Ísafold - 09.02.1887, Blaðsíða 4
28
an þeir ekki þóttust skilja, að breytinga-1
mennirnir kæmu með rökstuddar ástæður
fyrir því, að breytingarnar væra til veru-
legra bóta; mundi ekki líka þessum mönn-
um opt hafa gramizt menntunarleysi al-
þýðu, þegar þeim virðist almenningsálitið
fara í óheppilega stefnu einmitt vegna
menntunarleysis ?
Jeg vona, að allir menntaðir menn sjeu
bæði guði og mönnum þakklátir fyrir það,
að þeir fengu tækifæri til að verða mennt-
aðir, ekki einungis vegna þess, að mennt-
unin ávann þeim embætti, upphefð og tekj-
ur, heldur öllu fremur vegna þeirra and-
legu framfara, sem menntuniu hefir aflað
þeim og þeirrar gleði hjartans og ánægju
lífsins, sem hinum andlegu framförum hefir
orðið samfara. Menn kalla þann mann
ekki góðan, sem sjálfur hefir allsnægtir og
nýtur þeirrar sælu, sem nægtirnar geta veitt,
ef vel er með þær farið, ef hann ekki kenn- ]
ir í brjósti um þá, sem bágt eiga og verða
að kenna á margs konar vansælu, sem skort-
urinn hefir í för með sjer; menn telja
sjálfsagt, að hann eigi að gjöra allt, sem
í hans valdi stendur, til þess að hagur
hinna bágstöddu batni. Og jeg get ekki
heldur kallað þann menntaðan mann góð-
an, sem sjálfur hefir notið og nýtur sælu
menntunarinnar, ef hann ekki kennir í
brjósti um þá menntunarlausu, sem að
mestu eða öllu leyti verða að fara á mis
við þá sælu, sem sannarlegri þjóðmenntun
er samfara. Jeg tel það sjálfsagt, að hann
eigi að gjöra allt, sem í hans valdi stend-
ur, til að efla menntun þeirra, svo að and-
legur hagur þeirra batni.
Jeg er fullkomlega sannfærður um, að
þó þingmenn kunni að greina á urn ým-
islegt, eins og við má búast, þá verði þeir
allir sammála um það, að þjóðleg og al-
menn alþýðumenntun sje aðalskilyrði fyr-
ir þjóðmenning og þjóðþrifum. En það,
sem vandasamast er úr að leysa og koma
sjer saman um, er það, hvernig þjóðlegri
og almennri alþýðumenntun hjá oss verði
haganlegast við komið eptir því sem til
hagar á landi voru.
Ritað í desember 1886.
AU GLY SIN G AR
í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þ.ikkaráv.
3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða
setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.úti hönd.
Uppboðsauglýsing.
Eptir kröfu snikkara Jóhannesar Jósefs-
sonar og að undangenginni fjárnámsgjörð
19. p. m. verður veitingahúsið «Uppsalir»
hjer í hoenum selt við 3 opinber uppboð,
samkvœmt opnu brjefi 22. apríl 1817 og
lögum 16. des. 1885, og verða þau haldin,
tvö hin fyrstu á skrifstofu bœjarfógetans
föstudagana 11. og 25. febrúar þ. á., en
hið þriðja og siðasta í veitingahúsinu sjálfu
föstudaginn 11. marzmán. nœstkomandi, til
lúkningar veðskuld, að upphoeð 600 kr. með
vöxtum, er á húsinu hvílir.
Uppboðin byrja kl. 12 á hád. nefnda
daga og verða söíuskilmálar til sýnis hjer á
skrifstofunni viku fyrir hið fyrsta uppboð.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 26. janúar 1887.
Halldór Daníelsson.
Uppboðsauglýsing.
priðjudaginn 1. dag marzmánaðar
næstkomandi verður samkvœmt ráð-
stöfun skiptarjettarins í dánarbúi konsúls
og kaupmanns sál. M. Smiths seldur hœst-
bjóðanda við opinbert uppboð Kalkofninn á
Arnarholtslóð hjer í bœnum með tilheyr-
andi kalkskúr og lóð, sem er 333$ □ faðm-
ar að stærð og kaupandi hefir rjett til allra
afnota af þangað til 1925, gegn 8 kr. ár-
legu lóðargjaldi til landssjóðs. Kaupinu
fylgir 20 króna árlegt lóðargjald eptir hús
það, er timbursali Christjansen hefir byggt
á lóðinni.
