Ísafold - 04.08.1886, Side 1

Ísafold - 04.08.1886, Side 1
ta.u 51 á milWhdajraiorjiia. Íer5 árjmjsins (55-60 arka) 4kr.; erlendis 5 kr. Borjist fyrir miíjan júlimánn). ISAFOLD. Dppsójn (skrii) tandin ti) áramót, 5 jild nema komin sje S1 ólj. [jrir 1. ok!. Ujreits’mstola i Isaloidarprerlsmidju. XIII 32. Reykjavik, miðvikudaginn 4. ágúst. 1886. 125. Xil Pjeturs biskups (kvæði). Alþingi. 126. Nokkur orð um bygging þjóðjarða og sam- göngur í Vestur-Skaptafellssýslu. 127. Fiskiveiðarnar i Faxaflóa (niðurlag). 128. Auglýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd ogld. kl. 4—5 Söfnunarsjóður Rvikur opinn 1. mánud. í hverjum mánuði kl. 4—5 Veðuratliuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen iúlí 1 Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. ágúst |ánöttu|umhád. fm. 1 em. fm. em. M. 28. + « + 12 29,9 29,9 S h d O d F. 29. + 7 + 13 29.9 30, Sv h b Sv h d F. 3°- + 8 + 14 3°. 3°, S h b 0 d L- i'- + 6 + 12 3° 3° V h b Sv h d S. 1. + 6 + 12 3°, 30, 0 d 0 d M. 2. + 6 + 12 29,9 29 9 0 b Svh d Þ- 3- + 7 + 15 29,9 29 9 Sa h b S a h Alla vikuna hefur verið mesta hægð i veðri með talsverðri úrkomu; einkum rigndi hjer mikið eptir hádegið 31. f. m. Síðustu dagana hefur verið sunnan útsunnan átt með skúrum, opt bjartur á milli. I dag 3. hægur landsynningur, rigningarlegur. Lopt- þyngdarmælir hefur staðið mjög stöðugur alla vik- una og hreyfist svo að kalla ekkert enn þá. á 50 át-a &m6c©toÍ3-a|+m*fi $xa.wst 17. ýUXí i88ö. A móÖurskauti jjúkur sonur lá, er sólin reis og horfði~ljórann á, Og signdi snót með sorgartárin skœr, er sat og Iwrfði' á undra-perlur tvœr. Hún sá par brotna bárur fj'árs og hels með buli lífs og draumi fagrahvels. lífs mtns guð, eg lypti sál til þín, œ, lát ei deyja þessi Ijósin min /« En rjett i sama rekkur stóð hjá henni, ramlega vaxinn, studdi hönd að enni. pau störðu á barnið: sorgar-heilög sjón; ei sáust víða skörulegri hjón. En kaldur sveiti kom á sveinsins brá, í kyrð hin smáa hönd á brjósti lá. pá talar svanni sorgarþrumu lostinn: »Æ, sjerðu augun brostin—nœr því brostim ! En bUki andans brá á mannsins hvarm, hann brosti við og mœlti: »Still þinn harm. Und drottins hönd vjer eigum oss að beygja, en ekki munu biskupsaugun deyja«. * * * Vor kceri biskup, þú varst þessi sveinn, við þessa sögu kannast hver og einn. Svo mildilega móðursorgin bœttist, svo minnilega föðurspáin rcettist! pín fögru augu skyldu' ei skoða hel, þau skyldu spegla Drottins fagrahvel. pau skyldu vaka á verði skœr og stillt og verða mörgum Ljós, ef gengi villt. pin öld var full af táknum tilbreytinga, af táli og þokum margra sjónhverfinga. Og bjartar sjónir bólstrar tíðum lieptu, en biskupsaugun stefnunni' aldrei slepptu. Hin ytri sól vor augu sker og mœðir, hin innri birta sjónarkraptinn glceðir. Hver eru augun, aldrei sem að deyja ? pau augu, sem að ríki Drottins eygja. Vor kœri biskup, sit við heilla hag, vjer heiðrum Gnð, að sástu pennan dag ! Með stilling, hógvœrð, styrk og elju stakri þú stríddir hálfa öld í Drottins akri. Við sœld og praut, við sorg og eptirlœti með sæmd og œru fylltir þú þitt sœti. pví veiti Hann, sem gefur náðargjöld pjer, góði biskup, fagurt œfikvöld. Og pegar síðast sol á fjöll þjer skin, og síga taka hvarmaljósin pin: I föðurs þins trú þú œðra Ijós munt eygja, því ekki skulu biskupsaugun deyja. JA. f. Alþingi. Stjórnarskrármálið. það var bor- ið upp í neðri deild, frumvarpið frá síð- asta þingi, af Benidikt Sveinssyni og 4 þingmönnum öðrum, úr því stjómin lagði það ekki fyrir þingið, og tekið til 1. um- ræðu 30. f. m., og eptir mjög litlar um- ræður sett í það 7 manna nefnd: Sigurður Jónsson með 22 atkv, Benidikt Sveinsson — 21 — Sigurður Stefánsson — 19 — þorvarður Kjerulf — 18 — Lárus Halldórsson — 17 — þórarinn Böðvarsson — 17 — Einar Thorlacius — 16 — Eptir að Benidikt Sveinsson hafði stung- ið upp á nefnd og 1. umræðu frestað, mælti Landshöfðingi : Fyrir stjórnarinnar hönd get jeg verið stuttorður um þetta mál á þessu stigi þess og látið mjer nægja að skýrskota til konunglegrar auglýsingar 2. nóv. f. á., þar sem það er skýrt tekið fram, að konungur geti með engu móti fallizt á frumvarp það til stjórnarskipun- arlaga, sem samþykkt var á síðasta þingi, þótt það verði samþykkt aptur nú á þessu þingi. Eptir þessu er það ljóst, að allar umræður á þessu þingi um þetta mál, sem fara fram á að samþykkja frumvarp alþingis 1885 til endurskoðaðrar stjórnar- skrár, eru til einskis, og öllum þeim kostn- aði, sem til þess gengur, er sem á glæ kastað. Með því að ekki má tala um hinar einstöku greinir frumvarpsins á þessu stigi málsins, skal jeg ekki fara fleiri orðum um það að svo stöddu. Benidikt Sveinsson kvaðst eigi efast um, að hin tilvonandi nefnd muni taka þessi orð hæstv. landshöfðingja til íhugunar. Grímur Thomsen vonaðist til, að nefnd- in meðal annars styngi upp á að breyta 71. gr. frumvarpsins, er samsvarar 61. gr. stjórnarskrárinnar frá 1874, sem sje þeirri óheppilegu og grundvallarlögunum dönsku fráhverfu ákvörðun, að þingrof og nýjar kosningar skuli fara fram, þótt stjórnin sje stjórnarskrárbreytingunni gjörsamlega mót- hverf, og yrði það þá eingöngu til að baka landinu kostnað. —Meira varð eigi af umræðum. — Alit nefndarinnar var prentað í dag. þar eru að eins teknar til íhugunar mót- bárur stjórnarinnar í konunglegri auglýs- ingu 2. nóv. f. á., og kveðst nefndin eigi fá sjeð, að þær geti verið því til hindrun- ar, að hið nýkosna alþingi hafi alveg frjálsar hendur með tilliti til hinnar stjórn- skipulegu meðferðar á hinni endurskoðuðu stjórnarskrá samkv. 61. gr. stjórnarskrár- innar 5. jan. 1874. •Nefndin verður semsje að álíta, að eins og þessi grein útaf fyrir sig hlýtur að miða

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.