Ísafold - 04.08.1886, Síða 4
128
AUGLÝSINGAR
í samleldu máli m. smáletri kasta 2a. (þatcaráv. 3a.) hvert orð 15 stala trekast
m. ððru letri eía setnin^ 1 kr. tjrir ^nmlung dálks-lengdar. Borgun út i hönd
Sá prestur eða kandidat, sem fyrir lok
þessa viánaðar sœkir um Gufudalsbrauð og
fœr það og fer að þjóna því í haust, getur
átt von á, að brauðið verði þ. á. bœtt upp
með 300 kr (annars 200 kr). I
Biskupiun yfir íslandi, Rvik 4. ágúst 1886 I
P. Pjetursson.
FORNGRIPASAFNIÐ. Með því að fyr-
ir mjer liggur rannsóknarferð norður í Skaga-
fjörð, lýsi eg þvi, að þeir herrar Steingr.
Thorsteinsson adjunkt og Halldór Jónsson
cand. theol. gjöra svo vel að sýna forngripa-
safnið í fjarveru minni: miðvikudaga kl. 1
—2 og föstudaga kl. 4—5. peir veita og við-
töku þeim hlutum, sem kynnu að koma til
safnsins meðan eg er í burtu.
Reykjavík 4. ágúst 1886.
Sigurður Vigfússon.
Við opinber uppboð, er fara fram :
1. miðvikudaginn 4. ágúst ncestkomandi
kl. 12 á hádegi,
2. miðvikudaginn 18. s. m. kl.12 áhá-
deg i og
3. miðvikudaginn 1. september ncestkom-
andi kl. 12 á hádegi,
verður selt timburhúsið (sölubúð, pakk-
hús og íveruherbergi uppi á lopti) í
Króksnesi við Straumfjörð, tilheyrandi
protabúi þorbjarnar kaupmanns Jónas-
sonar.
Hin fyrsfu tvö uppboð fara fram á
skrifstofu sýslunnar, hið þriðja og síð-
asta á eigninni, sem seld er, í Króks-
nesi við Straumfjörð.
Skilmálar fyrir sölunni verða til sýn-
is hjer á skrifslofunni 4 dögum áður
en hið fyrsta uppboð fer fram.
Skrifstofu Mýra-og Borgarfjarðarsýslu 24.júlí 1886.
Sigurður þórðarson
settur.
Við opinber uppboð, er fara fram:
1. mánudaginn 2. ágúst næstkomandi
kl. 12 á hádegi,
2. mánudaginn 16. s. m. kl. 12 á há-
degi, og
3. mánudaginn 30. s. m. kl. 12 á hádegi,
verða seld íbúðarhús og pakkhús með
sölubúð, tilheyrandi þrotabúi Finns
kaupmanns Finnssonar í Borgarnesi.
Hin fyrstu tvö uppboð fara fram á
skrifstofu sýslunnar, hið þriðja og síð-
asta á eigninni, sem seld er, í Borgar-
nesi.
Skilmálar fyrir sölunni verða til sýn-
is hjer á skrifstofunni 4 dögum áður i
en hið fyrsta uppboð fer fram.
Sigurður þorðarson
settur.
Til almennings!
Læknisaðvörun.
J>ess hefir verið óskað, að ég segði álit mitt
um „bitter-essents“, sem hr. C. A. Nissen hefir
búið til og nýlega tekið að selja á íslandi og
kallar Brama-lífs-essents. Ég hefi komizt yfir
eitt glas af vökva þessum. Ég verð að segja,
að nafnið Brama-lífs-essents er mjög vill-
andi, þar eð essents þessi er með öllu ólikr
inum ekta Brama-lífs-elixir frá hr. Mans-
feld-Búllner & Lassen, og því eigi getr
haft þá eiginlegleika, sem ágæta inn egta.
f>ar eð ég um mörg ár hefi haft tækifæri til, að
sjá áhrif ýmsra bittera, en jafnan komizt að
raun um, að Brama-lífs-elixír frá Mansfeld-
Búllner & Lassen er kostabeztr, get ég
ekki nógsamlega mælt fram með honum
einum, umfram öll önnur bitterefni, sem ágætu
meltingarlyfi.
Kaupmannahöfn 30. júlí 1884.
E. .1. Melchior,
læknir.
Einkenni ins óekta er nafnið C. A.
NISSEN á glasinu og miðanum.
Einkenni á vorum eina egta Brama-
lífs-elixir eru firmamerki vort á glasinu, og á
merki-skildinum á miðanum sest blátt ljón og
gullhani, og innsigli vort MB & L i grænu
lakki er á tappanum.
