Ísafold - 30.12.1891, Blaðsíða 2

Ísafold - 30.12.1891, Blaðsíða 2
410 ■það á ábyrgð yfirvalda, nánast sýsluœanns og sýslunefndar, er hafi þá auðvitað samsvari andi fjárráð, — auk þess sem verkið þarf að vera unnið að upphafi með fulltryggilegu eptirliti; þvf mikið er í húfi, að vel takist í alla staði. Að láta Safamýri fara í flag, það er háð- ung, er þessi kynslóð getur eigi undir risið frammi fyrir niðjum sínum og komand- kynslóðum. Ritstjóraskipti. Bnn eru orðin rit- stjóraskipti fyrir »þjóðólfi« og jafnframt eig- andaskipti. Hefir hr. porleifur Jónsson selt hann prestaskólakandídat Rannesi porsteins- syni (frá Brú), sem er fróðleiks- og greindar- maður, einkar-vel að sjer í sögu landsins, gætinn og vel metinn ; tekur hann við rit- stjórniuni nú með nýjárinu. Afiabrögð. A þorláksmessu og aðfanga- dag jóla fiskaðist mætavel í Garðsjó, eink- um 8iðari daginn, 30—70 í hlut «f góðum þyrskling, og þorskvart. Fyrir hálfum mán- uði hafði orðið vel þorskvart á Miðnesi, feng- iztlO—15 í hlut þar almennt af vænum þorski og vel feituni. Sjónleikir byrja í kvöld í Good-Templ- arahúsinu, hjá fjelagi því, er húsið hefir leigt í vetur til þess að halda þar slíkar skemmt- anir, að öðru hvoru, fram á útmánuði. Iðnaðarmannafjelagsfundur sunnudag 3. janúar, kl. 4. TILLEIGU er 1. júní 1892 í miðjum bænum ágætt húsnæði, 5—6 herbergi auk herbergja í kjallara og pakkhúsi, sömuleiðis pláss fyrir 2 kýr og tvo hesta og fyrir 100 hesta af heyi allt með vægum skilmálum. þeir sem vilja leigja ofsnskrifað snúi sjer sem fyrst til •Skrifstofustjóra almennings* Kirkjustræti 10. l'JÁRMARK ÍTuðjóns Uuðmundssonar á Brekku í Vogum er: sýlt hægra, gat, tvistýft aptan vinstra, hangandi ijöður framan. Proclama. Samkvœmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861, er hjermeð skorað d alla pá\ er telja til skuldar í dánarbúi trje- smiðs Arna sál. RaUgrímssonar, sem andaö- ist á Blönduósi hinn 13. október þ. á., að koma fram með kröfur sínar, og sanna þcer fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 | mánaða frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Húnavatnssýslu 5. desbr. 1891. Lárus Blöndal. Proclama. Samkvœmt ákvörðun á skiptafundi, er hald- inn var 3. þ. m. % dánarbúi Jóns sál. pórð- arsonar í Norðlungu, sem andaðist 2. okt. þ. á., er hjermeð skorað á alla þá, er telja til skulda í búinu, að koma fram með kröf- ur sínar og sanna þœr fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá siðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skiifstofu Mýra- og tíorgarfjarðars. 11. des. 1891. Sigurður f>órðarson. YFIRLYSING. þar eð osb hefur borizt þær lrjettir innan úr Keykjavík Og víðar. að höfum átt að taka óleyfilega fisk hver frá öðrum ein- hvern tima í síðastliðnum inánuði í G-arðsjónum og þar af leiðandi barizt á sjó og landi, þá leyf- um vjer okkur að lýsa þvi hjer með yfir, að þetta eru helber ósannindi sem aldrei hafa átt sjer stað. Og íramvegis, ef slíkar sögur sem þessi kom- ast á gang, biðjum vjer menn að hata oss ekk riðna við þær, Sandgerði og Lykkju 22. desember 1691. Einar Sveinbjörnsson. porsteinn Ulafsson. UKGUR l’ILTUR vandaður og vel að sjer og sem er i læri á verzlunarskólanum biður sig fram við verzlun á næsta vori. Ritstj. visar á. í verzlun G. Zoéga & Co fæst: Olíusætubaðefni og N aftalínbaðefni. Ennfremur ágætt hvítt og mislitt fiður. Tombólan, sem auglýst var á Álptanesi í 98. tbl. ísa- foldar var eigi — sökum óveðurs — svo vel sótt, sem æskilegtjhefði verið, svo að að eins fá númer gengu út. Verður hún því hald- in aptur laJugard. 