Ísafold - 30.04.1892, Síða 4
140
Verzlun W. Fischer8.
NÝJAB VÖRUE:
Sement.
Kalk.
fakapónn.
|>akpappi.
Borðviður, heflaður og plægður.
Borðviður, óunninn.
Valborð, heil og söguð.
Spírur.
Lektur.
Masturstrje.
Plankar (áraplankar ogaðrar tegundir).
Rokkar.
Brúnspónn í hrífutinda.
Vaxdúkar á gólf og borð.
Fataefni, margar tegundir af góðu, fínu
og vönduðu efni, sem kostar frá 6—9 kr.
alinin.
P a t a e f n i sterk, margar tegundir, Tsem
kosta frá 1 kr. 50 aur. til 6 kr. alinin.
Pataefni í vinnufötviðgrjótvinnu o.s.frv.
Reiðfataefni.
Drengjafatnaðarefni-
Sjöl, prjónaðir klútar o. s. frv.
Fínt HERRAGARÐSSMJÖR í 1 pd. dósum.
Ostur o. s. frv.
Cigarar. Reyktóbak.
Kirkjuvín á flöskum, sjerstaklega ætl-
að til kirkna.
SAUMAVJELAR, góð, áreiðan-
leg tegund.
VASAÚR karlmanna.
VASAÚR kvennmanna.
STUNDAKLUKKUR.
Við W. Christensens verzlun fæst
Stikkelsbærgelé.
Ribsmarmelade.
Ananas.
Tomater.
Pickels.
Smaa Agurker.
Capers.
Asparges.
Champignons.
Suppeurter.
Gulerödder.
Rödkaal.
Lemonasier.
Caviar.
Delicatessesild.
Anchovis.
Lax i Olie.
Royans á la Bordelaise.
Leverpostej med Tröfler.
Östers.
Hummer.
Aal i Gelé.
Fiskesauce.
Kjödestrakt.
Fyrri ársfundur búnaðarfjelags Sel-
tjarnarneshrepps verður haldinn í barna-
skólahúsi hreppsins mánudag 16. maí n.k.,
kl. 4 e. m.
Fífuhvammi 27. apríl 1882.
f>. Guðmundsson-
Jeg lofa hjer með, að útvega 4—6 dug-
legum mnnnum vinnu frá 14. d. maím næstk.
til rjetta í haust, að slættinum til, gegn
venjulegu sumarkaupi, en þar til gegn við-
unanlegu kaupi fyrir hvern virkan dag, sem
við vinnu er hægt að vera. — f>eir, sem
vilja sinna þessu, snúi sjer til yfirkennara
H. Kr. Friðrikssonar.
Klömhrum 80. marz 1892.
J- P- Halldórsson,
FJÁRMARK
kaupmanns R. P. Riis á Borðeyri er: hamr-
að bæði eyru. Brennimark: Rís.
Islcnzki
Good-Templar,
blað stórstúku íslands.
Ritstjóri Björn Jónsson.
Blað þetta hefir nýlega verið stækkað,
þannig, að árgangurinn er nú 18 númer
(í stað 12 áður). Kostar yfirstandandi ár-
gangur, VI. árg., 1 kr., og fæst á afgr.stofu
Isafoldar og víðsvegar út um land.
þetta er helzta innihald þeirra 10 tölu-
blaða, er út eru komin af árganginum:
1. Drykkjuraontið. Ymgar bindindisfrjettir,
innl. og útlendar.
2. Aðflutningshapt. Bindindiseinurðarleysi. .Eitt
í einu. Mannaskortur. Frjettir og smávegis.
S. Páfræði og þverúð. Ólæknandi sjúkdómur.
Bindindis8kylda á prestaskólanum. Bjórdrykkja
að læknisráði. Frjettir og smávegis.
4. Aðalætlunarverk bindindisreglunnar. Bind-
indisfræðsla. Frjettir m. m.
5. ísisyggilegur faraldur. Kvæði. Frjettir.
ö. Til hvers drekkurðu áfenga drykkiV Reyk-
vikska bergmálið. Hófsemi og bindindi. Frjettir,
7. Aðflutningshaptið. Um seinan. Bindindi
æskumannsins. Áfengisólyfjanið. Frjettir og
smávegis.
8. Hófdrykkja ekki dyggð. Hvenær erindi
lokið. Mælska harmþrunginnar ekkju. Bindind-
iseinurð. Frjettir og smávegis.
9. Leynifjelag. Brothætt gler. Ríðingsverk.
10. (maí I89v:). Vinsölubannið í Ameríku I.
Hressandi er það! Hver er hófdrykkjumaður?
-j- P. Fr. Eggerz. Smáv.
Kirkjublaðið II, 6: þrenns konar fræ-
korn (ljóð), V. B. — Kafli úr kirkjuvígsluræðu,
sr. Ó. Ó. i (luttormshaga. — Heiðingjakristniboð-
ið, J. þ. — Kirkjuþingið á 20. öld, B. B. — End-
urskoðun á þýðingu biflíunnar, J. G. — Um barna-
uppfræðinguna í kristindóminum, B. . — Hve
mörgu eiga prestar að gefa sig við? — Utbreiðsla
Kirkjublaðsins o. fl. Blaðið, e. 15 arkir, 1 kr. 50 a.,
fæst hjá flestöllum pre=tum og bóksölum og út-
gef. þórh. Bjarnarsyni i Rvik.
YFIRUYSlNG. þar eð það mun allvíða hljóð-
bært orðið, að við undirskrifaðir böfum verið ó-
sáttir út af' meðferð á Hákotsbúinu, þá lýsum
við því hjer með yfir, að á sáttafundi á Kálfa-
tjörn þann 26. þ. m. höfum við sætzt heilum
sáttum á misskilningi þeim, sem var milli okkar
í þessu efni, og að orðrómur sá, sem um þessa
misklið hefir viða bonzt, sje dauður og marklaus
Kálfatjörn 26. apríl 1892.
