Ísafold - 27.08.1884, Page 4

Ísafold - 27.08.1884, Page 4
136 Verzlun Símonar Johnsens selur eptir- fylgjandi vín frá Kjœr tí' Sommerfeldt með niðursettu verði, þannig: Maraschino di Zarapr. J fl. áður 3,00 nú 2,70 Zouder Doornen Anisette Fleur d’Orange Créme de Traise Créme de Kose Parfait d’Amour Coffy Likör f Anker Rödvin med Træ = 20 pott. —22,50 — 20,50 Enn fremur alls konar tConserves# og »Syltetdú með 10j* afslatti upp og niður. \fl ifl \fl \fl ifl ifl ifl ifl ifl 3,00—2,70 1,70—1,53 3,00—2,70 2,44 — 2,20 1,70 — 1,53 1,70—1,53 1,70 — 1,53 1,70 — 1,53 1,70 — 1,53 Det kongeiige octroierede Brandassu- rance Compagni i Kaupmannahöfn tek- ur ábyrgð á vörum og innbúi (Meubler) alstaðar á Islandi, og svo hiísum, nema í Reykjavík við J. P. T. Iírydcs-verzl- un í Reykjavík. Lœkningabnk Dr. Jónassens fæst til kaups hjá höfundinum og hjá : Herra bóksala Kr. O. J>orgrímssyni. — póstmeistara O. Finsen. — prentara Sigurði Kristjánssyni. — Factor C-hr. Zimsen, Hafnarfirð. — bókhaldara |>órði Jónssyni, Keflavík. — Hallgrími hreppstjóra Jónssyni, Guðrúnarkoti. — Páli lækni Blöndal, Stafholtsey. — Hinriki Jónssyni,verzlunarmanni í Borgarnesi. — Ó. Thorlacius, Stykkishólmi. — Factor Wendel, Dýrafirði. — f>orvaldi lækni Jónssyni, ísafirði. — J. Thorarensen, kaupmanni i Reykjarfirði. — f>orvaldi presti Ásgeirssyni i HnausumJ — Pjetri verzlunarmauni Bjarnarsyni,Sauðárkrók. — Frb. Steinssyni, bóksala, Akureyri. — Birni Jónssyni, prentara á Akureyri. — Factor J>. Guðjohnsen, Húsavík. — Einari óðalsbónda Guðmundsyni á Hraunum. — Einari lækni Guðjohnsen, Vopnafirði. — Sigfúsi Magnússyni, Vestdalseyri. — kaupm. Tulinius, Eskifirði. — bóksala G. Guðmundsyni, F.yrarbakka. — þorsteini lækni Jónssyni, Vestmannaeyjnm, peir mörgu bœjarbúar, sem enn þá ciga (iborgað barnaskólapeninga til bœjarsjóðs fyrir undangenginn tíma, eru beðnir eigi að draga lengur að greiða gjald þetta. Bœjarfógetinn iÉeykjavik hinnlð. ágústl884. E. TÍi. Jónassen. Lögtak verður gjört fyrir óborguðum kirkjugjöldum fardaga-árið 28f-|, efþauekki eru greidd inn- an 8 daga. Beejarfógetinn i llvík hinn 15. ágúst 1884. E. Th. Jónassen. Uppboðsauglýsing. Fimmtudaginn liinn 28. þ. m. kl. 4 e. m. verð- Út af aðvörun peirri, sem oss fannst nauðsyn bera til, að senda almenningi, um að rugla ekki saman við vorn eina egta verðlaunaða Brama-lifa-elixír þeim nýja bitter-tilbúningi, sem Nissen kaupmaðr reynir að læða inn manna í milli á íslandi, í líkum glösum og elixír vor, ogkallar Brama-lífs-essents, hefirhr. Nissen þótt við þurfa, að sveigja oss í 26. tölublaði af „j>jóð- ólfi“ og ef til vill öðrum blöðum. j>að er eins og hr. Nissen kunni illa rétthermdum orðum vorum, þykir, ef til vill, fjárráð sín of snemma upp komin, og hann reynir nú að klóra yfir það allt saman með því, að segja blátt áfram, að allt, sem vér höfum sagt, sé ekki satt. Vér nennum ekki að vera að eltast við hr. Nissen. Skyldi ekki einhverjir menn, erviðskifti eiga viðmenn í K.aupmannahöfn, vilja spyrja sig fyrir um bitter-búðina hans NissensV Oss þætti gaman að því, ef þeir kynni að geta spurt hana uppi. Fyrir oss, og öllum miinnum hér, hefir honum tekizt að halda huliðshjálmi yfir henni og „efnafræðislegu fabrikkunni11 sinni hingað til. j>ar þykir oss hr. Nissen hafa orðið mislagðar hendr, og slysalega tiltekizt, er hann hefir klínt á þennan nýja tilbúning sinn lækn- isvottorði frá einhverjum hömópata Jensen, sem 8. maí 1882 er gefið um Parísarbitter hans, sem hann þá bjó til í Banders, úr því að hann nú 1884 stendr