Ísafold - 03.05.1888, Síða 4
84
að höfuð-agentinn er boðinn og búinn til
að prenta slík rit í prentsmiðju sinni.
Eptir þeim viðtökum, sem þetta rit hefir
fengið úr þeirri átt, mundu menn annars
naumast hafe búizt við því. En hvað
snertir þá ávirðingu, að hafa sent ritið út
með ísafold, þá stendur og fellur hún
með dómnum um, hvort það er níðrit eða
ekki, og er ritstj. Isafoldár ekki hræddur
um, að sá dómur gangi sjer í móti á rjettu
varnarþingi, nje hitt, að þar þyki ofsögum
sagt af «dómadags-skömmunum» í bæklingi
hr. J. Ó.
„J»ess má geta sem gert er“. Að frásögn
knnnugra manna og áreiðanlegra hefir „Kot-
karl“ sá, er greinina á með þeirri yfirskript í
ísaf. S18. jan. þ. á., 'hallað nokkuð frásögninni
um viðskipti þeirra kotbóndans og stórbónd-
ans m. fl.,— meðal annars gert nógu mikið úr
ráðvendnisorði því, er af kotbóndanum fer, og
látið þess ógetið, að kotbóndinn beiddist sjálf-
ur þjófaleitarinnar, til að hreinsa sig, og eins
þess, að hreppstjóri fór eptir skriflegri kæru
(fastlegri áskorun), undirskrifaðri af presti og
tveimur merkisbændum í sveitinni.
„Millibils-preBtsþjónusta“. í grein þeirri
í ísaf. 25. f. m. hefir skipzt um línur á einum
stað framan til. Klausan sem aflagazt hefir,
er þannig rjett sett: ... „nágrannaprestar,
sem allir eiga hjerum bil jafnlangt til að sækja,
eru fáanlegir til að þjóna þessu prestakalli, er
þá söfnuði eða sóknarnefnd þessa prestakalls
ekki leyfilegt“ . . . o. s. frv.
AUGLÝSINGAR
samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv.
3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða
setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.útí hönd.
Uppboðsauglýsing.
Eptir kröfu landsbankans og að undan-
gengnu fjárnámi i dag verður hús Stefáns
pórðarsonar við Hlíðarhusastig hjer i bœn-
um samkvæmt opnu brjefi 22. april 1817
og lögum 16. desbr. 1885 selt við 3 opinber
uppboð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á
skrifstofu bœjarfógeta laugardagana 12. og
26. maimán. nœstkomandi, en hið siðasta í
húsinu sjálfu þriðjudaginn 12. d. júnímán.
nœst á eptir, til lúkningar veðskuld 1000
kr. með vöxtum og kostnaði.
Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi ofan-
greinda daga og verða söluskilmálar tit sýn-
is hjer á skrifstofunni degi fyrir hið 1.
uppboð.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 23. apríl 1888.
Halldór Daníelsson.
Uppboðsauglýsíng.
Eptir kröfu landsbankans og að undan-
gengnu fjárnámi í dag verður hús Guðmund-
ar heitins Magnússonar á Selslóð hjer í
bœnum •Sellandt samkvœmt opnu brjefi 22.
april 1817 og lögum 16. desbr. 1885 selt
við 3 opinber uppboð, sem haldin verða 2
hin fyrstu á skrifstofu bcejarfögeta laugar-
dagana 12. og 26. nœstkomandi maimán.,
en hið síðasta i hiisinu sjálfu miðvikudag
13. júnim. naest á eptir til lúkningar veð-
skuld að upphceð 1050 kr. með vöxtum og
kostnaði.
Uppboðin byrja kl. 12 á hád. nefnda
daga, og verða söluskilmálar til sýnis hjer
á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð.
Bæjarfógetinn i Reykjavík 23. apríl 1888.
Halldór Danielsson.
„LAURA“ er komin.
það er mjer ætíð geðfellt, að tilkynna mínum
heiðruðu landsmönnum heimkomu mína frá
Bretlandi hinu mikla.
Vörur þær, sem jeg nú hefi komið með,
munu sjálfar bezt mæla með sjer;
en mjer er óhætt að fullyrða, að aldrei fyrri
hefir mjer tekizt eins vel að velja vörurnar á
heims-markaðinum eins og nú.
