Ísafold - 19.06.1889, Blaðsíða 4
198
/
Aflabrög'ð. Hjer við Faxaflóa innan-
verðan hefir vorvertiðin brugðizt að miklu
leyti. í syðri veiðistöðunum hefir aflazt
með köflum dável, þegar síld hefir feng-
izt til beitu.
AUGLYSINGAR
ísamfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.)
hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning
I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd.
Samkvœmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og Lög-
nm 12. apríl 1878, er hjer með skorað d alla
þd, er telja til skulda í þrotabúi Erlends Er-
lendssonar i Teigakoti d Skipaskaga, að gefa
sig fram og sanna kröfur sinar fyrir skipta-
rdðanda hjer í sýslu, á 6 mdnaða fresti frá
siðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar.
Sýslumaðurinn í Mýrar- og Borgarfjarðarsýslu
p. t. Skipaskaga 8. júní 1*89.
Sigurður Þórðarson.
Undirskrifaður kaupir:
Maanedstidender
I. Bindi.
»fra Octobr. Maaneds Begyndelse 1773 til
Septembris Udgang 1774 «(Hrappsey 1773—74)
og borgar með:
25 krónum.
Úr „SKULD“ 4. árg. (1880)
Nr. 124, 127, og 128.
og borga þau öll með:
9 krónum.
Reykjavík 14. júní 1889.
ö ic^uzd'ii'Z eKzist j dtiMow.
Skósmíðaverkstæði fyrir almenning.
Með póstskipinu síðast fjekk jeg til-
búna skó fyrir börn á fyrsta ári á i kr.
50 a., silkipluss fyrir söðlasmiði, sem einn-
ig er hentugt á stóla o. fl.
Rvík 18. júnl 1889. Bjöm Iíristj&nsson.
Svar til Walg. 0. Breiðfjörðs frá
Helga kaupmanni Jónssyni kemur næst.
Beint frá Berlin
hef jeg nú fengið enn nú meiri klæða-
vöru (fataefni) af öllum prísum, munstr-
um og litum:
Kammgarn al. 5,10, 5,40, 5,50, 6,00, 6,10.
Svart og blátt klæði al. 1,80, 2,70, 300, 3,20,
3,60, 4,00.
Buchskinn al. 2,20, 2.40, 3,60, 4,20, 4,90.
Duffel al. 2,20, 2,40, 3,60, 4,90.
Svuntu- og kjólatau af öllum litum og
prísum.
Einnig sjöl af öllum stærðum, litum og
prísum.
Hina viðurkenndu beztu sort af Ijáum hef
jeg nú beint frá verksmiðjunni í
Sheffield á 1,00.
Brýni á 0,30.
Að öðru leyti bendi jeg til vörulista
míns af 28. maí þ. á., sem jeg vona að
menn lesi og athugi.
Svona bara ef menn þyrstir, get jeg
þess, að jeg hef nú 8,000 hálf-flöskur á
lagar af þessu alþekkta styrkjandi og
nærandi medalíu-sæmda Lagar-öli frá
bruggeríinu í Rabeks-Allé.
W. O. Breiðfjörð.
Hjer með vil jeg skora á alla þá, er
skulda við fyrverandi verzlun M. Johanne-
sens, að borga skuldir sínar til mín í
næstkomandi sumarkauptíð. eður til ept-
irritaðra, sem jeg bið góðfúslega að veita
vörum móttöku:
Til hr. kaupm. Chr. Zimsens, Hafnarf.
— — — Jóns Bjarnasonar s. st.
— — Guðm. Guðmundssonar, Auðnum.
— — Klemenz Egilssonar, Vogum.
— — Jóns M. Waage s. st.
— — faktors Bartels, Keflavík.
— — Sveinbj. (þórðarsonar, Sandgerði.
— — Ketils Ketilssonar, Kotvogi.
Rvík ig. júní 1889.
Ilelg'i Jónsson.
Jafnframt því sem jeg hjer með tilkynni
almenningi að
fatagerðar- og saumaverkstofa
mín er nú flutt í hús mitt í
Aðalstræti nr. 16.,
vil jeg geta þess, að jeg nú með gufu-
skipinu hefi fengið Maiiclietskyrtur og
filtliatta af nýjustu gerð, allskonar stærð-
ir af svörtuin skiimliönzkum fyrir kon-
ur og karla, þvottaskinnslianzka og alls-
konar hálstau, allt með mjög vægu verði.
H. Andersen.
Vm þingtímann í sumar verður .landsbank-
inn opinn kl. 10—12 f. m. Verður spari-
sjóðsstörfum gegnt kl. 10—11, án öðrum
störfum kl. 11—12.
Reykjavík 17. júní 1889.
L. E. Sveinbjörnsson.
Nýút-komin:
Sálmabókin (nýja)
(iönnur prentun).
Kostar í alskinni, gylt, B kr. Sölulaun
útsölumanna Bóksalafjelag'sins 20%-
Sigf. Eymundssonar Bókaverzlun.
„White“- saumavjelar.
Nýjar byrgðir af þessum heimsfrægu sauma-
vjelum, sem alltaf verða betri og betri, og
þræðingin og sporstillingin einfaldari, eru ný-
komnar til undirskrifaðs einkasölumanns fyrir
Island.
5 ára ábyrgð. Margt fylgir.
Olía, alveg laus við sýru (sem jetur járnið) og
er svo fín, að úrmakarar brúka hana, fæst líka
hjá mjer, minnst \ peli.