Vottar:
Árni porsteinsson. Pjetur Bjarnason,
frá Hákoti.
Guðm. Guðmundsson. Asbj. Ulafsson,
fjárhaldsm. búsins.
TIL LEIGU frá 14. maí stofa með forstofu-
inngangi og loptherbergi með maskínu. Ritstj
visar á.
EF EINHVER vill fá ódýrt hús til kaups, þá
vil jeg ráða honum til, að koma til S i g u r ð ar
J ónsonar fangavarðar, þvi ómögulegt er að
fá eins ódýrt hús og hann selur.
TVÖ HERBERGI eru til leigu frá f4. maí á
góðum stað i bænum, hvort heldur fyrir einhleypa
eða familiu. Ritstj. visar á.
Sýslunefndin í Skagafjarðarsýslu gjörir
vitanlegt: að hún hinn 4. þ.m. ákvað sauða-
markaði á 5 stöðum í sýslunni næstkomandi
haust, og eru markaðirnir tilteknir þannig:
1, í Gröf á Höfðaströnd 21. septbr.
2, í Brimnesi 22. —
3, á Flugumýri 23. —
4, á Víðimýri 24. —
5, á Sauðárkróki 25. —
Skrifstofu Skagafjarðarsýslu 18. apríl 1892.
í umboði nefndarinnar
Jóhannes Ólafsson
p.t. oddviti.
Stranduppboð.
Fimmtudaginn hinn 5. n. m. kl. 11 f. h.
verður opinbert uppboð haldió hjá hinu svo
kallaða Lambarífi, fyrir sunnan Garðskaga
á Miðnesi og þar selt það, sem bjargast
hefir úr hinu frakkneska fiskiskipi St Denis,
er strandaði þar hinn 26. þ.m. það sem
selja á, er forði skipverja, salt, áhöld skips-
ins svo og skipið sjálft.
Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðn-
um.
Skrifstofu .Kjósar- og Gullbr.sýslu 27. apríl 1892.
Franz Siexnsen.
Margar þúsundir
manna hafa komíst hjá þungum sjúkdómum
með því að brúka í tæka tíð hæfileg melt-
ingarlyf.
Sem meltingarlyf í fremstu röð ryður
»Kínalífselixírinn« sjer hvarvetna til rúms.
Auk þess sem hann er þekktur um alla
norðurdlfu, hefir han rutt sjer til jaínfjar-
lægra staða sem Islands, Ameriku og Afríku,
svo að kalla má hann með fullum rökum
heimsvöru.
Til þess að honum sje eigi ruglað saman
við aðra bittira, sem nú á tímum er mikil
mergð af, er almenningur beðinn að gefa
því nánar gætur, að hver flaska af ekta
Kína-lífs-elixír ber þetta skrásetta vöru-
merki: Kínverja með glas í hendi ásamt
nafninu Vald. Petersen Frederikshavn, og í
V P
ínnsiglinu ' ■ í grænu lakki.
Kínalífselixírinn fæst ekta í flestum verzl-
unarstöðum á Islandi
Uppboðsauglýsing.
Eptir ákvörðun á skiptafunddi í dánar- og
fjelagsbúi Steinunnar sál. Auðunsdótttir og ept-
irlifandi manns hennar Jóns pnrðarsonar,
bónda á Eyvindarmúla, verður að Eyvindar-
múlu haldið opinbert uppboð fimmtudaginn 19.
nœstkomandi maímánaðar og þar seldar hœst-
bjóðanda, ef viðunanlegt boð fcest, eignir tjeðs
dánarbús: jörðin Vindás i Ilvolhreppi 8.6hndr.
n. m. og af hjáleigum Eyvindarmúla: hálfur
Háimúli, sem allur er 12.3 hndr. n. m. og hálf
Árkvörn, sem öll er 15.96 hndr. n. m.; enn-
fremur sauðir og ef til vill meira af lausafje
búsins. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs-
staðnum.
Uppboðið byrjar kt. 10 fyrir hádegi.
Skrifstofu Rangárvaltasýslu, 5. april 1892.
Páll Briexn.
Nærsveitamenn erubeðnir að vitja
„lsafoldar“ á afgreiðslustofu hennar (í
Austurstræti 8).
Forngripasafnið opió hvern mvd. og ld. kl. 1 — 2
Landsbankinn opinnhvern virkan dag kl. ll'/j—2*/,
Landsbókasafnið opið hvern rúmh. dag kl. 12—2
útlán md., mvd. og ld. kl. 2—S
Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern
rúrahelgau dag kl. 8—9, 10—2 og i>—6
Söfnunarsjóðuriim opinn 1. mánud. í
hverjum mánuði kl. 5—6
V eðurathuganir i R.vík, eptirDr. J Jónaaser
Apríl Hiti (4 Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt.
á nótt.j umhd. fm. em. fm. em.
Mvd.27. —j— 6 4 1 ,67.1 767.1 0 b 0 b
Fd. 28. 4- 7 + 2 764.5 762.0 0 b A h d
Fsd. 29. Ld. 30. 0 4- 6 + 5 759.5 762.0 762.0 Sv h d N h b Nv hb
Logn og fagurt veður h. 27. og28„ fór að gola
á austan siðari part dags h. 28. Útsynnings-
slettingur fyrri part dags h. 29. og gekk í vestur-
útnorður síðari partinn með nokkru frosti. í
morgun (30.) norðangolá með talsverðu frosti.
Ritatjóri Björn Jónason cand. phil.
Frentsmiðja íaaloldar.