Ísafold - 08.04.1891, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.04.1891, Blaðsíða 4
112 heitið »jörð, er metin sje til dýrleika», eða ekki. Landsyfirrjettur komst að þeirri nið- urstöðu, að svo væri, og dæmdi því ábú- andann undanþeginn kirkjugjaldi. Segist verða að álíta, að Landakot sje enn gömul hjáleiga frá hinni fornu jörð Reykjavík, eins og hún er nefnd í Jarðatali Johnsens, og metin til dýrleika í núgildandi jarðamati 32.92 hndr. Landakot hafi gengið margsinnis kaupum og sölum sem jarðareign út af fyrir sig á árunum 1836—1862, og ekkert frá henni selt eða afhent síðan, en áður að eins lítill hluti eignarinnar, er nefndist Götuhúsa- völlur, og aðaleignin (Landakot) jafn-sjálf- stæð eign eptir sem áður. Leiðarvisir ísafoldar. 711. Ber mjer, sem er iitgjörðarmaður ráðinn upp á vissa upphæð af hverju hundraði, að vinna annað enn það, sem lýtur að sjó og hirð- ingu aflans ? Sv.: Nei, ekki nema öðru visi hafi verið um samið. 712. Ef jeg, sem þannig er ráðinn, vinn í landi, ber mjer þá ekki kaup fyrir það ? Eða er ekki húsbóndinn að minnsta kosti skyldur að fata mig við þá vinnn ? Sv.: Spyrjanda ber kaup, en fatar sig sjálfur. 71. Er leyfilegt að sclja bú eða muni undir virðingaverði, t. d. það bú, sem virt er á 3000 kr., er leyfilegt fyrir hreppstjóra að selja það á 1400 kr. ? Sv.: Já, hafi ekki annað verið fyrir hann lagt af þeim sem með áttu sýslumanui eða öðrum. 714. Mega ekki hreppstjórar, sem aðrir lög- regluþjónar, bera einkennisföt, og ef svo er, hvernig búning ? Sv.: Engin lög lyrir neinum einkennisbún- ing handa hreppstjórum. 715. Ber ekki prestum að hafa lokið hús- vitjunum fyrir jól ár hvert, eða eru engin lög til um slíkt ? Sv.: Nei, engin lög um húsvitjanatímann; að eins boðið (í frdn. 27. maí 1746), að prestar skuli húsvitja “1 minnsta máta tvisvar á ári“. 716. Er ekki manni heimilt að segja upp vist- inni, þegar ráðningin hefur ekki komizt svo langt, að neitt hafi verið talað um kaupgjald ? Sv.: iNei. þá er kaupið það sem þar er sveitarvenja að gjalda hjúum á því reki (tilskip- 26. jan. 1866, 15. gr.) 717. Jeg ver nokkrum tima úr árinu til að menntast til munns og handa, og get þess vegna ekki ráðið mig í vist, en á þó víst heimili: verð jeg fyrir það sektaður fyrir óleyfilega lausa- mennsku, þó jeg kaupi ekki lausamannsbrjef ? Sv.: Hætt er við því, svo framarlega sem spyrjandi er ekki fastráðinn í læri árlangt eða lengur. 718. J>arf ekki sá maður, sem er einhleypur og leigir herbergi, að kaupa lausamannsbrjef, þó hann hafi eldstó ? Sv.: Jú. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861 er h]ermeð skorað á pá, sem til skulda telja í dánarbúi Steingríms Jónssonar frá Ný]abæ í Rosmhvalaness- hreppi, er andaðist hmn 4. júlí f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mán- aða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar- og Grullbringus. 31. marz 1891. Franz Siemsen. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861 er hjermeð skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi pórðar Jóns- sonar frá Gerðum l Rosmhvalanesshreppi, sem andaðist hinn 6. janúar p. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þœr fyrir skipta- ráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu aug lýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar- og Grullbringus. 31. marz 1891. Franz Siemsen. Proclama Eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861 er hjermeð skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Einars Gott- skálkssonar frá Bala í Rosmhvalaness- hreppi, sem andaðist hinn 8. nóvember f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar-pg Gullbringus. 31. marz 1891 Franz Siemsen. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Guðmundar sál. Guðmundsso?iar frá 1öðugerði í Vatsleysustrandarhreppi, sem andaðist hinn 20. þ. m., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir mjer innan 6 mánaða frá síð- ustu birtingu auglýsingar þessarar. Jafn- framt er skorað á þá, sem skulda tjeðu dánarbúi, að greiða til mín skuldir sínar innan sama tíma. