Ísafold - 23.10.1889, Blaðsíða 4

Ísafold - 23.10.1889, Blaðsíða 4
340 AUGLÝSINGAR 1 samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 5 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út f hönd. Samkvœmt skiptalögum 12. apríi 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað d alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi Jóns '0. V. Jónssonar kaupmanns, sem andaðist hjer í bœnum 30. f. m., að lýsa kröfum sin- um og sanna þcer fyrir skiptaráðanda Beykja- vikur áður en 12 mánuðir eru liðnir frá síð- ustu birtingu innköllunar þessarar. Bæjarfógetinn f Reykjavík 16. október 1889. Halldór Daníelsson- Proclama. Samkvœmt lögum 12. april 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi Jóels Jóns- sonar á Uppsölum i Norðurárdal, er andaðist 9. ágúst f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þœr fyrir skiptaráðanda hjer i sýslu innan 6 mánaða frá siðustu birtingu þessarar auglýs- iugar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 8. okt. 1889. Sigurður |>órðarson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi Finns Gísla- sonar á Sýruparti, er andaðist 23. júli f. á., að lýsa kröfum sinum og sanna þœr fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innnan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 8. okt. 1889. Sigurður Þórðarson. Proclama. Samkvœmt lögum lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skulda i dánarbúi Sig- tryggs Guðrnundssonar a Brœðraparti, er and- aðist 21. mai f. á., að lýsa kröfum sínam og sanna þœr fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Mýia- og Borgarfjarðarsýslu 8. okt. 1889. Sigurður pórðarson. Proclama. Samkvœmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjermeð skorað á alla pá, er telja til skulda í dánarbúi frú Bagnheiðar Sigurðardóttur Eggerz} er andaðist i Straum- firði 30. júli 1887, að lýsa kröfum sínum og sanna þœr fyrir skiptaráðanda hjer i sýslu innan 6 mánaða Jrá siðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 8. okt. 1889 Sigurður Þórðarson. í verzluninni í Aðalstræti nr. 9 fást ýmsar ágætar öltegundir, svo sem Export-öl, Mún- cheneröl, Niírnbergeröl, Pilsneröl, Vieneröl, Lageröl, með mjög góðu verði; einnig fjölda- margar tegundir af vindlum, reyktbbaki og cigaretium, mjög ódýrar, og sem fyrst um sinn eigi stíga neitt í verði þrátt fyrir tollhækk- unina. RlÍtofíí (kaffiblendingur), sem má brúka ll-llCli l-ll. eingöngu f staðinn fyrir kaffi- 'baunir, fæst eins og vant er við verzlun H. Th. A. Thomsens í Reykjavik, á 56 aura pundið. Bráðum byrja hinar þjóðlegu skemmtanir fyrir fólkid, þar á meðal N Ý MYNDASÝNING frá Noregi, Spáni, Berlín og London. Einnig nýtt úrval af hláturvekjandi skemmtimyndum fyrir þá ungu. — Nánari auglýsing seinna. f>orl. O Johnson. Tombóla verður haldin í God-Templara-húsinu í Hafn- arfirði föstudaginn 23. þ. m. kl. 3 e. h. Margir góðir minir, en fá núll. Inngangur kostar lð aura, en drátturinn 25 aura. Hafnaríirði 22. okt. 1889. Forstöðunefndin. Frimerki íslenzk, brúkuð, eru keypt, hvort heldur er mikið eða lítið, með þessu háa verði fyrir hundraðið (100 frímerki), sem hjer segir: Póstfrímerki: 3 og 10 aura á 2 kr., ð aura á 3 kr., 6 aura á 4 kr., 16, 20 og 40 aura á 5 kr. pjónustufrímerki: 3 aura á 3 kr., 5 og 10 aura á 4 kr., 16 aura á 14 kr., 20 aura á 5 kr. Brjefspjöld heil, brúkuð, á 4 kr. Frímerkin verða að vera heil og hrein og stimpluð með póststimpli; þau, sem eru ónýtt með pennastryki, verða ekki tekin gild. Olaf Grilstad, Bankluldmægtig. Trondhjem, Norge. 