Ísafold


Ísafold - 25.07.1891, Qupperneq 4

Ísafold - 25.07.1891, Qupperneq 4
kr.) alls á raann. |>eir ætla að fást við hvalveiðar, bjarndýra og hreindýra á leið- inni. Hjer ætla þeir að koma við í Reykja- vík og ferðast til Geysis og Heklu. Hitt skipið er enskt, Firefly, eign bar- óns þar, kemur fyrst á Seyðisfjörð, síðan til Akureyrar og loks hingað til Reykjavík- ur, nú um mánaðamótin. Alþingi. VIII. Stjórnarskrármálið. Til 2. umr. var því vísað í fyrra dag í neðri d, umræðulaust. A mánudag 27. þ. m. hefst 2. umræða. Breytingartillögur eru framkomnar, tvennar: frá Páli Briem, iíkar því sem neðri deild fór fram á 1889 (•Alþingismenn í efri deild- inni skulu kosnir af sýslunefndum, 3 í hverju amti«); hinar frá þeim Indr. Binarssyni og Lúrusi Halldórssyni, þess efnis, að alþingi sje óskipt, þ. e. ein málstofa. Utflutningsfjenaður. Frumv. um með- ferð á útflutningsfjenaði, hrossum og sauð- fje, hefir J. þórarinsson boríð upp. Kynbætur hesta- Frumv. um sam- þvkktir um kynbætur hesta er samþ. í neðri deild. Háskóli. Nefnd sett í það mál: B. Sveinss., Páll Briem, Lárus Halldórss. Landsbankinn. Meiri hluti. nefnd. í því máli (L. H., S. St., Skúli Th. og J. J. Nþ.) vill bæta því við frv. um launahækkun j fjehirðis og skrifara, að framkvæmdarstjóri megi aldrei hafa önnur embættisstörf á hendi, enda hafi 5000 kr. í laun; en 5. nefndarm., Eir. Briem, er því mótfallinn. Amtaskipun- þrír hinna austfirzku þingmanna vilja láta austuramtið ná yfir Múlasýslur, Norður-þingeyjarsýslu og Aust- ur-Skaptafell3sýslu. SeyðisQarðarkaupstaður. Frv. um bæjarstjórn í Seyðisfjarðarkaupstað, samhlj. Akureyrarbæjarstjórnarlögunum hjer um bil, hafa þeir borið upp, f>orv. Kjerúlf og Sig- urður Gunnarss. Afnám embætta- Sk. Th. vill láta af- nema amtmannsembættin, landritaraembætt- ið og biskupsembættið. Setja upp aptur 2 skrifstofustjóra undir landshöfðingja. Prest- vígslur anmst prófasturinn í Kjalanesþingi fyrir 500 kr. þóknun úr landssjóði. Vátrygging kaupstaðarhúsa- Ind- riði Binarsson vill koma upp innlendu bruna- bótafjelagi fyrir öll kauptún landsins með -eigi minna en 50,000 kr. virði í húseignum, með ábyrgð landssjóðs fyrst um sinn, allt að 300,000 kr., er minnki um 30,000 kr. á hverjum 10 árum f 100 ár. Frumvarpið er mikið mál, í rúmum 30 greinum. Tala frumvarpa er nú komin yfir sjö- tíu. f>ar af eru 12 fallin, 1 tekið aptur, og 4 orðin að lögum frá alþingi. Fallin frumvörp. f>essi 3 hafa bætzt við í valinu frá því síðast : 10. IJm breyting á safnaðarlögunum (að hafa 8afnaðarfundi í maí og hjeraðsfundi í júní; fellt í efri d. af 4 kgk. og Skúla f>orv.). 11. Um þóknun til þeirra, er bera vitni í opinberum málum, fellt í neðri d. með 11 : 10 atkv. 12. Um hluttöku safnaða í veitingu brauða, fellt í efri d. af hinum kgk. (nema A. Th. fjarverandi). 35» ,tnVTG WULFFS EFTRF. H. l3“ '872 T8«* pianoforte-fabrik Telefon 751 A. Ravnsborg Tvergade 6. Grundlagt 1853. Hojeste Udmærkelser (Solvmedalje) i Kjobenhavn 1888. Salon- og- Kabineötflygeler med lritligjrende Jernramme og Resonnantsbund, hvorved opnaas den dobbelte Tone og Sangbarhed. (Patent). Oprets. krydsstrengede Koneert-Pianoer med Plyp-eltone (Patent). Disse Pianoer, som fabrikeres elter ameri- kausk Sj’stern, der i Holdbarhed har vist sig at være uovertræffeligt og som tillige for ædel Tone har erholdtGuldmedalje paa Udstillinger i Ud- landet, faaes kun hos ovennævnte Firma, som har Eneret paa Fabrikationen. Krydsstrengede Pianoer fra 500 Kr. Stort Udvale af brugte Pianoer. Afbetaling indrömmes ved Henvendelse til Fabriken eller N. H. Thom- sen Reykjavik. Bruqte Pianoer tnges i Bytte. Firmaet garanterer til enhver Tid for sit Fabrikat. Proclama. par sem bóndinn Páll Jónsson í Vallar- arhúsum i Miðneshreppi hefir framselt bú sitt til opinberrar skiptameðferðar, þá er hjer með samkvæmt l'ógum 12. aprít 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861 skorað á þá, sem til skulda telja í búi þessu, að tilkynna kröfu sina og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer i sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar-og Uullbringusýslu 7. júh 1891. Franz Siemsen. Uppbodsauglýsing. Laugardaginn 