Ísafold - 28.11.1888, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.11.1888, Blaðsíða 4
228 AUGLÝSINGAR samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.útí hönd. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu amtmannsins yfir Suðuramt- inu og að undangengnu fjárndmi hinn 9. þ. m. verður húseign kaupmanns John Harmitage nr. 2 í Kirkjustrœti hjer í hœn- urrv-(gamli spítalinn) samkvcemt lögum 16. desembr. 1885 með hliðsjón af opnu brjefi 22. apríl 1817, seld við 3 opinber uppboð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrifstofu bœjarfógeta miðvikudagana 28. þ. m. og 12. desembr. nastkomandi og hið 3. í húsinu sjálfu föstudaginn 28. desembr. þ. á. til lúkningar veðskuld til viðlagasjoðs 3600 kr. með vöxtum og öllum kostnaði. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi ofan- nefnda daga; söluskilmálar verða til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið 1. upp- boð. Bæjarfógetinn í iteykjavík, 13. nóvember 1888. Halldór Daníelsson._______ Proclama. Samkvœmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hjer með skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi Ólafs Ólafssonar, er dó á Hrólfsstöðum í Akrahreppi 3. febr. þ. á., að gefa sig fram og sanna kröfur sínar innan 6 mánaða fyrir undirrituðum skiptaráðanda. Sömu- leiðis er skorað á erfingja hins látna, sem helzt munu vera systkini, að gefa sig fram innan sama tíma. Skrifstofu Skagafjarðarsýslu 22. oktbr. 1888. Jóhannes Ólafsson. Uppboðsauglýsing Föstudaginn 30. þ. m. verður við opinbert uppboð á gamla spítalanvm selt hæstbjóð- endum ýmislegt lausafje svo sem : borð, stól- ar, rúmstæði, kommóða, myndaspjöld, tóm- ar tunnur, fatnaður, smíðatól 0. fl. Uppboðið byrjar kl. 11. f. hádegi tjeðan dag; söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík 27. nóvember 1888. Halldór Daníelsson.________ Meðan verið er að koma í lag sölubúð í í- búðarhúsi mínu, verzla jeg í hinu nýja húsi hr. kaupmanns (t. Zoega („Liverpool") og hef jeg þessar vörur á boðstólum. Mysuost, Sveitserost, Kaffi, Exportkaffi. Kan- dis, Hvitt sykur höggvinn og i toppum, Púður- gykur, tvær tegundir, nstraul-sykur, Hrísgrjón heil og hálf, Sagogrjón stór og smá, Semoulte, Hrísmjöl, Flormjöl, Rúsínur, Sveskjur, Fikjur, Epli, Ohokolade, Rjól, Munntóbak, Vindla. Brennivín, Sápu, Sóda, Fínt brauð bæði laust og í máluðum dósum, margar tegundir af ýmsu niðursoðnu, meðal aunars íslenzkan Lax i 1 pd. dósum á 65 aura og Rjúpur á 85 aura. M. Johannessen. En hvað tiSbreytingin er skemmtileg! Nýkomnar með Lauru nýjar yðrur frá nýjum markaði öheyrt billegar. Stórar byrgðir af alls konar sirzum, Ijer- eptum, kjólatauum, ullarskyrtu-tauum, hvít- um Ijereptnm, kjólahnöppum, hálspípum, skúfatvinnanum g ó ð a , vetrarhúfum og fl. Enn fremur: Ameríkönsk epli pundið 0/25 Vínþrúgur — 0/80 Laukur — 0/20 Og svo í undirbúningi stðrkostlegur J óla-bazar með alls konar fágœtum munum. Ekki gleymandi jóla-börnunum, og allt mögulegt, sem þeirra skap gleður. Allt valið af sjerstökum þar til hœfum smekkmanni, og allt frá höfuðborg Bretlands hins mikla : L ONDON. Reykjavik >8. nóvember t888. J»orl. Ó. Johnson. I3* J>eir sem í vetur vilja selja grjót, höggvið eptir fyrirlagi, snúi sjer til for- manns veganefndarinnar Dr. Jónassens. Brúkuð íslenzk frimerki eru keypt með háu verði i verzlunarbúð G. Zoega. Frímerki, brúkuð, íslenzk, eru keypt með eptirfylgjandi háu verði: Póstfrímerki 1 st. ioost. I>jónustufrímerki Kr. Kr. 1 st. ioost. » og 8skildinga 0,60 60,00 4 skild. græn o,Io 10,00 3-16 — <V5 25,00 8 — fjólubláO,6o 60,00 4 skild. 0,08 8,00 3 aur. gul 0,03 3,00 3 a. gul og 10 5 — brún 0,04 4,50 a. rauð 0,0 2 2,00 10 — blá 0,04 4,00 5 - blá 0,0^ 9,00 16— rauð 0,12 l2,oo 5 - græn 0,03 3,00 20 — græn 0,06 6,00 6 - grá 0,0+ 4,oo 16 a. brún O.OÓ 6,00 »0 - fjólublá 0,20 20,00 20 - blá 0,06 6,00 40 - græn 0,1 2 12,00 40 - fjólublá O.O; 5,00 Einungis ósködduð og þokkaleg frímerki verða kypt. Borgun fyrir frímerkin verður send eptir móttöku þeirra. Olaf Grilsted, Bankfuldmægtig, Throndhjem, Norge. Vatryggingarfjelagið »CommercÍal Un- ÍOn« tekur í ábyrgð hús, alls konar innan- húsmuni, vörubirgðir o. fl., fyrir lægsta brunabótargjald. Umboðsmaður á Islaudi er Sighvatur Bjarnason bankabókhaldari. Undertegnede Repræsentant for Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer og Effecter, stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Syslerne Isafjord, Bardastrand, Dala, Snæfellsnes og Hnappa- dal, samt meddeler Oplysninger om Præ- mier etc. N. Chr. Gram. er því að eins e kta, að hver pakki sje útbúinn með eptirfylgjandj einkenni: Eldgainla tsafold. Nýprentað : Lífið í Reykjavík, fyrirlestur eptir Gest Pálsson. Kemur út föstudag 30. þ. m. Kostar í kápu 35 a. Fæst á afgreiðlsustofu ísafoldar og hjá öðrum bóksölum landsins — verður komið út um allt land nú fyrir hátíðir, sent með þessari póstferð. KSs* Enginn fyrirlestur hefir verið jafn- vel sóttur nokkurn tima hjer á landi. þ>að varð að halda hann tvívegis. Um Vesturheimsferðir, eptir B. Gröndal,25a. Enn um Vesturheimsferðir, eptir sama, 35a. fæst á afgreiðslustofu Isafoldar. Ef þú vilt sjá iim í nýja veröld. betri og fullkomnari en þessa, þá kauptu Páskaræðu síra Páls Sigurðs- sonar, er fæst á afgreiðslustofu Isafoldar og hjá kaupm. jporl. 0. Johnson fyrir 25 aura. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.