Ísafold - 13.11.1889, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.11.1889, Blaðsíða 4
364 Frá útlöndum tíðindafátt með þessu skipi. I ofsaveðri á allraheilagramessukvöld hrundi hálfgert hús í Glasgow ofan á vefjar- skála mikinn, er þar stóð hjá, og varð að bana nálægt 30 stúlkum af 140, er sátu við vefstaði sína. |>ýzkalandskeisari og drottning hans voru komin til Miklagarðs, og var þar ákaflega mikið uin dýrðir að fagna þeim. Leiðarvísir ísafoldar. 282. það er lögboðin skylda safnaðanna, að hlaða gnmnmúr undir kirkjur. En getur það á- litizt skylda þeirra (safnaðanna), að kaupa stein- lím i grunnmúrinn, ef kirkjuhaldarinn heimtar að grunnmúr kirkjunnar sje „cementeraður“, eða á það að borgast af kirkjunnar fje? Sv.: Salnaðarmenn eiga ekki að leggja til ann- að en vinnu sína, og á því steinlímið að borgast af kirkjunnar fje. 283. Hvað segist á því, ef prestur heimtar ó- löglegar tekjur af sóknarbörnum sínum og lætur taka þær lögtaki, t. d. heytoll hjá húsmönnum, sem enga grasnyt hafa, og annað því um líkt? Sv.: Hann á að gjalda lögtakskostnaðinn og skaðabætur. 284. Hvað lengi af árinu þurfa verzlunarmenn að vera við verzlun til þess að vera offurskyldir til prests? Sv.: Allt árið. Annars verður eigi sagt, að þeir hafi „full Iaun“. 285. Eptir 3 ára stirða sambúð hjóna leggur maðurinn einu sinni hendur á konuna allóþyrmi- lega, og skilja þau þegar eptir það að borði og sæng, án levfisbrjefs, og eru bæði einráðin í að skiija að lögum. Geta nú hjón þessi ekki fengið skilnað með dómi, eða þurfa þau að sækja um leyfi til konungs? Sv.: þau geta ekki fengið skilnað með dómi, svo framarlega sem ekki hefir kveðið svo mikið að misþyrmingunni, að hún geti heitið banatilræði. AUGLYSINGAR í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd. f þann 1. þ. m. andaðist að Stóru-Vogum óðalsbóndi Jón M. Waage, fyrrum hrepp- stjóri og síðast hreppsnefndarmaður í Vatns- in sprettur fyrst upp, og suður í brennandi sólarhitann við Mexicoflóa, allt austur frá skógi þöktum hálsum við Alleghany og vest- ur í bera tindana í Hamrafjöllum—víðáttu- miklar merkur og sólbruna-öræfi, grasi vaxnar flatneskjur, vökvaðar vatnsmiklum elfum svo þúsundum skiptir, og landið fullt af herská- kynkvíslum svo þúsundum skipti—allt þetta komst í einu vetfangi undir veldissprota sol- dánsins í Versölum, og það fyrir tilstilli eins mann, er ekki heyrðist til nema nokkur hundruð faðma«. leysustrandarhreppi, á 63. aldursári, og er á- kveðið, að jarðarför hans fari fram mánu- daginn 18. þ. m. það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum. I umboði erfingjanna E. M. Waage. Proclama. Eptir lijgum 12. april 1878 og o. br. 4. jan 1861 er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Ouðrúnar Helgadóttur frá Stöðulkoti í Miðneshreppi, sem andaðist hinn 6. sept. þ. á., að tilkynna skuldir sínar og sanna þcer fyrir mjer innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 4. nóv. 1884. Franz Siemsen. Proclama. Eptir lögum 12. april 1878, sbr. 0. br. 4. jan. 1861, er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í dánardúi Sigurðar Davíðssonar, sem andaðist í Keflavík hinn 5. f. m., að til kynna skuldir sínar og sanna þœr fyrir mjer innan 6 mánaða frá siðustu birtingu auglýs- ingar þessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 4. nóv. 1889- Franz Siemsen. Stjórnarnefnd Gránufjelagsins á Akureyri hefir fengið tilkynningu um, að lö hlutabrjef Gránufjelagsins hafi orðið í húsbruna á Nesi í Grýtubakka-hreppi á næstliðnu vori. Tölur á þeim brjefum voru 11. 222. 250. 1612. 16 L3. 1614. 1615. 725. 726. 727. 728 729. 730. 731. 