Ísafold - 04.05.1892, Blaðsíða 4

Ísafold - 04.05.1892, Blaðsíða 4
144 „New Harrison66 eru nú viðurkenndar að vera hinar fullkomnustu prjónavjelar sem til eru í heimi. J>ær hafa fengið lang-hæstu verðlaun á öllum helztu og nýjustu heimssýningum (4 gutt-medalíur, eina af þeim á Parísar sýningunni miklu 1889, enn fremur 22 önnur heiðurs- verðlaun). Vjelarnar fást af ýmsri gerð og mismunandi verði, eptir því hvað stórar og hraðvirkar þær eru. þær prjóna úr hverju sem er, ailki, bómull, ull o. 8. frv. Vjelar, sem kosta um 250 krónur, eru mjög hentugar á Is- landi; þær prjóna af flötu prjóni, hvort sem vill venjul. prjónuðu eða alla vega brugðnu, yfir 14,000 lykkjur á mínút- unni, yfir~3 álnir á 10 mínútum, og eina sokka á 20 mínútum, sem þær fullgera án þess að sauma þurfi sanian. Með tiltölulegum hraða vinna þær hvers konar annað prjón sem er, fyrir unga og gamla, til dæmis; alls konar utanyfirföt, nærföt, ábreiður, dáka, sjöl, trefla, fingravetlinga, húfur, morgunskó o. s. frv., allt með|margvíslegum munstrum. Til frekari íullvissu er hjer neðan undir vottorð frá herra járnsmið Sigurði Jónssyni í Rvík, sem hefir nákvæmlega skoðað vjelarnar og reynt þær, og er alþekktur að því, að hafa manna bezt þekkingu á þess háttar. Nánari upplýsing- ar getur hver sem vill fengið hjá aðal-umboðsmanni verksmiðjunnar fyrir allt ísland, sem er f>orbjörn Jónasson í Reykjavík. * * >Jí Eptir beiðni herra þorbjarnar Jónassonar í Rvík hefi jeg undirskrifaður skoðað prjóna- vjelar þær, sem hann hefir til sölu, fra Harrison, og eru þær fullkomnustu vjelar, sem jeg hefi sjeð eða haft með að gjöra. Keykjavík 12. marz 1892. Sigurður Jónsson, smiður. J. D. Beauvais Conservesfabrik. Grundlagt 1850. Kjöbenhavn: K. Kgl. Hof. Leverandeur og Leveran- deur til den danske og svenske Hær og Flaade, samt alle fra Skandinavien udgaaede arktiske Expeditioner. Fabrik for Conservering af alle Gemuser, Yildt, Kjöd og Fiskeretter, Frugter og Frugtsafter, Frugt- og Hummerfarve, Syltetöjer og Geleer. Lager og Export af alle Deli- catessevarer, Anchiovis, Sardiner, Hummer, Eddike, Sennoper, Sauce og Pickles, Tröfler og Champignons, Liquerer og Cognac af alle Sorter. Alle Ordres til Island effectueres fra mine Transitlager, hvorved Kjöberen sparer alle Toldudgifter o. lign. Conserverne garanteres af prima Kvalitet og holdbare under alle Bredegrader. Exportprisliste tilsendes gratis og franco. J. D. Beauvais- Conservesfabrik. tírundlagt 1850. Kjöbenhavn K. Verzlun W. Fischer8. NÝJAR VÖRUR: Sement. Kalk. þakspónn. þakpappi. Borðviður, heflaður og plægður. Borðviður, óunninn. Valborð, heil og söguð. Spírur. Lektur. Masturstrje. Plankar (áraplankar og aðrar tegundir). Rokkar. Brúnspónn í hrífutinda. Vaxdúkar á gólf og borð. Fataefni, margar tegundir af góðu, fínu og vönduðu efni, sem kostar frá 6—9 kr. alinin. Fataefni sterk, margar tegundir, ísem kosta frá 1 kr. 50 aur. til 6 kr. alinin. Fataefni í vinnuföt viðgrjótvinnu o.s.frv. Reiðfataefni- Drengjafatnaðarefni. SjöL prjónaðir klútar o. s. frv. Fínt HERRAGARÐSSMJÖR í 1 pd. dósum. Ostur o. s. frv. Cigarar. Reyktóbak. Kirkjuvín á flöskum, sjerstaklega ætl- að til kirkna. SAUMAVJELAR, góð, áreiðan- leg tegund. VASAÚR karlmanna. VASAUR kvennmanna. STUNDAKLUKKUR. NYKOMIÐ með »Laura« til W- Christensens verzlunar: Appelsínur. Heklugarn (fiskigarn). Bómullarhanzkar. Handklæði. Sirz, allavega litt, miklar byrgðir. Svuntutau. Flaggdúkar. Karlmannshattar. Drengjahattar. Stráhattar, stærri og smærri. Hvítir vasaklútar. Hvítar ullar-kvenntreyjur. HIlfTlflíl* ai^ Vestmanuaeyjum fást hjá Jl} IIUIF Friðriki O is lasyni myndaamið í Vestmannaeyjum. Hjá G Sch- Thorsteinsson, Aðalstræti 7, fæst: Confect. Brjóstsykur. Chocolade, margar sortir. Crémekager, Frugt Likörer. Russ. Ærter. Tyttebær. Selleri. Peberrod. Ostur. Glycerin. Töjblákka. Eau de Cologne. Buddingpulver. TIL LEIGrU frá 14. maí stofa með forstofu- inngangi og loptherbergi með maskínu. Ritstj. vísar á. Fjórar stúlkur vistir í Skotlandi, sem innanhúss-stúlkur. Vist- irnar eru hjá ágætum ríkisfamilíum. Laun um árið 100—200 kr. — Vistirnar allar í sömu borg (Glasgow). Stúlkurnar verúa aú vera þrifnar og kunna nokkuð til „tau-stífingaw og hafa verid i kaupstaða-húsum. — Kunnátta í ensku ekki heimtuð. Nánara á afgr.stofu ísafoldar. "O s= Nýtt! Aristomyndir. Nýtt! Að forfallalausu kem jeg til Stykkis- hólms með »Thyra« 22. maí og tek þar myndir í sumar; einnig mun jeg ferðast um nærsveitir Breiðafj., ef jeg get komið því við. ísafirði 20. apríl 1892. Ágúst Guðmundsson myndasmiður. NYBORNA KÚ UNGA má fá keypta hjá Pjetri Ottesen á lngunnarstöðum fyrir 100 kr. Sundkennsla verður byrjuð i laugunum hjá Reykjavík (Laug- arnesi) úr þvi líður næstu helgi, ef sæmilega viðrar. Kennslukaup 4 kr., er greiðist fyrir fram. Kennslutími 3 vikur. Nemendur gefi sig fram viö ritsj. ísafoldar sem allra fyrst. PALLEGUR fermingarjakki er til sölu. Ritstj. vísar á. ! verzlun G. Z0ÉGA & Go. er nýkomið mikið úrval af: Prjónuðum smásjölum. Flónellum. Fóðurtauum. Hálsklútum. Duffel i fleiri Jitbreytingum. Ostur. Smjör — o. fl. o. fl. Jeg undirskrifaður auglýsi bjer með, að jeg fyrirbýð öllu íerðafólki hjer eptir að feiðast um eða á í svo kölluðu Lækjarnesi. Sje þessu banni ekki hlýtt, mun jeg leita rjettar mins á þann hátt, sem lög leyfa mjer. Læk (í Leirársveit) 30. apríl 1892. Jón Asmundsson. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h. LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Porngripasafnið opió hvern mvd. og ld. kl. 1—2 Landsbankinn opinnhvern virkan dagkl. lP/a— 21/, Landsbókasafnið opið hvern rúmh. dag kl. 12—2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3 Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 og 3—5 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. í hverjum mánuði kl. 5—6 Veðuratliuganir í R.vík, eptirDr. J. Jónassen Apríl Maí Riti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt. á nðtt. umhd. fm. em. fm. em. Ld. 30. -7- 6 -4- 3 762.0 762.0 N h b' N’hK' Sd. 1. 4- 7 0 764.5 767.1 N h b 0 b Md. 2 4- 4 + 5 774.7 774.7 A h d 0 d þd. 3. 0 + 5 774.7 774.7 Sv h d Svhd Slvd. 4. + 3 774.7 Nv h d Hvass á norðan til djúpa bæði 30. og 1. hæg- nr og bjartur hjer; hinn 2. rjett logn og dimm- ur austankaldi, síðan útnorðankæla um kveldið li. 3. Suðvestangola, dimmur og ýrði suddi úr lopti síðari part dags. í morgun (4.) hsegur á útnorðan, dimmur. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja fsaíoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.