Ísafold - 22.07.1891, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.07.1891, Blaðsíða 4
«32 Gufubátsstyrkur. Gunnar Halldórs- son stingur upp á 3000 kr. styrk á þessu ári (1891) til gufubátsferða um Faxaflóa*. Fallin frumvörp. Fimm hafa verið felld sfðan um daginn: 5. Um afnám dómsvalds hæstarjettar í islenzkum málum, fellt í efri d. 20. þ. m. með 6 : 5 atkv. 6. Um friðun á skógi o. fl., fellt í efri d. sama dag með 6 : 5 atkv. 7. Um hafnsögu í Keykjavík, fellt í efri d. s. d. með 6 : 5 atkv. 8. Um breyting á brauðaskipun í Vestur- Skaptafellssýslu, fellt í neðri d. með 10 : 10 atkv. 9. Um þjóðjarðasölu, almenna, fellt í neðri d. með 10 : 10 atkv. Proclama. par scm bóndinn Páll Jónsson í Vallar- ■arhúsum í Miðneshreppi hefir framselt bú sitt til opinberrar skiptameðferðar, þá er 7ijer með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861 skorað á þá, sem til skulda telja t búi þessu, að tilkynna kröfu sína og sanna þcer fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar-og Oullbringusýslu 7. júll 1891. Franz Siemsen. Uppboðsauglýsing. Laugardaginn 15. dag ágústmán. nœstkom. verða útistandandi skuldir frá fyrver. verzl- un kaupmanns M. Johannessens og morska samlagsinsn í Beykjavík og Jlafnarfirði seld- ar hœstbjóðanda við opinbert uppboð, sem haldið verður kl. 12 á hád. í sölubúð Helga Jónssonar kaupmanns, og verða þar til sýnis viðskiptabœkur og skrá yfir skuldirnar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 14. júlí 1891. Halldór Daníelsson. Bókbandsverkstofa ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8; — bókbindari pór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vœgu verði. JTýprentað : Sagan af Heljarslóðarorrustu og Tólf-álna-langt og tírætt kvæði, eptir Benidikt Gröndal. Onnur útgáfa (af hvorutveggju). Reykjavík 1891. 152 bls. Verð: 80 aurar. Aðalútsala: Isafoldarprentsmiðja. Uý-prentað : Nachtegalls SUNDREGLUR. Islenzkað hefir Jónas Hallgrímsson. Önnur útgáfa, endurskoðuð og aukin af B. J. Viöbœtir við 2. útg., nýr, um að lauga sig, hefir þetta inni að halda : hörundið og setlunar- jverk þess ; að lauga sig í sjó ; volgar laugar; að lauga sig í köldu vatni; kerlaug ; að þvo líkamann upp úr köldu vatni; steypibað; róm- verskt bað og baðstofubað. Kostar innb. 50 a. Aðalútsala : Isafoldarprentsmiðja. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h. Exportkaffið Hekla er nú álitið bezt. Exportkaffið Hekla er hreint og ósvikið. Exportkaffið Hekla er hið ódýrasta export- kaffi. Exportkaffið Hekla er nú nálega selt í öll- um stærri sölubúðum á íslandi. D. E. G. Brasch, Hamburg þeir sem kynnu vilja taka að sjer kennslu í íslenzku og ensku við stýrimannaskólann í Reykjavík, næstkomandi skólaár, eru vin- samlega beðnir að senda umsókn um það til undirskrifaðs hið fyrsta. Sömuleiðis tilkynnist þeim lærisveinum, sem ætla sjer að njóta tilsagnar í ofannefnd- um skóla, hvort sem þeir hafa notið tilsagn- ar áður í stýrimannafræði eða ekki, að senda beiðni til mín fyrir fyrsta september næst- komandi, og skal þar með fylgja vottorð um veru þeirra á þilskipum. Umsóknarbrjef skulu stílast til stiptsyfir- valdanna. Reykjavik 22. júlí 1691 Markús T. Bjarnason. Kína-lífs-Elixtr, ekta, fluttur beinc frá Waldemar Petersen í Frið- rikshöfn fæst í verzlun Helga Helgasonar. Pósthússtræti 2. Skemmtiferð með 'FAXA' á sunnudaginn kemur, 26. þ. m., verði fag- urt veður. Faxi fer á stað kl. 7 f. m. frá Reykjavík beint til Akraness, stendur þar við litla stund, fer þaðan upp í Hvalfjörð á Maríu- höfn (hjá Neðra-Hálsi) og þaðan, ef nokkr- ir óska, inu að Geirshólma á Hvalfirði, stendur þar við lltinn tíma, kemur við á heimleiðinni á Maríuhöfn og Akranesi. Farbrjef fást í búð kaupm. þorl. O John- son og kosta 3 kr. á mann, fram og aptur. Börn fyrir inuan fermingu 1 kr. 50 a. Reykjavík, 21. júli 1891. Sigfús