Ísafold - 07.08.1889, Side 4
252
hæð 508 kr. 48 aur. með kostnaði, við 8 op~
inber uppboð, scm haldin verða 2 hin fyrstu
d skrifstofu bœjarfógeta laugardagana 17. og
31. þ. m., og hið síðasta í bœnum sjálfum
laugardaginn 14. september þ. d.
Uppboðin byrja kl. 12 ofannefnda daga, og
sölioskilmálar verða til sýnis hjer á skrifstof-
unni degi fyrir hið 1. uppboð.
Bæjarfógetinn i Reykjavik, I. ágúst 1889.
Halldór Daníelsson.
Proclama.
hlptir lögum 12. apríl 1878 og o. br. 4. jan.
1861 er hjer með skorað á þá, sem til skulda
telja i dánarbiii Sveins Eiríkssonar á Brekku í
Rosmhvalaneshreppi, er drukknaði hinn 13. þ.
m., að gefa sig fram við mig og sanna kröfur
sínar innan 6 mánaða frá síðustu birtingu aug-
lýsingar þessarar.
Skrilstofu Kjósar- og Gullbringnsýslu 30. júlí 1889.
Franz Siemsen.
Proclama.
Eptir lögum lögum 12. april 1878 og o. br. 4.
jan. 1861 er hjer með skorað á þa, sem til
skulda telja í dánarbúi Einars Jónssonar i
Skemmunni í Grindavík, sem dó hinn 13. maí
þ. á., að gefa sig fram við mig og sanna kröfur
sínar innan 6 mánaða frd síðustu birtingu aug-
lýsingar þessarar.
Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 30. júli 1889.
Franz Siemsen.
Tuborg-öl.
Bjór þessi, sem er viðurkenndur fyrir sitt
óvenjulega þægilega bragð og fyrir það, hvað
hann heldur sjer vel, hefir verið sæmdur
silfurmedalíu á sýningunum í Malmö
(Málmhaugum) 1881, Antwerpen 1885, Am-
sterdam 1887,
fyrstu verðlaunum
á sýningunni í Kaupmannahöfn 1888, og
gullmedalíu
á heimssýninguuni í Barcelona 1888, verður
hafður á boðstólum innan fárra daga að
staðaldri hjá undirskrifuðum með mjög vægu
verði og prýðilega aftappaður (ábyrgð fyrir því)
með hinum beztu áhöldum, sem til eru.
Ölverzlunin í Reykjavík,
N. H. Thomsen.
0. Aðalstræti 9.
Undirskrifaður hefir eínkasölu fyrir Island
á Södring & Co. kgl. privil. mineralvatns-
verksmiðju
Soda- og Selters-vatni,
lœknandi mineralvatnstegundum eptir pöntun,
tilbúnum með eptirliti prófessors, dr. med.
Warncke, og
ávaxta-limonade í mörgum tegundum
sœnsku sodavatni,
Ginger-Beer fyrir Good-Templara,
og fengu þessir drykkir hæstu verðlaun á
sýningunni í Kaupmannahöfn 1888.
N. Zimsen.
N. Zimsens verzlun í Reykjavík hefir út-
sölu á ekta ófölsuðum rauðvínum frá Korsíku:
St. Lucia i fl. á 1 kr. 25 a. með fl.
Vino Sano | fi. á 1 kr. 20 a. með fl.; þetta
ágæta vín er mjög styrkjandi fyrir sjúklinga
og þá sem eru í apturbata.
100 Kroner
tilsikkres enhver Lungelidende, som efter
Benyttelsen af det verdensberömte Mal-
tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp.
Iloste, Hæshed, Asthrna, Lunge- og Luft-
tör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer
allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun-
drede og atter Hundrede have benyttet
Præparatet med gunstig Resultat. Mal-
tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele
holdes hemmeligt; det erholdes forme-
delst Indvirkning af Malt paa Mais. At-
tester fra de höieste Autoriteter staa til
Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr.
5, 6 Flasker Kr. 9, 12 Flasker Kr. 15.
Albert Zenkner, Opfinderen af Maltose-
Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 181.
Að jeg hafi látið hr. N. H. Thomsen,
Aðalstræti nr. 9 í Reykjavík, fá til útsölu í
Reykjavík og þar 1 grennd
úrval af vindlum þeim, er jeg bý til, sem,
auk tollsins, eru seldir með sama verði og í
sölubúðum mínum í Kauptnannahöfn, því
leyfi jeg mjer hjer að skýra frá.
Kaupmannahöfn í júlímán. i889.
Julius Adler.
\j111 I j) jeg befi fengið í hendur hr.
* Illoíllíl kaupmanni P. J. Thorsteinsso?i
á Bíldudal einkasölu á mínum góðkunnu vínum
og áfengum drykkjum á Bíldudal og nálæg-
um hjeruðum, gerist hjer með kunnugt heiðr-
uðum almenningi.
Peter Buch.
Halmtorv. 8. Kjöbenhavn.
Ölverzlun. Vindlaverzlun,
9. Aðalstræti 9.
Líkkistur
af ýmsum stærðum og ýmiskonargerð,
handa ungum og gömlum bæði skraut-
lausar og meira og minna skreyttar, ept-
ir því sem óskað kynni að verða og svo
ódýrar sem unnt er, fást jafnan hjá
Jacobi Sveinssyni í Bvík.
TAPAZT hefir af Keykjavíkur-mýrum gráskjótt
liryssa, með gráu tagli, feit, aljárnuð, mark: hnífsbragð
apt. bæði. Finnandi er beðinn að skila henni til
NieFar Eyjólfsssonar á Klöpp við Reykjavík.
