Ísafold - 18.07.1891, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.07.1891, Blaðsíða 4
228 Búseta fastakaupmanna. Svolát- andi frumv. upp borið af Sigurði Stefánssyni: »Enginn má framvegis stofna nje reka fasta verzlun hjer á landi, nema hann sje hjer búsettur, haldi hjer dúk og disk. Svo er og lausakaupmönnum þeim, er eigi heyra fastrí verzlun til, bönnuð smáverzlun öll, en smá- verzlun skal það talin, ef selt er fyrir minna ;af nokkurri vörutegund í einu en 200 krón- ur.—Kaupmenu þeir, sem nú eiga fastar verzlanir hjer á landi, en eru búsettir er- lendis, skulu þó, meðan þeir eiga þær, mega reka slíkar verzlanir á þann hátt, sem lög hingað til hafa leyft. Sá sem gjörir sig sek- ;an í broti eða yfirhylmingu gegn lögum þessum, skal sæta 50—5000 kr. sekturn, er xenna í landssjóð. Með mál út af broturn gegn lögum þessum skal farið með sem op- inber lögreglumál. Akvarðanir þær í opnu brjefi 1. júní 1792 og öðrum lagaboðum, sem koma í bága við lög þessi, eru úr gildi felldar. Þingfararkaup. Nefndin í því máli í •efri deild stingur upp á þessu þingfarar- kaupi, er komi í stað ferðakostnaðar af þingi og á, og dagpeninga fyrir og eptir þing, en um þingið hafi menn 6 kr. á dag ■að auki, eins og nú gerist. kr. 1. Ur Norður-Múlas. 450 2. — Suður-Múlas. 450 3. — Austur-Skaptafellss. 450 4. — Vestur-Skaptafellss. 280 5. — Eangárvalla 140 6. — Vestmannaeyja 150 7. — Arnessýslu 80 8. — Gullbr.- og Kjósars. 30 9. — Borgarfj.sýslu 80 10. — Mýrasýslu 100 11. — Snæfellsness. 140 12. — Dalasýslu 170 13. — Barðastrandasýslu 250 14. — Isafjarðarsýslu 220 15. — Strandasýslu 200 16. — Húnavatnssýslu 200 17. — Skagafjarðarsýslu 270 18. — Eyjafjarðarsýslu 330 19. — Suður-þingeyjarsýslu 380 20. — Norður-þingeyjarsýslu 450 21. Frá Danmörku 450 Uppsigling á Hvammsfjörð. Svo- látandi þingsályktunartillögu hafa þeir Jens Pálsson og Skúli Thoroddsen borið upp : Alþingi skorar á ráðgjafa íslands, að hlut- ast til um, að mæld verði uppsigling á Hvammsfjörð sem fyrst, svo og hafnarstæði þau, er þar kynnu að þykja hentust, eink- um við Vestliðaeyri, Búðardal og Skarf- staðanes. Brúargjörð á í>jórsá- f>eir ólafur Olafsson og þorlákur Guðmundsson hafa borið upp svolátandi þingtályktunartillögu: Alþingi skorar á landsstjórnina, að láta sem fyrst rannsaka á ný brúarstæði á þjórsá og gjöra áætlun um kostnað við brúargjörð á ánni og leggja síðan fyrir næsta alþingi frumvarp til laga um brúargjörðina. Ullarverksmiðja. Benid. Sveinsson og 5 þingmenn aðrir bera upp frumv. um stofnun »ullarverksmiðju á Islandi«, með allt að 120,000 kr. láni úr landssjóði, 12,000 á ári í 10 ár. Kaupstaður nýr. Tveir hinir aust- firzku þingmenn, þorv. Kjerúlf og Sig. Gunnarsson, vilja gjöra Seyðisfjarðarverzl- unarstað að kaupstað. Löggildingar verzlunarstaða- Bor- ið upp að löggilda Vogavík í Gullbr.sýslu og Kárahöfn við Ingólfshöfða í Austur- Skaptafellssýslu. Fallin Frumvörp. Fjögur frumvörp eru fallin á þinginu, þrjú stjórnarfrv, og eitt þingmannafrv. Stjórnarfrumvörpin eru 1. Um almannafrið á helgidögum þjóð- kirkjunnar, fellt í gær í neðri deild með 12 atkv. gegn 11. 2. Um að stjórninni veitist heimild til að afhenda uokkrar þjóðjarðir (á Vestmanna- eyjum) í skiptum fyrir aðrar jarðir, fellt neðri deild í fyrra dag með 15 : 3 atkv. 3. Um breyt. á lög. 27. febr. 1880 um skipun prestakalla (á Mýrunum), fellt í dag í neðri d. með 12 : 10 atkv. þingmannafrv., er fellt hefir verið : 4. Um afnám Maríu- og Pjeturslamba, fjell þegar í neðri d. STOKHOLM híIKl'.H. GP PIANOFORTE-FABRIK Telefon 751 A. Ravnsborg Tvergade 6. Grundlagt 1853. Hojeste Udmærkelser (Solvmedalje) i Kjobenhavn 1888. Salon- og Kabinestflygeler med tritligyende Jernramme og Resonnantsbund, hvorved opnaas den dobbelte Tone og Sangbarhed. (Patent). Oprets. krydsstrengede Koncert-Pianoer med Plygeltone (Patent). Disse Pianoer, som fabrikeres etter ameri- kansk System, der i Holdbarhed har vist sig at vere uovertræfieligt og som tillige for ædel Tone har