Ísafold - 18.03.1891, Page 4

Ísafold - 18.03.1891, Page 4
H8 menn til þessa með því að fá þá til samtaka í þessu. Kaupmenn ættu að fá skiptavmi sína til að gjöra þetta. Sjómenn ! Yður er um það kennt! Hrindið af yður ósómanum. J>að er líka um yður sagt, að þjer svíkizt um að gjöra það, sem þjer lofið að gjöra, að bjargráðum. Hrekið þetta hvorttveggja, verklega, sern algjör ósannindi! |>jer sem lýsi eða olíu brúkið, eða rjettara, með yður hafið á sjó, ættuð að tilkynna það bjargráðanefndinni í byggðar- lagi yðar; en þótt jeg skori á yður að hafa lýsið með yður, þá er það innileg ósk mín, að þjer eigi þyrftuð að brúka það, því lífsháskann á að varast, ef hægt er. Hin voðalegu skipa-og manntjón í Leiru- og Garðsjó, ættu að vekja huga sjórnanna, á nauðsyninni á að viðhafa hæfileg segl, og reyna að afnema «grjót-ballestina«. 0. V. Gíslason. |>ar eð bólan gengur í Danmörku og fleiri löndum, sem standa í sambandi við Island, svo að ástæða er til að ætla að hún geti borizt hingað, þá vil jeg ekkj láta hjá líða að ftreka fyrir almenningi, að láta bólusetja sig sem allra fyrst. Jeg hefi ásett mjer að láta bólusetja og endurbólu" setja (nrevaccinere*) á spítalanum þriðjudaga og föstudaga kl. 11. Reykjavík 17/8 91. Schierbeck- Sy strasj óðurinn. I síðustu auglýsing um systrasjóð kvenna- skólans í Keykjavík ('ísafold 18. 3. 10. jan. þ. á.) var þess getið, að upphæð sjóðsin3 væri þá orðin 212 krónur. En síðan hafa þessir gefið sjóðnum : ekkjufrú Herdís Bene- dictsen í Reykjavík 10 kr., frú Sigríður Jóns- dóttir á Kirkjubæ á Síðu 10 kr., frú Valgerður Gísladóttir í Hafnarfirði 5 kr., Pjetur biskup Pjetursson 30 kr. Eyrir þe38ar gjafir til systrasjóðsins þakka jeg í stofnendanna nafni ástsamlegast hinum veglyndu gefendum. Reykjavík 17 marz 1891. Thora Melsteð. Samkvœmt lögum 12. aprít 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjermeð skorað d alla þá, er tclja til skulda í dánarbúi Páls sál. Guðmundssonar frá Bándahól, er drulcknaði 5. júní f. á., að koma fram með kröfur sínar og sanna þœr fyrir skiptaráðanda hjer i sýslu innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðars. 21. febr. 1891 Sigurður Þórðarson. Gott harmonium, búið til af Einari sál. Einarssym organista, er til sölu. Menn snúi sjer til skiptaráðandans hjer í sýslu. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringus. 5. marz 1891 Franz Siemsen. Uppboðsauglýsing. Samkvcemt kröfu brunamálastjóra Ó. Fin- sen og að undangengnu lögtaki 27. f. m. verður hús Jóns Ólafssonar, fyrv. alþingis- manns, nr. 12 í Bankastrœti hjer í bœnum, samkvcemt lögum 16. desember 1885 með hliðsjón af opnu brjefi 22. apríl 1817, selt hœstbjóðanda við 3 opinber uppboð, sem haldin verða miðvikudagana 1., 15. og 29. nœstkomandi aprílmánaðar, 2 hin fyrstu á skrifstofu bœjarfógeta og hið síðasta í hús- inu sjálfu, til lúkningar ógreiddu brunabóta- gjaldi til hinna dönsku kaupstaða. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi og söluskilmálar verða til sýnis á bcejarfógeta- skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavík 12. marz 1891. Halldór Daníelsson. Proclama, Eptir lögum 12. apríl 1878, sbr. o. b. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja i dánarbúi Hannesar Sveinsonar sem andaðist á Einlandi i Grindavík hinn 27. júní f. á., að gefa sig fram og sanna skuldir sínar fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánáða frá síðustu birtingu auglýs- ingar þessarar. Jafnframt er skorað á þá, sem skulda tjeðu dánarbúi, að greiða skuldir sínar til skiptaráðans innan sama tima, Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu ð.marz 1891 Franz Siemsen. „LÖGBERG" f>eir sem hafa borgað árganginn 1890 til vor eða hr. Sigf. Eymundssonar, eða útsölu- manna bóksalafjelagsins, fá blaðið sent áfram, ef þeir ekki afbiðja' það—þeim sem eigi hafa borgað blaðið, verður það ekki sent fyrr en þeir borga skuld sína. — Menn fyrrir ut- an Reykjavík, sem vilja blaðið, geta sent oss borgunina beina leið ef þeir vilja í í s- len zkum s eð lum, ef þeir senda það í ábyrgðarbrjefi. Arg. kostar 6 kr.