Ísafold - 24.08.1892, Síða 2

Ísafold - 24.08.1892, Síða 2
270 mikilsverða lof hjá alþýðu: »Hann er góð- menni, karlinn«, eða þá: »Hann er góð- menni, greyið«. Það er satt, að í því efni eru tíundar- lög vor óaðflnnanleg: það eru fáir glæpir, er lög veita jafn-öflugt ráð til að koma upp eins og tíundarsvikin, og þó fyrirhafnar- litið. Þau leggja það á vald lirepp- stjóra, að gera manni tiund, ef hon- um virðist framtal hans að einhverju leyti tortryggilegt, eða ef hann mætir eigi á hreppskilaþingi eða segir ekki til tíundar sinnar. Og slíkum úrskurði hreppstjóra getur gjaldþegn eigi hrundið öðruvísi én með því, að sanna tíund sína með eiði fyrir sýslumanni á manntalsþingi. Auk þess er og sýslumanni heimilt að gjöra rjettarrannsókn um tíundarframtal manna; ef þeðs þykir þurfa við. Væri lögum þessum heitt afdráttarlaust og með sæmilegu fylgi um land allt, mundu öll tíundarsvik hjer um hil horfin eptir 1—2 ár, og þar með af þjóðinni þveginn mjög svo hvimleiður óvirðingarblettur. r Ur daglega lífinu. v. Það var mikiö um dýrðir, þegar hann Hallgrímur á Árhakka giptist, og har fleira en eitt til þess. Brúðurin átti nokkur þúsund krónur, sem hún hafði erft eptir móður sína; þótti þeim, sem meta konur til peningaverðs sem gripi, hún kvennkostur góður. Sjálfur var hrúðguminn fremur fátækur. Veðrið var hrúðkaupsdaginn hið ákjós- anlegasta sem hugsazt gat, iogn og mikil rigning. Faðir hrúðarinnar var í hoðinu, sem lög gjöra ráð fyrir; hann var ekkjumaður, hafði verið þrikvæntur og átt allar kon- urnar til fjár. Hann hafði þenna dag baröastóran hatt á höfði og niðurbrett hörðin; var hann allt af með baukinn á lopti og gaf hverjum manni í nefið, sem þiggja vildi; var það samt ekki vani hans. Áður en farið var að gipta, stóðu hoðs- menn í smáhópum til og frá úti; gekk gamli maðurinn frá einum hópnum til annars og ræddi við menn. Voru inn- gangsorð ræðunnar jafnan hin sömu: »Mikið hloissað dásemdarveður er í dag, piltar mínir! Einhvern tíma hefði þetta átt við mig«. Unga fólkinu þótti lítil »hlessun« og »dásemd« í að húðvæta sparifötin og verða forugt upp yfir höfuð og var auð- sjeður vantrúar- og óánægjusvipur á sum- um. En karl Ijet dæluna ganga: »Blessað lognið táknar, að hjónabandið hennar Laugu minnar verður friðsamt, en hlessuð rign- ingin þýðir auðinn; þetta er sannreynt, svo sem jeg er lifandi maður«. Síðan voru hjónin gefin sama.n, því næst riðið á veizlustaðinn og veizlan setin, og har ekki til titla nje tíðinda. Árið eptir keypti H. 3 jarðir, sem allar lágu hver út af annari og túnin um það hil saman. Reisti hann hú á miðjörðinni, en hyggði hinar í svipinn; ætlaði hann að leggja þær undir sig innan skamms, því hann gjörði ráð fyrir, að hann mundi færa út kvíamar hráðiega. En það fór á aðra ieið. Ráðiag hansvar allt tóm ráðleysa; efnin, sem konan hafði fært honum, hráð-gengu til þurðar. Er þar fljótt af að segja, að hann át’ út allar jarðirnar á 3 eða 4 árum; jeg nian ekki, hvort heldur var. Hröklaðist hann þá í aðra