erholdtGuidmedalje paa Udstillinger i Ud- landet, faaes kun hos ovennævnte Pirma, som har Eneret paa Fabrikationen. Krydsstrengede Pianoer fra 500 Kr. Stort Udvalg af brugte Pianoer. Afbetaling indrömmes ved Henvendelse til Pabrikeu eller N. H. Thom- sen Reykjavik. Brugte Pianoer tages i Bytte. Firmaet garanterer til enhver Tid for sit Fabrikat. Rónir sjóvetlingar eru keyptir í verzlun Sturlu Jónssonar. TAPAZT hefir 16. fi. m. lítil brún peninga- budda með 7 krónum í peningum. Sá sem finn- ur hana er beðinn að skila til ritjóra þessa blaðs gegn fundarlaunum. Fataefni, ýmsar tegundir komu nú með Romnv í verzlun Sturlu Jónssonar. FUNDIZT hafa lyklar fyrir sunnan Gratarvog. Eigandi snúi sjer til Guðsteins í Leirvogstungu mót borgun fyrir þessa auglýsingu. Kattarskinn, blá og svört eru keypt með hæsta verði í verzlun Sturlu Jónssonar. Barnaskór, barnastígvjel og tau- skór fyrir kvenníólk kom nú með Romny, miklar birgðir. Enn fremur mikið af sóla- leðri o. fl. Ovanalega lágt verð. Bj'órn Kristjánsson. Hollenzkir vindlar, hollenzt reyk- tóbak, fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Takið eptir! Sætið kjörkaupum. Hvergi eru eins ódýr hestajárn og allar járnsmíðar, og fljótt af hendi leyst eins og hjá undirskrifuðum, helzt móti borgun út í hönd. Allar gjaldgengar vörur teknar með sann- gjörnu verði. Skálholtsgötu. Reykiavík 17. júlí 1891. Beniclikt Sarnsonarson. Líntau og guttaperkatau (kragar, flibbar og mansjettur) er bezt og ódýrast í vcrzlun Sturlu Jónssonar. NYTT OG VANDAÐ SEXMANNAPAR,Sophía, er til 8Ölu með mjög vægu verði. Ritstjóri vísar á seljanda. Samkvæmt auglýsingu vorrií ísafold (4. tbl. þ. á.) tilkynnum vjer hjer með öllum hlutaðeigendum, að þeir sem í óleyfi voru taka beitu í Lönguskerj- um á Skerjafirði, mega búast við, að vjer rekum rjettar vors eins og lög frekast leyfa. Lambastöðura og Jlreiðabólstöðum 17. júlí 1891- Ingjaldur Sigurðsson. Grímur Thomsen. Erlendur Erlendsson. porsteinn Jónsson. Erlendur Björnsson. Proclama. par sem bóndinn Páll Jónsson í Vallar- arhúsum í Miðneshreppi hefir framselt bú sitt til opinberrar skiptameðferðar, þá er hjer með samkvœmt lögum 12. apríl 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861 skorað á þá, sem til skulda tclja í búi þessu, að tilkynna kröfu sinajog sanna■ þœr fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar-og Gullbriugusýslu 7. júli 1891. Franz Siemsen. Uppboðsauglýsing. Laugardaginn 15. dag ágústmán. ncestkom. verða útistandandi skuldir frá fyrver. verzl- un kaupmanns M. Johannessens og morska samlagsins« í Reykjavík og Hafnarfirði seld- ar hœstbjóðanda við opinbert uppboð, sem haldið verður kl. 12 á hád. % sölubúð Helga Jónssonar kaupmanns, og verða þar til sýnis viðskiptabœkur og skrá yfir skuldirnar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 14. júlí 1891. Halldór Daníelsson. Mymlarammar afa-rmi;ke0rnð gylltir og öðru vísi fást hjá Jakobi Sveinssi/ni í Reykjavík. Einnig hefur sami tapetlista og veggjabrjef af ýmsri gerð. TiL KAUPS fæst góð kýr á að bera fyrir vetur, semja má við Svein Ingimundsson á Stóra- seti. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1-2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2 3 Mál þráðarstöðvar opnar ( Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—q, :o—2 og 3—5. Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. ( hverjum mánuðl kl. 6—8 V eðurathuganir i R.vik, eptir Dr. J. Jónassen júlí Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt. á nótt. umhd. ím. em. fm. em. Mvd. 15. + 10 + 14 767.1 767.1 A hv d A h d Pd. 16. + 10 + 14 767.1 767.1 0 d 0 b Psd. 17. + 9 + 15 767.1 759.1 0 b 0 d Ld. 18. + 10 759.5 , . 0 b Yar hvass á austan fyrri part h 15. en lygndi um kvöldið, síðan logn og bezta veður. TAPAZT hefir fyrir neðan Kolviðarhól —^^■ nýsilfurbúin svipa. Ráðvandur finnandi skili Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. til Sigm. Guðmundssonar, Rvík. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.