fast á þvi, að Brama-lífs-essents sinn, með þessu Parisarbitter-vottorði ekki sé Parisarbitter. Oss finnst þetta benda á, að hr. Nissen sé ekki svo sýtinn þótt smávegis sé ekki sem nákvæmast orðað ef lipurt er sagt frá; það væri annars eigi ófróðlegt, að vita, hvaða gaman hr. Nissen hefir af því, að vera að krota þessa 4 óegta heiðrspeninga á miðana sína, en það fer fjarri oss, að vilja vera að eltast eör eyða orðum við mann, sem svo oft þarf að bregða sér bæjarleið frá braut sannleikans; vér höfum hingað til látið oss nægja, vegna almennings, að vara við að rugla vorum egta Brama-lífs-elixsír saman við hans nýju eftirliking. Oss þvlcir hæfa vegna inna mörgu skiftavina vorra, að láta ekki sitja við orð vor ein, og höfum því selt tilbéming hr. Nissens í hendr reyndum og dug- legum lœkni, sem bitter vor er mjög kunnr, og dóm hans leyfum vér oss að prenta hér sem þýðingarmest skýrteini fyrir almenning. j>ess hefir verið óskað, að ég segði álit mitt um „bitteressents“, sem hr. Nissen hefir bú- ið til, og nýlega tekið að sel.ja á íslandi og kallar Brama-lífs-essents. Ég hefi komizt yfir eitt glas af vökva þessum. Ég verð að segja, að nafnið: Brama-lifs-essents er mjög villundi, þar eð essents þessi er með öllu ólíkr inum egta Brama-lífs-elixír frá hr. Manfeld-Búlner & Lassen og því eigi getr haft þá eiginleika, sem ágæta inn egt.a. [>ar eð ég um mörg ár hefi haft tækifæri til, að sjá álirif ýmsra bittera, en jafnan komizt aö raun um, að Bratna- lifs-elixsír frá Manfeld-Búlner & Lassen er kostabeztr, get ég ekki nógsamlega mælt fram með honum einum um fratn öll önnur bitterefni, Bem ágætu meltingarlyfi. Kaupmannahöfn, 30. júli 1884. R. / Melchior. Lœknir. Einkenni á vorum eina, egta Brama-lífs-elixír eru: Ljósgrœnn miði, á honum skjöldr með bláu Ijóni og gull-hana, á tappanum í grænu lakki MB. & L. og „firma“ nafn vort inn- brent á eftri hliðina á giasinu. Hverju glasi fylgir ókeypis ritlingr eftir Dr. med. Groyen um Brama-lífs-elixsir. Mansfeld-Bulner & Lassen, (Eigandi Mansfeld-Búllner) 291r.] sem einir kunna að búa til inn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Vinnustofa: Nörregade Nr. 6. Kaiipmaiiiiahöfu. ur við opinbert uppboð er haldið verður á bœjarþinghúsinu her í bœnum, selt hæstbjoð- endum ýmislegur borðbúnaður úr silfri og plet og flcira, tiliicyrandi dánarbúi dr. J. Hjaltalíns sál. Uppboðsskilmálar auglýsast á uppboðs- staðnum á undan uppboðinu. Bœjarfógetinn í Reykjavík 18. ágúst 1884. E. Th. Jónassen. Norðlenzkt nierfatavaðmál fæst í Tliomsens verzlnn við sanngjörnu verði. 1 ð u n n. Með þessari straudferð (29. ágúst) er sent annað hepti (4 arkir) af Iðunni á þær hafn- ir, sem skipið kemur ekki optar á í sumar. Að öðru leyti er von á 12 arka hepti með næstu strandferð og pástum. Jörð til sölu. Brekka á Kjalarnesi, 6.t) (6 hundr. io^ ál.) með l1/*kúgildi og leiguhúsum, verður íöl til kaups og I ábúðar í næstkoniandi fardögum i88->. Land jarð- ar þessarar liggur með sjó fram fyrir vestan bæinn Arnarholt, er þvi notagóð til fjörubeitar og hæg til aðdrátta úr kaupstað, og afla úr sjó. Ef ein- hver eða einhverjir vilja gefa gaum auglýsingu þess- ari, þá verður sá, eða þeir að vera búnir að gefa sig fram til samninga við undirskrifaðan, ekki seinna en 14. dag desembermánaðar næst- komandi. K.ollafirði í Kjalurneshreppi, ui/fí. 84. Fyrir IiöikI ómyndugra barna, Kolbeinn Eyjólfsson. Nýkomin á prent: Ljóðmæli Matth. Jolicumssonar og' kosta i kápu 4 kr. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.