hjd porldki
Ó. Johnson—þau eru holl, Ijúffeng og alls ekki
dýr—t. d.
Kalliste (Ijett Portvín) fl. 2,55.
Achaier (Ijúffengt Sherry) fl. 3,00.
Bombóla (hvítt vín) fl. 2,50.
Moscato (sœtt vin) fl. 3,00.
Grísku vínin hafa það til sins ágœtis fram
yfir hin ungversku vín, og 'ónnur vin, að þau
eru Ijettari og ekki eins heit.
Hvað segja menn um Nordenskiöldswhisky?
Bezta toddy-efni til jóla og nýjárs, fl. 2,00,
hdlf fl. 1,00.
Hvar fdst þœgilegir vindlar af öllum sort-
um ? I hinni nýju vindlabúð porl. Ó. John-
sons—þar fcest Moss Bose, Melange og Port-
orico billegri en annarsstaðar. pá má ekki
gleyma börnunum um jólin. — 1 sömu búð
fást alls konar leikföng fyrir börn :
Lúðrar, storir og smáir.
Fallegir hundar.
Kdtlegir karlar.
Barnaúr.
Alls konar smdkassar, þar d meðal smd-
peninga kassarnir, sem allir kawjga.
Syngjandi fuglar.
Litlu skrifpúltin.
Smíðatól handa góðu drengjunum.
Brosleitu dúkkurnar handa litlu stúlkun-
um.
Sýngjandi skopparakringlur.
Skemtilegu kassarnir með skelplötum.
Postulínskönnurnar sjelegu.
Album.
Filar.
Jólakarlarnir hvítleitu.
Bamaboltar og m. fl. fyrir börn.
Sikurker og rjómakönnur úr gleri.
Smjörkúpur úr gleri.
Harmoníkur.
Enn fremur:
Fallegir saumakassar.
Speglar af ýmsum stærðum.
Lífstykkisteinar.
Fallegar hálspípur.
Millumverk, fl. sortir.
Klukkurnar alþekktu d 5 kr.
Billegu handklœðin á 0,25.
Vasaklútar hvítir.
Tilbúnar millumskirtur.
do nœrbuxur.
do nœrskirtur úr Floneli.
Lífstykki.
Svört kantabönd.
Alls konar Ijerept.
Alls konar svuntutau og kjolatau.
Kyrtlatauið svarta—tvœr sortir.
Tvinninn, sem allir spyrja um.
Fiskisósan bragðgóða.
Cornflour.
Cocoa.
Chocolade.
Hveiti.
Overhead-mjöt.
Hálfgrjón.
Thee.
Tvíbökur.
Hagldabrauð.
Kex.
Margar sortir af kafibrauði.
Púðursikur.
Hvítasikur.
Kaffi.
Kandis.
Bollabakkar smáir og stórir.
Ylirf'rakkar frá 17 kr. til 28 kr.
f>orl. Ó. Johnson.
Fyrir sveitamenn og aðra er koma til
Baykjavíkur um jólin og nýárið.—pá verða
sýndar d Hotelli Island:
Fallegar SKUGGAMYNDIB
eður PANOBAMA
í allt 150 myndir—bceði frá London—Ame-
ríku—Edmburgh — Sveitz■—Paris—Ítaliu—
Afriku og fleiri.
Bílœtin seld hjá
!>orl. Ó. Johnson.
Undirskrifaður selur fleiri sortir aí
kjóla- og svuntudúkum með- talsverð-
um afslætti mót borgun í peningum.
Enn fremur skal þess getið, að jeg
kaupi aptur tóm glös, sem hafa verið
keypt hjá mjer með Blommer, Jord-
bær, Pærer, Hindbær, Kirsebær o. fl.
Sinion Joknsen.
Cliristiania Baier-Öl af Frytlenlunds
med Guldmedaille præmiebelönnede
faaes hos undertegnede.
Pris pr. hel Flaske 45 0re, dusin-
vis 40 Ore.
Med Flaske 10 0re mere.
31. Joliannesen.
jpegar jeg á næstliðnum vetri varð
fyrir því sorglega hlutfalli að missa
minn ástkæra eiginmann, Gunnar
Bjarnason, í sjóinn, svo jeg varð eptir
einmana með ungum börnum okkar,
þá urðu margir til að rjetta mjer kær-
leiksríka hjálparhönd, meðal hverra
jeg vil fyrsta telja þá höfðingsmenn:
herra Guðm. kaupmann Thorgrímsen
R. af D. og Hans prest son hans,
Guðm. oddvita á Stóruháeyri og Magn-
ús vinnumann hans, Andrjes verzlunar-
mann á Litluháeyri og Jóhann bónda
á Mundakoti. Öllum þessum og öllum
þeim fjær og nær, sem látið hafa í
ljósi mannkærleika sinn til að gjöra
mjer sorgina og missirinn ljettbærari,
votta jeg hjer með mitt innilegasta
hjartans þakklæti, og bið Drottinn að
launa þeim af ríkdómi sinnar náðar.
