Ísafold - 13.07.1887, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.07.1887, Blaðsíða 4
124 lögum 16. desbr. 1885, ef nœgilegt boð fœst til lúkningar veðskuld þeirri, að upp- hœð 1400 krónum, sem þœr eru veðsettar fyrir með 1. veðrjetti landssjvðnum, ásamt áföUnum vöxtum og vLLum hjer af leiðandi kostnaði. Tvö fyrstu uppboðin verða hald- in á skrifstofu sýslunnar að Gili, laugar- dagana 16. og 30. júlim. þ. á., en hið þriðja og síðasta á jörðunum sjálfum laugardag- inn 13. ágústm. s. á. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi nefnda daga, og verða söluskilmálar til sýnis hjer á skrifstofunni 3 dögum fyrir hið fyrsta uppboð, og siðan upp lesnir á uppboðsstaðn- um fyrir hvert uppboð. Skrifstolu Skagafjarðarsýslu 11. júni 18ö7. Jóhaniies ÓÍafsson. Sainkvæmt'; opnu brjeji 4. jan. 1861, sbr. lög 12. apríl 1878, er hjer með skvrað á alla, er til skulda telja í dánarbúi Frið- riks Nielssonar og konu hans Elínar Snorra- dóttur, innan 6 mánaða. að gefa sig fram fyrir undirrituðum skiptaráðanda og sanna kröfur sínar. Skrifstofu Skagafjarðarsýslu 16. júní 1887. Jóhaniics Óíafsson. Proclama. Hjer með er samkvcemt lögum 12. apríl og opnu brjefi 4. jan. 1861 skorað á álla þá er telja til skuldar í dánarbúi Guðmurular Sál. Jónssonar, dannebrogsmanns frá Hnúki í Skarðsstrandarhreppi í Dalasýslu, að lýsa skuldum sinum og sanna þœr fyrir skipta- rjetti Dalasýslu áður en 6 mánuðir eru liðn- ir frá síðasta birtingardegi þessarar innköll- unar. Sýslumaðurinn í Dalasýslu 30. júni 1887. Páll IJrieni. Á þremur opinberum uppboðum, sem fara fram fimmtudagana 14. og 28. júlí og 11. ágítst nœstkomandi, verður Hoffmannshús á Skipaskaga samkvœmt kröfu fyrsta veð- hafanda boðið upp tiL sölu. Húsið er íbúð- arhús úr timbri, byggt 1883, 16 álna langt og 12 álna breitt, tviLoptað og kjallari und- ir, með járnþaki, eldunarvjel og ofni. Híis- inu fylgir pakkhús og lóð að sjó og þarmeð uppsátur. Húsin eru virt til brunabóta á 11000 kr. Tvö hin fýrstu uppboð verða haldin á skrifstofu sýslunnar, en hið þriðja og síðasta á eigninni, sem selja á, og byrja þau kl. 12 á hádegi. Söluskilmálar verða lil sýnis hjer á skrif- stofunni í 4 daga á undan fyrsta uppboðinu, og verða birtir í byrjun hvers uppboðs. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, Arnarholti 24. júní 1887. Sigurður J»órðarson. Mánudag 25. þ. m. kl. 11. f. hádegi verð- ur manntalsþing Reykjavíkur sett og haldið á bœjarþingstofunni. Öllum, sem einhver gjöld eiga að greiða í landssjóð, ber að mœta, eða láta mœta, að viðlögðum sektum. Bæjarfógetinn i Reykjavík 12. júlimán. 1887. Halldór Daníelsson Laugardaginn 16. þ. m. kl. 11 f. hád. verður opinbert uppboð sett og haldið á stakkstœði kaupmanus Steingríms Johnsens her i bœnum, og þar seldur hastbjóðendum norskur trjáviður: tré, plankar og borð. Uppboðsskilmálar verða birtir á staðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavik 12. júlimán. 1887. Ilalldór Daníelsson. íbúðarhús með geymsluhúsi, hjalli og nœgilegri lóð á hentugum stað fyrir útvegs- bónda hjer í bœnum er til leigu eða kaups, og geta lysthafendur snúið sjer til bæjar- fógetans í Reykjavík og samið við hann um leiguna eða kaupin. Enn fremur er til sölu J hluti úr þilskipi með rá og reiða og öllu tilheyrandi til veiðiskapar, og má semja við sama um kaupin. Kaupskil- múlar og leiguskilmálar verða mjög að- gengilegir. Bæjarfógetinn í Reykjavík '2. júlímán. 