Ísafold - 02.05.1891, Blaðsíða 4

Ísafold - 02.05.1891, Blaðsíða 4
140 ur, er þeirn beri því að hlynna að eptir fremsta megni. Samkvœmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað d erfingja Einstínveigar Einars- dóttur, er andaðist 2. maíf.á. i Drangs- hlíð í Austur- Eyjafjallahreppi, að koma fram og sanna erfðarjett sinn fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.) birtingu auglýsingar pessarar. Skipta- fundur verður haldinn á skrifstofunni laugardaginn 14. nezst.komandi nóvember- mánaðar kl. 12 á hádegi. Skrilstofu Rangárvallasýslu 11. apríl 1891. Páll Briem- Samkvœmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jamíar 1861 er hjer með skorvð á alla fá, sem telja til skuldar í dánarbúi lómasar Sigurðssonar, er andaðist að Varmahlíð 1. des. f. á., að lýsa skuldum sínum og sanna pœr ýymr skiptaráðanda Rangárvallasýslu innan 6 mánaða frá síðustu (3.J birtmgu aug- lýsingar pessarar. Skiptafundur verður haldinn í Stema- helli í -Austur Eyjaf]allahreppi að af- loknu ncestkomandi manntalspingi par í hreppnum. Skrifstofu Rangárvallasýslu 11. apríl 1891. Páll Briem- Samkvæmt lögum 12. april 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla pá, er telja til skulda í dánarbúi fóhannesar Guðmundssonar frá Borg, er drukknaði í Stokkseyrarveiði- stöð 25. p. m.. að bera fram kröfur sín- ar og sanna pœr fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá siðustu birt- ingm pessarar auglýsingar. Sömuleiðis er skorað á alla pá, er skulda dánarbúuinu, innan sama tíma að gjöra skil fyrir skuldum sínum. Skrfstofu Árnessýslu 31. marz 1891 Sigurður Briem, settur. Proclama. Samkvæmt lögum 12. april 1878 og opnu brjefi. 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla pá, er telja til skuldar í dánar-og fjelagsbúi húsfrú Olafar Mar- grjetarSigvaldadótturBlöndalfrá Hvammi í Vatnsdal, sem andaðist hinn 3. október f. á.. og eptirlifandi manns hennar, um- boðsmanns B. G. Blöndals, að gefa sig fram og sanna skuldakröfur sínar á hend- ur dánar-og fjelagsbiíi pessu fyrir skipta- ráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu pessarar auglýs- ingar. Seinna lýstum skuldakröfum verður enginn gaumur gefinn. Skrifstofu Húnavatnssýslu 18. apríl 1891. Lárus Blöndal. Yfirsetukonusýslanin í Hraunhreppi er laus. Umsækjendur sendi bónarbrjef og akilríki til undirskrifaðs. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðars. 11. apríl 1801. Sigurður í>órðarson. Timbur er nóg komið til bæjarins, til Christjan- sens, með góðu verði. Björn Guðmunds- son múrari selur. FJÁRMARK ekkju Margrjetar Jónsdóttur á Staðar- gerði í Grindavík er sneiðtifað framan bæði; og brennimark V. B. (rangt i 31. blaði). Skiptafundur í dánarbúi J. 0. V. Jónssonar kaupmanns verður haldinn á bæjarþingstofunnu miðviku- daginn 20. þ. m. kl. 12 á hád. |>á verður lögð fram skrá yfir skuldir búsins og yfirlit yfiir fjárhag búsins. Bæjarfógetinn i Reykjavík 2. maí 1891. Halldór Daníelsson- / Með »Laura» komu nú alls konar ágætar og vel valdar vefnaðarvörur, svo sem Falleg sjöl. Alls konar Ijerept. Silki og kjólatau. Sumarkápur fyrh ungu stúlkurnar. Stráhattar. Silkibönd. Alls konar fataefni. Fallegir hattar og húfur. Sirz, millumskirtutau. Línlakaljerept, borðdúkar o. s. frv. Enn fremur: Fallegir tilbúnir tírengjatatnaðir og yfir- frakkar fyrir karlmenn. Strax og búið er að prísa vörurnar og koma þessu fyrir, kemur vörulistinn eins og vant er. Með ósk um gleðilegt sumar og betri árs- tíðir. Rvík 2. maí 1891. í>orl. O. Johnson. í>jóðvinafjelagið. þetta ár fá þjóðvinafjelagsmenn gegn 2 kr. tillagi: Andvara. Almanak með 12 myndum af nafnkennd- um mönnum, og 13 gamanmyndum. Dýravininn 4. hefti með ýmsum íslenzk- urn sögum og góðum myndum; og fyrri hluta bókar sem heitir «Hvers vegna, þess vegnan, mjög fróðleg bók fyrir þá af alþýðu, sem langar til að skilja hver sje orsök, og afleiðing margs þess, sem daglega ber fyrir augun. Seinni hlutinn kemur næsta ár.— það er því vonandi að fjelagsmönnum fjölgi drjúgum þetta ár, og margir vílji nota þessi góðu kaup, —4 bækur fyrir 2 kr.