sveit, fáklaus og fjelaus, sem menn kalla. Við konuna var hann framan af aldrei stór-vondur, en aldrei heldur góður. Hún hafði aldrei eyrisvirði undir hendi, engu mátti hún ráða, og ekki var hún sjálfráð að því að gefa farandi eða komandi bita eða sopa; hann var4 jögunarsamur, ónærgætinn og heimtufrekur við hana. Jeg sá hana opt, því að jeg átti heima á næsta hæ við þau; útlit hennar lýsti því betur en nokkur orð, hvílík æfi hennar var. Það þurfti ekki vitran mann til þess að lesa raunaletrið á andlitinu á aumingja konunni. Loks tók H. fram hjá henni, og þá fór um þverbak, því eptir það fór hann að verða stór- vondur við hana. Eitt kveld snemma á vetri atyrti hann hana fremur venju; hvarf hún þá úr hæn- um undir vökulokin, og var hennar ekki leitað; tók H. í því efni af skarið, því um leið og hann fór að hátta, segir hann: »Þið þurfið ekki að leita; hún lieflr sett sig í ána«. Morguninn eptir fannst hún í útikofa einum; hafði hún hafzt þar við um nöttina; má nærri geta, hvernig henni heflr liðið hæði á sál og líkama. Upp frá þessu fór heilsu hennar hráð-hnignandi, unz hún veslaðist upp og dó. Sá þá enginn maður H. gráta. Hann lifir enn við fátækt mikla og er nú húsmaður á........nesi. Saga þessi, sem er hókstaflega sönn, er eitt dæmi af mörgum, sem sýnir æfina, er sumar konurnar hjer á landi hafa átt og eiga sumstaðar enn. Er það ekki æskilegt hlutskipti, að færa mannsefninu í húið háðar hendur fullar stór-fjár; vera síðan gjörð að rjettlitilli amhátt, lirakin í orðum, hrjáð í samhúð og að endingu óvirt, já, svívirt í almenningsaugum? Þetta verða sumar konurnar á Islandi að þola; jeg get leyst hetur frá pokanum því máli til sönnunar, ef á þarf að halda. Eru ekki konurnar á íslandi öfundsverðar af rjett- indunum sínum? Þetta ósóma-ástand lög- helga hin horgaralegu lög og hugsunar- háttur mestallrar þjóðarinnar; meirá að segja: kirkjan sjálf hefir ekki hreinar hendur í þessu efni. Þeir, sem láta sjer þetta ástand vel líka, eiga ekkert frelsi skilið. Idem. Dragferja. Nú er húið að smíða drag- ferjuna á vestari Hjeraðsvatnaósiiin, og farið að flytja á henni. Þeir Einar B. Guðmundsson á Hraunum og Sigurður Ólafsson á Hellulandi hafa smíðað liana. Hún er snúin áfram með vindu, sem er í henni sjálfri. 8 hestar hafa verið fluttir í einu með nokkruin mönnum. Æskilegt virðist, að smiðirnir gefl hlað- inu sjálfir lýsingu af henni. Slysfarir. „Hinn 5. f. m. drukknaði verzlunarstjóri Pjetur Bjarnason á Hofsós. Hann hafði lengi verið lashurða, og nú síðan í vetur mikið veikur af ólæknandi sjúkdómi, og optast rúmfastur. Veikindi sín har hann með miklu þreki og þolin- mæði, enda naut hann ágætrar aðhlynning- ar hjá sinni góðu konu, Ólínu Magnúsdótt- ur. Fyrrnefndan dag fór hann einn á byttu í góðu veðri lítið eitt frá landi, og inn með bökkunum, og vildi eigi að neinn færi með sjer. Kvaðst hann ætla, að reyna lítið að róa sjer til skemmtunar. Ætla sumir, að því er manni sýndíst, er horfði á, er slysið varð, að liann hafi steypt sjer viljandi