Ísafold - 24.02.1892, Side 4

Ísafold - 24.02.1892, Side 4
64 Almenningi gjörist kunnugt: að jeg undirritaður hefi nú miklar byrgðir af alveg tilbúnum karlmannsfötum, með mjög vægu verði. .Jakka-alfatliaður fæst fyrir 25—40 krónur. JAKKAR, VESTI og BUXUR fæst og kevpt hvort um sig mjög ódýrt. HAVELOCKS fásí fyrir 18 kr. ULSTEiRCOAT-HAVELOCKS eða SUMAR-YFIRFRAKKAR úr vatnsheldu efni. sem gera sáma gagn og regnkápur og mjög er hentugt að hafa á ferðum, geta fengizt unclir eins, eða verða útveg- aðir, fyrir svo sem 25—26 kr. Til sölu eru ýms þýzk og ensk FAT.íAÐAREFNI af beztu tegund, svo sem KAMGARNS- og BÚKKSKINNS- alfatnaðarefni, DYFFEL-buxnaefni, margs konar af hverju um að velja. t>eir, sem þess kynnu að óska, geta fengið tilbúin föt, þó eigi sje borgað út í hönd, en þá verða þeir að borga þriðjung verðs fyrirfram, um leið og um er beðið, og setja gilda trygging fyrir, að hitt greiðist með mánaðarlegri afborgun, ‘þeir viðskiptamenn mínir, sem fá efnið í fötin hjá mjer, fá upp frá þessu 4% afslátt, ef þeir borga með pening- um út i hönd. J>að skal tekið fram, að þeir sem leggja sjálfir til efni og annað, er þarf til fata, er þeir fá saumuð hjá mjer geta eigi fengið fatnaðinn afhentan, nema þeir borgi um leið saumaskapinn í peningum. Ef svo kæmi betur, mundi verða tekið nokkuð af góðu íslenzku smjöri upp í það, og ef til vill yrði og þegin innskript, ef svo semdi um. En sleppið eigi tækifærinu. Upp frá þessu og til 1. apríl verður saumað fyrir mjög lágt verð, en upp frá þv{ verður fyrst um sinn sama verð og áður, Af hinum alkunnu HÚ FUM eru til miklar byrgðir, og verða þær seldar með niðursettu verði í þessari kuldatíð ættu menn að kaupa hina hlýju, ullarfóðruðu vetrar-skinnhanzka. Einnig fást uliar-hanzkar ódýrir, sem eru nýkomnir. Kragatau fæst, og allt er því til heyrir (sjá Isafold þ. á. nr. 11). Nýjar byrgðir koma með hverri gufuskipsferð. H. Andersen. 16. Aðalstræti. 16. ÓSKILAKiNDUB, seldar í Engihlíðar- hreppi haustið 1891: Lamb. Mark: fjöður aptan hægra, bragð frainan, stúfnfað vinstra. Lamb: hálftaf aptan hægra: biti fr., hvatt vinstra. Tvö lömb: hamrað hægra, sýlt vinstra, gagnbitað (þetta mark brúkað hjer í hreppi). Eigendur iamba þessara mega vitja and- virðis þeirra að frádregnum kostnaði til undirskrifaðs fyrir lok septemberœán. næst- komandi, og um leið semja um brúkun marks- ins á tveimur síöartöldum lömbum við mark- eiganda hjer í hreppi. Engihlíðarhreppi í janúar 1892. Eggert EggerUson. JÖRÐIN HRRDÍSARVÍK (eign Krísuvikur- kirkju) fsest til ábúðar í næstu fardögum. Semja ber við eiganda. í HAUST var mjer dregið í Dalasýslu hvítt lamb, geldingur, með marki Pjeturs sonar míns: oddfjaðrað apt. bæði eyru, sem hvorki jeg eða hann á, J>ar sem jeg marleaði ekki neitt lamb á síðastliðnu vori undir þetta mark. Bið jeg því hvern þann, er brúkar þettu mark, að gefa sig fram við mig, og semja við mig um markið, fyr- ir næstu fardaga. Hafþórsstöðum 13. febr. 1892. ,Jón Loptsson. Forngripasafnið opið hvern mvd o? ld k! 1—í Landsbankinn opinn hvern virkan dag k! 12 1 Landsbókasafnið opið hvern rémhelgan dag k! 12 útlán md., mvd, og id. kl 2 t Málþráðarstöðvar opnar i Rvík og Hafnarf. hven rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 og 3— 5 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud, 1 hveijum máuuúi kl. 5— t Veðurathuganir í R.vík, eptir Dr. J. Jónassnn 1 tebr. Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt. á nótt.|umhd. ím. em. fm. | em. Ld. 20. + 13 +- 9 774.7 774.7 0 b 0 b Sd. 21. 