Ísafold - 16.08.1887, Síða 1

Ísafold - 16.08.1887, Síða 1
Kemur út á miðvikudags- morgna. Verð árgangsins ■(60 arka) 4 kr.; erlendis 5 kr. Borgist fyrirmiðjan júlimán. ÍSAFOLD. tlppsögn (skrifl.) bundiin vi8 áramót, ógild nema komin sje til útg.fyrir l.okt. Afgreiðslu- stofa i ísafoldarprentsmiðju. XIV 38. Reykjavík, þriðjudaginn 16. ágúst. 1887. 149. Inr.l. frjettir. Útlendar frjettir. 150. Nokkur orð um hallærislánabeiðslu. A1 þingi IX. 352. Hitt og þetta. Auglýsingar. Reykjavík 16. ágúst 1887. Tiðarfar. Hjer sunuaulands hefir verið onikið hagstæð heyskaparveðrátta til þessa. — Ur Skagahrði skrifað 12. þ. rn.: „Veðrátta er ■öðru hvoru fremur köld. Flestir iuuuu vera búuir að ná inu að meira og minna leyti töð- um sínum með brúklegri verkun; eiuuig hefir afli verið nokkur nú um staud“. Hafís var nokkur á Skagafirði utanverðurn 12. þ. m. og mikill á Húuaflöa, rrærri því vest- ur undir Horn. (íuiuskipitru „Bevviek1 veitti full hart að komast í gegn um haun. Binnig fullt af hafís á Austijörðum nú fyrir il dögurn. JPóstskipið Laura kom liingað í morgun, 5 dögum á undau áætlun, sunnan um laud. Hafði komizt iun á tískiljörð við illan leik, vegna íss. Með því kom frá Kliöfn sýslumaður Franz Siemsen og stúdeutaruir Bryuj. Kúld og Eiu- ar Benidiktssou. „Laura“ fór aptur af stað jafnharðan vestur fyrir, að reyna að komast þá leið kringum landið. Strandferðaskipið Thyra mætti Lauru i iyrra dag lijer f'yrir sunnan land. Hún liaiði komizt á norðurhafnirnar, ea verið inni teppt af ís á Kaufarhöíu -nokkra daga. Að austur- landi komst hún livergi. Gufuskipið Bewiek, frá Newcastle, kom hingað ld. þ. m. að norðan, írá Sauðárkróki með nokkuð af hestum fyrir 0. Knudsen og fáeina vesturfara. Eór aptur daginn eptir til Englands með dálitla viðbót af liestum hjeðau. Gufuskipið Camoens kom hingað 14. þ. m. að kvöldi, frá Skotlandi, með uokkra ferða- menn euska og talsvert af vörum til pöntun- arfjelaganna í Húnavatns- og Skagafjarðar- sýslum, sem það hjelt áleiðis með daginn eptir. Er væntanlegt hingað aptur að norðan 20. þ. m. Frú Sigríöur Magnússon frá Cambridge kom einnig nú með Camoens. Vesturfararnir, 250 eða fleiri, sem beðið hafa á Borðeyri núíö-7 vikur, mega fá drjúg- ar skaðabætur hjá Allan-línuuni, ef þeir eiga að vera jafnrjettir eptir. Heimting á slikum akaðabótum eiga þeir efalaust; því að þegar akipið, Camoens, átti að koma þar og taka þá, um mánaðamótin júuí og júli, var enginn far- artálmi aí haiís eða öðru; en þá var skipið af ásettu ráði og þvert ofan í samning við vest- airfa ana ekki látið fara lengra en á ísafjöið, að sögu þrátt fyrir áminningar útflutninga- ^tjóraus, sem vonandi er að sjái lika um, að landar hans fái fullar skaðabætur fyrir þessa meðferð á þeim Vöruverð, á útl. vörum erlendis, var í byrj- un þ. in., eptir því sem segir i miðlaraskýrslu frá Khöfn. Vll, norðlenzk, frá í fyrra, seld nýlega á upp- boði í Liverpool fyrir í’/a pence pundið (5tj a.). í nýkominn ullarfarm frá Papós ekkert boð fengið enn; 58 a. væntaulegir í hæsta lagi með kostnaði. Saltfiskur. Farmar írá Suðurlandi til Spánar hafa verið boðuir fyrir 4'i rm. (il8'/4 kr.) skpd. flutt á sliip á Islandi, en enginn gengið að því enn. Vestfirzkur fiskur stór, óhnakkakýldur, sem kom með Lauru, seldist fyrir 54—48 kr. og hnakkakýldur 44—42 kr.; 150 skpd. liggja enn óseld. Fyrir smáfisk vestfirzkan voru gefnar 32—33 kr., og ýsu 28 til 29 kr. Éyrir saltfisk frá Norðurlandi