15. dag ágústmán. nœstkom. verða útistandandi skuldir frá fyrver. verzl- un kaupmanns M. Johannessens og »norska samlagsins« i Beykjavík og Hafnarfirði seld- ar hœstbjóðanda við opinbert uppboð, sem haldið verður kl. 12 á hád. í sölubúð Helga Jónssonar kaupmanns, og verða þar til sýnis viðskiptabœkur og skrá yfir skuldirnar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 14. júlí 1891. Halldór Daníelsson- Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu Bafns skósmiðs Sigurbssonar og að undangengnu fjárnámi í gœr verður hús kaupmanns þorleifs J. Jónssonar, nr. 8 i Mjóstrœti hjcr i boenum, samkvæmt tögum 16. desbr. 1885 með hliðsjón af opnu brjcfi 22. apríl 1817, boðið upp og selt hœstbjóðanda við 3 opinber uppboð, sem haldin verða laugardag- ana 8., 22. og 5. í næstkomandi ágúst og sept- embermánuðum, 2 hina fyrstnefndu daga á skrifstofu bæjarfógeta og hinn síðastnefnda dag 5. sept. i húsinu sjálfu, — til lúkningar veðskuld að upphceð 500 kr. með vöxtum og kostnaði. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi hina til- greindu daga og söíuskilmálar verða tiL sýnis hjer á skrifstofunni dcgi fyrir hið fyrsta upp- boð. Bæjarfógeunn í Reykjavík 25. júlí 1891. Halldór Daníelsson- Samkvœmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan 1861 er hjer með skorað á alla pá. er telja til skuldar í dánarbúi Sigurður sál. þorsteinssonar frá Leirá, er andaðist 5. f. m. að koma fram með hröfur sínar og sanna fynr skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 nuínaða frá síðustu (3.fbirtingu pessarar auglýsingar. Sömu- leiðis er skorað á pá, sem skulda búinu, að greiða skuldir sínar til skiptaráðanda innan sama tíma. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 6. júlí 1891. Sigurður þórðarson. þEIR, sem kunna að vilja leigja 1 chaiselongue og 4 fjaðrastóla eins lita, gjöri svo vel, að snúa sjer til ritstjóra þ. bl. TAÐA: 10 hesta af góðri töðu vill landfógeti Á. Thorsteinson kaupa. Verzlunarstörf óskar unglings- piltar að nema. Ritstj. vísar á. Arsfundur hins ísl. Garðyrkjufjelags verður haldinn þriðjudaginn 11. ágúst kl. 5 e. h. í leikfimishúsi barnaskólans: lagður fram reikningur og kosnir embættisruenn. Fjelagsmenn eru beðnir að mæta. I fjarveru formannsins: Hallgr. Sveinsson. KIRKJUBIjAÐIÐ kemur út íbyrjunnæstu viku. 1 blaðinu meðal annars: Kafli úr synódusarræðu sira Ólafs á Lundi. Um synódus í sumar, Feginljóð eptir sira Gunnar heitinn Gunnarf Mitt hús er bænahús, eptir síra Lárus Hal’ < son. TJr fyrirlestri síra Ólafs í Guttormshaga m á stand trúar- og kirkjuhfsins. ____________________Jn__ TAPAZT he ii>(r rauður hestur, 8 v<etra— með litla blesu í enni, og T- klippt á hægri lend—, vel fjörugur og fljótur. Sá, er hitta kynni hest þenna, er beðinn að koma honum til skila sem fyrst, mót saungjarnri borgun. Teitur Th. Ingimundarson, úrsmiður i Reykjavík. Takið eptir! Sætið kjörkaupum. Hvergi eru eins ódýr hestajárn og allar járnsmíðar, og fljótt af hendi leyst eins og hjá undirskrifuðum, helzt móti borgun út í hönd. Allar gjaldgengar vörur teknar með sann- gjörnu verði. Skálholtsgötu. Reykjavík 17. júlí 1891. Beniclikt Samsonarson. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl 1- 2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12-2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12— 2 útlán md„ mvd. og ld. kl 2 3 Málþráðarstöðvar opnar i Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, io—2 Og 3—5 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. í hverium mánuðl kl 5—8 V eðurathuganir í K.vík, eptir Dr. J. Jónassen júlí Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt. á nótt. um hd. ira. em. fra. em. Ld. 18. +10 + 16 759.5 756.9 0 b 0 b Sd. 19. + H + 14 756.9 756.9 0 d 0 d Md. 20. + 8 + 10 756 9 756.9 Sv h d Nv hv þd. 21. + 7 + 10 756 9 756 9 0 b b Mvd. 22. + 7 + 13 759 5 756.9 0 b Svhvd Fd. 23. + 9 + 11 751.8 754.4 Sv hvd Svhd Fsd. 24. + 9 + 13 756.9 766.9 Sv h b S h d Ld. 25. + 9 756.9 Sv h b Umliðua viku hefir komið talsverð væta úr lopti, opt rignt óhemjumikið. optast svo aö kalla logn; síðustu dagana vestan-útsunnan í hafinu. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.