Ísafold - 12.12.1888, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.12.1888, Blaðsíða 4
236 J.AU fOKKAHJÚIN, „Pjóðólfur" og „ Fj.-konan‘\ halda ótæpt á- fram sínum göfugmannlegu (!) árásum á rit- stjóra ísafoldar, og er ekki eyðandi mörgum orðum til að „afgreiða" málgögn þessi. „pjóö.“ kemur því upp um sig, sem kunnugir vissu reyndar áður, að það sem sett hafði í höfuð-nefnuna á honum fluguna um 16. nóv., í stað 15., var grein í lítt merku samsulls- blaði dönsku, „Nationaltid.", þar sem samt var engan veginn borið á móti því, að ríkisstjórn Kristjáns IX. hefði byrjað 15. nóv. 1863, held- ur stungið að eins upp á, að aðalhátiða-brigðin skyldu höfð 16. nóv., með því að hátíðin hlaut hvort sem var að standa marga daga við hirð- ina, — vegna þess, að hinn 15. væri líka dán- ardægur Friðriks VII.— J>arna hafði sauðurinn hitann úr! Enginn maður í Danmörku tók þessa tillögu minnstu vitund til greina, svo heyrzt hafi getiö; afmælið átti þar eingöngu að miðast við hinn 15, eins og hjer var gjört af öllum, nema tjeðu málgagni, sem þurfti að skreyta sig með áminnztri ofvizku úr misskilinni blaðagrein. Eyrir það að ísafold svaraði og sýndi fram á heimsku þessa, ætlast nú garmurinn til, að ritstjóri ísaf. fái — riddarakross (!). {>að er nú ekki nóg með það, að skarpleikinn og fyndnin í „— gagninu11 er af sama tagi og vant er : í hæsta lagi vekjandi meðaumkunar- eða háðs- bros á blaðsins kostnað sjálfs, heldur bætist þar á ofan gjörsamlegt vonleysi um að fá nokkra hræðu á nokkuru byggðu bóli til að leggja nokkurn trúnað á það, að ritstjóra ísafoldar langi í kross. {>á er hitt ráðið miklu snjallara: að ala drjúgum á róg-dylgjum um privat- ástæður keppinauts síns; það er miklu hægra að fá ókunnuga til að trúa þess háttar. „Fj.-konunni“ hefir sviðlð svo bermælið um grautarpottinn með þvörunni í til afnota fyrir hvem sem fram hjá gengur (til að hræra í með), að hún eys yfir ritstj. ísaf. eins og hún hefir orku til af ólyfjani úr sinni síþöndu gall- blöðru. ísafold hefir til þessa ekki fundið hjá sjer köllun til að eiga mikinn orðastað við „Fj.-konuna“, og mun ekki gjöra það eptirleiðis, af þeirri einföldu ástæðu, að samræður við það málgagn, sem hefir ekki annað sýnilegt stað- fast mark og mið en að gjöra það, sem borgar sig bezt í hvert skipti, sinu sinni hvað og hvað öðru gagnstætt, geta ekki borið mikinn góðan ávöxt. Kurteisisskyldu er skoplegt að heyra það tala um. Hvernig á að sýna kurt- eisi, þar sem henni verður eigi komið að ? Hver ætli fari t. d. að kenna það við ókurt- eisi, þó að maður veiti einu sinni ráðningu kvikindi, sem allt af liggur í hælunum á hon- um? Að gömlum vanda raupar „Fj.konan" enn af sívaxandi kaupendafjölda,—og tekur „{>jóð.“ jafnvel með inn í raupið, þó með spurningu. {>að er liklega svipaður vöxtur ogi „Fræðslusjóðnum11 sællar minningar: 16. nóvbr. voru eptir sögusögn „þ,jóðólfs“ komnarinn í hann 500 kr., en 3 vik- um síðar, 7. des., voru eptir skýrslu sama blaðs komnar inn alls 184kr.! Næst tilnefnir húnlíklega til kaupendafjölgunar sjerstaklega eina sýslu á landinu, Suður-Múlasýslu, þar sem einn merk- asti bóndinn, valinkunnur maður, skrifar ný- lega ritstj. ísafoldar á þessa leið: „Nú samstundis bárust mjer bæði blöðin, ísafold og „Fj.konan". Af „Fj.konunni“ er það að segja, að í 26. blaði hennar er „sögu- brot af sýslumanninum í Suður-Múlasýslu“,sem almenningur hjerísýslu kallar ósanninda saur- grein. Svo kemur nú í 28. blaði hennar: „I Síberíu“, sem ber augljóslega með sjer, að er frá sama flórhalanum og fyrri greinin. Viljið þjer ekki gjöra svo vel að segja „Fj.konunni“, að nú sje viða farið að hrenna þessi saurblöð, og allir hjer um pláss hætti við að kaupa hana“. AUGLÝSINGAR nsamfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.