Ísafold


Ísafold - 07.12.1892, Qupperneq 4

Ísafold - 07.12.1892, Qupperneq 4
376 Dominion-línan. Konungleg brezk póstgufuskip. Þessi lína ílytur fólk frá íslandi til allra staða í Canada og Bandaríkjunum, sem járnbrautir liggja að, fyrir lægsta verð. Gufuskip þessarar línu fara frá Liverpool til Quebec og Montreal og ymsra staða í Bandaríkjunum einu sinni í hverri viku, þau eru meðal hinna stærstu, sterkustu og hraðskreiðustu í heimi og eru orð- in heimsfræg fyrir þægilegan og góðan útbúnað. Þeir sem taka sjer far með Doxninion- linunni frá íslandi mega eiga það víst, að það verður farið betur með þá á leið- inni en áður hefir átt sjer stað með vest- urfara. Þegar ekki fara mjög fáir, hafa þeir góðan túlk alla leið frá íslandi til Ameríku, nægilegt og gott fæði á skip- um línunnar og þann tíma sem þeir kunna að dvelja í Englandi, læknishjálp og meðöl ókeypis; og auk þess hafa þeir á skipum línunnar nauðsynleg borðáhöld ókeypis, og undirdýnu og kodda geta þeir fengið keypt fyrir að eins 1,35 aura, og á þeim skipum, sem eru útbúin með »canvas-rúm«, fríast farþegjar við þann kostnað. Þeir sem flytja með Dominion- linunni eru ekki látnir ganga langt af skipi eða á skip. Dominion-linan sendir velútbúið skip til íslands á næsta sumri eingöngu til að sækja vesturfara, ef svo margir biðja mig eða agenta mína um far með línunni, að slíku verði viðkomið, og gjöra það í tíma, og verða þeir þá fluttir viðstöðulaust frá íslandi til Liverpool og fríast þannig við það ónæði, sem þeir ávallt að undanförnu hafa orðið fyrir með því að skipta um skip og vagna í Skotlandi. Dominion-línan hefir verið viðurkennd af Canadastjórn fyrir sjerstaklega góða meðferð á vesturförum, og nú hefir stjórnin lagt fyrir umboðsmann sinn, herra B. L. Baldwinsson, sem dvelur á ís- landi í vetur, að fylgja vesturförum Dom- inion-línunnar á næsta sumri, og væri því heppilegt fyrir sem flesta, er flytja vestur á næsta sumri, að verða honum sam- ferða, sem af öllum vesturförum er mjög vel látinn og nú er allra íslendinga kunnugastur þeim ferðum. Hen*a Sigurð- ur Christopherson úr Argyle, umboðsmað- ur Manitóbastjórnarinnar, sem Hka dvelur á íslandi í vetur, verður einnig túlkur og umsjónarinaður með einhverju af því fólki, sem flytur með Dominion-línunni næsta sumar. Líka býst jeg við að fara sjálfur vestur á næsta sumri. Allar upplýsingar viðvíkjandi ferðinni vestur fást hjá undirskrifuðum og áður- nefndum herrum Baldvin og Sigurði. Sveinn Brynjólfsson útflutningsstjóri. Yjer undirskriíaðir fyrirbjóðum einum og sjerhverjum að brúka land eignar- og ábýlis- jarðar okkar fyrir beitiland, án okkar leyíis, og getum þess hjer með, að vjer tökum 6 kr. í hagatoll fyrir hvert það hross, sem um lengri eða skemmri tima af árinu gengur í högum vorum. Sömuleiðis bönnum vjer sjerhverjum sem er, að taka beitu á landi okkar, án okkar leyfis. Brjóti nokkur móti þessu banni, munum vjer tafarlaust leita rjettar okkar. Nesi við Seltjörn 1. des. 1892. Guðmundur Einarsson. Sigurður Ólafsson. Til vesturfara! Nú síðast með »Laura« kom frá Winni- peg herra Björn Klemensson og fer nú norður til átthaga. sinna í Húnavatnssýslu og dvelur þar í vetur. Hann fer aptur til Winnipeg á sumri komanda. Hann verður túlkur alla leið til Winnipeg með Allanlínu-íarþegum. Það væri mjög nauðsynlegt fyrir þá, er ætla að fara að ári, að fá upplýsingar um Ameríkuhjá honum. Hann er sannorður maður og hefir enga hvöt til að segja fóiki annað en hið sanna og rjetta um hagi Islendinga þar, og mega menn því reiða sig á það sem hann segir þeim. Þeir, sem vilja skrifa til hans, til að fá nauðsynlegar upp- lýsingar um Ameríku og ferðina þangað, geta skrifað hann á Blönduós. Sigfús Eymundsson, útflutningsstjóri. Eg undirskrifaður hefi stofnað nýja verzlun í JReykjavík, sem heitir: Enska verzlunin. Eg sel fyrir enskt verzlunarfjelag alls konar vörur með lægsta verði eingöngu