1887. llalldór Daníelsson. Með því að bœjarstjórnin hefir ákveðið, að hin svo kallaða Kr 0 s sm ý r i, beggja meg- in við Fúlutjarnarlœk, skuli eingöngu höfð til beitar handa kúm bœjarbiia, þá er hjer með öllum bannað, að láta hross sín ganga í tjeðri mýri og liggur s ekt við, ef út af er brugðið. Bæjarfógetinn i Reykjavik 9. júlí 1887. Ilalldór Daníelsson Með þvi að bú uppgjafaprests Hjálmars porsteinssonar, er síðast þjónaði Kirkju- bcejarprestakalli % Norður-Múlasýslu, er tek- ið til skifta sem þrotabú, er hjer með skor- að á alla þá, er telja til skulda í tjeðu búi, að gefa sig fram og sanna kröfur stnar fyrir undirrituðum skiftaráðanda innan 6 mánaða frá siðustu birtingu þessarar aug- lýsingar. Skrifstofu Norður-Múlasýslu l. júlí 1887. Einar Thorlaeius. Hið íslenzka Garðyrkujelag held- ur ársfund sinn í leikfimishúsi barnaskól- ans laugardag 23. þ. m. kl. 5 e. h. par verður lagður fram reikningur fjelagsins fyr- ir umliðið ár, skýrt frá aðgerðum fjelagsins, kosin stjóm o. fl. Reykjavík T2. júlí 18N7. Schierbeck pt. formaður. f>eir sem enn eiga óborguð gjöld til Reykjavíkur dómkirkju fyrir fardagaárið 1886—87 eru hjermeð beðnir að greiða þau hið allra fyrsta tii Sighvats Bjarnasonar bókhaldara, sem er að hitta á heimili sínu við Hlíðarhúsastíg kl. 3—4 e. m. hvern virkan dag. ALmennur safnaðarfundur í Reykjavíkur prestakalli sunnudaginn 17. júlí kl. 4 á þinghúsi bæjarins. Hallgr. Sveinsson. Skuldir og fiskprísar. Hjer með verð jeg undirskrifaður alvarlega að skora á alla þá, sem skulda m]er, að borga mjer skuldir sínar fyrir útgöngu næstkomandi ágústmán- aðar. Jeg vona, að menn bregðist þvf betur við þessu, þar sem fiskiriið hefir verið gott, og lika með þvi jeg alls ekki gekk liart að mönnum f fyrra. til að hvetja menn til að standa í skilum við mig, skal jeg borga þeim, er leggja inn hjá mjer upp f skuldir sínar, fisk 2 kr. fyrir skippundið fram yfir almennt verð hjer, og 5 aurameira fyrir ullarpund- ið; verði mjer engin skil gerð á þessum tíma, neyð- ist jeg til að lögsækja menn. Reykjavik 7. júlí 1887. I»orIákur Ó. Johnson. Undirskrifaður kunngjörir, að ekki verður beini veittur á Elliðavatni nema fyrir sanngjarna borg- un.—Sömuleiðis er hjer með öllum ferðamönnum bannað að á hestum sínum i búfjárhögum i mínu leigulandi. Elliðavatni 8. júlí 1887. Kjartan Jónsson. Aðf.ranótt hins 26. f. m. tapaði jeg frá Kirkju- vogi i Höfnum 3 hrossum. nefnil. gráum hesti 8 vetra, mark blaðstýft hangandi Ijöður fram. vinstra jörpum fola 5 vetra með sama marki og rauð- stjórnóttri hryssu, litilli, með mark (að mig minn- ir) standfj. fr. hægra, öll járnuð með pottuðum flat- járnum. Bið eg jeg hvern sem hitta kynni þessi hroes, að gjöra mjer sem fyrst aðvart um þau, eða greiða götu þeir>a til min að Berustöðum i Holt- um, gegn sanngjarnri borgun. Staddur i Keykjavik, <*. júli 1887. porsteinn Jónsson. Duglegir menn viðsvegar um landið, sem vilja verða umboðsmenn fyrir baukafjelag eitt í Amsterdam, geta snúið sjer með bónarbrjef á dönsku ti! undirskrifaðs aðalumboðsmanns fjelagsins í Reykjavík. 24. júní 1887. Ó, J. Halldórsen. Brúkuð óskemmd íslenzk frímerki eru hvergi á Jslandi borguð með jafnháu verði, sem í J. P. T. Brydesverzlun í Rvík. J. Ániason. Leiðarvísir til lifsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hja Dr. med. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja lif sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Passíusálmar, í mjög góðu og fallegu s krautbandi, fást á afgreiðslustofu ísafoldar og kosta 2kr. Almanak þjóðvinafjelagsins um árið 1887 er til sölu á afgreiðslustofu ísafoldar. Kostar 45 a. Nærsveitismenn eru beðnir að vitja ísaf01dará afgreiðsiustofu henn- ar (i nyja húsinu miili Austurvallar og Austurstrætis). Ritstjóri Björn Jónason, cand. phil, Prentsmiðia ísafoldar

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.