Ísafold - 24.08.1892, Side 4

Ísafold - 24.08.1892, Side 4
272 Uppboðsauglýsing. 5íiovikudagana 31. þ. ní'. og Í4. óg 28. september næstkomandi verður samkvæmt kröfn Sturlu kaupmanns Jónssonar að und- angengnu ijárnámi 7. f. m. svonefndur »Frostastaðablet1ur«, erfðafestueign Þórar- ins Þórarinssonar á Frostastöðum, boðinn upp og seldur hæstbjóðanda samkvæmt fyrirmælum laga 16. september; 1885 með hliðsjón af opfiu brjefi 22. apríl 1817 til lúkningar veðskúld kr. 119,96. Tvö fvrstu uppboðin verðá haldin á skrifs'tofu bæjar- fógeta, en hið síðásta á Frostastöðum; öll úppboðin byrja ki. Í2 á hádegi. Söluskil- málar verða til sýilis hjer á skrifstofunni degí fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Keykjavík 16. ágúst 1892. Halldór Danielssom Hjermeð er skorað á alla þd, er telja til skulda í ddnarbúi Erlends Erlends- sonar í Sjdbúð d Skipaskdga, er drukkrí- aði 9. des. f. d., að lýsa skuldum sín- um og sanna þœr ftjrir s1d.pt,aráðanda Tijer í sýslu áður en 6 mánuðir eru liðn- ir frá síðustu birtingu þessarar auglýs- ingar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarhars. 5. ág. 1892. Sigurður Þórðarson. Hjermeð er skorað á alla þá, er telja til skulda i þrotabúi Asmunda.r Jónsson- ar, er drukknaði, frá Grund d Skipa- skaga 16. nóv. f. á., að lýsa skuldum sinum og sanna þœr fynr skiptaráðanda lijer í sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnr ir frá síðustu birtingu þessarar auglýs- ingar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðars. 5. ág. 1892. Sigurður Þórðarson. damkvœmt Vögum 12. apríl 1878 og ophu brjef 4. ja.n. 1861 er hjermeð skor- að á alía þá, er telja tíl 'skulda í dán- arbúi Sveins Sveinssonar, búnaðarskóla- ístjóra á Hvanneyri, er andaðist 4. ma ! þ. d., að lýsa skuldUrii sinithi og sarma \ ; þœr fyrir ■skiptardðanda hjerí sýslu dð- \ ur en 12 mdnuðir eru liðnir frá síð- ustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Mýra- og Borgartjaröars. 5. ág. 1892. Sigurður Þórðarson. Proclaiml. Éptir lögam 12. aptíl 1878 Sbr. oþ. bt. 4. jáh. 1861 er hjermeð skoráð a alla þá, sem til skulda telja í dánarbúi í Leiru, sem andaðist hinn 17. febr. þ. dt, að gefa sig fram og sanna kröfur stnat ínnan 6 rhánaða frá siðustU birlingú auglýsingar þessdrar fýrir undirritUðUm skiptaráðanda. Skrifstofu Kjósar- og Gullbr.sýslu Í6. ág. 1892. Franz Siemsen. Proclama. Eptir lögurn 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 er hjermeð skorað á alla þá, sem til skuldar telja í dánarbúi Guðmundar Gunnarssonar, sem andaðist á Völlum í Kjalarneshreppi h. 80. rhái- mán. þ. á., að gefa sig fram og sanna kröfur sínar inhan 6 mánáða frá slð- usiu birtingu auglýsingar þessarar fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda. Skrifstofu Kjósar- og Gullbr.sýslu 16. ág. 1892. Franz Siemsen. Proclama. Eptir lögum 12. aphíl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861, er hjermeð skorað á alla þá, sem til skulda telja i dánarbúi Jóns Bjarnásonar, eh andaðist í Vatna- garði l Rosmhvalanésshreppi hinn 11. júní þ. d., að gefa sig frám og sanna kröfur sinar fyrir undirrituðum skipta- ráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbr.sýslu 16. ág. 1892. Franz Siemsen. Proclarrní. Par eð Jðhnnnes bóftdi JólttmiíeSsOn d fitœvarlandi i BkefHsétaðfthrépþi hýét í sýslU skipta meðal skuldheimtumanna sinna, þá innkaliast bjer rneð, samkvoetnt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lögum 12. april J878 allir þeir, sem eiga að telja tii slcuída hjá nefnd- um Johannesi Jóhannessyni, til þess innan 6 mánaða frá siðustu birtingu þessarar auglýsingar, að gefa sig frarn og sanna kröfur sínar fyrir skiptaráðanda í 8kaga- fjarðarsýslu. Skrifstofu Skagafjarbársýslu 13. águst 18ÖÖ. Jóhannes Ólafsson. Proclama. Samkvœmt, opnu brjefi 4. jan. 1861 og ! lögum 12. aptíl 1878 er lijer