Eymundsson. Hennar hátign drottning Danakonungs hefir nýlega sent ljómandi fallega altaristöflu er hún hefur sjálf málað og gefið hinni nýu kirkju á Eyrarbakka. Myndin sýnir frels- arann, þar sem hann talar við samverzku konuna við Jakobsbrunmnn í Samaríu. Til þess að gefa mönnum færi á, að sjá þessa fögru og veglegu gjöf, verður myndin sýnd í barnaskólahúsinu (3. bekk) fyrst um sinn vikutíma og byrjar sýningin á fimmtu- daginn 23. þ. m. og stendur frá kl. 5 til 7, og kostar 25 aura íyrir hvern mann. — A- góðinn rennur í sjóð Eyrarbakkakirkju. Reykjavík, 21. júlí 1890 f»orl O. Johnson- Talsvert af vindlum (eldri raerki) og »cigaretter« selzt með 10— 20°/o afsiætti, og sötnuleiðis nokkuð af munn- tóbaki. Sömuleiðis bezta holl. genever, 1 potts kútar, á 1 kr. 50 a. Ölverzlun Reykjavfkur (Tuborg) Aðalst. 7. N. H. Thomsen. Gamlahúsið nr 10 í Aðalstræti fæst til leigu, helzt í einu lagi, frá 1. okt- óber, hjá M- Jóhannessen- Sveizerostur og Meieriostur fæst í verzlun Helga Helgasonar. Pósthússtræti 2. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti 8) hefír til sölu allar nýlegar íslenzkar bækur útgefnar hjer á landi. Vátryggingarfjelagið Commercial-Uni- on tekur í ábyrgð fyrir eldsvoða húseignir bæði í kaupstöðum og til sveita, alls konar lausafje o. fl., allt fyrir lægsta vátryggingar- gjald. — Tilkynna veðurumboðs manni fje- lagsins þegar eiganda skipti verða að vátrygð- um munum, eður þegar skipt er um bústað — Umboðsmaður fyrir allt ísland er Sighvatur Bjarnason bankabókari í Reykjavik. Rúðugler, alls konar farvi og olía fæst í verzlun Helga Helgasonar. Pósthússtræti 2. Et Fortepiano sælges billigt hos O. S. Endresen, hvis Handel kan ske inden Maanedens Udgang. Laukur sardínur og sultutau fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Kun til denne Maaneds Udgang sælger O. S. Endresen billige hövlede Bord og Planker m. m. TYNZT hefir þann 15. júlí þ. á. gullkapsel á veginura úr Reykjavik til Kolviðarhóls. Sá, sem finna kynni, er vinsamlega beðinn að skila þvi til gullsmiðs Olals Sveinssonar i Reykjavík. „HEIMSKRINGLA“, útgefin í Winnipeg 1 sinni á viku, ritstjóri Gestur Pálsson, kostar að eins 4 kr. hjer á land. Panta má hana hjer hjá Sig. Kristjánssyni bóksala í Reykjavík. „LÖGBERG". þeir sem hafa borgað árganginn 1890 til vor eða hr. Sigf. Eymundssonar, eða útsölu- manna bóksalafjelagsms, fá blaðið sent áfram, ef þeir ekki afbiðja það — þeim sem eigi hafa borgað blaðið, verður það ekki sent fyrr en þeir borga skuld sína. — Menn fyrrir ut- an Reykjavík, sem vilja blaðið, geta sent oss borgunina beina leið ef þeir vilja í í s- l e n z k u m s e ð lum, ef þeir senda það í ábyrgðarbrjefi. Arg. kostar 6 kr. —■ Utanáskrift til vor er: The Lugberg Prtg. & Pitbl. Co. Box 368 Winnipeg, Man., Can. ,Sameiningin‘‘, mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristin- dómi Islendinga, gefið út af hinu ev.lút. kirkjufjegi í Vestrheimi og prentað í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarnason. Verð í Vestrheimil doll. árg., á Islandi Dærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prent- an og útgjörð allri. Eina kirkjulega tíma- ritið á íslenzku. 6. árgangr byrjaði íMarz 1891. Fæst í bókaverzlan Sigurðar Krist- jánssonar í Reykjavík og hjá ýmsum mönn- um víðsvegur um allt and. Underíegnede Repræsentant for Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer, Effecter, Creaturer og Höe & &, stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modta- ger Anmeldelser om Brandforsikring for Syslerne Isafjord, Bardastrand, Dala, Snæfells- nes og Hnappadal, samt meddeler Oplysning- er om Præmier etc. N. Chr. Gram. Nærsveitamenn erubeðnir að vitja „lsafoldar“ á afgreiðslustofu hennar ( Austurstræti 8). Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja ísaioldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.