Ísafold - 24.07.1889, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.07.1889, Blaðsíða 4
236 Enskt ■ íslenzkt fjárkaupafjelag. Vjer undirskrifaðir gjörum almenningi á íslandi kunnugt, að vjer með samningi höfum kjörið herra kaupmann GEORG THORDAHL i Reykjavik til að vera aðalumboðs- mann vorn á öllu íslandi hvað fjárkaup vor þar hjer eptir snertir; munum vjer sjá svo fyrir, að hann jafnan hafi næga peninga með sjer á fjármarkaði þá, sem hann held- ur fyrir oss, og i þvi skyni munum vjer á þessu sumri leggja peninga i landsbanka íslands, sem jafnan sjeu á reiðum höndum, þegar á þarf að halda. Liverpool 24. júní 1889. c+olW & So-h.0. » * * * Samkvæmt ofanskráðri auglýsingu leyfi jeg mjer að skora á alla þá, hvar sem þeir eru á íslandi, sem kynnu að vilja selja umbjóðendum minum fje i haust, að láta mig sem fyrst vita, hve margt fje þeir vilja selja mjer og á hvaða aldri, svo að jeg hafi nægan undirbúning, ef fleira en eitt gufuskip skyldi þurfa til þessarar fjárverzlunar. |>að er sjalfsagt, að fje verður keypt og sótt til allra aðalhafna á íslandi, þar sem nóg fje hefir safnazt fyrir til sölu. Nákvæmari auglýsingar um þetta mál læt jeg siðar birtast. Reykjavik i júlím. 1889. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu Kristjáns bónda Jónssonar á Niipi, og að undangenginni fjárnámsgjörð 10. þ. m., verður jörðin Suðicr-Hamar á Hjarðar- nesi í Barðastrandarhreppi innan Barðastrand- arsýslu, 12,4 hndr. að dýrleika að nýju mati, tilheyrandi herra Jnhanni Einarssyni, með öllu, sem eign þessari fylgir og fylgja ber og með öllum ástandandi húsabyggingum, með hliðsjón af fyrirmœlum í opnu brjefi 22. apríl 1811 og samkvœmt lögum 16. desember 1885, seld við 3 opinbcr uppboð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar 14. og 28. ágúst næstkomandi, og hið 3. á eigninni sjálfri 11. september ncest á eptir, til lúkningar veð- skuld, að upphæð 2550 kr., auk vaxta og kostnaðar. Uppboðin byrja kl. 12 á háclegi nefnda daga, og verða söluskilmálar fyrir fram birtir á uppboðsstöðunum. Skrifstofu Barðastrandarsýslu, i>. júlí 1889. A. L. E. Fiscjier. Erfingjainnköllun. Hjer mcð innkallast til þess innan 30. des- cmbr. ncestkomandi að gefa sig fram fyrir undirrituðum skiptarjetti erfingjar Ólafs por- steinssonar frá Béinárgerði í Vallahreppi hjer í sýslu, er varð úti 8. janúar þ. á., og sánna erfðarjett sinn eptir hann, pað er ekki kunnugt annað um erfingja hans, en að moðir hans heiti Aðalbjörg og hafi verið á porvaldsstöðum á Langanesströndum árið 1887, og að hann muni hafa átt systur, að nafni Matthildur. Skiptarjettur Suður-Múlasýslu á Eskifirði 13. júní 1899. Jón Johnsen. _______________, , . •. , ■» ____________ KVENNHÚFA hefir fundizt á Laugaveginum hjá Rauðará, og má vitja hennar gegn fundarlaunum og auglýsingargjaldi til Guðmundar Jónssonar á Helgastöðum Utsölumenn Bóksalafjelagsins eru auglýstir í ísafold XVI. 44, og hafa enn fremur viðbætzt konsúll Carl D. Tulinius, Eskifirði, verzlm. Kristján Blöndal, Sauðár- krók, bókbind. Agúst Helgason, Gölt, Gríms- nesi. KRISTIANÍU-BJÓR á '/, og >/2 llöskum, á 40 og 12 aura, fæst hjá M. Johannessen. Undirskrifaður kaupir 50 hesta af góðri töðu mót matmöru eða hverri annari vöru, sem óskast, allt með peningaprís. Reykjavík 19. júlí 1889. W. O. Breiðfjörð. 100 Kroner tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensberömte Mal- tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og ] ,uft- rör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun- drede og atter Hundrede have benyttet Præparatet med gunstig Resultat. Mal- tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt; det erholdes forme- delst Indvirkning af Malt paa Mais. At tester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr. 5, 6 Flasker Kr. q, 12 Flasker Kr. 15. Albert Zenkner, Opfinderen af Maltose Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 181. Að jeg hafi látið hr. N. H. Thomsen, Aðalstræti nr. 9 í Reykjavík, fá til útsölu í Reykjavík og þar í grennd úrval af vindlum þeim, er jeg bý til, sem, auk tollsins, eru seklir með sama verði og í sölubúðum mínum í Kaupmannahöfn, því leyfi jeg mjer hjer að skýra frá. Kaupmannahöfn í júlímán. 1889. Julius Adler. 1 THOFjDAHL. Alþýðu- og gagnfræðaskólinn í Flensborg. þeir, sem ætla sjer að njóta tilsagnar í alþýðu- og gagnfræðaskólanum í Elensborg næsta vetur, eru beðnir að sækja um það sem fyrst, annaðhvort til undirskrifaðs, eða til skólastjórnarinnar. Heimavist vcrður veitt þeim, sem fyrst scekja: ókeypis bústaður í skólahúsinu með rúmstæðum, en rúmföt leggja heimasveinar sjer til sjálfir, og mat, eldivið, Ijós og þjón- ustu kaupa þeir í satnlögum. Heimavistin varð seinasta skóla-ár 100 kr. fyrir hvern. pilt- Skóla-árið er frá l.,okt. til 1. apríl. p. t. Reykjavík 2B. júlí 1889. Jón pórarinsson. Nægar birgðir af Marstrands-Lageröli hefi jeg nú fengið aptur með «Lauru». 3 Aðalstræti 3 Helgi Jónsson. Hoingripasanno opió hvern mvu. og ld. Kt. 1—2 Landsoankinn opinn hvern viraan dag kl. 10 —12 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 4—6 útlán md„ mvd. og ld. kl. 6—7 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. f hverjum mánuði kl. 4—3 Veðurathuganir i Reykjavik, eptir Dr. J. jónassen. liiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt. Júlí ánóttu um hád. fm. erii. fm. em. Ld. 20 + 9 +>7 759-5 759.5 N h b 0 b sd. 21. "h 8 + '5 759-5 759-5 1° b 0 b Md. 22. -t 7 + I 2 759-5 75<>-9 |o b 0 b þd. 23. Mvd.í4. + 9 + » + 10 754-4 750.9 749-3 Sa hv d lo b Sa h á Hið bjartasta og legursta veður var allt til h. 23., að hann gekk til landssuðurs, hvass fyrri part dags með regni, en það stóð stutta stund, því að morgni h. 24. var komin útræna og bjartasta sólskin. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.