útí hönd. Landsbókasafnið. Hjer með er skorað á alla pá, sem bœk- ur hafa að láni úr landsbókasafninu, að skila peim á safnið í næstu viku (3. viku jólaföstn) samkvcemt 10. gr. í treglum um afnot iandsbókasafninsn, svo eigi purfi að senda eptir bókunum á kostnað lántakanda, sbr. 7. gr. i sömu reglum. Utlán byrja aptur 2. janúar. 1889. Reykjavík 10. des. 1888. Hallgr. Melsteð. Fundur til að kjósa endurskoðara Söfn- unarsjóðs íslands fyrir komandi ár verður haldinn í leikfimishúsi barnaskólans fimtu- daginn 27. p. m. kl. 6 e. m. Stjórn Söfnunarsjóðsins 10. des. 1888. Eiríkur Briem. Guðbr. Einnbogason. Björn Jensson. Benedikt Gröiulal heldur fyrirlestur í Good-Templarahúsinu á laugardaginn 15. desember um íslenzkritverk og skáldskap. Aðgöngumiðar á 50 aura, sjerstök sæti 75 aura, fást í Thomsens búð á föstudaginn og laugardaginn, og við innganginn. Fyrirlesturinn byrjar kl. 8. Undirskrifaðan v a n t a r hvithyrnda lamb- gimbur, mark sýlt, standfj. apt. hægra, geir- stýft vinstra. Hver, sem finnur, gjöri mjer að- vart sem fyrst. Bráðræði, 11. des. 1888. Jón Magnússon, Til leigu í húsinu nr. 5 á Skólavörðustíg eru nú 2 herbergi, og eptir 14. maí þrjú. Undirskrifaðan vantar rauðbleikskjóttan fola vet- urgamlan, mark sneitt aptan hægra og biti framan Sá sem kynni að vita um þennan fola, er beðinn að láta mig vita, eða koma honum til min sem fyrst Reykjavik it, des. 1888. Magnús Árnason trjesmiður. HBGNIlSrGARHÚSIÐ tekur að sjer að vinna vaðmál og teppi fyrir mjög lágt kaup, og kaupir tog við góðu verði. TÁPAST hefir i haust i október, bleikur foli á fjórða vetur, mark: lögg fr. vinstra. Hver sem hitta kynni, er beðinn að gjöra mjer aðvart eða koma honum til min mót borgun. Reykjavik i i. des. 1888. Jóhannes Ólsen. e kta, að hver pakki sje útbúinn með eptirfylgjandi einkenni: MANUPACTUREO EXPRESSLY by J. LICHTIsMGER Copenhagen, GÓÐ SLÆGJUJÖKÐ, ekki fólksfrek, ósk- ast til ábúðar í næstu fardögum. Tilboð send- ist ritstjóra ísafoldar hið fyrsta. Ptlltníl* og önnur úÚong eru jafnan til á afgreiðslustofu |ísafoldar tneð afbragðs-verdi. Meðal annars 120 arkir af góöum póstpappír fyrir 30 aura; umslög á ýmsum stærðum 30—60 a. hundraðið; skrif- pappír í arkarbroti frá 22—60 a. bókin (eptir gæðum); stýlabækur og skrifbækur ýmiskonar; höfuðbækur litlar, sem hafa má í vasa, á 1 kr. og 1 kr. 20 a.; vasabækur, sumar með prent- uðuregistri; pennar, bleko.fl.; peningabuddur. Jólagjafir ágætar eru þessar ljóða- bækur í skrautbandi: Gr. Thomsens ljóðmæli (l kr. 50). Friðþjófs- saga Tegnérs (2 kr.). Sveinbj. Egilssonar (3 kr.). Enn fremur Passíusálmarnir í skrautbandi l kr. 80 a Enn fremur löunn öll frá upphafi, er nýir kaupendur fá með niðursettu verði. Allar þessar bækur fást á afgreiðslustofu ísafoldar. Bókbandsverkstofa ísafoldarprentsmiðju (Austurstr. 8). — bókbindari pór. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vcegu verði. T 'X* \ í Reykjavik, fyrirlestur eptir Gest Páls- JUU-l-Vrson, eru allir.ólmir í að lesa. Bækl- ingur þessi fæst á afgreiðslustofu ísafoldar, fyrir 35 aura. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.