M. Johannessen.
10. Aðalstræti 10
fvu jeg ntju ituigiu
I II 11 1(1 „ u ^
* í i l 1 tl kaupmanni P. J. Thorsteinsson
á Bíldudal einkasölu á mínum góðkunnu vínum
og áfengum drykkjum á Bíldudal og nálæg-
um hjeruðum, gerist hjer með kunnugt heiðr-
uðum almenningi.
Peter Buch.
Halmtorv. 8. Kjöbenhavn.
Forngripasalnio opið hvern mvd. og Id. kl. i—2
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. i—2
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2
útlán md„ mvd. og Id. kl. 2—3
->öfnunarsjóðuiinn opinn 1. mánud. 1
hverjum mánuði kl. 4—5
Veóurathuganir 1 Reykjavik, eptir Dr. J. jónassen.
Júní Hiti (á CeLius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt.
á nóttu um hád. fm. em. im em.
Ld. 15 + b + 13 7+93 749.3 N h b O b
Sd. 16. + 6 + 12 75 > •« 749.3 Sa hv d Sa ev d
Md. 17. -t 7 + 11 756-9 759.5 S h b Sv h d
td. 18. + 8 + 13 762.0 767.1 S h d O b
Mvd. 19. + 9 769.0 1 O d
Hinn 15. var hjer hæg norðanátt, bjart veður ;
daginn eptir landsynnigur og öskurok um tíma með mik-
illi rigningu eptir miðjan dag; síðan sunnan-útsynningur
með nokkrum hroða 1 sjónum og hvass á milli skúra.
Siðustu dagana hefur loptþyngdamælir farið sihækk-
andi 0g er nú kominn á gott veður.
Ritstjón Björn Jónsaon, cand. phn.
Prentsmiðja ísafoldar.
borða neitt dagirm sem þeir koma í fangelsið.
Hafði jeg því nærri fengið aðsvif af hungri.
Fangarnir gáfu mjer af brauði sínu, og
veittu mjer allt það gott, sem í þeirra valdi
stóð, en fangavörðurinn skammaði þá út fyrir
það, með svo miklum formælingum, að eng-
inn drukkinn maður mundi láta sjer verri
orð um munn fara.
þegar jeg hafði verðið viku í Kovno, var
jeg látin fara fótgangandi til næsta bæjar.
Eptir þriggja daga göngu komum við til
Maríampol. Eætur mínir voru bólgnir, og
sokkarnir fullir af blóði. Hermennirnir rjeðu
mjer til að biðja um vagn, en jeg vildi held-
ur þjást á líkamanum heldur en að vera
sjónar- og heyrnarvottur að orðbragði þeirra
og ósiðsemi. Samt fóru þeir með mig til
foringja síns, sem sagði mjer, að fyrst jeg
hefði getað geugið í þrjá daga, gæti jeg vel
gengið fjórða daginn til.
Daginn eptýr komum við til Yolkovysk, og
átti að senda oss þaðan til Prússlands. En
fyrst um sinn var farið með mig í fangeisið
ásamt fimm föngum öðrum. Var þá verið að
bvggja upp þann hluta fangelsins, sem kvenn-
fólkinu var ætlaður, og vorum við því látin
inn til karlmannanna. Hjer vissi jeg ekki
hvað jeg átti af mjer að gera; hjer var ekk-
ert að setjast á, ekki eitt hálmstrá, ekki ann-
að en gólfið, eins viðbjóðslegt og fornt og
það var, en ódaunin var svo mikil, að jeg
fór undir eins að selja upp. Salernið var
breitt ræsi, og varð að komast að því niður
hrörlegan stiga, sem brotnaði undan einni
okkar, svo hún fjell niður í saurinn. Skildi
jeg nú hvernig á ódauninni stóð í fangelsinu,
því ræsið lá inn undir fangelsið, og fyllti upp
allt rúmið undir gólfinu.
A þessum stað var jeg í tvo daga og tvær
nætur, og hreifði mig aldrei frá glugganum. Um
nóttina var hurðinni hrundið upp með mesta
gauragangi, og drukkuum skækjum fleygt inn
til okkar. Sömuleiðis var komið inn með
allsnakinn, vitstola mann. Vesalings fangarn-
ir fóru að reyna að gera sjer dægrastytting
úr því, er eitthvað þess háttar bar fyrir.
þeir tóku til að espa hinn vitstola mann,
þar til hann fjell niður með froðufalli.
þriðja dagin fór hermaður sem var
í fangelsinu, og var Gyðingur, með mig í
kompu sína, drepandi þrönga, þar sem hann
var með konu sinni. Sögðu þau mjer, að
mörgum föngum hefði haldið »af vangá« í sjö
eða átta mánuði, meðan beðið var eptir leið-
arbrjefi þeirra, að þeir yrðu fluttir yfir landa-
mærin. Er hægt að ímynda sjer, hvernig
þeir muni vera á sig komnir, þegar þeir eru
búnir að vera sjö mánuði i ræsi þessu, og
hafa aldrei haft fataskipti. Bjeðu þau mjer
að gefa fangaverðinum peninga, til þess að
hann ljeti mig fara undir eins til Prússlands,
en jeg hafði nú þegar verið sex vikur á leið-
inni, án þess frændfólk mitt hefði fengið brjef
frá mjer. Loksins leyfði hermaðurinn mjer
að fara á pósthúsið með konu sinni, og jeg
sendi meðmælingarbrjef til Pjetursborgar;
fannst þá vegabrjef mitt þegar, og jeg var
látin laus«.
■p
Saga þessi er ekki minnstu vitund ýkt.
Ekki eru fangelsin í austur- og suðurhluta
landsins betri. Maður nokkur, sem verið
hefir í Perm, segir þannig frá:
»Hjer í fangelsinu eru menn barðir, settir í