stóran var gefið 30 kr. og smáan 2ti kr. Lýsi, sem kom með Lauru, seldist: pottbrætt, tært hákarlslýsi 30s/4 kr. og gufubrætt 32, 31 og 30 kr.. en dökkt hákarlslýsi gufubrætt 28 kr. og pottbrætt 25 kr. J>orskalýsi tært 27 til 28 kr., og dökkt 24—26 kr. Harbfiskur enginn uýr kominn; leifum frá í fyrra haldið í 55 til 70 kr. Sundmagar, sem komu með Lauru, voru seldir á 55 a. pundið. Æöardúnn búizt við að muni verða kring um 15 kr. Fiöur hvítt 11 kr. lisipuudið, mis- litt 7—8 kr. Lambskinn 30 kr. hundraðið. Tólg 22 til 25 a. Sauöargœrur 4 til 4'/4 kr vöndullinn. (2 gærur). Sauðakjöt dtí til 38‘/2 kr. tunnan. Dáinn 11. þ. mán. hjer í bænum Brynjólfur Oddsson bókbindari, 62 ára, ættaður úr Borg- arfirði, vandaður atorku- og iðjumaður og vel að sjer. — Stúdent Siguröur Jónasson frá Eyjólfs- stöðum i Vatnsdal fór útbyrðis af póstskipinu Romny á leiðinni milli Vestmannaeyja og Fær- eyja semma í þ. m. og drukknaði. Útlendar frjettir. Khötn 1. ágúst. Danmökk. Hitar miklir, en minna um rigningar en menn óska. Menn búast við meðaluppskeru, hvaö kornið snertir. Kristján prins, konungsefnið yngra, var fermdur ásamt Karli bróður sínum 27. júlí. I kynnisvist kominn hingað Georg Grikkjakonungur, en innan skamms tíma von á Rússakeisara og drottningu hans. Noreguk. Ráðherraskiptin engin enn orðin, og menn búast nú helzt við, að allir sitji kyrrir. J. E. Sars, próf. í sögU- vísindum og frjálslyndasti maður, tekur svo á flokkamálinu meðal vinstri manna, að hverjum sæmi bezt, að líta á það, sem ráðaneyti Joh. Sverdrúps hefir afrekað, og hversu allt hafi brugðizt, er hægri menn spáðu um ófarnað, er hann kom ríkisfari Norðmanna í svo nýja stefnu (1884), í stað hins, að hugsa um að koma máti á hann. England. Nú eru þvingunarlögin nýju — eða hervörzlulögin, sam flest blöð kalla þau, færð til gildis á írlandi í 14 eða 15 fylkjum eða héruðum (counties), þar brýn- ust nauðsyn þykir til bera, og í Dýflinni og 4 eða 5 borgum öðrum hinum meiri (Cork, Belfast o. fl.). Hvað þau vinna á til samkotnulags og sátta við Ira, verða ókomnir tímar að sýna. Júbilhátíð Viktoríu drottningar lauk með flotasýningum miklu fyrir utan Portsmouth 23. júlí. jpar voru saman komin 109 her- skip ; af þeim stórdrekar 40. f>að er síð- an viðkvæði »Jóns bola« í blöðunum, að á sjónum þurfi enginn að fara í hendurnar á sjer. Ekkert orðið úr samningum við soldán um Egiptaland. »Við BÍtjum þar þá sem fyr«, segja blöð Englendinga. Á öðrum stað hefir þó gengið saman, eða á Afganalandi, um landamerkin, með þeim og Rússum, en með því móti, að allir segja, að ábatinn varð Rússa meginn. Fkakkland. þjóðhátíðardaginn, 14. júlí, fór allt skaplega fram í París og annar- staðar, og ekkert varð úr tilraunum bylt- ingavina að kveikja óeirðir. Ráðaneyti Fourniers virðist ætla að verða vinsælla en nokkurt annað hinna síðustu á Frakk- landi. Nú er þinghlje ; en eitt af því síð- asta, sem þingið tók í lög, var það, að kveðja eina stórdeildina til ófriðarleiks á Vesturfrakklandi með haustinu. f>ó að Boulanger sje sama þjóðhetja og vonargoð vinstri garpanna (frekjumanna), og hann hefir verið, lætur hann nú ekki mikið á sjer bera. f>ó hefir einn þingmað- ur birt í blaði þá sögu úr brjefi frá hon- um, að 94 hershöfðingjar hefðu boðið hon- um lið sitt til að taka ráðin af stjórninni og hefja ófrið við f>ýzkaland; en rjett á eptir hefði sendinefnd frá Orleaningum

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.