2. janúar n. k. og byrjar kl. 12 á hád. Allir beztu munirnir eru eptir. Munið eptir að koma. Forstöðunefndin. Takið eptir! Hvergi fást eins góð HRÍSGEJÓN (Caroline Ris) eins og í verzlun^ Jóns pórðar- sonar. — Sömuleiðis RAUÐVÍN, 60 a. pt. LEIÐARVÍSIR TIL LÍPSÁBYRGÐAr, fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl 4—5 e. h. veðurathuganir i R.vík, eptir Dr. J. Jónassen des. Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt. á nótt. umhd. fm. em. fm. | em. Mvd.23. 2 0 746.8 744.2 Sv h d 8v h d tíd. 24. -1- 3 -1- 2 744.2 744.2 Svhd Sv h d tísd. 25. ~ 3 -f- 4 734.1 749.3 N h b A h b Ld. 26. 4- 4 4- 1 723.9 711.2 A hv d Sa h d Sd. 27. _i_ y 3 716.3 721.4 Na h b A h d Md 2rt. 4- 4 -f- 1 726.4 708,7 A hv d A h d þd. 29. 4 3 -L 1 711.2 1718.8 0 b 0 d Mvd. 30. 1 4 731.5 jN hv b Útsynningur ,með jeljum h. 23. og 34. gekk svo til uorðurs en varð ekkert úr; hefir siðan verið við austanátt, rigning og krapaslettingur eða ofanhríð, en útsynningur undir. Loptþyngdar- mœlir fjell mikið síðari part laugardags (26.) og hefir siðau verið óvenjuhga lágt og færist enn lítið upp. í dag (30.) rokhoass á norðau. Ritstjóri Björn Jónbson cand. phil. tírentsmiðja tsafoldar. 246 hin. »það var«, kvað hin fyrri, »að það myndi verða eitt sauðahús og einn hirðir*. 15. Eptir skriptir varð prestur nokkur þess var, að kerl- ing ein var í kirkjunni, er sat með mikilli andakt og þuldi eitthvað í hálfum hljóðum. Hann vissi, að kerling þessi var mjög fákunnandi, og fer því að hlusta eptir, hvað það myndi vera, er hún var að þylja, og var það þá vísa þessi: Stje þá niður vopna viður Vaskur af liesti sinum; Hæstan biður himnasmið Að hjálpa sjer frá pfnum. 16. Karl einn missti konu sína, er Guðrún hjet. Hafði lengi fallið stirt á með þeim. En er hann kom heim frá jarðarför hennar og háttaði í rúmi sínu, mælti hann: »Nú vantar mig hana Gunnu mína til þess að jagast við«. 17. Kerling nokkur bar sig upp fyrir presti sínum eptir embætti um það, að hann hefði gleyrnt útdeila sjer brauðinu. Prestur mundi að sönnu ekki til, að svo hefði verið. En til þes8 að friða kerlingu, er stóð á því fastara en fótunum, að honum hefði hlaupizt yfir síg, kvaðst hann skyldi bæta henni það, og skyldi hún koma inn til sín. Fór hún þá inn með presti og gaf prestur henni væna svartabrauðsköku, og spurði, hvort hún væri nú ekki vel í haldin og ánægð. Kerling svar- 247 aði: »Ó, jú! blessaðir verið þjer! Langt fram yfir það. Jeg vildi þjer gleymduð því allt af«. 18. Kerling nokkur kom eitt sinn til kirkju og gekk til skripta. þegar prestur sjer hana, vísar hann henni frá, og fór hún. En er að því kom, að fólk gengi tíl bergingar um daginn, kemur kerling inn með fyrsta hópnum og krýpur nið- ur. Prestur sjer hana og vísar henni frá og fer hún burtu. Nú kemur hún aptur með næsta hópnum, en allt fór á sömu leið, að prestur sjer hana og vísar henni á burt. Nú fer kerling og snýr við á sjer skuplunni, og fer svo inn í þriðja sinn, og krýpur þar mður, er helzt bar skugga á hana. Prest- ur tekur þá ekki eptir henni og útdeilir henni setn öðrum. En er því var lokið, stóð kerling upp og mælti: »Með kapp- inu hafa menn það, bölvaður!« Síðan fór hún leiðar sinnar. 19. Kerling nokkur baðst svo fyrir: »Bevara þú mig alla saman, drottinn minn! fyrir utan sál og líf. Amen«. 20. í sókn Bjarna prests að Mælifelli var bóndi einn gamall, efnaður vel, er úthýsti jafnaðarlega ferðamönnum. Prestur vandlætti um það við bónda, en hann gerði ekki að. Eitt sinn er prestur talaði þar um við karlinn, spyr prestur, hvort hann myndi vilja, að himuaríkis dyrum yrði ekki upp lokið fyrir honum sjálfum á sínum tíma. þá segir karl: »það verður eigi í allt sjeð, síra Bjarni! Jeg loka samt«.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.