Ísafold - 09.05.1888, Qupperneq 3
87
láti eigi blekkjast af öllu tilvitnana-hratinu, og
haldi það vera mikinn lærdóm og fróðleik, þó
að það sje ekki annað en gagnslaust pár upp
úr misskildum bókum; alvara getur honum
ekki verið að ímynda sjer, að nokkur maður
með viti trúi þvi t. d., aö á tungu Skaptfell-
inga sje „aðalreikningur“ sama sem „hugareikn-
ingur“, aö „aflabrögð“ þýði „fisk, sem er ný-
lega fiskaður“ (vinnukona kemur niður í fjöru
og biður um „aflabrögð“ fyrir 10 aura t. a. m.!),
aö Frakkar kalli áburðarhesta „naut til vinnu“,
og þar fram eptir götunum. Eða þá hitt, er
hann hefir ekki önnur ráð til að „hrekja“ til-
vitnun G. Z. í ljóðmæli Hallgríms Pjeturssonar:
„þrey, þol og líð“, o. s. frv., en að kalla það
„leirburö frá 17. öld“!!!
-j- Hjermeö tilkynnist œttingjum og vinum
nœr og fjœr, aö 5. þ. m. andaöist faöir minn
snikkari Matthías Markússon.
Ítvík 7. maí 1888.
Matthías Matthíasarson.
AUGLÝSINGAR
í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv.
3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða
setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.útí hönd.
Uppboðsauglýsing.
Eptir kröfu landsbankans og að undan-
gengwu fjárndmi 20. þ. m. verður hús Jó-
hannesar Sigurðssonar við Vegamótabrú
hjer í boenum samkvœmt opnu brjefi 22.
april 1817 og lögum 16. des. 1885 selt við
3 opinber uppboð, sem haldin verða 2 hin
fyrstu laugardagana 12. og 26. nœstkomandi
maimán. á skrifstofu bcejarfógeta, en hið
siðasta í húsinu sjálfu laugardaginn 9. júní
ncest á eptir, til lúkningar veðskuld að upp-
hœð 700 kr. með vöxtum og kostnaði.
Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi tjeða
daga og verða söluskilmálar til sijnis hjer
á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð.
Bæjarfógetinn i Reykjavík 23. apríl 1888.
Halldór Daníelsson.
U ppb o ðsauglýsing.
Eptir kröfu landsbankans og að undan-
gengnu fjárnámi 20. þ. m., verður hus
Stefáns Arnbjörnssonar í Skuggaliverfi hjer
í bcenum samkvœmt opnu brjefi 22. april
1817 og lögum 16. des. 1885 selt við 3
opinber uppboð, sem haldin verða 2 hin
fyrstu á skrifstofu bœjarfógeta laugardag-
ana 12. og 26. nœstkomandi maimán. kl.
12 á hádegi, en hið síðasta í hiisinu sjálfu
laugardag 9. júni nœst á eptir kl. 1 e. hád.,
til lúkningar veðskuld 400 kr. með vöxtum
og kostnaði.
Söluskilmálar verða til sýnis hjer á skrif-
stofunni degi fyrir hið 1. uppboð.
Bæjarfógetinn-í Reykjavík 23. apríl 1888.
Halldór Daníelsson.
Uppboðsauglýsing.
Eptir kröfu landsbankans og að undan-
genginni fjárnámsgjörð hinn 20. þ. m. verð-
ur hús Sigurðar snikkara Árnasonar í þing-
holtsstrceti hjer í bœnum samkvœmt opnu
brjefi 22. april 1817 og lögum 16. des. 1885
selt við 3 opinber uppboð, sem haldin verða
2 hin fyrstu á skrifstofu bœjarfógeta laug-
ardagana 12. og 26. maímán. næstkomandi,
en hið síðasta í húsinu sjálfu mánudaginn
11. júni ncest á eptir, til lúkningar veðskuld
að upphœð 2500 kr. með vöxtum og kostnaði.
Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi nefnda
daga og verða söluskilmálar til sýnis hjer
á skrifstofunni degi fyrir hið 1. uppboð.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 23. apríl 1888.
Halldór Daníelsson.___________
Uppboðsauglýsing.
Miðvikudagana 2.,16. og 30. d. maím. ncest-
kom. verður eptir kröfu kaupmánns M. Jo-
hannessens,haldið opinbert uppboð samkv. op.
brjefi 22. apríl 1817 og lögum 16. desember
1885 á bcenum Litlabœ á Selsholti hjer í um-
dæmi bœjarins, sem tekinn var fjárnámi 11.
þ. m., og hann seldur hcestbjóðanda til lukn-
ingar veðskidd að upphæð 710,91 kr. með
vöxtum og kostnaði.
