Ísafold


Ísafold - 15.04.1891, Qupperneq 4

Ísafold - 15.04.1891, Qupperneq 4
120 ritaðir myndugir erfingjar Arna heitins Hildi- brandssonar í Hafnarfirði alla pd, er skulda og til skulda telja í dánarbúi hans, til þess innan sex mánaða frá síðustu birtingu pessar auglýsingar að semja um skuldir sinar og sanna kröfur sínar. Hafnarfirði 6. april 1891. Arni Arnason. Jón Bjarnason. Guðmundur Olafsson. Eptir kröfu landsbankans og aff undangenginni f járnámsgjörð hinn 17. fi. m. verður jörðm Ulfagil í Engi- hlíðarhrepfi hjer í sýs/u, 14.2 hdr. dýr- leika, ásamt tilheyrandi húsum, með hlið- sjón af fyrirmcelum í opnu brjefi 22. apríl 1817, og samkvcemt lögum 16. des. 1885 seld við 3 opinber uppboð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar að Kornsá í Vatnsdal laugar- dagana 13. og 27. júni næstkomandi, en hið þnðja á jörðinni sjálfri laugardag- inn hinn 11. júlí næst eptir, tit lúkning- ar veðskuld að upphceð 750 kr., aukvaxta og kostnaðar. Kaupandi, sem greiðir áfallna og ó- goldna vexti af veðskuldinni, samt kostn- að við fjárnámið og söluna, getur fengið 15 ára frest með afborgun á veðskuld- inni, gegn veði í jörðinni, þannig, að auk vaxta verði greiddur */15 í afborgun árlega. Uppboðið byrjar kf 12 m.d.fd hádegi) fyrnefnda daga, og verða söluskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. SkrHstofu Húnavatnssýslu 23. marsi 1891. Lárus Blöndal- Onsdag den 13. Maj Fm. Kl. 10 og Eftm. Kl. 5 bortsælgea ved offentlig Aukti- on, der afholdes i Hee’s Lokale, Nils Juels- gada 6, 1 Sal, Kjöbenhavn afdöde Professor ved Rjöbenhavns Universitet Dr. phil. Konráð Gíslasons efterladte Bogsamling (Islandsk Sprog og Literatur, Historie m. m.) mod Betaling til Underteguede, paa hvis Kontor saavel som hos Hr. Boghandler Lynge, Walkendorffsgade 8, og Skandinavisk Antiqvariat, Gotersgade 49, Kataloger kunne faas. Hr. Boghandler Lynge og Skandinavisk Antiqvariat modtage Kotnmissioner. Busch Overretssag/iirer. Norregade 41 JC.jöbenhavn. Uppboðsauglýsing. Miðvikudaginn 22. þ. m. verður hið frakk- neska fiskiskip »St. Josephn eptir beiðni eigandans selt hæstbjóðanda við opinbert uppboð, sem haldið verður á stakkstæði konsúls N. Zimsens hjer í bænum. Einnig verða þar seld segl, kaðlar, rár og öll áhöld af nefndu skipi. Uppboðið byrjar kl. 11 fyrir hádegi. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Bjarfógetinn í Reykjavík 13. april 1891. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Við 3 opinber uppboð, sem haldin verða mámidagana hinn 27. þ. m., 4. og 11. n. m. kl. 12 á hádegiverður jörðin Kot- hús í Garði, tilheyrandi dánarbúi Jóns sál. Helgasonar, seld hcestbjóðendum. Jörðinni, sem er að stærð 8 hndr. 75 ál., fylgir baðstofa, 18 ál. á lengd, 6 ál. á vídd, frambær og eldhús, svo og heyhlaða með fjósi fyrir 4 kýr. Kaupandinn getur komizt að jörðinni í næstkom. fardögum. Hin 2 fyrstu uþp- g- —■—■ ■ ■ - ■ - " ■— boðin fram fara hjer á skrifstofunni, en hið 3. á eign þeirri, er selja á. Söluskilmálar eru til sýnis degi fyrir hið fyrsta uppboð. Skrifstofu Kjóaar- og Gullbringus. 13. apríl 1891. Franz Siemsen. Uppboðsauglýsing. Við 3 opinber uppboð. sem haldin verða mánudagana hinn 27. þ. m., 4. og 11. n. m. kl. 12'j2 e. hádegi, verður '/2 jörð- m ívarshús í Garði, tilheyrandi dánar- búi Jóns Helgasonar í Kothúsum, seld hæstbjóðendum. Helmingi þessum, sem er að stœrð 5 hndr., fylgja engin jarð- arhús. Hin 2 fyrstu uppboð framfara hjer á skrifstofunni, en hið 3. á jörðinni, sem selja á. Söluskilmálar eru til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið 1. uppboð. Skrifstofu Kjósar- og Gulibringu9. 13. apríl 1891. Franz Siemsen. Uppboðsauglýsing. Við opinbert uppboð, sem haldið verður að Kothúsum í Garði mánudaginn hinn 11. dag næsta mán. kl. 12^!^ eptir hádegi, verður selt lausafje tilheyrandi dánarbúi Jóns Helgasonar frá Kothúsum, sem drukknaði hinn 21. f. m., þar á meðal 3 kýr, 1 kvíga, 2 hross, um 18 skpd. af saltfiski, 6 vættir af harðfiski, 6 manna- far með seglum og 3 bátar, hjallur, skúr og ýmisleg hiísgögn. Söluskilmálar verða birtir á uþpboðs- staðnum. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringus 13. apríl. 