Ísafold - 20.06.1888, Blaðsíða 4
112
Uppboðsauglýsing.
Hálfur bærinn Brautarholt við Beyhja-
vík, sem hefir verið tekinn fjárnámi til lúkn-
ingar veðskuld, að upphceð 62kr. 50 a., verð-
ur seldur við opinbert uppboð, sem haldið
verður þar á staðnum miðvikudaginn 4. júlí
þ. á. kl. 12 á hádegi.
Söluskilmálar verða til sýnis hjer á skrif-
stofunni degi fyrir uppboðið.
Bæjaríógetinn í Reykjavík 18. júni 1888.
Halldór Daníelsson.________
Skiptafundur
í þrotabúi Sigurðar Magnussonar, fyrrum
kaupmanns, verður haldinn á skrifstofu bcej-
arfógetans í Beykjavík þriðjudaginn lO.júli
þ. á„ og verður þá meðal aunare gjörð ráð-
stöfun um útistandandi skuldir búsins.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 19. júní 1888.
Halldór Daníelsson-________
Skiptafundur
< þrotabúi Gísla Björnssonar frá Bakka
verður haldinn á skrifstofu bœjarfógetans í
Beykjavík mánudaginn 9. júli þ. á. A fund-
inum verður lögð fram skrá yfir úthlutun á
eigum búsins til skuldheimtumanna og skipt-
unum lokið að svo miklu leyti, sem því
verður við komið.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 19. júní 1888.
Halldór Daníelsson.
Uppboðsauglýsing.
Eptir kröfu síra Eggerts Ó. Brims á Hösk-
uldsstöðum á Skagaströnd fyrir hönd hins
ómynduga Árna Árnasonar frá Höfnum, og
að undangenginni fjárnámsgjörð 18. dag
júním., verður jörðin Hóll í Skefilsstaða-
hreppi, 11,4 hndr. að dýrleika n. m., seld
við 3 opinber uppboð samkvœmt opnu brjefi
22. april 1817 og lögum 16. desbr. 1885,
ef nœgilegt boð fcest til lúkningar veðskuld
þeirri, að upphceð 600 kr., sem liún er veð-
sett fyrir með 1. veðrjetti hinumómynduga,
ásamt áföllnum vöxtum og öllum. hjer af
leiðandi kostnaði.
Tvö fyrstu uppboðin verða haldin á skrif-
stofu sýslunnar að Gili laugardagana 7. og
21. júlím. þ. á., en hið þriðja og síðasta á
jörðinni sjálfri laugardaginn 4. ágústm.
s. á.
Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi ncfnda
daga, og verða söluskilmálar til sýnis hjer
á skrifstofunni 3 dögum fyrir hið fyrsta
uppboð og síðan upp lesnir á uppboðsstaðn-
um fyrir hvert uppboð.
Skrifstofu Skagafjarðarsýslu 11. júní 1888.
Jóhannes Olafsson.
Proclama.
Samkvœmt lógum 12. apríl 1878 og opnu
brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á
alla þá, er til skulda telja í dánarbúi sjera
Stefáns sál. Jónssonar frá póroddstoð, sem
andaðist 8. febr. þ. á., að gefa sig fram, og
sanna kröfur sinar fyrir skiptaráðandanum
hjer í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu
birtingu auglýsingar þcssarar.
Skrifstofu jpingeyjarsýslu 22. maí 1888.
B. Sveinsson-
Piltar þeir, sem koma á Möðruvalla-
skólann í haust, og vilja hafa fœði hjá
sjálfum sjer, geta fengið þjónustu og allan
matartilbúning (þar í eldiviður og geymsla
á matvœlum) og herbergi til að matast í hjá
bóndanum á jörðinni fyrir 36 kr. um skóla-
árið, eða minna, ef 10 verða saman eða
fieiri. Borgunin greiðist við byrjun skóla-
ársins.
Möðruvöllum í Hörgárdal 4. júní 1888.
Jón A. Hjaltalín.
Kvennaskólinn í Reykjavík.
jbeir, sem vilja koma konfirmeruðum
efnilegum yngismeyjum í kvennaskólann
næstkomandi vetur (1. okt.—14. maí), eru
beðnir að snúa sjer í þeim efnum til undir-
skrifaðrar forstöðukonu skólans sem allra
fyrst, þar eð það hefir stundum komið
fyrir, að jafnvel efnilegar stúlkur hafa eigi
komizt að, því of seint hefir verið beðið
um skólavist handa þeim.
Reykjavík, 18. júní 1888.
Thóra Melsteð.
Búnaðarfjelagsfundur suðuramtsins
verður haldinn fimmtudaginn 5. júlí næst-
komandi á hádegi í leikfimishiísi barna-
skólans og verður þar :
1., skýrt frá efnaliag og aðgjörðum fjelags-
ins.
2., kosin stjórn fjelagsins til nœstu tveggja
ára.