104. Sömuleiðið hefir stjórnar- nefndinni verið tilkynnt af tveimur öðrum hlutabrjefa-eigendum, að þeir hafi glatað hlutbrjefum sínum, með tölunum: 382 og 1656. Fyrir því innkallar stjórnar-nefnd Gránu- fjelagsins á Akureyri, samkvæmt 6. gr. í lög- um fjelagsins, hvern þann, er hafa kynni í höndum fyrgreind hlutabrjef, til þess að gefa sig fram við hana áður 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar, því, ef enginn hefir sagt til sín fyrir þann tíma, fá eigendur hinna glötuðu hlutabrjefa ný hlutabrjef, og geta engir aðrir síðan gert fjárkröfu á hendur fjelaginu út af hluta- brjefum með ofangreindum tölum. í stjórn Gránufjelagsins á Akureyri 3. okt 1889. Davíð Guðmundsson. Arnljótur tílafsson. Frb. Steinsson. ÍOO Kroner tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensberömte Mal- tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luft- tör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun- drede og atter Hundrede have benyttet Præparatet med gunstig Resultat. Mal- tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt; det erholdes forme- delst Indvirkning af Malt paa Mais. At- tester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr. 5, 6 Flasker Kr. g, 12 Flasker Kr. 15. Albert Zenkner, Opfinderen af Maltose- Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 118. Ó8KI1jAKIND. í aíðustu Hveragerðisrjett var mjer dregið vellkollótt gimbrarlamb með mínu marki: sneiðrifað framan hægra. þar eð jeg á ekki lamb þetta, skora jeg á eiganda þess, að gefa sig fram sem fyrst. semja við mig um markið, og greiða borgun fyrir auglýsingu þessa og annan áfallinn kostnað, Arnarbæli I Ölvesi 7. nóv. 1889. Ólafur Snorrason. Gjafir til Strandarkirkju, afhentar pró- fastinum í Arnesþingi 1888—89. 1888, 19. febr. frá konu í Villingaholth- hreppi........................kr. 2,00 6. sept. frá A. 1888 ... — 1,00 s. d. — B. — . . . — 1,00 s. d. — C. — . . . — 1,00 s. d. — D. — . . . — 2,00 8. okt. — Jóta í Stokkseyr- arhverfi ... — 2,00 15. — — ón. Arnesingi . — 2,00 1889, 1. jan.--------Skaptfellingi — 2,00 14. s. m.------í Gaulverjabæj- arhreppi ... — 0,25 15. maí — 12...................— 1,00 28. s. m. — Arnesingi ... — 4,00 5. júní — ón. í Laugardal — 5,00 26. sept. — Grími Ólafssyni á Móakoti í Stokks- eyrarhrepp . . — 2,00 20. okt. — ón. í Stokkseyrarhv. — 1,00 Hraungerði 1. nóv. 1889. Sœm. Jónsson. 1889, 11. október, týndist á Hellisheiði íslenzk olíukápa, sem finnandi er beðinn að korr.a til Guöna .Jónssonar á Stóru-Háeyri. UNG PRESTSDÓTTIB. ÚB. SVEIT óskar að læra innanhússtörf hjá duglegri húsmóður. Rjtstjóri gefur nákvæmari upplýsingar. TAPAZT hefur nýlega hjer í Reykjavík hálf út- lend húð, rauð. Finnandinn skili henni til Árna þórðarsonar, Garðbæ, Rvfk. RAUÐSTJÖRNÓTTUR HE3TUR með marki: stýf't aptan, h., hefir tapazt úr pössun á Hrísbrú í Mosfellssveit og bið jeg menn um að skila mjer honum ef finnst. Dr. J. Jónassen. YTIT1 13 í hendur hr. * 111Í5CI1CI kauprnanni P. J. Thorsteinsson á Bíldudal einkasölu á mínum góðkunnu vínum og áfengum drykkjum á Bíldudal og nálæg- um hjeruðum, gerist hjer með kunnugt heiðr- uðum almenningi. Peter Buch. Halmtorv. 8. Kjöbenhavn. Rlllrufíl (kaffiblendingur), sem má brúka IVII. III eingöngu í staðinn fyrir kaffi- baunir, fæst eins og vant er við verzlun H. Th. A. Thomsens í Reykjavík, á 56 aura pundið. THORVARDSON & JHNSEN. BÓKBANDS-VERKSTOPA. Bankastræti 12 (hús Jóns Ólafssonar alþ.m. Almanak f>jóðvinaljelagsins 1890 er til sölu á afgreiðslustofu Isafoldar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—z Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. t — 6 Veóurathuganir 1 Reykjavik, eptir Dr. J, Jónassen. nóv. Jtlltl (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millinaet.) Veðurátt. ánóttu|um hád. fm. | em. fm. em. Ld. 9. I + 7 7Si.« 75ö.9 Sa h d S h d Sd. 10. + 4 + b 75'-8 75+9 Sv hv dlSv hv d Md. 11. + 2 + 5 75+9 74» -7 A h b A hv d þd. 12. + 2 + 5 744.2 756.9 T3 > > Sv hv d Mvd.13 4* 2 754-4 1 5hv d Laugardaginn var hjer landnyrðingur; gekk til útsuðurs næsta dag með skúrum, síðan bjart veð- ur og rjett logn fyrri part dags h. 11, en hvessti á austan með mikkilli rigningu síðari partinn og fór svo í vesturútnorður undir morgun h. 12., en gekk til útsuðurs um hádegið með regnskúrum, og sama veður er eiin í dag h. 13. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.