100 Kroner tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensberömte Mal- tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luft- tör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun- drede og atter Hundrede have benyttet Præparatet med gunstig Resultat. Mal- tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt; det erholdes forme- delst Indvirkning af Malt paa Mais. At- tester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr. 5, 6 Flasker Kr. q, 12 Flasker Kr. 15. Albert Zenkner, Opfinderen af Maltose- Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 118. Enskunámsbók Geirs Zoéga er nú til sölu hjá höfundinum og bóksölumönnum víðs- vegar um land. Yerð: 2 kr. \f \ 11 Qíl 1ÍJ ^ fenBÍð í hendur hr. * I Il'lllld kaupmanni P. J. Thorsteinsson á Bíldudal einkasólu á mínum góðkunnu vínum og áfengum drykkjum á Bíldudal og nálæg- um hjeruðum, gerist hjer með kunnugt heiðr- uðum almenningi. Peter Buch. Halmtorv. 8. Kjöbenhavn. Skósmíðaverkstæði °g leðurverzlun Björns Kriatjánssonar'3Hi er í VESTURGÖTU nr. 4. THORVARDSON & JENSEN. BÓKBANDS-VERKSTOFA. Bankastræti líi (hús J'ons Ólafssonar alþ.m. LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jón- assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Alnieniiingsuppboð verða framvegis haldin i Glasgow. Undir- skrifaóur veitir munum þeim, sem seljast eiga, móttöku á laugardögum kl. 2—3 á hád. Reykjavík 22. október 1889. Ásmundur Sveinsson. Ný bók. Saga Hávarðar Isfirðings (frá prentsmiðju ístiróinga). Pæst í bókverzlun ísaf.-prentsin. og hjá útsölum. Bóksalafjelagsins. Kostar hept 60 a. Nýprentuð: Ný kennslubók í ensku eptir Ralldór Briem. Kostar 1 kr. bundin. Eæst í bókaverzlun Isafoldarprentsmiðju og hjá öðrurn bóksölum landsins. Bókbandsverkstofa ísafoldarprentsiniðju (Austurstræti 8) — bókbindari por. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vcegu verði. TIL LEIGU helmingur hússius nr. 1 í Skóla- stræti, frá 1. júní næstk. Húsnæði þessu fylgir nægt pakkhúspláss, fjós-bás fyrir eina kú, og bás fyrir 1 hest. TAPAZT hefir jarpskjótt hryssa í Reykjavík 24. september; hún var klárgeng, harðgeng á stölcki, lang- vaxin,_viljug, vetrarafrökuð, með sveip á hálsi (mark man jeg ekki). Finnandi er beðinn að skila henni til Olafs Bjarnasonar á Bakka í Reykjavik. ÓSKILAKIND. í íjettunum í haust var mjer dreginn hvuur sauóur veturgamail, sem jeg ekki á, meó minu marki: biti apt. h„ tvistýft fr. v. og fja' apt., og getur rjettur eigandi vitjaó hans til mír' ->g samið við mig um markið. Króki 21/,0 ’ag. Kristin Bjarnadóttir. og önnur ritföng eru jafnan tii X CljJjJlA afgreiðslustofu Isafoldar (Austu stræti ö) með afbragös-veröi. Meðal annars . arkir af góöum póstpappír fyrir 30 aura; umsh á ýmsum stærðum 30—Ö0 aura hundrað; skri' pappír í arkarbroti frá 22—60 aur. bókin (eptir gæðum); stýlabækur og skrifbækur ýmiskonar ; höfuðbækur litlar (reikningsbækur), sem hafa má í vasa, með prentuðu registri, á 1 kr. 10 og 1 kr 20 a. Vasabækur, pennar, blek o. íi. Nærsveitismenn eru beðnir aó vitja „ísafoldar“ a afgreiðslustofu hennar (í Austurstræti 8). Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn f. mánud. I hverjum mánuði kl. 5—6 Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen. okt, j Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt. á nóttu| um hád. fm. em. fm. em. Ld. 19. + 4 + 8 762.0 76Z.0 0 b A h b Sd. 20. + 2 + 8 767.1 767.1 0 b O b Md. 21. +-1 + 5 769.6 769.6 0 b O b t>d. 22. + > + 5 772.4 772.2 0 d O d Mvd.23. + 1 + 3 772.2 0 d Síðari hluta dags h. 22. tók til að rigna af austan- landsuðii. Helzt sama veður í dag. Ritstjón Björn Jónsaon, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.