Ísafold


Ísafold - 03.10.1891, Qupperneq 3

Ísafold - 03.10.1891, Qupperneq 3
Jeg vona, að þeir sje margir hjer í bænum, sem þyki þetta skrælingjaháttur eins og honum og hingað ættu sveitamenn sannar- lega ekki að koma til að sjá hjer haldið uppi þjóðarhneisu, sem þeir eru búnir að losa sig við. Bjabni Jónsson. Póstskipið Laura, kapt. Christiansen, lagði af stað hjeðan í morgun vestur fyrir land og norður áleiðis til Khafnar, og með henni fátt eitt af farþegum, þar á meðal síra Jón Björnsson frá Eyrarbakka til vet- urvistar erlendis sjer til heilsubótar. Jarðarför amtmanns E. Th. Jónassens er ráðgert að fari fram föstudag 9. þ. mán. á hádegi. Strandasýslu miðri 16. sept.: »Nú í hálfan mánuð hefir verið þerrilaust nema 1—2 daga; en ekki stórúrfellasamt fyr en í gær og í dag; hey er því allmikið úti sumstaðar, en sumir hafa þegar alhirt. I gær var stórviðri með úrfellinu, svo hey fauk talsvert, þar sem það var þurrt í gölt- um frá deginum áður, sem var flæsudagur. Heyskapur hefir almennt orðið með bezta móti og nýting framúrskarandi góð á því sem inn er komið. Afla-\a.rt hefir nýlega orðið á Steingrímsfirði á smokk, sem veidd- ist norður á Beykjarfirði; þar norður frá er góðfiski. Annars er hjer tíðindalaust. Illa líka mönnum þingfrjettirnar, einkum sundrungin og bitlingarnar. Akvæðin um strandferðastyrkinn eru menn einkar-ánægð- ir með, enda er ekki úr háurn söðli að detta fyrir okkur með strandferðirnar, þó þær verði engar, sem vart mun þurfa að gjöra ráð fyrir«. Leiðarvísir ísafoldar. 805. Hefir hreppsnefnd. vald til þess aö leggja svo hátt aukaútsvar á hreppsbúa, sem henni þurfa þykir, til þess að kosta þurfamenn til Ameríku, og láta taka þannig undir komin gjöld lögtaki? Sv.: Nei. 806. Jeg ræð mann á bát með mjer og það verður að samningi milli okkar að jeg skuliláta hann hafa heilan hlut og ókeypis salt í þann hlut. Nú leggur hann inn nokkuð blautt (ósalt- að) af sinum hlut, án nokkurrar tilhlutunar frá minni hálfu. Er jeg þá skyldur til eptir samn- ingnum að borga honum sjerstaklega salt það, er myndi hafa farið í þann part hlutarins, sera hann lagði inn blautan? Sv.: Nei, engan veginn 807. Er það skylda nokkurs landeiganda, að láta af hendi land sitt, enda þó óræktað sje, und- ir nýjan kirkjugarð, án endurgjalds, þó ný auka- kirkja hafi verið reist í sókninni og það sje brýn nauðsyn safnaðarins, að nýr kirkjugarður sje gjörður? Sv.: Nei. 808. Má færa kirkjugarð út á ræktað land, án endurgjaids til landeiganda eða ábúanda, et garðurinn er orðinn svo þröngur, að ekki verði tekin gröfihonumán þess að brjóta háiffúnar lík- kistur og gjöra hið mesta rask á hálfrotnuðum eiíum framiiðinna? Sv.: Kirkjueigandi er skyldur að leggja til land undir kirkjugarð og kirkjagarðsviðbót, þótt ræktað sje. Reikningur yfir jtekjur og gjöld Sparisjóðs Arnessýslu árið 1891. Tekjur. Kr. a. 1. í sjóði 1. janúar 1890 að aura- reikningshalla meðtöldum.......... 1743,88 2. Borguð lán....................... 5549,61 3. a. Vextir af lánum..kr. 964,62 b. — frá Sparisj.deild landsbankans..........kr. 12.97 977,59 4. Seldar viðskiptabækur (73 eint. á 35 a.) ........................... 25,55 5. Borgað fyrirfram til þinglýsingar 2,83 6. Frá Sparisjóðsdeild landsbankans 3849,95 7. Sparisjóðsinnlög....kr. 14832,04 Vextir lagðir við innlög fyrir 1890............... 505,9515337,99 Samtals 27487,40 Gjöld. Kr. a. 1. Lánað gegn veði..................18344,61 2. Til Sparisjóðsdeildar landsbankans 3020,00 3. Útborguð sparisjóðsinnlög að við- bættum dagvöxtum.................. 2961,55- 4. Kostnaður við sjóðinn.............. 41,35- 5. Borguð þinglýsing (sbr. fylgiskj. 5) 1,58- 6. Vextir af sparisjóðsinnlögum 1890 505,95 7. Borgað lífsábyrgðariðgjald.......... 19,34 8. Færðir til jafnaðar vextir frá Sp.- sj.deild landsbankans (sjá tekjul. 3 b)................................. 12,97 9. í sjóði 31. desbr. 1890........... 