úthyrðis, en það má þó vel vera, að honum liafi orðið fótaskortur sökum veikinda, máttleysis og sárs á fætinum. Hann var að eins 36 ára, ni.jög ýinsæll, reglusamur, áreiðanlegur, gáfaður, vel að sjer, vinfastur og velviljaður. Hinn 19. f. in. kom það slys fyrir í Teigi í Óslandshlið, að ársgamall drengur, sem farinn var að geta hlaupið, fór ofan i hrennandi heitan ullai'þVöttarpott. Móðirin og önnur kona, ervoru einar nianna heima á bænum, höfðu gengið inn í hæirin eptir ull, en harnið var eitt éptir úti á meðan. Sunnan undir hænum var potturinn við læk, fuilur af hrennandi þVottarlegihuni; stóð hann á hlóðum, sem grafnar voru sunnan í ofurlítinn hól, eða breklvu. Þegar konan kom út, stóð drengurinn niðri í pottinum; var hann hrunninn upp undir kvið. Hann dó, áður én fullur sólarhringur væri liðinn frá þessu. Þetta er ritað öðrum til var- úðar“. Skagafil'ði 9. ágúst: Veðráttan framan af sumrinu var mjög köld og þurr, svo að gras spratt ekki. Eptir miðjan júlí brá til rign- inga, sem hafa haldizt síhan til 4. þ. m., og heíir gras sprottib nokkuh við þær, en samt verður eflaust mikill grasbrestur, og það mjög tilfinnanlegur á mörgum stöðum, einkum á. harðlendum túnum, sem voru orðin brunnin, er væturnar fóru að koma. Sláttur var byrj- aður með allra seinasta móti. Er nú verið að- slá túnin. Hið fyrsta slegna hey hefir mikið hrakizt, en þornað undanfarna daga. SJcepnuhöld voru almennt mikið góð í sýsl- unni í vor, því að menn áttu nóg og gott hey frá hinu ágæta sumri i fyrra. Nú eru engar heyfyrningar hjá flestum, og lítið útlit fyrir góðan heyskap í sumar. Aflalítið sem stendur fyrir beituleysi. Ileilsufar gott. Verzlun mjög erfið og óhagstæð. Fyrir .hvítt ullarpund er gefið 55 a., jafnt, hvort sem ullin er hrein. vel þvegin og vel þurr, eða óhrein, illa þvegin og illa þurr. Slíkur siður er bæði ranglátur og skaðlegur, eins og öll órjettvísi. Útlend vara er dýr: bankabygg 200 pd. 27 kr., rúg 200 pd. 24 kr. etc., kaffi 1—1,10; kandís. 38 a., melis 35 a. etc., salt, 200 pd. 7 kr. Amtaskiptingin. Amtsráðið í austur- amtinu, sem h.jelt sinn fvrsta fund 4.—6. f. mán., á Seyðisfirði (áihtsráðsmenn síra Einar Jónsson og Jakoh Gurinlögsson verzl- unarstjóri á Raufárhöfn) var því samþykkt, að Austur-Skaptafellssýsla yrði lögð undir austuramtið og sameinuð Suður-Múlasýslu, eins og landshöfðingi hefir stungið upp á; þó var minni hluti heldur á því, að Aust- ur-Skapt,afellssýsla væri sjerstök sýsla, ef' hún væri lögð undir austuramtið. Heyskapur. Sunnaúlands og í vestur- sýslunum nyrðra hefir orðið mikill töðu- hrestur, almennt þrið.jungs- eða jafnvel helmings-munur við það, sem var í fyrra, eða 1/i niinna en í meðalári. í Þingeyjftr- sýslu þar á móti fullkominn meðal-gras- vöxtur á túnum, því betri sem lengra dreg- ur norður. Þar hjeldust rigningar fram til júlíloka, og hyrjaði sláttur mjög seint. Mun nýting hafa orðið allgóð þar, með því að þá tók við þurrkatíð. Enda hvergt

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.