— Utanáskrift til vor er: The Lögberg Prtg. & Publ. Co. Box 368 Winnipeg, Man., Can. Skósmíðaverkstæði. Undirskrifaður hefir nú sett sig niður sem skósmiður á Vestmanneyjum, og tekur að sjer allslags aðgjörðir og smíði á nýjum stígvjelum, og leysir það fljótt og vel af hendi. Vonast jeg til að Vestmanneyingar og mínir gömlu kunningjar í Rangárvalla- sýslu styðji sem mest að því, að auka at- vinnu mína. Vnstmanneyjum 13/a 1891. þorbjörn Magnússon. skósmiður „HEIMSKRIN GL A“, útgefin í Winnipeg 1 sinni á viku, ritstjóri Gestur Pálsson, kostar að eins 4 kr. hjer á landi. Panta má hana hjer hjá Sig. Kristjánssyni bóksala í Reykjavík. Tilkynning. Við undirskrifaðir höfum nú jafnað viðskipti okkar á milli og sætzt heilum sáttum á privatmál okkar, 3em við hjer með gjörum vinum okkar og almenningi kunnugt. Garðhúsum 9. marz 1891. O. V. Gislason. Einar Jónsson. Proclama. Samkvœmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lög- um 12. apríl 1878 innköllum vjer nndirritaðir myndugir erfingjar Bósenkars heitins Arna- sonar í Æðey alla þá, er til skulda telja í dánarbúi hans, til þess innan sex mánaða frá síðustu birting þessarar auglýsingar að sanna kröfur sinar fyrir einhverjum af oss. Æðey, 25. febr. 1891. Ragnhilúur ialcobsdóttir. Jakob Rósenkarsson. Guðm. Rósenkarsson. MÓHtjSA£ÆJR með sáðgarði fæst til leigu frá 14. mai. Menn finni pórhall Bjarnarson. Til verzlunar J. P. T- Brydc kom nú með »Lauru» miklar byrgðir af alls konar hvítu hálstaui. Flibbar, Brjóst, Manchetter, bæði úr ljerepti og gummí (celloluid), allt með óvanalega góðu verði. Einnig margar tegundir af fataefnum, sem seljast með peningaborgun út í hönd með 10/. afslætti. PJÁRMARK Helga Guðmundssonar í Ásbúð Hafnarfirði er stýft h. og gagnbitað bæði. Öll þau ærumeiðandi ummæli, sam menn kunna að hafa eptir mjer um síra Jón Halldórsson á Skeggja- stöðum, lýsi jeg hrein ósannindi. Bakka I5. janúar 1891. pórariiín Hálfdánarson. Vitundarvottnr: Stefán Pjetursson. Jón Sigurösson. þegar jeg undirskrifaður varð fyrir því sorg- lega tilfelli 5. þ. m., að missa skip mitt í sjóinn ásamt fóstursyni mínum uppkomnum og efnileg- um, urðu nokkrir eðailundaðír menn hjer í bæn- um til þess að taka þátt í sorg miuni, með því að skjóta saman talsverðum gjöfum, til að bæta mjer fjárskaðann, fyrir forgöngu hr. Steingr. Jóns- sonar í Sölvhól, hvar fyrir jeg votta öllum þeim mitt hjartnæma þakklæti og bið góðan guð að launa þeim góðverk þeirra þegar þeim raest á liggur. Tóttum við Reykjavík 16/s 1891. Einar Arason. Sá sem getur helgað sjer grátt gimbrarlamb með mínu marki: boðbíld fr. hægra, sýlt vinstra gefi sig fram og semje við mig um lambið og markið. Fitjum *«/, 1891. K. J. Guðrnundsson. Uýprentað: Farmannalög, reglugjörð um viðurvœri skipshafna, °g fyrirsögn um lœknislyf prentað allt í bækling sjer handa íslenzk- um þilskipum, að tilhlutun landshöfðingja, fæst á afgreiðslustofu Isafoldar og kostar í kápu 60 aura. Skósmíðaverkstæði °g leðurverzlun JHF~Björns Kristjánssonar'TBl er í VESTURGÖTU nr. 4. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld, kl 1_____2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl, 12 — 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl.12—2 útlán md„ mvd. og Id. kl. 2 3 Málþráðarstöðvar opnar i Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 Og 3—5. Söfnunars,oðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 5-6 Veðuratliuganir i K.vik, eptir Dr. J. Jónassen. marz Hiti (á CeUius) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt. á nótt. umhd. fm. em. fm. em. Ld. 14. -j- 6 + 1 739.1 746.2 A h b A h b Sd. 15. -j- 6 4- 4 759.5 769.6 N hv b O b Md. 16. 4-11 4- 3 772.2 772.2 O b O b þd. 17. 0 + 4 772.2 772.2 A h b 0 b Mvd. 18. + 9 774 7 O d Fyrri part dags h. 14. var hjer hægur austan- kaldi,en gekk til norðurs siðari partinn; var svo rokhvass á norðan h. 15., en lygndi hjer síðari hluta dags, þóttrok væri úti fyrir, svo logn allan daginn h. 16. og 17. hægur vestankaldi, rjett logn. í morgun 18. logn, dimmur, sunnanvari. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Brentsmiðja Ísaíoldar.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.