4-15 1 -+10 772.2 769 6 0 b 0 b Md. 22 +-14 ; -+ 8 769.6 767.1 0 b 0 b þd. 23. +-14 i + 5 764.5 764.5 0 b 0 b Mvd.24. +-13 762.5 0 b Uudanlarna daga má heita að hafi verið blæj a logn hjer, þótt nokkur gola af norðri hafi opt verið til djúpa. Frostharka mikil. í fyrra um þetta leyti var hjer vorblíða (h. 31. var 80 hiti um hádegiö). í dag (24.) logn, bjartur. Ritstjóri Björn Jónsson eand. phil. Prentsmiðja ísafoldar. 58 Margt dreif á dagana fyrir Niss lpsen fyrstu árin, og komst hann einatt í mikinn háska og margfaldiegar þrautir, en vel rjeðst fyrir honum í hvívetna. það var enginn leikur fyrir Evrópumenn að vera í hern- aði austur í Indlandseyjum. Avallt er lífi manns þar marg- vísleg hætta búin. þarlandsmenn verja frelsi sitt með ofboði og grimmd örvæntingarinnar, og hníga fjandmeen þeirra unn- vörpum í valinn fyrir eiturskeytum þeirra. |>ó eru þeir eigi öllu færri, er óheilnæmt loptslag og þarlendar drepsóttir verða að bana. En ekkert vann á Niss Ipsen. Aldrei varð honum misdægurt og hann komst heill úr hverri þraut. Hann var heljarmenni að afii og hinn ótrauðasti til allrar framgöngu. Barðist hann jafnan með miklum vaskleik bæði á sjó og landi. Opt tókat hann þrautír á hendur, er fjelögum hans þóttu lítt vinnandi, og leysti þær vel af hendi. Hann var og maður athugall og ráðkænn, og fljótur að sjá, hvað bezt mundi gegna, og kom honum það opt í góðar þarfir. Svo sem við raátti búast, tók hann umbun afreka sinna. J>á er hann hafði verið háseti um stund, varð hann stýrimaður. Síðan varð hann undirforingi (lieutenaDt) og því næst fekk hann skip til forráða eða gjörðist kapteinn. Vann hann þá enn mörg afreksverk. Eitt sinn lá við, að flotadeild ein yrði gjöreydd, og tókst honum þá með snarræði að bjarga henni. í öðru 8kipti lá við, að ein nýlenda Hollendinga yrði lögð í eyði, því að þarlandsmenn hófu voðalega uppreist og settust um kauptún Hollendinga. Niss Ipsen rjeð þá til landgöngu með skipverjum sínum, kom uppreistarmönnum í opna skjöldu og lagði mikinn múg þeirra að velli, og barg svo nýlendunni. 59 Afrek hans voru í hvers manns munni um aliar [ndlands-eyjar og orðrómurinn af þeim barst heim til Hollands. Niss Ipsen komst æ hærra og hærra að metorðum, því að jafnan var honum skipaður sess yfirboðara sinna hinna uæstu, er þeirra missti við. Loks var hann skipaður aðmíráll eða yfirforingi alls hollenzka flotans í Indlauds-höfum af hinum hollenzka yfir- nýlendustjóhuara (generalguvernör), og þá skipan samþykkti hið hollenzk-indverska verzlunarfjelag og allsherjarþingið í Haag. Nú er Niss Ipsen hafði fengið hið æðsta hervald í hend- ur, sefaði hann allar óeirðir í nýlendum Hollendinga þar eystra með hyggindum og hreystiverkum og kom á fullkomn- um friði. En þá var hann kvaddur heim til Hollands, þvi að bæði stjórn verzlunarfjelagsins og ríkisstjórnin í Haag vildu heyra tillögur hans og hafa hann í ráðum um ýms máleíni, er snerta viðskipti Hollendinga á Indlandi. |>á er hinn hollenzki aðmíráll lagði af stað til Evrópu, var hann orðinn stórauðugur raaður, og var nú runnin upp önnur öld fyrir honum en þá, er hann var vinnumaður í Bombell og átti ekkert til, enda hafði hann nú smðið nafn sitt eptir göfugra manna hætti og nefndist Niss de Bombell. Eigi voru þá liðin meira en tíu ár, síðan er hann var hremmd- ur og hrakinn út á eitt af skipum Indlands-flotans. Meðan hanu var i þessum Indlands-leiðangri, hafði haun jafnan ærið að hugsa, því að ein þrautin rak aðra, og sjaldan hafði hann þá rennt huganum heim til átthaganna fornu. En nú er hann var kominn á leið til Evrópu, í áttina

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.