Uppboðið byrjar. kl. 12 á hád. nefndan
dag og verður haldið á loðinni sjálfri.
Söluskilmálar verða til sýnis hjer á skrif-
stofunni 3 dögum fyrir uppboðið.
Bœjarfúgetinn í Reykjavík 8. fcbrúar 1887.
Halldór Daníclsson.
Hjermeð auglýsist almenningi, að bók-
sali Kr. Ó. j»orgrímsson er hættur aff
vera reikningshaldari dómkirkjunnar í
Reykjavík, en í hans staff er af amtinu
skipaður bókari viff landsbankann Sig'-
livatur Bjarnason.
Amtmaðurinn í Suðuramtinu hinn 5. febr. 1887
E. Th. Jónassen.
Miy undirskrifaðan, er samkvæmt ofan-
ritaðri auglýsingu amtmannsins hefi til
bráðabyrgða tekið að mjer fjárhald dómkirkj-
unnar, er að hitta í liúsi mínu á HLíðarhúsa-
stig kl. 11—12 f. m. og 3—4 e. m. hvern
virkan dag.
Bvík 7. febr. 1887.
Sighvatur Bjarnason.
þeirra hjá hreppstj. í þverárhlið til september-
loka þ. á.
Hamri 18. janúar 1887. Hjálmur Pjetursson.
Óskilakindur seldar i Norðurárdalshreppi
haustið 1886.
1. Hvíthyrnd ær, mark: sýlt hsegra, stýft
vinstra, gagnfjaðrað vinstra: brennim. JJS
2. Hvíthyrnt gimbrarlamb, mark: tvíbitað a.
hægra, blaðstýft aptan vinstra.
Andvirði framanskrifaðra kinda, að frádregn-
um öllum kostnaði, geta eigendur fengið hjá
hreppstjóranum í Norðurárdalshreppi, ef þess
er vitjað fyrir september næstkomandi.
Brekku þann 7. jauúar 1887. póröur Jónsson.
Rcikningur
yfir tekjur og gjöld fiskimannasjóðs Kjalarnes-
þings árið 1886.
Tekjur: Kr. a.
I. Eptirstöðvar frá f. á.
a. konungl. skuldabrjef . . 5000,00
b. peningar 1 sparisjóði . . 518,94
c. lán hjá einst. manni . . 100,00
d. í sjóði hjá gjaldkera . 44,40 55(53 34
II. Vextir:
a. af kgl. skuldabrjefum . 200,00
b. af láni hjá einst. manni 4,00
c. af peningum í sparisjóði 18,22 222 22
Samtals 5885 56
Gjöld: Kr. a,
I. Veittur styrkur .... 200
II. Borgun fyrir augiýsing á
reikningi 1885 ............ 4 32
III. Eptirstöðvar
a. kgl. skuldabrjef . . . 5000,00
b. peningar í sparisjóði . 537,16
c. lán hjá einst. manni . 100,00
d. í sjóði hjá gjaldkera . 44,08553124
Samtals 5885 56
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 31. jauúar 1887.
Ilalldór Daníelsson.
Jörðin Mosfell í Moslellssveit fæst til ábúð-
ar í næstu fardögum.
Leiðarvisir til lífsábyrgðar fæst ókeypis
hjá ritstjórunum og hjá Dr. med. Jónassen, sem
einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar
nauðsynlegar upplýsingar.
Almanak
þjóðvinafjelagsins um árið 1887 er til sölu
á afgreiðslustofu Isafoldar. Kostar 45 a.
Passíusálmar,
nýjasta útgáfa, eru til sölu á afgreiðslu-
stofu Isafoldar. Kosta í materíu 66 a. ;
j bundnir 1 kr. og 1 kr. 25.
seldar í þverárhlíðarhreppi
Oskilakindur
haustið 1886.
1. Hvítur sauður veturgamall, mark: stig apt. gp (j nýja
h., sneitt fr. stig apt. vinstra. Hornam.:
stýft, lögg framan h., blaðstýft fr., biti apt.
vinstra.
2. Hvítt gimbrarlamb, mark: blaðstýft aptan,
biti framan hægra; gat vinstra.
Eigendur þessara kinda geta fengið verð
_ Nærsveitismenn eru beðnir að
vitja „ísafoldar* I. 11 III. á afgreiðslustofu henn-
húsinu milli Austurvallar og
Austurstrætis).
Ritstjóri Björn Jónason, eand. phil.
Prentsmiðja ísafoldar