Ísafold - 02.09.1885, Side 3

Ísafold - 02.09.1885, Side 3
3 snertir, á fyrra árs skýrslu, sem svo leiðrjettist síðar. Nefndin bætti 6 mönnum inn í skýrslur hreppstjór- anna. Sýsluvegabótagjald sýslunnar þetta ár er c. kr. eptirstöðvar af f. á. 1612.00 vegagjaldi 247.80 Auk þess sótti nefndin um úr landssjóði til póst- vega: a, það sem óunnið var fyr- ir af þeim 1000 kr., sem fyrra ár voru veittar til 1859.80 póstvega 487.47 b, að nýju fyrir þetta ár . 1000.00 fessum samtals kr. 3347.27 samþykkti nefndir að verja þannig, ef hinn umbeðni styrkur fæst: kr. a, til aðgjörðar á póstveg- unum frá Torfeyri að Laugardælum .... b, til vegarins frá Torfeyri 150.00 að Kotferju-ferjustað 100.00 c, til vegarins yfir t’urármýri d, til fratnhalds vegarins í 60.00 Grímslækjarhrauni . . 60.00 e, til Melabrúarinnar (nl. eptirstöðvar f. á. 247 kr. 80 a. og að nýju 500 kr.) f, til vegarins frá Óseyrar- 747.80 nesi að Baugstaðasíki . g, til vegarins frá Baug- staðasíki að Sandhóla- 317.00 ferjustað h, til Ósavegarins (þar í fólgin endurborgun á láni 150.00 f. á. 35.95) .... i, til Kárastígs í Þingvalla- 289.95 sveit j, til ruðnings frá Gjábakka 320.00 austurá Hrafnabjargaháls k, til endurborgunar á láni f. á. til íburðar í Neðri- 30.00 dalsá o. fl 1, til ruðnings á Grafnings- 24.00 hálsi 25 kr. og verstu kafla yfir Grímsnes til Spóa- staðaferju 25 kr. . . . m, til ruðnings á Merkur- 50.00 hrauni n, til timburflaka fyrir fram- 40.00 Flyt 2338.75 kr. Flutt 2338.75 an Bitru ............... 20.00 o, til póstvegarins frá Laug- ardælaferju að Gneista- stöðum: 1. til fullkomnunar veginum fyrir framan Krókskot 430.00 2. til smábrúa hjáGneista- stöðum................ 46.00 3. til framhalds veginum frá Laugardælum að Hraungerði .... 861.47 = 3696.22 33- Hinn síðast nefndi vegur skal verða út undan, verði landssjóðsstyrkurinn 34. minni, en um er beðið. |>ær 348 kr. 95 a., sem hinar áætl- uðu vegagjörðir nema meira, en vega- gjaldið, sem von er um, var ákveðið að taka að láni upp á endurborgun næsta ár, þar sem engri af þessunr vegabótum mætti fresta, vegna ótíð- arinnar næstl. haust. Hreppsnelnd Grímsneshrepps hafði leitað liðsinnis nefndarinnar, til að koma brú á Sogið. Nefndin sinnti þessari beiðni á þann hátt, að hún veitti allt að 150 kr. til að útvega skoðunargjörð á brúarslæðinu og á- ætlun um kostnað af brúnni, og fól nefndarmanni Stokkseyrarhrepps að 85. útvega þetta. Björn bóndi Jörgensson á Þurá í Öl- vesi hafði kvartað yfir skemmdum á |>urármýri, þar scm sýsluvegur liggur yfir og hún er óbrúuð, og beðið um brú yfir þetta svæði. Þar sem mál þetta var alveg óundirbúið, hafði ekki verið borið undirhreppsnefnd ogengin áætlun gjörð, sinnti nefndin því ekki að öðru en 36. því, að gefa hlutaðeigandi hrepps- nefnd leyfi til að taka allt að 30 kr. lán upp á sýslusjóðinn, til að brúa hinar verstu keldur á nefndu svæði. Um framkvæmd sýsluvegavinnunnar var þetta ákveðið: 37. að vinna að Melabrú, Kárastaðastíg og ruðningur frá Gjábakka verði boð- ið upp einnig utansýslumönnum á al- mennu undirboðsþingi, sem haldið sje seinast í maímánuði og birt af odd- vita; að vinnan á póstveginum i Hraungerð- is- og Villingaholts-hreppum verði boðin upp að Hraungerði 19. júní á sama hátt. Til aðstoðar oddvita við þessi undir- boðsþing voru kosnir nefndarmenninir úr Sandvíkur- Hraungerðis- og þing- valla-hreppum. Til umsjónar og framkvæmdar vinnunni að Melabrú voru kosnir nefndarmenn Stokkeyrar-Sandvíkur-ogÖlves-hreppa. Aðrar vegabætur skyldu verða boðn- ar upp á manntalsþingum, en fram- kvæmdar með daglaunavinnu, ef eigi fengist viðunanleg undirboð. Nefndin samþykkti sölu á eign Skeiða- hrepps í jörðinni Skeiðháholti. Nefndinni hafði borizt, að búendur í Flóagaflshverfi og nokkrir búendur í Kaldaðaineshverfi hefðu á útlíðanda slætti f. á. í rigningatíð teppt í aðal- vatnsrúmið á Melabrú og með því skemmt brúna að miklum mun, og sannaðist nú að þetta væri satt. Nefndin ljet í Ijósi megna óánægju yfir, að þetta hefði átt sjer stað óátalið undir handarjaðri lögreglustjórans, en Ijet sjer þetta sinn lynda, að hinir seku inni af hendi 25 dagsverk í vinnu að Melabrúnni og lýsi sekt sinni yfir í blaðinu «ísafold«. Nefndarraaður Sandvíkurhrepps hetir ábyrgð á, að þessu sje fullnægt. Kvartað var yfir, að jarðabótar- verkfæri, sem keypt voru til sýslunn- ar, hefðu reynzt illa og verið óhæfi- lega dýr. Oddvita var falið að útvega á þessu sumri reikning frá scljanda verkfæranna, og vottorð frá Sveini Sveinssyni búfræðingi um, að hann hafi verið tilkvaddur við kaup þeirra, eins og kaupandi hafði skýrt frá. Skýrslur um refaveiðar voru komnar að eins frá 4 hreppum. Nefndin fól oddvita að útvega sem fyrst hinar vant- andi skýrslur, og brýna fyrir hrepps- nefnduro, að senda þær reglulega framvegis. fá var samin svo látandi: Áætlun um tekjur og gjöld sýslunnar fyrir árið 1885. Gjöld. kr. 1. til sýslunefndarmanna . 280.00 2. til vegabóta . . . . 3347.27 Flyt 3627 27

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.