Ísafold - 17.10.1888, Blaðsíða 4

Ísafold - 17.10.1888, Blaðsíða 4
192 AUGLÝSINGAR I samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.útíhönd. Proclama. Með því að bú Guðmundar bónda Jóns- sonar á Munaðarhóli í Neshreppi utan Ennis er tekið til skiptameðferðar sem þrotabú, pá er hjer með samkv. lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 skorað^á alla pá, er telja til skulda í bíii þessu, að koma fram með kröfur sínar og sanna pær fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu á sex mánaða fresti frá síðustu (3.) birt- ingu pessarar auglýsingar. Skrifst. Snæfellsness- og Hnappadalssýslu Stykkishólmi 5. oktbr. 1888. Signrður Jónsson. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á pá, er til [skulda telja í dánar- og protabúi Guðmundar Oddssonar, er andaðist í Kefla- vík í Neshreppi utan Ennis 14. febr. p. á., að tilkynna kröfur sínar fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu auglýsingar pessarar. Skrifst. Snæfellsness- og Hnappadalssýslu Stykkishólmi 3. septbr. 1888. Sigurður Jónsson. Proclama. Með pví að ekkjan Alfífa Eiríksdóttir á Uáteig á Skipaskaga hefur framselt bú sitt sem gjaldprota til skiptameðferðar, pá er hjer með samkvœmt lögum 12. april 1878 og opnu [brjefi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, er telja til skulda i nefndu búi, að koma fram með kröfur sinar og sanna pœr fyrir skiptaráðanda hjer i sýslu á 6 mánaða fresti frá síðustu (3.) birtingu pessarar auglýsingar. Skrifst. Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 3. okt. 1888. Sigurður Þórðarson. Proclama. Samkvœmt lögum 12. april 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skulda i dánarbúi upp- gjafaprestsins síra Helga sál. Sigurðssonar, er andaðist á Marbakka á Skipaskaga 13. ágúst p. á., að koma fram með kröfur sínar og sanna pœr fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu á 12 mánaða fresti frá siðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifst. Mýra- og Borgaríjarðarsýslu 3. okt. 1888. Sigurður Þórðarson. Fullnaðarskipti á þrotahúi Finns Finns- sonar fara fram hjer á skrifstofunni mánu- dag 19, (ekki 5.) nóv. nœstk. kl. 12 á hád. Skrifst. Mýra- og Borgarfjarðars. 10. okt. 1888. Sigurður f»órðarson. Uppboðsauglýsing. Miðvikudaginn hinn 24. þ. m. kl. 12 á hádegi verða við opinbert uppboð, sem haldið verður í Kasthúsum í Bessastaða- hreppi, seldir ýmsir lausafjármunir, tilheyr- andi dánarbúi Gottsveins Jónssonar, er andaðist sama staðar í fyrra mánuði, þar á meðal mjög feit kýr, tímalaus, og 30— 40 hestar af töðu. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifst. Kjósar- og Gullbringusýslu 12. okt. 1888. Franz Siemsen. Proclama. Með því að dánarbú Gottsveins Jónssonar, er andaðist í Kasthúsum í Bessastaðahreppi í fyrra mánuði, er tekið til opinberrar skiptameðferðar, þá er hjer með eptir lögum 12. apríl 1878 og opnu br. 4. jan. 1861 skorað á pá, sem til skulda kynnu að telja í búi þessu, að tilkynna kröfur sínar og sanna pœr fyrir undirskrifuðum skiptaráð- anda innan 6 mánaða frá siðustu birtingu auglýsingar þessarar. Svo er skorað á þá, sem kynnu að skulda búi þessu, að greiða skuldir sínar til mín ínnan greinds t'ima. Með sama fresti innkallast hjer með erfingjar Gottsveins Jónssonar til að gefa sig fram við mig. Skiptaráðandinn í Kjósar- og Gullbringusýslu 12. okt. 1888. Franz Siemsen. Uppboðsauglýsing. Fimmtudagana hinn 8., 15. og 22. nóv- embermán. nœstk. kl. 11\ f. h. og 12 á hádegi verða við opinber uppboð seldar jarðirnar Kasthús og Bakkakot i Bessa- staðahreppi, tilheyrandi dánarbúi Gottsveins Jónssonar; hin fyrri jörðin er 11.3 hndr. að dýrl. og virt á 1100 krónur, en hin síðari 2 hndr. að dýrl. og virt á 300 krónur. Hin fyrstu uppboðin fara fram á skrif- stofu undirskrifaðs, en hið siðasta á eignum peim, sem á að selja. Söluskilmálar verða til sýnis á uppboðs- staðnum. Skrifst. Kjósar- og Gullbringusýslu 12. okt. 1888. Franz Siemsen. Týnzt hefir rauöröndóttur malpoki hjá verzl- unarbúð Ólafs Amundasonar, með skjölum og ýmsu dóti öðru, og er finnandinn beðinn að skila honum sem allra fyrst á afgreiðslustofu ísafoldar mót góðum fundarlaunum. GREIÐ ASAIiA. fíjer eptir sel eg undir- skrifaður allan greiða, sem eg veiti feröamönn- um, en skuldbind mig þó ekki til eða lofa að veita þeim allt, sem þeir kynnu aö beiðast. Helgafelli 1. ágústm. 1888. Jónas Sigurðsson. Á h entugum stað í bænum, geta fengizt til leigu með góðum kjörum 3—4 herbergi; lyst- bafendur snúi sjer til ritstjórans. Sparisjóður Árnessýslu tekur á móti peniugum gegn háum vöxtum og lánar út peninga með vægum kjörum. Sparisjóðurinn er fyrst um sinn opinn á hverjum sunnudegi frá kl. 2—á í húsi Guðmundar bókhaldara Guðmundssonar á Eyrarbakka. Björn Bjarnarson. Lögtak á ógreiddum sótaragjöldum verður fram- kvcernt að viku liðinni. Bæjarfógetinn í Reykjavík 15. október 1888. Halldór Daníelsson. Munið eptir hinu stóra uppboði i Good-Templara húsinu 26. þ. m. J>ar er selt ýmisleg álnavara úr hinni velþekktu búð kaupm. porl. O. Johnson. Sveitamenn úr nærliggjandi hjeruðum, ættu að nota sjer þetta tækifæri og koma. því nú er tíðarfar gott og gjaldfresturinn langur. Andlegur sólargeisli inn á hvert heimili! Nýútkomið ! Kaupið hina merkilegu Páskaræðu eptir síra Pál sál. Sigurðsson í Gaulverjarbæ. Pæst á afgreiðslustofu Isafoldar og hjá kaupm. þorl. Ó. Johnson og kostar 0,25 í kápu. Hið konunglega oktrojeraða áb yrgð arfjelag eknr i ábyrgð hús, alls konar yprur og innan- hússmuni fyrir lægsta endurgjald. Afgreiðsla i J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavík. Pröv tilberedt Java-Kaffe. Koster kun 50 öre pr. l*d. 1 Pd. af denne anerkjendte gode Kaffe giver 100 Kopper velsmagende Kaffe. Forsendes mod Efterkrav. Landemærkets Damp-Kaffebrænderi. 53 Landemærket 53. Kjöbenhavn. K. Sálmabókin SSt fyrir 1 kr. til 1 kr. 40 aur. jjfKgF* Nærsveitismenn eru beðnir að itja „ísafoldar11 á afgreiðslustofu henn- ar (í Austurstræti 8). Ritstjóri Björn Jónason, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.