1891. Franz Siemsen. Verzlun Kr- O- f>orgrímssonar kaupir tómar priggjapela flöskur fyrir hátt verð. Verzlun Kr- O- |>orgrímssonar selur eptirnefndar vörur fynr afar-lágt verð móti peningum: Vindla margar tegundir Whisky þrjár tegundir Cognak Rauðvín Reyktóbak margar tegundir Smjör Kaffi Kex. Nykommet med Thyra. En stor Del Linnedtöj, saasom Manchet- skjorter og Manchetter, Kraver og Flipper i alle Numre, Slöjfer og Humbug, sorte og og culörte, og de efterspurgte firkantede Humbug, en hel Del Gummikraver og Flipper i alle Numre. Endvidere Papirkraver, -Flipper og -Manchetter, betrukne med Töj uden paa, stærke, uhört billige, Stykket koster ikké mere end Vadsken af Linned sædvanlig koster pr. Stykke, t. Ex. 6—8 öre pr. Parret af Manchetter. Extrafine Kraveknapper, do. Patentmanchetter, Buxeseler, alslags Hand- sker. Endel fine Hatte. Paa Grund af at jeg har skaffet mig nye Forbindelser, kan jeg sælge ovennævnte Varer af lige god Qvalitet meget billigere end för. H- Andersen. 16 Aðalstræti 16. Uppboð. Næstkomandi laugardag hinn 18. þ. mán. kl. 11 f. m. verður við opinbert uppboð hjá verzlunarhúsum G. Zoega & Co. selt ýmislegt timbur, þar á meðal mahogníþilj- ur, úr hinu strandaða skipi ,,Amelie“. Skilmálar á uppboðsstaðnum. Reykjavík 15. apríl 1891. G. Zoega. Laugavagninn fæst til kaups með góðum kjörum. Bezti atvinnuvegur að nota hann. Bförn Kristjánsson. Exportkaffið Hekla er nú álitíð bezt. ^ j Exportkaffið Hekla er hreint og ósvikið.j Exportkaffið Hekla er hið ódýrasta export- kaffi. Exportkaffið Hekla er nú nálega selt í öllum stærri sölubúðum í Hamborg. Á Reykjavíkur Apóteki Sherry fl. 1,50 fæst: Óll þessi vín eru aðflutt beina leið frá hinu nafnfræga verzlunarfjelagi Compania Hol- landesa á Spáni. Portvín hvítt fl. 2,00 do rautt fl. 1,65 Rauðvín fl. 1,25 Malaga fl. 2,00 Madeira fl. 2,00 Cognae fl. 1,25. Rínarvín 2,00. Vindlar: Brazil. Flower 100 st. 7,40. Donna Maria 6.50. Havanna Uitschot 7,50. Nordenskiöld 5.50. Renommé 4,00. Hollenzkt reyktóbak, ýmsar sortir, í st. frá 0,12—2,25. HÚS kaupmanns Jörgen Hansens í Hafnar- firði eru til sölu með verzl unar-áhöldum Lysthafendur snúi sjer til eigandans. FUNDIZT hefur fram undan fjörunni í Reykjavík, gamalt kjöltrje úr hafskipi. Sá sem getur helgað sjer trje þetta, snúi sjer sem fyrst til annarshvors ok'aar, en borga verður hann bjarglaun og auglýs- ingu þessa. Jón Árnason. Hannes Thorarensen. HÚSNÆÐI til leigu frá 14. maí, hvort heldur fyrir einhleypa eða familíu. Ritstj. vísar á. HL. LEIGU frá 14. mai 2 stór iveruherbergi eldhús og búr og kálgarður, í húsinu nr. 9 í Aðal- stræti, og ma semja um leiguna við Einar Pálsson trjesmið. TÝNZT hefur lítil gullbrjóstnál með rauðum stein- um; finnandi er beðinn a') skila henni á skrifstofu Isafoldar gegn fundarlaunum. Brúkuð islenzk 16 aura frímerki kaupir Jónas Jónsson, Laugaveg 8, fyrir 6 aura hvert. Öll önnur hæsta verð. Heyrðu lagsmaður, þú sem tókst skinnböggul á búðarborðinu í Fischersbúð í gærmorgun, gjörðu svo vel og skilaðu honum á sama stað aptur, gjörirðu ekki þetta, mun hans verða vitjað til þín, og verður það þjer ekki þægilegra. pt. Rvik 15. apríl 1891. Eyjól/ur Eyjól/sson frá Grímslæk ForngnpasainKi opið hvern mva. og ld. ki. 1 - 2 Landsbankínn opinn hvern virkan dag kl. 12 - 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12 —2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2 -3 Málþráðarstöðvar opnar i Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, io—2 og 3—5. Söfnunarsjóðunnn opinn 1. mánud. i hverjum mánuði kl. 5—8 Veóurathuganir i R.yik, eptir Dr. J. Jónassen apríl Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt. á nótt. umhd. fm. em. fm. em. Ld. 11. + 3 + 9 756.9 756.9 Sa h b Sa h d Sd. 12. + 4 + 9 751.8 736.0 A hv b A hv d Md. 13. 0 + 4 749.3 754.4 Sa h b Sh d þd. 14. -H 1 + 2 754.4 756.9 Svh d 0 b Mvd.15. -f- 1 762.0 Nvhb Hinn II. var hjer hæg sunnanátt, bjartur Og næsta dag (12.) hvass á austan með regnskúrum eptir há- degið; þegar leið á daginn fór enn meir að hvessa og i 2—3 tima (9—12) aftaka-rok á austan, lygndi svo rjett allt i einu undir kl. I og gekk i vestur útsuður með jeljum, svo hjer var alhvítt af snjó um fótaferðatima h. 13. og þann dag var hægur útsynning- ur með smá-jeljum og sama veður h. 14. 1 morgun (15.) bjart og fagurt veður, rjett logn. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.