Mansfeld-Bullner & Lassen,
sem einir búa til inn verðlaunaða
Brama-lífs-elixir.
KAUPMANNAHÖFN. [4r.
Dagana 12.—17. þ. m. hefir tapazt úr heimahög-
um að Hrauntúni Ijósgrár hestur dökkur á tagl
og fax, 13 vetra gamall, mark: blaðstýft apt. hægra;
járnaður á öllum fótum með 6-boruðum skeifum,
ekki laus við meiðsli i herðum og miðju baki.
Hver, sem hitta kynni tjeðan hest, er beðinn að
halda honum til skila mót sanngjörnum hirðingar-
launum til min að Hrauntúni.
s0/7 86. Jónas Halldórsson.
Hjá undisskrifnðum fást til kaups góð og þur
rnálsborð með fullri breidd, 6 áln. löng, fyrir 9
kr. tylftin, valborð fyrir 12 kr. tylftin.
Reykjavík, 23. júlí 1886. Emil Jenssen.
Til sölu með góðu verði væn húseign hjer i
bænum: íbúðarbús 20 álna langt og 12 álna breytt,
með porti og útihúsum. Nánari visbendingar hjá
ritstjóra þessa blaðs.
IIROSSAMARKAÐ lieldur Lauritzen
«& Co. uiánudag 9. J». m. lijá verzl-
unarhúsuiu Uubeliagens (N. Zimsens)
í Reykjavík.
Týnzt (gleymzt) hefir i einhverju húsi hjer i
bænum svört regnhlíf, sem á að komast i hús
Magnúsar Ólafssonar snikkara.
Ingen Umulighed inere.
Kunsten at aftage Skjæget uden Kniv og
Sæbe er opfundet, og kan derfor
alle Barberer afskediges.
Man bruger nu for Fremtiden
Kunstbarberen
som er en Blauding af forskjellige Stoffer i
fast Form, der ved let Overgnidning borttager
Skjæget udeu Kniv og Sæbe, som ved den al-
mindelige Barbering med Kniv, uden at be-
skadige Huden eller Skjægvæxten.
Kunstbareren
koster kun 1. Kr. og kan vare i flere Aar,
forsendes overalt fra Fabriken Bitus, Kjö-
benhavn N.
NB. Da man paa den Maade for kun 1 Kr
kan barbere sig i flere Aar, vil det være
den billigste og letteste Maade, der kan
opnaaes. For Folk, der söger Barberer,
er det jo en stor Besparele, og for dem,
som selv barbere sig, kan der spares mange
og store Besværligheder, som ofte er Til-
fældet ved at bruge en Kiv, som skjærer
daarlig.
LEIÐRJETTING. í „alþýðl. frjettabl.* 1 2 3 * * * * * * * 11 29. f.
m. hafa orðið margar prentvillur fyrir fljótlegan
prófarkarlestur, og verstar þó í kaflanum um setn-
ingu alþingis, og bið eg einkum þessar góðfúslega
leiðrjettar, bls. 2. efst í fyrsta dálki: þannig, að
fyrir: „í nafni konungs síns‘‘ sje lesið: í nafni
konungs; fyrir: leugi lifir konungur o. s. frv.,
lesist: lengi lifi. konungur vor Kristján IX;
fyrir, og tóku undir það nokkrir þingmenn hægra
megin, lesist: og tóku þingmenn undir það.
þessa leiðrjetting óska eg að hin blöðin auglýsi
hið allra fyrsta.
Reykjavík 4. ágúst 1886.
Björn Bjarnarson,
. útgefandi alþ.fr.bl.
C. R. Lohrer i Kjöhenliavn
etableret 1852
Commission, Spedition, Agentur & Incasso.
Sorte &kulörte Bogtrykfarver & Fernis; Valse-
masse, samt alle Slags Lakfernisser fra Christ-
oph Schramm i Offenbach a/M.
Malerfarver, Lim & Schellac etc. anbefales.
Ljóðmæli
Gísla Thorarensens eru til sölu á af-
greiðslustofu Isafoldar.
Kosta í kápu 1 kr. 70 a.
Almanak þjóðvinafjelagsins
1887 er til sölu á afgreiðslustofu ísa-
foldar. Kosta 4ð a.
ísafoldarprentsmiðja og af-
greióslustofa ísafoldar er í nýja húsinu
milli Austurvallar og Austurstrætis.
Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil.
Prentsmiðja ísafoldar.