Ísafold - 23.12.1891, Blaðsíða 4

Ísafold - 23.12.1891, Blaðsíða 4
408 1 kvöld og á morgun sel eg með afslætti allar mfnar vörur, svo sem vasaúr, alls konar gull- og silfur-stáss, gleraugu og úrkeðjur, og — þótt undarlegt þyki — sel jeg líka saumavjelarnar með afföllum, þessa vel þokkuðu kjörgripi, 8em ættu að vera á hverju heimili, því allar saumakonur lofa þær að maklegleikum. Urverzl. Reykjavíkur, 13 Suðurgötu 13 Teitur Th Ingimundarson. Nvprentað: Safn til bragfræði isienzkra rimna að fornu og nýju. Fornfræðisleg ritgjörð eptir sira Htlga Sigurðsson. Aðalútsala í Isafoldarprensmiðju. Verð: 5 kr. Bókasafn til sölu Hið ágæta, mikla og vel um vandaða bókasafn fyrrum umboðsmanns Arna sál. Thorlacíus, r. dbr., í Stykkishólmi, verður selt við opinbert upppboð 1 Glasgow hjer í bænum miðvikudag 30. p. m. Meðal vandfenginna íslenzkra rita í þessu safni má nefna: Isl. Sagnablöð öll, Klaust- urpóstinn allan, Fjölni allan, Sunnanpóst- inn allan, Reykjavíkurpóstinn allan, Norðra, Gest Vestfirðing allan, Ný Fjelagsrit öli, Gefn alla, Búalög, Ogmundargetu, Armann á alþingi. Bnnfremur: P. P. Historia ecelesiastica, 0. Olavius ferðabók, ferðabækur Livingstones, Stanleys, Franklins-Expeditionen, Fox- Expeditionen, Humboldts Cosmos, Beckers Verdenshistorie (compl.), Macaulay’s Eng- landssaga (á ensku, cpl.), Opfindelsernes Bog (cpl.), Thíers deu franske Revolations Historie (cpl.), Dasents Njála; og mikill fjöldi af öðrum góðum bókum og merkileg- um. Reykjavík 21. desbr. 1891. í umboði erfingjanna P. Fr. Eggerz. lnnilegasta lijartans þakklæti okkar hjóna eiga línur þessar að færa ölluna þeim heiðmdu vinum og 'andamönnum, sem á ymsan hátt hafa sýnt okkur sjerstaka velvild og hluttekningu i sorg- inni, þá við hinn 2ti. f. m. urðum fyrir því sorg- arslagi, að missa heittelskaðan son okkar, Eyvind, sem var lærisveinn í a'þýðuskólanum I Fleusborg. Vjer viljum sjerstaklega tilnefna hin heiðruðu hjón, herra skólastjóra Jón þórarinsson og Irú hans, sern með nákvæmustu tilfinningu hafa sett sig í spor okkar, fjarverandi foreldra, og útbúið burtflutning hins lrarnliðna sern veglegast, sem og r alla staði gjört sjer ómak fyrir að gjöra allt á þann hátt, sem þau hugðu mundi vera sem likast vilja okkar. Einnig hina heiðruðu kenn- ara skólans, þá herra kand. theol. Jóhannes Sig- fússon, er flutti hjartnæma húskveðju og realstud Bjarna Jónsson, sem orti fagurt kvæði, er sung- ið var við sama tækifæri. Hin alkunnu heiðurs- hjón, kaupm. Chr. Zimsen og frú hans og souur hans — fyrverandi skólabróðir hins látna —, sem ljet binda mjög fagran blómsveig, til að prýða með hið síðasta jarðneskahibýli vinar síns. Læri- sveina skólans, sem ljetu sjer mjög annt um hinn framliðna í veikindunum, og síðan ljetu, á sinn kostnað, prenta hið fagra kvæði, sem nefnd- ur kennari orti. Enn fremur sendum vjer kæra þakklætiskveðju vora öllum þeim mikla fjölda, sem með návist sinni heiðruðu jarðarför hins dána vinar, er fram fór að Hvalsnesi hinn 7. þ. m., sem og þeim, sem með vönduðum blómsveigum þöktu hans siðasta hvílurúm þessa heims. Við vitum vel, að slik hluttekning, sem streym- ir frá uppsprettulindum hjartnanna, ekki verður launað að verðugleikum, með öðru en sams kon- ar straumi frá náðarbrunni hins gæzkuríka guðs, þess vegna biðjum við hann af hug og hjarta. í sannri trú og kærleika, að veita sínum náðar straumi á lifsbraut yðar, þegar þurkar lifsins gjöra þess mesta þörf. Stafnesi 9. desember 1891. Hákon Eyjólfsson. Guðrún Eyvindsdóttir. Exportkaffið Hekla er nú álitið bezt. Exportkaffið Hekla er hreint og ósvikið. Exportkaffið Hekla er hið ódýrasta export- kaffi. Exportkaffið Hekla er nú nálega selt í öll- um stærri sölubúðum á íslandi. D. E. G. Brasch, Hamburg LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAr, fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsiugar. Nærsveitamenn erubeðnir að vitja „ísafoldar“ á afgreiðslustofu hennar (j Austurstræti 8). UM HÁTÍÐIRNAR, er í hönd fara, stíga i þessir í stólinn i dórakirkjunni, aðrir en dóm- kirkjupresturinn : aðfangadagskvöld síra Rikaröur Torfason, á jóladag Kl. 11 bislcupinn, (kl. 11 /2 flytur dómkirkjupr. danska messu), og gamlárs- kvöld kaud. Sœm. Eyólfsson. v eðurathuganir i H.vík, eptir Dr. J. Jónassen des. Hiti (á Uelsius) Loptþ.mæl. (miliimet.) Veðurátt, á nótt. umhd. fm. em. fm. em. Ld. 19. 