Ísafold - 25.09.1889, Blaðsíða 4

Ísafold - 25.09.1889, Blaðsíða 4
308 / Seinasta tilkyiming í Isaf'old umhið stóra uppboð í Good-Templarahúsinu 27. og 28. sept. 1889. á alls konar vefnaðarvöru. 10 ástæður. Hvers vegna á jeg að 'koma? 1. Af þvl vörurnar, sem seldar verða, eru góðar. 2. Af því menn kaupa ætíð billegar á upp- boði en 1 búð. 3. Af því gjaldfresturinn er langur. 4. Af því tíminn er hentugur og gott ár- ferði. ■5. Af því uppboðsstaðurinn er skemmti- legur og rúmgóður. 6. Af því jeg get glatt konu og börn með pinklinum, sem jeg kem heim með. 7. Af því það er heilsusamlegt og gott, að koma á mannamót, því það hressir hug- ann og gérir menn þjóðlegri. 8. Af því, að ef jeg get miðlað öðrum, þá get jeg keypt eitthvað og glatt einhvern fá- tækan. 9. Af því sá, sem selur vörurnar, hefir góð- an huga til allra, sem koma, og ann þeim góðra kaupa. 10. Af því jeg ann frelsi og er sjálfstæður maður og sjálfstæð kona. í>orl. O Johnson- Hjá höfundinum og hjá bóksölum víðsvegar um land fást: J. Jónassen : Lœkningabók; bókhlöðuverð 3.00 -----Hjáip í viðlögum innb. 1,00 -----Barnafóstran, fyrirsögn handa alþýðu um rjetta meðferð á ungbörnum 0,50 Samtals bókhlöðuverð 4,50 Sjeu þessar bækur allar í einu keyptar hjá höfundinum sjálfum fyrir borgun út í hönd fást þær fyrir: kr. 3,75. RAUBtJR HE8TUE með stjörnu i enni hefir tapazt frá Læknisnesi með marki: heilrifað hægra ■og klipptur kross beggja megin á lendina. Finnandi er beðinn að skila honum til Kristjáns þorsteinssonar, Vesturgötu 17 í Reykjavík. Stykkishólmspósturinn frá Arnarhoiti leggur af stað þaðan eptir komu n o r ð a n - póstsins þangað frá Rvík (en ekki vestan-póstsins; það er prent- villa í áætluninni). Reykjavík, í septbr. 1889. Póststjórnin. Undirskrifaður er fluttur úr þingholtsstræti nr. 5 í Skálhoitsgötu nr. 3. Kristján * Jónasson. PALLEGUR FOLI, 6 vetra, vakur, þægur og viljugur, er til sölu. Semja má við undirsrifaðan. Skálholtsgötu nr. 3. Rvík 24. sept. 1889. Kristján Jónasson. 3 VINiN'UMEiN'Tí reglusamir, sem kunna til allra verka, geta fengið vist í beztu stöðura. Skrifstofa almennings vísar á. STOPA rúmgóð með húsbúnaði til leigu á góð- um stað í bænum. Ritstjóri ávísar. ÍOO Kroner tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensberömte Mal- tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luft- tör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun- drede og atter Hundrede have benyttet Præparatet med gunstig Resultat. Mal- tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt; det erholdes forme- delst Indvirkning af Malt paa Mais. At- tester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr. 5, 6 Flasker Kr. g, 12 Flasker Kr. 15. Albert Zenkner, Opfinderen af Maltose- Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 118. Skósmíðaverkstæði Og leðurverzlun £jB^“Björns Kristjánssonar er í VESTURGÖTU nr. 4. THORVARDSON & JENSEN. BÓKBANDS-VEEKSTOFA. Bankastræti 12 (hús Jóns Ólafssonar alþm.). Ölverzlun. Vindlaverzlun. 9. Aðalstræti 9. CHAICELONGUE óskast til kaups. Ritstjóri vísar á seljanda. Undirskrifaður hefir einkasölu fyrir Island á Södring & Co. kgl. privil. mineralvatns- verksmiðju Soda- og Selters-vátni, lœknandi mineralvatnstegundum eptir pöntun, tilbúnum með eptirliti prófessors, dr. med. Warncke, og ávaxta-hmonade í mörgum tegundum sœnsku sodavatni, Ginger-Beer fyrir Good-Templara, og fengu þessir drykkir hæstu verðlaun á sýningunni í Kaupmannahöfn 1888. N. Zimsen. N. Zimsens verzlun í Reykjavík hefir út- sölu á ekta ófölsuðum rauðvínum frá Korsíku: St. Lucia þ fl. á 1 kr. 25 a. með fl. Vino Sano J fl. á 1 kr. 20 a. með fl.; þetta ágæta vín er mjög styrkjandi fyrir sjúklinga og þá sem eru í apturbata. V átryggingarf jelagið Commercial Union tekur í ábyrgð hús, allskonar innanstokks- muni, vörubirgðir o. fl. fyrir lægsta bruna- bótagjald. Umboðsmaður á Islandi: Sighvatur Bjarna- 071 bankabókari. FÆÐI geta skólapiltar og aðrir á viðlíka reki fengið í góðu húsi hjer í bænum og með góðnrn kjörum frá 1. okt. þ. á. Ritstj. vísar á. Forngripasaínio opió hvern mva. og Id. kl. 1 — 1 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. I!