—- Til lausasölu eru margar góðar bækur með afslætti frá upprunalegu verði, og vil jeg helzt nefna Lýsing Islands, þó lítið sje ó- selt, Um uppeldi, Um sparsemi, Um frels- ið. Hver af þessum bókum kostar 1 kr. Af Almanakinu eru til 18 árg. Væru þeir innbundnir í tvö bindi, yrði það fróðleg bók, vegna árstíðarskránna, ýmsra skýrslna, og mynda með æfiágripi margra nafnkenndustu manna. Eiunig skemmtileg bók fyrir skrítl- ur og smásögur; og í þriðja lagi mjög ódýr bók — 3 kr. 60 a. — með svo margbreyttum fróðleik, og mörgum góðum myndum. Sama er að segja um »Dýravininn«, að ef þau 4 hefti, sem út eru komin, væru bundin í eina bók, yrði hún ódýr, 12 arkir að stærð í 4 blaða broti fyrir 2,60 a., og mjög hentug jóla eða sumargjöf handa unglingum. Kaupmannahöfn 19. apríl 1891. Tryggvi Gunnarsson. Kjær & Sommerfeldt vín og vindlar hjá Steingrími Johnsen. Efni í skips-hlunna (hvalbein) selur Steingrimur Johnsen. TYNZT hefir 30 f. m. endi af silfur-prjóna- hylki. Finnandi er beðina. að skila því á afgr,- stofu ísaf. gegn f'undarlaunum. Cognakið góða kom nú með »Lauru« til M. Johannessen. Skósmíðaverkstæði. Undirskrifaður hefir nú sett sig niður sem skósmiður á Vestmannaeyjum, og tekur að sjer alls konar aðgjörðir, og smíði á nýjum stígvjelum, og leysir það fljótt og vel af hendi. Vonast jeg til, að Vestmanneyingar og mínir gömlu kunniugjar í Rangárvalla- sýslu styðji sem mest að því að auka atvinnu mína. Vestmannaeyjum ls/3 1891. porbjörn Magnússon skósmiður. Jeg undirritaður hefi næstundan farin 2 ár reynt »Kína-lífs-elixir« Valdimars Petersens, sem herra H. Johnsen og M. S. Blöndahl kaupmenn hafa til sölu, og hefi jeg alls enga magabittera fundið að vera jafn góða sem áminnztan Kina-bitter Valdimars Petersens, og skal því af eig- inn reynslu og sannfæringu ráða Islend- um til að kaupa og brúka þenna bitter við öllum magaveikindum og slæmri melt- ingu (dyspepsia), af hverri helzt orsök sem þau eru sprottin, því það er sannleiki, að »sæld manna, ungra sem gamalla, er komin undir góðri meltingun. En jeg, sem hefi reynt marga fleiri svokallaða maga- bittera (arcana), tek þenna optnefnda bitter langt fram yfir þá alla. Sjónarhöi 18. febr. 1891 L. Pálsson prakt. læknir. Kina-lífs-elexirinn fæst á öllum verzl- unarstöðum á Islandi. Nýir útsölumenn eru teknir, ef menn snúa sjer beint til undirskrifaðs, er býr til bitterinn. Valdemar Petersen, Prederikshavn, JDanmörku. Á Reykjavíkur Apóteki fæst: Sherry fl. 1,50 Portvín hvítt fl. 2,00 do rautt fl. 1,65 ^ Rauðvín fl. 1,25 / verzlunarfjelagi Malaga fl. 2,00 Compania Rol- Madeira fl. 2,00 ' landesa á Spám. Cognac fl. 1,25. Rínarvín 2,00. Vindlar: Brazil. Flower 100 st. 7,40. Donna Maria 6.50. Havanna Uitschot 7,50. Nordenskiöld 5.50. Renommé 4,00. Hollenzkt reyktóbak, ýmsar sortir, í st. frá 0,12—2,25. Laugavagninn fæst til kaups með góð- um kjörum. Bezti atvinnuvegur að nota hann. Björn Kristjánsson. 011 þessi vín eru aðflutt beina leið fv’á. ninn nafnfvaarra Skósmíðaverkstseði Og leðurverzlun £J^~Björns Kristjánssonar-'^U er í VESTURGÖTU nr. 4. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl 1-2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag ld. 12-2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12— 2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2 -3 Málþráðarstöðvar opnar i Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—g, xo—z og 3—5, Söfnunarsjóöurinn opinn I. mánud. i hverjum mánuðt kl. 5—6 V eðurathuganir í R.vík, eptir Dr. J. Jónassen apríl maí Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt. á nótt. um hd. fm. em. fm. em. Mvd.29. ~ tí 0 756.9 751.8 N hv b N h b Fd. 30. -F 2 + 6 754.4 756.9 0 b N h b Fsd. 1. 0 + 3 756.9 756.9 N h b 0 b Ld. 2. -3- 1 756.9 N h b Hinn 29. var enn norðanveður, bráð-havass fyrri part dags, lygndi síðan og hefir verið norð- ankæla, en fagurt og bjart sólskin. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja ísaloldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.