1 0 73Ö.6 739.1 Sv h b|0 d Sd. 20. 4- 1 + 1 754,4 759.5 Sv h b Sv h d Md 21. 0 4- 4 751.8 749.3 Sahvd Sahvd J>d. 22. + 2 + 1 749.3 749.3 0 d Sv h d Mvd. 23. 4- 2 743.Ö ' S hv b Hægur á útsur.nan með jeljum lyrri part dags h. 19. logn að kveldi og við sömu átt h, 20. en regn síðast um kveldið; landsunnan hvass með rigningu h. 21. logn hinn 22. með slyddurigningu lyrri part dags, gekk til útsuðurs um kveldið og lór að trysta. í dag 29. hægur á útsunnan í morgun með jeljum. sm~ Næsta blað kemur út miðvikudag 30. þ. m. Kitstjóri Björn Jón&son eand. phil. Prentsmiðja ísafoldar. 242 sperra þar upp trýnin og segja: ‘Kjá! Kjá! Kjá!’ Og mik- ill ert þú munur!«. »Já, blessuð mín!« mælti hin. »|>essu trúi jeg dável. Jeg get sagt þjer líkt fyrir mína reynd. Jeg hefi alið allan aldur minn á Tjörnesinu góða, og það er nú ekki framar sjálfu sjer líkt. Jeg man það, þegar jeg var stelpa, að þá voru þar margir sjómenn. þeir reru stórum skipum, hvernig sem viðraði, og fóru aldrei skemmra en fimm og sex vikur undan landi, og hlóðu þar skipin. f>á er þeir komu að á kvöldin, heyrðist í árunum hjá þeim á þriðju og fjórðu viku undan landi: ‘Hlunkum, dunkum! Hlunkum, dunkuml’ En er þeir komu að landi, stukku þeir allir fyrir borð í brimið og brýndu skipunum á þurrt með öllu er í var, báru af, settu f hróf og gerðu til afiann. Og þá er allt var búið, sögðu þeir: ‘Jeta og s . . . . ! Jeta og s . . . . !’ f>á var nú gaman að lifa, og geta tekið spauginu, svo sem jeg gat á þeim árum, — hamingjan hjálpi mjer! En núna róa þeir þar smákæn- um, fara aldrei á sjó netna þegar bezt og blíðast er, og fara aldrei lengra en hálfa viku undan landi. f>á er þeir koma að landi, heyrist í áraspöðunum á þriðju og fjórðu báru: ‘Gutlum, sutl! Gutlum, sutl!’ Svo lenda þeir, skríða upp í fjöruna, en skilja eptir bátinn, þar til er fellur út undan honum; en þeir leggjast í brúkið á meðan, og eru að hósta og ræskja kverkarnar og segja: ‘Drekka og sofa! Drekka og sofa!’« 8. f>á er kerling nokkur hafði heyrt lesna söguna af ■þeim Adam og Evu um syndafallið, mælti hún: »Svo fór 243 bezt sem fór. f>að hefði ekki verið lítill hofmóðurinn í henni veröldu, hefði allir verið heiagir«. 9. »f>að er eins og annað núna«, mælti karl nokkur, »að allir góðir siðir eru af lagðir. Nú er aldrei rifizt víð kirkju. Oðru vísu var það í ungdæmi mínu. f>á bar margur blátt auga og brotið nef frá kirkju sinni«. 10. I plágunni miklu á öndverðri 15. öld, er nefnd er Svartidauði, eyddist mjög byggð á íslandi, og hefir hún á sumum stöðum ekki við rjetzt aptur. f>annig eru á afrjettar- dölum Bárðdæla og Fnjóskdæla nokkur býli, er enn sjást merki til og menn vita nöfn á. A afrjett Bárðdæla er lands- hluti sá, er Kirkjuskógur er nefndur. f>ar er mælt að verið hafi heil kirkjusókn, sem nú er óbyggð ein, og hjet kirkju- staðurinn Helgastaðir. A Timburvalladal, Hjaltadal og Bleiks- mýrardal, er allir liggja fram af Fnjóskadal, höfðu bæir verið og þó merkust byggðin á Timburvalladalnum. f>ar voru aust- an megin árinnar tveir bæir, er enn sjer merki til, Fremra- sel og Bakkasel, en vestan megin Timburvellir, kirkjustaður, og sjest þar græn rúst, er bærinn hefir verið, ekki lítil, og er slj ett grund umhverfis. Mælt er, að þar hafi verið risu- legur bær, með átján hurðum á járnum. f>ar sem menn ætla að kirkjan hafi staðið, er nú fallin skriöa, og sjást því óglöggt merki kirkjunnar. Neðar í dalnum sama megin heitir Tungu- fell. f>ar sjást húsarústir ekki litlar og túngarðurinn mest- allur, en mikið af túninu er orðið að hrísmóum. f>riðja jörð- in, vestanvert við fjallsöxhna, heitir Kambsfell. Atti sá bær

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.