fyrir peninga út í hönd. Matvörur. Nýlenduvörur. Steinolíu. Kaffi. Sykur. Tóbak. Whisky. Kafflbrauð (Biscuit). Epli. Vínber. Döðlur. Alls konar vefnaðarvörur. Alls konar glysvarning, hentugan í j ó 1 a gj a f i r. Brjóstsykur. Og margt fleira, sem verður auglýst síðar. Búðin er i Hafnarstræti nr. 8, og verð- ur opnuð snemma i næstu viku. 6. des. 1892. W. G. Spence Paterson. Tómar þriggja pela flöskur út tæru gleri eru'keyptar með hæsta verðí i Enskn verzluninnl. Öll verzlunarhús Salomons Davidsens á Akranesi: ibúðarhús, stórt búðarhús með sölulúð, geymsluherbergjum, kjallara og kornlopti, salthús og stórt pakkhús með ltjallara og lopti ásamt bryggju og stórri lóð, s?o og hesthús, heyhlaða og tún fæst til kaups eða leigu. Menn geta samið við cand. polit. Sig- urð Briem í Reykjavík. KSr* fleg undirskrifaður, sem heíi sveins- brjef, útgefin í Kaupmannahöfn, bæði í snikk- araiðn og búsasmíðum, tek að mjer allar smið- ar og viðgjörðir, er lúta að fínni snikkaraiðn, smíða og gjöri við alls konar borð, skápa og alla aðra búshluti úr trje, bæði vandaða (gljá- fægða og spónlagða) og óvandaðri, fyrir sann- gjarnt verð; gamlir búshlutir, er gljáiægðir bafa verið, en eru orðnir gljáalausir og risp- aðir, verða sem nýir, ef þeir eru gijáaðir upp aptur, og gjöri jeg það svo ódýrt, sem unnt er. Sömuleiðis tekst jeg á hendur húsasmíð- ar og allt, sem að þeirri iðn lýtur. Verkstofa mín er í Þinglio 1 tsstræti nr. 7, í húsi lögregluþjóns Þorsteins Gunnarssonar. Helgi Thordersen. Góð tvíhleypa apturhlaðin er til sölu. Ritstj. vísar á. Nýkomið með »Laura« til verzlunar G. Sch. Thorsteinssons: Fínt kaffibrauð Margar tegundir af vindlum Tóbak og Cigarettur Svensk Banko * Portvín Siierry Valdhnetur Hasseihnetur Krakmöndlur Confect-rúsínitr Confect Epli Maccai’oni Oturskinnshúfur Barnahúfur (stúlku og drengja) o. m. fl. Nýkomií með »Laura«: lampaglös, mjög ódýf, kartöflur, kaffi, sykur, tóbak, tlE konar skótau, og fleira, allt með vægasta verði. Reikjavík 6. des. 1892. Sigurður Jónsson 6 Aðalstrœti 6. Yefzlun G. Zoega & Co. . nýkomið . ••ov *C.. ^ Flonel Jt> _ . J fleiri tegundir W, Flónelsskyrtur fleiri tegundir % % ‘h. •r svartir kvenn-ullarsokkar. Sængurdúkur fleiri tegundir Kamgarn, Duffel, ‘ Hattar, Húfur, -’o^ % V Herðasjöl, \ o. fl. ý>V í verzlun Jóns Þórðarsonar fæst allt af nýtt kjöt. YJg" Nærsveitamenn eru beðnir að vitja „ÍSAFOLHAR“ á afgreiðslustofu. ennar (í Aastursfcræbi 8). Forngripasafnið opið hvern mvd. og Id. kl.11-12 Landsbankinn opinn hvern virkan d. kl. HVa-21/* Landsbólcasafnið opið hvern rúmh. d. kl. 12—2 útlán mánud., mvd. og ld. kl. 2—3 Mdlþráðarstöðvar opnar í Rvík og Ilafnarf. hvern rúmh. dag kl. 8—9,10—2 og 3—5 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. í hverjum mánuði kl. 6—6. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr.J. Jónassen Nóv. des. Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Y eðurátt á nótt. um hd. fm. em. fm. em. Mvd.80. — 9 — 4 762.0 767.1 Nahvb N h d Pd. 1. — 12 — 6 767.1 751.8 A h d Svhvd Fsd. 2. — 3 — 4 741.7 746.8 Svhvd N hv d Ld. 3. —11 —11 759.5 764.5 N bv d N hv d Sd. 4. — 10 — 9 772.2 774.7 N bv <1 N hv d Md. 5 — 9 — 8 769.6 769.6 N hvd 0 d Þd. 6. Mvd. 7. -r- 8 -y 6 — 6 769.6 774.7 772.2 0 d 0 d 0 d Austan-landnorðan að morgni h. 30., ofan- hríð eptir hádegi og nokkuð hvass á norðan um kveldið; hægur á austan fyrri part dags h. 1., en gekk svo í útsuður með bleytuslett- ing um kveldið og aðfaranótt h. 2. bálhvass á útsunnan með svörtum jeljum; gekk svo allt í einu til norðurs síðari part dags, rokhvass með blindbil; var svo bálhvass með ofanbríð að morgni h. 3. og bjelzt norðanveðrið með talsverðu frosti þar til bann lygndi síðari part dags h. 5. Má síðan heita að haíi verib logn. I morgun (7.) svört þoka. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiöja ígafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.