Ísafold - 18.01.1893, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.01.1893, Blaðsíða 4
12 Sú dama* sem á ballinu á Hótel Iteykja- vík 6. j). m. heflr tekih i misgripum nýtt herba- sjal, hvítt, í staðinn fyrir gamalt, er vinsam- lega beðin að skila því á Hótel Reykjavík. Reikninguir yfir tekjur og gjöld fiskimannasjóðs Kjalarnesþings árið 1892. Tekjur: 1. Eptirstöbvar 31. desember 1891: a, í lánum gegn fasteign- kr. a. arveði...............kr. 7300,00 b, í sparisj. landsbank. — 256,99 c, skuld hjá Þóroddi Bjarnasyni .... — 25,00 d, í vörzl. reikningshald. — 37)94 7619 93 2. Vextir: a, af lánum .... — 292,00 b, af sparisjóðsinnstæðu — 11,24 393 24 Samtals 7923 17 Gjöld: kr. a. 1. Yeittur styrkur ................... 280 00 2. Auglýsíng á reikningi sjóðsins o. fl. 6 20 3. Eptirstöðvar 31. des. 1892: a, í lánum gegn fasteign- arveði............kr. 7300,00 b, í sparisjóði ... — 311 97 c, skuld hjá Þóroddi Bjarnasyni . . , . — 25 00 7030 97 Samtals: 7923 \í Bæjarfógetinn í Reykjavík 31. desember 1892. Ilalldór Daníelsson. Reikning þennan ásamt fylgiskjölum hef jeg endurskoðað og finn ekkert við hann að at- huga. Jóhann Þorkelsson. T 0 m b 01 a. Að fengnu leyfi hefir st. »Yonarstjarnan« nr. 10 í Leiru ákveðið að halda Tombolu á komandi vertíð; er það því hón vor, að allir, sem hindindi nnna, rjetti okkurhjálp- arhönd með því að gefa okkur muni fyr- ir 14. næsta mán. (febr.), sem þessir veita móttöku: verzlunarþjónn Borgþór Jósepsson og leturgrafari Árni Gíslason í Reykjavík, Lárus Knudsen í Nýlendu, í Hafnarfirði kaupmaður Jón Bjarnason og Halldór Helgason í Áshúð. Leiru, 11. jan. 1893. Tombólunefndin. Búnaðarfjelag Suðuramtsins. Fyrri ársfundur fjelagsins verður haldinn laug- ardag 11. dag næstkomandi febrúarmán. kl. 5 e. h. í Barnaskólahúsinu. Verður þar lagður fram reikningur fjelagsins fyr- ir árið 1892 og rædd önnur málefni fje- lagsins. Reykjavík 17. d. janúarm. 1893. H. Kr. Friðriksson. Að Arnarbæli i Ölfusi verður til sölu á næsta vori gegn peningum út í hönd: kýr, ungar og með góðum tíma, hross á ýmsum aldri, sauðfje, ýmskonar húsgögn og húsgögn, auk fl. Tveir góðir reiðhestar eru einnig þar til sölu. Laugardaginn hinn 21. þ. m. kl. 5V2 e. m. verður fundur haldinn í Jarðrœktar- fjelagi Eeykjavíkur í leikfimishúsi barna- skólans. Yerður þar skýrt frá gjörðum fjelagsins og lagður fram reikningur fyr- i'r hið liðna ár, rætt um, hversu verja skuli fjelagssjóði, og kosin fjelagsstjórn og end- urskoðunarmenn m. m. Kand. theol. Sæ- mundur Eyjólfsson heldur þar fyrirlestur. Reykjavík 16. d. janúarm. 1893. H. Kr. Friðriksson. Fundizt hefur strigapoki með ull í fyrir austan Markarfljót, og má rjettur eigandi vitja þess til undirskrifaðs, en borgi auglýsingu þessa og fundarlaun. Hrútafellskoti undir Eyjafjöllum 20. okt. 1892. Sigurbur Ólafsson. Ctí 'O' £ ■% 0JD ., S*t 08 - /O a j? © -s M * * •s fcn •- £8 o —< fcí u 05 o OO «0 ce £ o cd 00 s~i «4-( A a H cð ÍD "" sO -c8 ia . £ Æ S .H “ £ > m *g © . Æ ’rl ^ •O cö Ö bn tji ÍH Ö ^ u CD £ Ö O m 0 -4—’ cö íli (D O a a <d -s Pi 1 m S K > cð 3* QJ QC d >0 o m 2 0 c3 -cð ^ u 5 ^ O o ^ /O o rO J1 ’rht <0 3 a S ai w> § *! o co Samkvæmt lögum 12. apríl 1876, 20. gr., og opnu brjefi 4. jan. 1861, er hjer með skorað á alla þá, er telja eiga til skulda í fjelagsbúi fyrrum hreppstjóra Árna Dið- rikssonar í Stakkagerði lijer í sýslu og konu hans Ásdísar lieitinnar Jónsdóttur, að lýsa kröfum sínum 0g sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar innköllunar. Þess skal getið, að erfingjar hinnar látnu taka eigi að sjer á- byrgð á skuldum búsins. Skrifstofu Vestmannaeyjasýslu 8. des. 1892. Jón Magnússon. Uppboðsauglýsiríg. Mánudaginn 23. þ. m. verður eptirbeiðni Björns kaupmanns Kristjánssonar í sölu- búð hans nr. 4 í Vesturgötu haldið opin- bert uppboð á ýmsum tegundum af vönd- uðu karlmannsfataefni úr ull og silki. Uppboðið byrjar kl. 11 f. hád. og verða skilmálarnir auglýstir á undan. Bæjarfógetinn í Revkjavík 17. jan. 1893. Halldór Daníelsson. j verzlun Jóns Þórðarsonar fæst mjög góður harðfiskur (gamall). Sveitamenn fá hann jafnt fyrir smjör og peninga. í sömu verzlun er mikið af vel