Ísafold - 26.11.1892, Page 4

Ísafold - 26.11.1892, Page 4
«68 H. TH. A. THOMSENS verzlun S e 1 U r: Allar tegundir af kornvöru, einnig skepnufóður, svo sem Maismjöl, Hveitiklíð og Hafra. Kartöplur, Lauk, Epli, Skógar-hnetur, Parahnetur, Konfect-brjóstsykur, Konfect-rúsínur, Krakmöndlur, Smyrna- og Sevilla-fikjur. Stearin-kerti, Jólakertl og margar tegundir af spilum. Mikið safn af alls konar víuföngum, þar á meðal Encore Whisky. Allar tegundir af nýlenduvörum. Nýkomið: Grænar baunir, Asparges, Carotter og Champhignons. Mikið úrval af niðursoðnu kjöti og flski. Mikið úrval af vindlum og tóbaki. í vefnaðarvörubúðina eru komnar fjölda margar tegundir af nýjum vörum. í desember verður opnaður marglireyttur jólabazar. í v e r z 1 u n Björns L. Gruðmundssonar (Skólavörðustíg 6) fæst: kaf'fi, export, kandíssykur, hvttasykur, púðursykur, rúsínur, sveskjur, kaffibrauð, tvíbökur, epli, brjóstsykur, grjón, bankabygg, hveiti, sagógrjón, sttrónolia, gerpúlver, spil, chocolade, tvinni, pennar, ostur, harðfiskur, reyktóbák, munntóbak, neftöbak, handsdpa, grænsdpa, eldspýtur. Sömuleiðis SKÓFATNAÐUR með n i ð - ur settu v er ð i. Kragar, hanzkar, hattar, skinn- húfur, stormhúfur o. s. frv. Nýkomið. 16. Aðalstræti 16. H. Andersen. TT.TÁ Gnðmundi Guðmundssyni áVega- mótum geta ferðamenn fengið hús og hey handa hestum fyrir sanngjarna borgun. Verzlunarmaður. Maður, sem heflr staðið fyrir verzlun á vesturlandi og í mörg ár verið bókhaldari við aðra verzlun þar, með góðum vitnisburði húsbænda sinna, er hann getur sýnt sjer til meðmælingar, óskar að fá at- vinnu við verzlun, helzt í Keykjavík, á næsta ári, og biður þá, er kynnu að þurfa sín með, að snúa sjer i því efni til ritstjóra Isafoldar, sem góðfúslega mun geía allar nauðsynlegar upplýsingar. _____ ■ywTrTrirrirrrrYTr rrF tt lr F11 Frxxz Jl Gratulationskort^ nýjar birgðir, ódýrari en áður, N fást hjá Eyjólfi I»oi kclssyni Austurstræti 6. ■r 11 lA'aAÆJLÍA.JLLlXIJ^í »»**»*• Vorzlun G. Zoega & Co. Nýkomið með »LAURA« ð úrval af fallegum og mjög ódýrum m og Ijómandi falleg tvisttau. Mine ærede Kunders Opmærk- somhed henledes paa, at da jeg nu har faaet tilsendt en stor Prövecollection fra en tysk Klædefabrik, vil jeg herved be- kjendtgöre, at de som virkelig vil have sig et extragodt Stykke Töj, bedes komme og se Pröverne, da Pröveudvalget er saa righoldigt, at, man kan næsten faa hvad man önsker, og det praktiske er, at enhver kan hos mig bestille sig i et Sæt (eller hvad de vil) med tilsvarende Tillæg baade i Qvalitet og Couleur, til Fabrikspris. Pris- courant ligger tilsyne over alle Töjerne. Lysthavende bedes ikke at lade Leilig- heden gaa hen, men komme snarest rnulig forinden Skibet gaar. H. Andersen. 16. Aðalstræti 16. Óskilakindur. í haust voru mjer sendar norðan úr Yatnsdal 2 kindur veturgl., hvítur hrútur og grár sauður með mínu marki: blað- stýft fr. h., að öðru leyti óauðkenndar; hiifðu þær komið fyrir á leitatakmörkum Húnvetn- inga og Arnesinga í Gránunesi. Kindur þess- ar, er jeg ekki á, Ijet jeg selja sem óskilafje. Eigandi þeirra gefi sig fram sem fyrst, vitji andvirðisins að frádregnum kostnaði til mín fyrir næstu fardaga og semji við mig um markið. Stafholtsey 14. nóv. 1892. P. J. Blöndal. Tapazt hefir af Alptanesi um miðjan okt. dökkrauður foli fjögra vetra, mark: standfjöð- ur aptan bæði, aljárnaður með 6-boruðum skeifum. Hver sem