með skorað á alla þá, er telja, til skulda í þrotabúi IV. G. Spence Patersons kaupmanns á Seyðis- firði, að lýsa kröfum stnum og sanna þcer fyrir skiptarúðandanum i Norður-Múlasýslu innan 12 mánaða frá siðustu birtmgu | þejssdrar auglýsingar. Skrifstofu Norðurmúlasýslu, 10, ágúst 1892. Einar Thorlacius. JÞl’ír brúkaðir kakalofuar, 14 ýms járnrór sexrúðaður járnþakgluggi og nokkuð af brúk- uðum múrsteini er til sölu hjá S. E. Waage, R.vík. ; Forngripasafnið opið hvetn mvd. og Id. kl. 11-12 I Landsbankinn opinn hvern virkan d. kl. 1Þ/2-2* 1/* Landsbókasafnio opið hvern rúmh. d. kl. 12—2 útlán mánúd., mvd. og ld. kl. 2—8 Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern rúmh. dag kl. 8—9, 10—2 og 3—6 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. í hverjuin mánuði kl. 6—6. Veðurathugánir í Reykjávík. Agúst Hiti (á Celsins) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt á nótt. um hd. fm. em. fm. em. Ld. 20. 12 754.0 Sv 0 b Sd. 21. 3 12 753.1 754.6 Nvhd Nv hb Md. 22. B 11 757.5 762,0 Nv h b NvOd Þd. 23. 6 12 763.4 760.8 A h d A h b Mvd.24. 4 756.9 Ahvh Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmfðja fskfoldar. 178 en dvergvaxinn kedrusviður teygði sig. hjer og hvar út úr klettaskorunum, og kom mjer að góðu haldi, áð styðj- ást við greinar hans. Jeg varð hjer var við slóð eptir menn eða dýr, og þótti mjer hafla kynlegt. í urðínni sáust einldeg spor og sumstaðar hafði grjótmöl traðkazt út úr hamrinum. Loksins komst jeg upp gjáhamarinn og stóð nú á jafnsljettu yfir dvrinu, er jeg hafði fellt. Jeg þreif rýt- inginn af belti mjer óg tók að sundra antilópunni. Eigi gaf jeg mjer tófn til þess að kveykja úpp eld og steikja kjötið, heldur stýfði það þegar hrátt úr hnéfa, og ætla jeg, að öðrum myndi hafa líkt fárið í mínufn sporum. Þegar er jeg var búinn að sefa sárasta sultinn, með því að eta tunguna og nokkra bita af bógnunþ tók jeg að gerasf matvandari, og vildi bæta mjer í munni, með þvi að steikja mjer dálítið stykki af hafrinurn. Jeg snöri þvi aþtúr til gjárinnar og ætlaði að há mjer nokkrum kedrus-kvistum til uppkveykju. En þá bar fyrir mig svh, er stökkti búrt allri steik- aragirnd og fyllti mig skelfihga. Það sem jeg sá, var afarstórt dýr, og þekkti jeg gjörla, að það var grábjörn, en hann er hin voðalegastá skeþha, sem til ér þar á flatneskjunum. BjöminP Vár ákaflega stór, oinhver hinn stæréti ihmar tégundar, Kn eigi hraeddist jeg s*vo mjiög stærð 179 hans og grimmd. Jeg hafði áður hitt grábjörn, og var eigi ókunnugt um hætti hans. Jeg var því nær forviða á að hitta hana hjer, þvi að hahn lreldur að jáfnaði til langt um vestar, einkum í gjánum í Klettafjöllunum. Þessi grábjörn var rauðleitur á lit, með svarta fætur, eh annars eru grábirnir mjög ýmislega litir. En hjer var eigi um að villast. .Teg þekkti glöggt sköpulag hans, skottið, langt og flækjulegt, ennið bratt, trýnið snubbótt augun gul og ormfrán, tennurnar griðarlegar, og um allt fram tærnar hvassar og kengbognar, og eru þær helztu einkenni hans og hið voðálegasta vopn hans. Þá er jeg leit fyrst dólg þenha, var hann að labba upp gjáhamarinn á sömu slóð og jeg hafði farið upx>. Jeg sá nú, að það myndi hafa verið spor hans, er jeg hafði tekið eptir, og hjelt að kýnni jafnvel að verá mahnaslóð. Þá er björninn var kominn upp á flatneskj- una, gekk bánn nokkur skref áfram, nani síðan staðar, og reisti sig upp á apturlappifnaf. Stóð haún þannig uppsperrtur stundarkorn, strauk sig i framan með hrömm- unum, líkt og apar gera, og mjer þótti hann, ef satf sk*l segja, all-áþekkur heljarmikium apa, þár sem hann stóð þarha öndverður mjéf. . Engirm geriT það að gamni sfflu, að glettást við grá- bjöfn, nema ef vera skyldi dýraveiðimaöuf, þá ef hantt er vel riðandi, og þó reifir bnginn gætinfi veiðimaðnr

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.