verk- uðum skinnum, sem sjómenn geta fengið fyrir nýjan og saltaðan fisk. Fortepiano, brúkað, er til sölu með góðum kjörum. Ritstjóri vísar á seljanda. Vist. Á næstkomandi vinnuhjúa-skildaga geta tveir karlmenn fengið vist á góðu heim- ili á vesturlandi, og gott kaup ; vilji nokkur sinna þessu boði, óskast að það sje gjört nokkrum dögum áður en póstar fara hjeðan næst. Ritstjóri vísar á. Hús til sölu. Húsið «Mýrarhús» við Vest- urgötu f'æst til kaups eða leigu frá 14. maí þessa árs. Húsinu fylgja stórir matjurtagarð- ar og fl. Semja má við skipstj. Ól. B. Waage í Reykjavík. Fumlizt hefur kassi með gullhring og fl. á götum bæjarins. Vitja má í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi gegn fundarlaunum og borg- un fyrir auglýsingu þessa. Til kaups og ábúðar fæst í næs-tu fardögum jörðin Knútskot í MosfeUssveit. Uppboð. Eptir kröfu hreppstjórans í Kjal- arneshreppi, að undangengnu fjárnámi fyrir óborgaðri uppboðsskuld, verður að Austurvelli í Kjalarneshreppi 23. þ. mán. kl. 11 f. m. selt víð opinbert uppboð: hestur ungur og hryssa með folaldi og foli á 3. vetur, 1 vetrungur, 11 ær, 7 lömb og nokkrir dauðir munir, ásamt dálítilli heyfúlgu (nokkuð taða). Kollaiirði þ. 13. jan. 1893. Vegna skipunar sýslumanns: Kolb. Eyjólfsson. Þakkarávarp. í tvö undanfarin ár hefur dóttir min(Steinunn legið rúmföst og þjáðzt af mjög svo illkynjuðu meini innan í hálsin- um, og þar af leiðandi máttleysi í kyngifær- unum, svo henni var allt þett.a tímabil með öllu ómögulegt að neyta nokkurrar fæðu, nema endrum og sinnum lítið eitt af nýmjólk. Jeg leitaði hjeraðslæknis míns, og fjekk hann til að skoða dóttur mína. En þrátt fyrir hans góða vilja og viðleitni í að hjálpa henni, fjekk hann ekkert að gjört. Leitaði jeg því næst fleiri lækna, en allar þeirra tilraunir urðu árangurslausar. A síðastliðnu sumri heppn- aðist injer, að geta notið læknishjálpar hins nafnkunna læknis Lárusar Pálssonar á Sjón- arhól, sem hafði þann árangur, að eptir 6 vikna tíma var dóttir mín komin á fætur og síðan farið dagbatnandi. Þessa finn jeg mjer skylt að geta opinberiega, og bið guð að launa honum þessa mjer svo dýrmætu hjálp; sjálfur get jeg það eigi, eins og maklegt væri. Litlalangadal á Skógarströnd, 9. janúar 1893. Ilallvarður Sigurðsson. Heiðurshjónunum Jóni hreppstjóra Árnasyni í Vestri-G-arðsauka og húsfrú Sigríði (Thor- arensen) votta jeg innvirðulegasta þakklæti fyrir staka alúðarmeðferð á mjer meðan jeg dvaldi þar á heimili eptir yfirvaldsráðstöfun vorið 1891, drifinn frá heimili mínu undir nótt lasinn á sál og líkama eptir meðferð á mjer veturinn áður, eptir að hafa árangurslaust kastað mjer berhötðaður fyrir fætur sýslu- manns til að biðja hann að hrekja mig ekki svona langt. Yztabæli 1891. Guðmunéur Guðmundsson. Fomgripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl.11-12 Landsbankinn opinn hvern virkan d. kl. llþa-21/* Landsbókasafnið opið hvern rúmh. d. kl. 12—2 útlán mánud., mvd. og ld. kl. 2—3 Mdlfirdðarstöðvar opnár í Rvík og Hafnarf. hvern rúmh. dag kl. 8—9, 10—2 og 3—5 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. í hverjum mánuði kl. í>—6. Veðuratliuganir íRvík, eptir Dr.J.Jónassen jan. Hiti (á, Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt á nótt. | um hd. fm. em. fm. em. Mvd.ll. — 2 + 2 777.2 774.7 Na h b A h d Fd. 12. 4- 1 + 4 774.7 774.7 0 d 0 d Psd. 13. 1 + 1 774.7 774.7 0 b 0 b Ld. 14. — 5 + 1 774.7 764.5 0 b A h d Sd. 15. + 2 + 4 756.9 759.5 Sv h d Svhd Md. 16. + 2 + 4 756.9 751.8 Sv h d Svhv b í»d. 17. 1 + 2 749.3 749.3 Sv h d Mvd. 18. + 1 749.3 Sv h d Hinn 11. var hjer hægur landnorðankaldi að morgni dags, síðan logn og rigning, h. 12. logn og bjart veður, h. 13. þar til síðari part dags h. 14. fór að gola á austan með snjóýringi og fór þá loptþyngdarmælir loks að falla; hægur útsynningur með þokusvækju h. 15. og sama veður h. 16. fram yfir miðjan dag er fór að hvessa með jeljum og varð ákaflega hvass í þeirn um kvöldið og aðfaranótt h. 17. var for- áttu-brim; lygnari h. 17. en mikiil hroði í sjónum. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja Isáfoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.