Uppboðin byrja kl. 12 áhádegi ofangreinda
daga og verða tvö hin fyrstu haldin á skrif-
stofu bæjarfógeta, en hið síðasta i Litlabœ.
Söluskilmálar verða til sýnis hjer á skrifstof-
unni degi fyrir hið fyrsta uppboð.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 13. apríl 1888.
Halldór Daníelsson.
Uppboðsauglýsing.
Samkvæmt ráðstöfun skiptarjettarins í
dánarbúi Ingiríðar Skúladóttur, er varð úti
3. febr. þ. á., verður jörðin Uöskuldsstaðir
t Akrahreppi, 15 hndr. að nýju mati, seld
við 3 opinber uppboð, ásamt liúsum þeim,
er jórðunni fylgja, sem eru: baðstofa, búr,
eldhús, skemma og fjós.
Tvö fyrstu uppboðin verða haldin á skrif-
stofu sýslunnar að Gili laugardagana 9. og
23. júníj en liið þriðja og siðasta á jörðinni
sjálfri laugardaginn 7. júlím. þ. á.
Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi nefnda
daga, og verða söluskilmálar til sýnis hjer
á skrifstofunni 3 dögum fyrir hið fyrsta
uppboð og siðan upplesnir á uppboðsstaðn-
um fyrir hvert uppboð.
Skrifstofu Skagafjarðarsýslu 13. april 1888.
Jóhannes Ölafsson.
Með því að lítilfjörlegur arfur tilfjell við
skipti eptir <Ragnheiði sál. Sigurðardóttur
frá Holtsmúla í Staðarhreppi hjer i sýslu,
er hjermeð skorað á dóttur hinnar látnu,
Sigurlaugu Guðmunclsdóttur, er sagt er að
dvelji á Suðurlandi, að gefa sig fram og
veita arfinum móttöku hið fyrsta.
Skrifstofu Skagafjarðarsýslu 13. apríl 1888.
Jóhannes Ölafsson.
Samkvæmt undirlagi sýslunefndarinnar í
Árnessýslu verður haldið opinbert undir-
boðsþing á Eyrarbakka laugardaginn 2. júni
þ. á. um hádegi á mulning á grjoti í Mela-
bruna.
Skrifstofu Árnessýslu 7. dag maím. 1888.
Björn Bjarnarson
settur.
Verzlunarhús til sölu.
Föstudaginn 22. júnimánaðar ncest-
komandi verður opinbert uppboð haldið
á verdunarhúsi mínu hjer í bœnum,
ásamt áföstu geymsluliúsi, og verður
pað selt hæstbjóðanda, ef viðunanlegt
boð fæst.
Uppboðið, sem framfer í húsinu sjálfu,
byrjar kl. 12 á hádegi.
Söluskilmálar verða nákvæmar aug-
lýstir.
par eptir verða seld ýms verzlunar-
áhöld, svo sem: vigtir, lóð mælar, börur,
vagn o. s. frv. Enn frcmur eldtraustur
peninga- og bókaskápur úr járni.
M. Johaniiesscn.
Mánudaginn 18. dag júnímánaðar
nœstkomandi kl. 12 á hádegi og næstu
daga paráeptir, verður opmbert uppboð
haldið í verzlunarhúsi mínu hjer í
bænum, og par selt töluvert af ýmsum
verzlunarvörum svo sem:
1. járnvarnmgur, stœrri og smærri.
2. Vefnaðarvara.
3. Vín, öl á jiöskum, sódavatn o. s. frv.
4. Fóðurmjöl, baunir o. s. frv.
5. Kork.
6. Fatakistur og ýmiss konar varningur
úr trje.
7. Leir- og glervarningur.
8. Glysvarningur.
Alls vörur fyrir að upphæð um 6000 kr.
M. Johannesscn.
Uppboðsauglýsing.
Með pví að eigi fjekkst aðgengilegt
boð í Arahús í Hafnarfirði á uppboði
í dag, verður eptir beiðni frá verzlunar-
rnanni þórði Jónssyni bærinti boðitm
upp aptur til sölu á uppboði, sem haldið
verður laugardaginn himi 12. p. m. kl.
12'hjá ofantjeðum bæ.
Skrifstofu Kjósar- og Gullbr.sýslu 5. maí 1888.
Franz Siemsen.
Hjermeð auglýsist, að við undirskrifaðir selj-
um ferðamönnum næturgisting og annan greiða
eptir föngum, fyrir fulla borgun, frá 24. júní
næstkomandi.
Hvítadal og Brekku í Dalusýslu.
Guðbr. Sturlaugsson. Andrjes Brynjólfsson.