hann hitta kynni er vin- samlega beðinn að koma honum sem allra fyrst til undirskrifaðs mót borgun. Bjarnastöðum 20. nóv. 1892. Guðjón Magnússon. Steiiigrímur Johnsen selur vín og' vindla frá Kjær & Sommerfeldt. _____ Nýkomið nieð »Laura« til W. Christensens yerzlunar: Miklar byrgðir af nauðsynjavörum. Ekta schweitzer ostur — Meieriostur Spegepölse Kartöflur Laukur, stór spanskur Citronur Bananar Epli Yínber Kandíseraðir ávextir Krakmöndlur Confect rúsínnr Döðlur Valdhnetur Heslihnetur o. m. fl. Að hálfum mánuði liðnum verður tekið upp mikið af fall- egum smámunnm hentugum í jólagjafir.________________________ Enskt verzlunarfjelag heflr stofnað nýja verzlun í Reykjavík, sem heitir iiin ensha yerzlunin. Verzlun þessi selur alls konar vörur með lægsta verði eingöngu fyrir peninga út í liönd. Með því að lána ekki og færa ekki reikn- inga, mun þessi verzlun spara svo mikið; að hún geti selt vörurnar með lægraverði en nokkur annar hefir hingað til getað gjört. Búðin er í Hafnarstræti nr. 8, og verður opnuð skömmu eptir að póstskip er farið. W. G. Spence Paterson, verzlunarstjóri. Til undirskrifaðs eru nýkomin með póst- skipinu nægar birgðir af >gratulations- kortum« með íslenzkri áritun. O. Finsen. Menu verða illilega á tálar dregnir, er menn kaupa sjer Kina-Lifs- Elixir og sú verður raunin á, að það er ekki hinn ekta Elixír, heldur Ijeleg eptirstæling Þar eð jeg hefl fengið vitneskju um, að á íslandi er haft á boðstólum ónytjulyf á sams konar flöskum og með sama ein- kennismiða og ekta Kina-Lífs-Elixír, og er hvorttveggja gert svo nauðaltkt, að eigi verður sjeð, að það sje falsað, nema með mjög granngæfilegri athygli, þá er það skylda mín, að vara kaupendur mjög al- varlega við þessari Ijelegu eptirstœling, sem eigi kemst í nokkurn samjöfnuð við hinn alkunna, ekta Kína-Lífs-Elixir, frá Valde- mar Petersen, Friðrikshöfn, Danmörk, er bæði lœknar og þeir, sem reyna hann, meta svo mikils. Gætið því fyrir allan mun nákvœmlega að því, er þjer viljið fá hinn eink ekta Kína-Lífs-Elixir, að á einkunn- armiðanum stendur verzlunarhúsið: VaJde- mar Petersen, Frederikshavn, Danmark, °S V'vf í grænu lakki á hverjum flöskustút. Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark, sá er býr til hinn ekta Kína-Lífs-Elixir. KRAGAR, MANCHETTUR, o. fl. þ. h. flibbar, Hús til sölu. Vandað hús, hentugt fyrir litla familíu, með pakkhúsi og kálgarði, er til sölu i miðjum bœnum. Borgunarskiimálar góðir. Ritstj. vísar á seljanda. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl.11-12 Landsbankinn opinn hvern virkan d. kl. 11 '/s-2*/* Landsbókasafnið opið hvern rúmh. d. kl. 12—2 útlán mánud., mvd. og ld. kl. 2—3 Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern rúmh. dag kl. 8—9,10—2 og 3—5 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. í hverjum mánuði kl. 6—6. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen Nóv. Hiti (A Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt á nótt. um hd. fm. | em. fm. em. Md. 21. 4-1 0 772.2 772.2 0 d O d Þd. 22. — 3 + 3 772.2 774.7 A h b 0 d Mvd.23. — i 0 772.2 772.2 0 d A h b Fd. 24. — 3 + 3 772.2 764.5 A h b Nahvd Fsd. 25. Ld. 26. + 3 + 3 + 4 762.0 751.8 751.8 A h d Sa h d A h d TJndaefarna daga bezta veður, optast við austur eða logn og dimmviðri. Ritstjóri Björn Jónsson oand. phil. Prantsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.