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringus. 31. marz 1891. Franz Siemsen. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861 er hjermeð skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Jóns Helga- sonar frá Kothúsum í Garði, er drukkn- aði hinn 21. þ. m., að lýsa kröfum sín- um og sanna þœr fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birhngu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringus. 31. marz 1891. Franz Siemsen. tSs* Föstudag næsta kl. 11. f. h. verður haldið uppboð í húsi því, er jeg hefi átt, á ýmsum húsbúnaði, bókum, m. fl. Borg- unarfrestur langur. Rvfk 8. apríl 1891. Guðl- Guðmundsson. Vátryggingarfjelagið C ommercial- Uni- on tekur í ábyrgð fyrir eldsvoða húseignir bæði í kaupstöðum og til sveita, alls konar lausafje o. fl., allt fyrir bezta vátryggingar- gjald. — Tilkynna veður umboðs manni fje- lagsins þegar eiganda skipti verða að vátrygð- um munum, eður þegar skipt er um bústað. — Umboðsmaður fyrir allt ísland er Sighvatur Bjarnason bankabókari í Reykjavík. Fimmtudaginn 23. apríl nœstk. verður bœrinn á Rirkjuvöllum á Skipaslcaga, til- heyrandi þrotabúi Ara Jónssonar, seldur við opinbert uppboð, sem verður haldið á Kirkjuvöllum og byrjar á hádegi. Skrifstofu Mýra-og Borgarfjarða s. 24. marz 1891. Sigurður |>órðarson. TIL LEIGU fr 14. maí stofa fyrir einhleypa menn 1 eða 2 rjett í miðjum bænum. Menn semji við Einar J. Bálsson. Grjótagötu 4. HANDA ALþÝDU, útgefendur Magnús Stephensen landshöfðingi og Jón Jensson yfirdómari, I. bin di, árin 1672—1840, fæst hjá öllum bóksölum landsins. Kostar innb. 3 kr. (í viðh.-bandi 3 kr. 25 a.). Síðari bindin, II.—III., hafa lítsölumenn Bóksalafjelagsins og meðlimir þess einnig til sölu handa nýjum kaupendum fyrir sama verð. Aðalíitsala i Isafoldar-prentsmiðju. Skósmíðaverkstæði og leðurverzlun íj^'Björns KristjánBsonar'3p(2 er í VESTURGÖTU nr. 4. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861 er hjermeð skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Sigurðar Sig- urðssonar Jrá Krókskoti í Miðnesshreþþi, er andaðist hinn ít.jebrúar þ. á., að gefa sig fram og sanna skuldir sínar fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mán- aða jrá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringus. 2. apríl 1891. Franz Siemsen. Proclama Samkvœmt opnu brjefi 4. janúar 1861 og lögum 12. apríl 1878 innköllum við undir- ritaðir myndugír erfingjar Árna heitins Hildi- brandssonar í Hafnarftrði alla þá, er skulda og til skulda telja í dánarbúi hans, til þess innan sex mánaða frá síðustu birtingu pessar auglýsingar að greiða skuldir sínar og sanna krófur sínar. Hafuarfirði 6. apríl 1891. Arni Arnason. Jón Bjarnason. Gíiðmundur Ólafsson. Lækningabók, nHjalp i viðlögumn og nBarn- fóstranu fæst hjá höfundinum fyrir 3 kr 75 a. bókhlöðuverð: 4 kr. 50 a.). Forngripasafnið opift hvern mvd. op ld kl 1—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12- 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12-2 útlán md., mvd. op ld. kl. 2 -3 Málþráðarstöðvar opnar 1 Rvik og Hafnarf. hvern rúrr.helgan dag kl. 8—q, (O—2 Og 3 — 5, Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. I hverjum mánuði kl. 5—6 Veðurathugamr i R.vik, eptir Dr. J. Jónassen apríl (á Hiti Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt. á nótt. um hd. frn. era. fra. em. Ld. 4. + l + 6 759.5 759.5 A hv b 0 b Sd. 5. 2 + 5 762.0 762.0 O b 0 b Md. 6. + 1 + 3 762.0 764.5 V h b V h b þd. 7. + 1 + 4 762.0 759.5 Sv h d Sa h d Mvd. 8. + 4 754.4 |S h d Hinn 4. var hjer hvasst á austan en komið logn að kveldi; fegursta veður, hæg utræna h. 5. gekk svo til útnorðurs (vestan-útnorðan) með brimhroða og hagljeljum og sama veður h. 7. en dimmur og ýrði regn úr lopti. I morgun (8.) sunnan, dimmur með regni, (kl. 9. í morgun + 70). Skrifstofa fyrir almenning 10 JCirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Brentsmiðja ísaloldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.