Skúmstöðum á Eyrarbakka 1. júní 1883.
Margrjet Jónsdótttr, ekkja.
, *J\
A næstliðnu hausti var mjer undirskriluðum
dregið hvítt lamb með mínu marki, sem er sneitt
aptan, biti framan hægra, sneitt framan biti aptan
vinstra ; hver sem getur helgað sjer lambið, má
vitja þess til mín um leið og hann semur við mig
um markið, og borga verður hann þessa auglýsingu.
Nesi, 21. nóvember 1883.
porbjörn Guðmundsson.
Mjer vildi það slys til í fyrra vetur, nokkru
fyrir jól, að jeg fótbrotnaði á ferð heim til mín
sunnan úr Reykjavík. Slysið varð ekki langt frá
bænum Melkoti í Melasveit, og var jeg borinnheim
þangað af samferðamönnum mínum. Bóndinn þar,
Jón Sigurðsson, tók mjer með mestu alúð og veitti
mjer hina beztu hjúkrun. Eptir mánuð komst jeg
á kreik aptur. Hann vildi þá enga borgun þiggja
fyrir allan legukostnaðinn og fór með mig snilldar-
lega í alla staði. — Jeg get ekki bundizt þess að
láta í ljósi opinberlega þakklæti mitt fyrir þessa
mjer auðsýndu mannást og höfðingskap.
Ilrútsholti í Eyjahreppi vorið 1883.
porður Sveinbjörnsson.
Hollur er sá sem hlífir! J>ann 9. júlí bar
það til hjer á Geirseyri við Patreksfjörð, að okkar
elskaða einkadóttir Margrjet Ingibjörg Sigrún, 2J/2
árs að aldri datt út um glugga á loptherbergi því,
er við búum í, 9 álna hátt fall á jörð niður, þar
sem bæði grjót og ýmisleg áhöld úr járni og trje
voru umhverfis, en að eins jlítill blettur auður, svo
sem svaraði manns sœti, sem hún einmitt kom nið-
ur á. Barnið var tekið að vörmu spori 0g borið
í næsta herbergi, sem var íbúðarstofa herra sýslu-
manns Eischers og frúar hans, og raknaði stúlkan
svo að segja undir eins við til fullrar meðvitundar.
Limir hennar voru heilir og ekki blár blettur á
líkama hennar, og ekki önnur merki þessa hættu-
lega falls en lítilfjörlegt sár á höfðinu, og að
maginn hafði eitthvað reynzt, eptir sögn læknis
vors D. Sch. |>orsteinssonar. Stúlkunni batnaði
óðum og varð innan 4 daga því nær albata.
Margir, sem síðan hafa sjeð hana, hafa furðað sig
á því, að hún þannig komst hjá skjótum dauða eða
örkumslum, og telja það, eins og við foreldrar
hennar, sjerstakt og áþreifanlegt merki um hlífð og
varðveizlu almáttugs guðs, sem við ekki einungis
þökkum honum með hrærðum hjörtum og fegins-
tárum, heldur finnum okkur líka tilknúð að aug-
lýsa opinberlega honum til dýrðar.
Að endingu látum við þess þakklátlegast getið,
að allir hjer í húsi auðsýndu okkur innilega hlut-
tekningu í þessu sorgartilfelli, en sjerstaklega að
sýslumannsfrúin tók svo innilegan og nákvæman
þátt í þessu böli okkar eins og hún hefði verið
móðir barnsins ; og var herra sýslumaðurinn konu
sinni samtaka í þessari mannúðlegu hluttekningu
og velvild til okkar.
J>essum línum biðjum við hinn heiðraða eig-
atida og ritstjóra ísafoldar að ljá rúm í blaði sínu.
Geirseyri, 31. október 1883.
Jón Pjetursson. Hildur Magnásdottír.
Ljóðmæli
Gríitts Tlioiusciis.
1 kr.
Fást á afgreiðslustofu Isafoldar.
(Tilvalin jólagjöf!)
Ritstjóri: Björn Jónsson, cand. phil.
Prentuð í Isafoldaprentsmiðju.