2580,05 Samtals 27487,40' Jgfnaðarreikningur Sparisjóðs Árnessýslu 31. desbr. 1890. Activa: Kr. a. 1. Skuldabrjef fyrir lánum: a. fasteignarskuldabrjef (jarð- veð)...............kr. 12312,00 b. sjálfskuldarábyrgðar- brjef................ 6820,00 c. húsveðskuldabrjef.. 2100,0021232,00 2. Iljá Sparisjóðsdeild laudsbankans 75,79 3. 1 sjóði........................... 2580,05 Samtals 23887784 Passiva: Kr. a. 1. Innlög að viðlögðutn vöxtum... 23090,16 2. Óborguð þinglýsing á veðskulda- brjefi................................ 1,25 3. Varasjóður (auk viðskiptabókar).. 796,43 Samtals 23887,84 Eyrarbakka, 22. apríl 1891. í stjórn sjóðsins: Einar Jónsson. Guðni Jónsson. Jón Hannesson. Við undirskrifaðir höfum yfirfarið reikn- ing Sparisjóðs Árnessýslu fyrir árið 1890 og. álítum hann rjettan. Einnig höfum við skoðað veðbrjef fyrir þeim lánum, sem veitt- hafa verið úr sjóðnum á árinu, og virðast þau vera að öllu leyti tryggileg. |>að at- hugast, að reikningur sjóðsins fyrir 1889' hefir ekki verið auglýstur í blöðunum, sem þó er boðið í lögum sjóðsins. p. t. Eyrarbakka, 22. apríl 1891. Sœm. Jónsson. porkell Jónsson. Framanskrifaðan reikning Sparisjóðsins í Arnessýslu höfum við rannsakað með fylgi- skjölum, og finnum ekkert athugavert við- hann. Eyrarbakka 23. sept. 1891. P. Nielsen. Isl. Gíslason. FJABMARK Guðjóns Eyjólfssonar áGrjót- eyri í Kjós, er: Sýlt oddfjaðrað framan, hægra, heilrifað vinstra. 152 en það hafa menn fyrir satt, að þá vissi hann ekki gjörla, hvar hann væri staddnr eða hvort hanu væri á rjettri leið. Sagt er enn, að karlmenn nokkrir sæi mann mikinn koma ofan af Skjaldbreið. það vissu menn og, að maður sást á gangi á Geitlandsjökli. Eigi er framar sagt af ferð hans, en heill komst hann heim vestur. Vigfús prestur kom og þetta sumar til Staðar í Aðalvík. 16. kap. Hallvaróur kveöur Strandlciöar-rímu. Hallvarður var opt í sjóferðum. Han kvað kveðling nokk- urn um sjóleið með Ströndnm fram, er hann kallaði Strand- leiðar-rímu. Hún er 32 erindi alls. þetta er upphaf að: 1. Gengur lítið Gjalars fley, gullhlaðs þó að biðji hrund; Bifurs fengur batnar ei, breka rennur út á sund. 2. í hug ber jeg ljóða-lag leiða fram af mærðarsjóð, um Strandasýslu’ að stofna brag stoltri hjer til gamans þjóð. 3. f>á fyrðar sigla um fiskiver frá -hlein Djúpu- heim á leið, í landsuður brögnum ber báruhesti að hleypa á skeið. f>etta er niðurlag: 31. Undan stefndu Ennis-bœ, á þá Fellið losna við; lát það aptur gera að gæ, geym að skríða inn á snið. 149 Maður hjet Loptur. Hann var son Jóhanns prests í Garpsdal og síðan í Gufudal, f>orlákssonar, Nikulássonar7 Loptur var skáld, og er sagt þeir Hallvarður væri vinir, og ritaði Hallvarður honum ljóðabrjef, en að líkindum síðar en, hjer er komið sögnum um Hallvarð, og er þetta þar í: Geldingar og gymbrarlömb í grænum hlíðum eru með fjórðung opt og tíðum. Af veturgömlum vega föllin vættir þungar, en tíðum mörinn tveir fjórðungar. Loptur bjó nyrðra. Hann hefir kveðið eigi allfátt, að' sagt er. Guðrún hjet kona hans, en börn þeirra Jón og, Guðrún. 15. kap. Hallvaröur sendur aö Leirá og í Skálholt. Vigfús Benidikssson hjet prestur í Einholtum suður, er veittur var Staður í Aðalvík eptir Snorra prest; en fyrir því að hann fluttist eigi vestur svo skjótt sem þurfa þótti, þá vildi Magnús prófastur Snæbjarnarsou á Söndum í Dýrafirði senda suður til yfirvalaa að heimta prest til Aðalvíkur. Varð Hall- varður þá til þess að fara. f>á hafði Magnús Gíslason frá Mávahlíð tekið amtmannssýslan; var hann lögmaður áður og bjó að Leirá. Finnur Jónsson var þá biskup í Skálholti. Hallvarður var svo búinn, að hann var í belghempu sauð- svartri, með hettu mórauða og spælahatt á ofan, bundinn und- ir kverk, gyrður ólu, með birkirenglu í hendi, og er sagt, að- hann væri jafnan svo búinn, er hann fór á fund yfirvalda.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.