REIÐBEIZIiI hefir t^nzt i pingholtsstræti snnnu-
dagskvöldið 4. þ, m. Finnandi skili á afgreiðsustofu
Isaf. gegn gððum fundarláunum.
Undirskrifaður hefir fundið tilefni til að
veita einkaleyfi til útsölu á sínum B U C H S
alþekktu litarvörum á Akureyri, Skagaströnd
og Blönduósi, herra Carl Höepfners og Gud-
manns Efterfl. verzlunum, hjá hverjum litar-
vörurnar einungis seljast ekta og ó-
falsaðar og með verksmiðjuverði.
jpetta leyfi jeg mjer hjermeð að auglýsa.
Buchs litarverksmiðja í Kaupmannahöfn
16. marz 1889.
C. Buch.
THORVARDSON & JENSKN.
BOKBANDS-VERKSTOFA.
Bankastræti 12 (hús ións Ölafssonar alþm.).
Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1—2
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 10 —12
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 4—6
útlán md„ mvd. og Id. kl. 6—7
Söfnunarsjóðurtnn opinn I. mánud. i
hverjum mánuði kl. 4—5
Veðurathuganir 1 Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen.
Hiti (áCel>ius) Loptþyngdar- mælir(milliinet.H Veðurátt.
ágúst já nóttulum hád. í fm. em. fm | em.
Ld. 3.1 +10 + '4 j 749-3 749. s 10 d iO d
- d. 4.j + 10 1 + 13 1 751.8 759-9 O d iN h b
Md. 3. -t 7 j + 'i 759-5 762.0 |N h b jO b
pd. h.j + 7 + U 76 t.o 759-5 O b O b
Mvd. 7 | + to | 1 759.5 Is h b 1
Undanfarna daga hefir veiið biart og fagurt veður;
norðangola siðari pa t h. 4. og h. 5«, síðan svo sem
alveg Iogn. í dag (7.) sunnangola, hæg.
RttsLjóri Björn Jónsson, oanu. phu.
Prentsmiðja ísafoldar.
ir því sem neðar dró, svo að ekki voru nein
tiltök að renna sjer niður um hann á sótara
vísu.
Til að reisa nýja palla hefði þurft margar
vikur, þótt unnið hefði verið að því dag og
nótt.
Hvernig átti að hjálpa honum? Var auð-
ið að koma upp til hans digrum og löngum
kaðli, til þess að renna sjer niður eptir? Ge-
org vissi ekkert ráð til þess. Hann hristi
höfuðið og sagði við sjálfan sig: «Jeg er
hræddur um að mjer sje ekki bjargandi.
Hlutskipti mitt er ef til vill verra en fjelaga
minna: fyrir þeim er allt af staðið, og þeir
tinna ekki tit neins sársauka. Vesalings
Anna! mikið máttu gráta yfir mjer».
Múgur og margmenni hafði þyrpzt að þar sem
slysið vildi til; lögregluþjónar til þess að halda
reglu; trjesmiðir og menn úr brunaiiðinu til
þess að ryðja til. þegar pallarnir hrundu,
höfðu nokkrir menn sem voru á götunni neð-
an undir beðið bana og aðrir fengið meiðsl
■og örkuml. Líkin voru flutt í líkhúsið og
hinir særðu í sjúkrahúið. Pennant, verk-
smiðjueigandinn, og gestirhans komu að ná-
fölir og óttaslegnir. Allt var í uppnámi. Kon-
ur og börn hinna dánu og limlestu grjetu há-
stöfum. Anna Hals var ein í mannþröng-
inni. «Georg minn! Georg minn!», kallaði
hún með gráthljóði; «æ, draumurinn, hinn
hræðilegi draumur».
Allt í einu kallaði drengur einn í mann-
þrönginni með hárri rödd:
iiþarna situr enn þá einn uppi á reykháfn-
um!»
«Já, já», kölluðu aðrir; nþarna situr einn».
Og mörg þúsund manna mæudu nú upp
þangað, sem Georg sat á reykháfsbrún-
inni.
«Hann lifir, hann hreyfir sig», sögðu menn
«en hvernig getur hann komizt niður?» _
«Honum verður ekki bjargað», sögðu sumir.
«|>að verður að fleygja til hans streng», sögðu
aðrir.
«Nei, þess er enginn kostur»,
Tveir lávarðar enskir gengu fram hjá mann-
þyrpingunni. «Jeg veðja 5 pundum sterling
á móti 50, að manninum verður ekki bjarg-
að», mælti annar þeirra.
«Jeg geng að því», anzaði hinn, «því aðjeg
veit, að hinn frægi verkfræðingur Brunel er
nú í Glasgow. |>ó enginn annar geti fundið
upp ráð til að frelsa manninn, þá getur hann
það». •
Gamali skijtstjóri, sem bjó í húsi rjett hjá,
kom út í dyrnar með sjónauka og horfði í
hann upp á reykháfsbrúnina. Hann varð
var við að einhver tók í frakkalaf hans. J>að
var Anna Hals; hún beiddi hann grátandiað
lofa sjer að horfa í kíkirinn og vita, hvort
það væri unnusti hennar.
«Var unnusti yðar einn af múrurunum,
sem voru uppi á reykháfnum?» spurði skip-
stjórinn.
«Já, herra kapteinn!»
«Sjáið þjer þá»
Anna leit í kíkirinn og kallaði undir eins:
«Já, já, það er Georg. Mjer sýndist jeg
þekkja hann með berum augum; en nú sje
jeg fyrir víst, að það er hann. Guði sje
lof».
nAumingja stúlkan», sagði skipstjórinn með
einlægri meðaumkun. «Já, maðurinn lifir enn
og lítur út fyrir að vera ómeiddur. En