—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. i 2—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðuiinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 4—5 Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti ‘ (áCelhius > Loptþyngdar- mæiir(milliinet )! Veðurátt. sept. |ánóttu um hád. | fm. em. fm ] em. Ld. 21.I -J- 2 + 4 759 5 76 :.o hv biN hv b 'd. 2 'J -4- 3 + 4 1 76 .0 759-5 IO b 1A h b Md. 23.I -j- 1 + s 759.5 7 f,4.5 S h d N hv b pd. 24' -f- 3 -t l 767.1 762.0 iN h b O b Mvd.25 1 1 75'-» ISa hv d 1 Laugardaginn var hjer norðanveður; hvass fyrri part dags. Daginn eptir fagurt veður og logn, gekk svo h. 23. til suðurs, dimmur með regni, en fór aptur til norðurs eptir hádegið; hvass útifyrir. í dag (25.) austan-landsunnan, dimmur og hvass með regni að morgni. Hinn 22. kl. 43/4 um morg- uninn var hjcr vart við jarbskjálfta (1 kipp) Ritstjóri Björn Jonsson, caud, phii. Prentsmiðia ísafoldar. Gunnar varð að leggja Edda niður aptur. Tók síðan trumbuna og batt hana framan á sig. Setur síðan Edda litla upp á hana og lætur höfuðið á honum hallast upp að öxl- inni á sjer. »Æ, hvað þú ert góður við mig, Gunnar minn !« segir Eddi. »Við skulum þeyta lúður- inn og slá trumbuna saman opt og marg- sinnis síðar meir, þegar mjer er batnað. Manstu eptir eptir hersönguum hans Johns Browns ? þú syngur undirröddina í honum«. Og svo tók hann til að raula fyrir munni sjer eitthvert hersöngslag, svo lágt, að varla heyrð- ist, og var að reyna til að slá lagið með fingrunum á trumbuskjáinn. »þú mátt heilsa henni mömmu frá mjer, Gunnar — hún hugsar til mín núna — held- urðu að við munum berjast á morgun aptur?« Nú heyrði Gunnar eigi framar orðaskil, og fann hann, að höfuð sveinsins lagðist þyngra en áður á öxlina á sjer. Hann fetaði sig áfram með mestu varúð, yfir dauðra manna búka og trjástofna og smá-kjarr. Ekki mælti Eddi orð frá vörum framar alla leiðina. jjegar Gunnar kom að herbúðunum, var sveinninn örendur — sat örendur á trumb- unni sinn. Mariustígurinn. Norsk saga. Fyrir meira en hundrað árum, áður en nokkur ferðamaður hafði með lýsingum eða landabrjefuin vakið eptirtekt heimsins á feg- urð og mikilleik hinna hátignarlegu frumfjalla vorra, og þegar landsmenn þekktu varla sjálf- ir að nafninu efri Jpelamörk, þar sem hið himinháa Gustfjall er og hinn hraðgeysandi Rjúkandifoss, bjó auðugur bóndi, Alfur að nafni, á bænum Fossi í Vestridel. Eng- inn í dalnum var jafnauðugur honum ; mikl- ar hjarðir af stórum og smáum fjenaði voru á seljum hans. Utibúr hans voru mjög rausn- arlega gerð og full af alls konar vistum. Fimm fagurgljáir eirkatlar stóðu í viðhafnar- herbergi hans, og var það vottur þess, að hann átti jafnmörg þúsund ríkisdala á leigu. Hann hafði mikið álit á sjer í dalnum, bæði af því, að hann var auðugur, og líka alþekktur dánumaður, þó að hann væri dramblátur og ófyrirlátssamur. Að vísu varð það eigi var- ið, að hann vildi ætíð eiga fyrir að ráða á mannfundum og í samkvæmum dalbúa, svo að það lá í augum uppi, að hann þóttist mjög fyrir hinum bændunum ; en þetta var eigi einungis sakir auðæfa hans, heldur meðfram af því, að hann var tiginborinn að langfeðga- tali, kominn af hinum fornu fylkiskonungum, og þóttist mikið fremri hinum bændunum að ráðdeild, en einkum að ætterni. Að öðru leyti var hann raungóður og bjargvættur hinn mesti, og margir fátækir bændur árnuðu honum góðs, þegar hann hjálpaði þeim, er illa ljet í ári. Alfur bóndi átti dóttur eina barna, er Mar- ía hjet. Hún var fríð sýnum, og þótti eng- inn kvennkostur slíkur í dalnum. Faðir J

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.