3., rœdd þau mál er fjelagið sncrta.
Reykiavík ltí. júní 1888.
H. Kr- Friðriksson.
par eð ég sigli nú til Skotlands,
tílkynnist hér með, að eg hefi falið alþing-
ism. Jóni Olafssyni forstöðu bóka- og
pappírsverzlunar minnar og stjórn á prent-
smiðju okkar Sig. Jónssonar. Getaþvíallir
i fjærveru minni snúið sér til hans og sam-
ið við hann í stað mín, og er alt sem hann
í þessum efnum gerir fyrir mína hönd, eins
gilt og ég hefði sjálfr gert.
Vestrfarar, sem kynni vilja fara með
»Copeland» nœst eða póstskipunum, geta og
snúið sér til hans meðan eg er burtu.
Reykjavík, 19. júní 1988.
Sigfús Eymundsson-
Hjer meö auglýsist, að við undirritaðir seljum
ferðamönnum eptirleiðis allan greiða, sem við
látum þeim í tje, án þess þó að skuldbinda
okknr til þess, að hafa allt á boðangi, sem
óskað yrði eptir.
Grímsstöðum og Grenjum í Mýras. 5.júníl888.
Hallgrímur Níelsson. Bjarnþór Bjarnason.
Almennur safnaðarfundur
verður haldinn í Beykjavík sunnudaginn
24. júní kl. 5 í leikfimishúsi barnaskólans.
Hallgr. Sveinsson.
arkirafgóðum póstpappír (sérstakl. f)po[)
tilbúin tegund fyrir undirskr. bók- A.j^'
verzlun eingöngu) fást fyrir
Hvítr skrifpappír góðr, almenn stærð, 25 a.
bókin. Strykaör hvítr pappír í arkar-formi með
28 línum á bls. (akta-skrift), 30 au. bókin. —
Pennar 10, 15, 20 a. tylftin. Blýjantar 5 a.
(góðir) og þar yfir. — Teikniléreft. teikni-papp-
ír, kalker-pappír (svartr, blár, rauðr): blek rautt
og svart; lakk (extra-super-fínt), stöngin 6 a.,
10 a., 15 a. Teikni-kassar („bestik“) á 1.20 og
2,70; „farvelader“ á 0,35.
Nýjar bækur með hverju gufuskipi.
Utsala á bókum Bókmentafélagsins og þjóð-
vinafélagsins.
Bókverzl. Sigf. Eymundssonar.
Pappír og önnur ritföng
ýmisleg fást á afgreiðslustofu ísafoldar, allt með
mjög góðu verði, meðal annars:
120 arkir af póstpappír (í einum pakka) fyrir 35 a.
24 arkir af póstpappír strykuðum (í einum pakka)
fyrir i0 au.
IOO umslög fyrir 30 a., 35 a., 40 a. o. s. frv.
Vasabækur á 6 a„ 12 a., 20 a, 25 a„ 50 a. (með
prentuðu registri), i kr. (vasareikningsbækur með
prentuðu regjstri), 1 kr. 75 a. o. s. frv.
Skrifbækur 5, 10 og 20 a. (12—44 blöð).
Skrifpappir í arkarbroti 25 a„ 27 a., 35 a., 40 a.
o. s. frv.
Hjer með auglýsi eg skiptavinum minum, að
frá 12. þ. m. hefir bakarameistari A. Fredrik-
sen tekið að sjer brauðagjörð þá, sem jeg hafði
á hendi, og eru mín vinsamleg tilmæli til
skiptavina minna, að þeir vildu framvegis unna
honum þess sama velvilja og tiltrúar, sem þeir
sýndu mjer, hvers eg minnist hjer með þakklæti.
Reykjavík 18. júní 1888.
J. E. Jensen.
Lárus G. Lúðvígsson skosmiður
hefir til tölu SKÓFATNAÐ, af fleiri sortum.
Einnig hnept ódýr baruastígv. handa börnum
á 1. og 2. árinu, parið á 1 kr. 85 aura, ágætan
skó-áburð í dósum . ...........0,25
ágætan geitaskinnsáburð í dósum . . . 0,20
Skójárn ágæt undir barnaskó í pokum á 1,30
nægilegt undir 8 pör.
Einnig fæst undir 1 par..........- 0,25
Enn fremur fæst allskonar slaufur á skó og
stígvjel og skrauthnappar af fleiri tegundum
m. fl.
Reykjavik 18. júní 1888.
Lárus G. Lúðvígsson.
Pröv
tiiberedt Java-Kaffe.
Kostcr kun 50 öre pr. I'd.
1 Pd. af denne anerkjendte gode Kaffe
giver 100 Kopper velsrnagende Kaffe.
Forsendes mod Efterkrav.
Landemærkets Damp-Kaffebrænderi.
53 Landemærket 53.
______________________Kjöbenhavn. K.
Ritstjóri Björn JónsBon, cand. phil.
Prentsmiðja ísafoldar.