Jeg er sannlærður um, að þegar fólkið sjer
vörurnar, þá muni það dást að verðinu, og með
glöðum huga viðurkenna, að þar er allt i sam-
ræmi hvað við annað, bæði smekklegur litur,
gott efni og yndisleg munstur; —
aldrei fyr eins falleg sjöl
aldrei fyr eins ljómandi silkibönd
aldrei fyr eins skemtilegir stráhattar
aldrei fyr eins fallegar gardínur
aldrei fyr eins margbreytt ljerept
aldrei fyr eins margbreytt silkitau ’
aldrei fyr eins hentugt línlakaljereft
aldrei fyr eins skemtileg sirz
aldrei fyr eins ágætt flöiel
aldrei fyr eins smekklegir kjólahnappar
aldrei fyr eins skrautlegar kvennkápur
og margt fleira.
Eins og vant er, verð jeg að biðja mína
heiðruðu skiptavini að hafa þolinmæði í nokkra
daga, þangað til jeg hefi pakkað út vörunum
— og komið öllu í lag. —
Bráðum verður opnað, og þá vænti jeg
hin stærsta sala
á vefnaðarvörum (manufaktur) byrji, sem nokk-
urn tima hefir verið í Reykjavík.
Á sínumtíma Með óskum beztu um
kemur vörulistinn. gleðilegt sumar
'pozl. ö. eíofmoon.
tdsr’ Nýkomið í verzlun
Eyþórs Felixsonar
ágcetar kartöflur, á 8 kr. tunnan gegn borgun
út i hönd.
Hús til leigu.
Frá 14. mai þ. árs fæst til leigu í vönduðu tví-
loptuðu húsi við Hliðarhúsastíg öll efri
„Etagen“, og í húsi fyrir ofan lækinn öll neðri
„Etagen“.— Lysthafendur snúi sjer til verzlun-
arstjóra Jóh. Hansen í Reýkjavík.
Timbursali Christiansen
er væntanlegur hingað nálægt miðjum þ.
m., með timburfarm, sem selst jafnt fyrir
peninga og saltfisk. Sömuleiðis hefir hann
ágætar kartöflur, með bezta verði.
Rvík 2. maí 1888.
Bjöm Guðmundsson.
M. Johannessen
hefir nú fengið með „Lauru“
Kaffi, Kandis, Melís, Farín, Sagó, Semoujje,
Rís heil og hálf, Rísmjöl, Rúsínur, Sveskjur,
Fíkjur, Grænsápu, Handsápu, Sóda, Cigara,
Rullu, Rjól, Brennivín, fínt Kaffibrauð, marg-
ar tegundir, o. fl.
Greiðasala.
Fptirleiðis verður seldur greiði og hýsing að
Bæ i Króksfirði. 23. apríl 1888.
Ólafur Sigvaldason.
Kunnugt gjórist, að í Hjarðarholti 1 Dalasýslu
geta ferðamenn fengið næturgisting og greiða eptir
föngum fyrir borgun. Hjarðarholti 26. apr. 1888.
J. Guttormsson.
Bókmenntafjelagsfundur verður
haldinn laugardaginn 5. maí kl. ð. e. m.
í pyestaskólahúsinu.
A dagskrá meðal annars: »heimflutn-
ingsmálið«, eptir síðustu undirtektir Hafn-
ardeildarinnar.
fS* þeir sem vilja ferðast á sýninguna
í Khöfn hjer frá suðurlandi, með þeim í-
vilnunarkjörum, er hr. Tr. Gunnarsson
auglýsti í síðasta bl., eru beðnir að snúa
sjer sem fyrst í því efni annaðhvort til
undirskrifaðs eða til hr. skólastjóra Jóns
þórarinssonar í Hafnarfirði, — helzt fyrir
lok þ. m. Reykjavík 3. maí 1888.
Björn Jónsson.
Undertegnede Repræsentant for
Det Kongelige Octroierede Almindelige
Brandassurance Compagni
for Bygninger, Varer og Effeeter, stiftet
1798 i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelserr
om Brandforsikring for Syslerne Isafjord,
Bardastrand, Dala, Snæfellsnes ogHnappa-
dal, samt meddeler Oplysninger om Præ-
mier etc.
N. Chr. Gram.
llið konunglega
oktrojeraða áb yrgð arfjelag
tekur í ábyrgð hús, alls konar vörur og innan-
hússmuni fyrir lægsta endurgjald. Afgreiðslaí
J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavík.
Pröv
tilberedt Java-Kaffe.
Koster kun 50 öre pr. Pd.
1 Pd. af denne amerkjendte gode Kaffe
giver 100 Kopper velsmagende Kaffe.
Forsendes mod Efterkrav.
Landemærkets Damp-Kaffebrænderi.
53 Landemærket 53.
Kjöbenhavn. K.
Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil.
Frentsmiðja ísafoldar.