Ísafold - 15.03.1893, Qupperneq 4
52
Hinn eini ekta
33133
Meltingarhollur borö-bitter-essenz.
Þau 20 ár, sem almenningur hefir við haft bitter þenna, hefir hann
áunnið sjer mest dlit allra waíar-lyfja og er orðinn frægur um heim allan.
Hann hefir hlotið liin hœstu heiðursverðlaun.
, Þá er menn hafa neytt Brama-Lífs-Elixirs, færist þróttur og liðug-
leiki um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex Jcœti,
hugreJcki og mnnuáihugi; skilningarvitin sJcerpast og unaðsemda iítsins fd
þeir notið með hjartanlegri dnœgju.
Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu
en Brama-Lífs-Elixír; en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi,
hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er
vjer vörum við.
Kaupið Brama-Lífs-Elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu-
umboð hafa frá vorri hendi, sem á Islandi eru:
Akureyri:
Borgarnes: —
Dýraíjörður: —
Húsavik: . —
Keflavík: —
Reykjavík: —
Hra Carl Höepfner.
Gránufjelagið.
Johan Lange.
N. Chr. Gram.
örum & Wulfí'.
H. P. Duus verzlan.
Knudtzon’s verzlan.
W. Fischer.
Jón O. Thorsteinson.
Raufarhöfn: Gránufjelagið.
Sauðárkrókur: ----
Seyðisfjörður: -----
Siglufjörður:
Stykkishólmur:
Yestmannaeyjar:
Vík pr. Vestmanna-
eyjar: — Halldór Jónsson.
Ærlaskjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson.
Hra N. Chr. Gram.
— I. P. T. Bryde.
Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum.
Mansfeld-Bullner & Lassen.
Hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Bratna-Lífs-Elixír.
Kaupmannahöfn, Nörregade 6.
ms®.
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. op.
br. 4. janúar 1861, er hjer með skorað á
þá, sem til skulda eiga að telja í dánar-
búi Jóns sál. Þórðarsonar frá Skarði í
Snæfjallabreppi, er drukknaði þ. 3. sept-
ember síðastliðinn, að lýsa kröfum sínum
í tjeðu dánarbúi innan 6 mánaða frá sið-
ustu birtingu þessarar auglýsingar.
Skiptaráðandinn í Isafjarðars., 10. jan. 1893.
Lárus Bjarnason
settur.
Uppboðsauglýsing.
Mánudaginn 20. þ. m. verður opinbert
uppboð haldið í Skuld við Framnesveg og
þar seldur hæstbjóðendum sængurfatnaður,
karlmannsfatnaður, búsgögn, sjóklæði og
lirognkelsanet tilheyrandi dánarbúi Guð-
niundar Sigurðssonar frá Skuld. Uppboð-
ið byrjar kl. 11 f. hád. og verða söluskil-
málar þá birtir á uppboðsstaðnum.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 13. marz 1893.
Halldór Daníelsson.
Hvar er hezt borgað smjör í Jteykjavík f
i verzlun Jóns Þórðarsonar,
Þingholtsstræti 1.
Þar fást likaalls konar nauðsynjavörur,
svo sem kaffi, sykur, tóbak og margt fleira,
allt með sama verði mót smjöri, eins og
peningar væru út í hönd, en vel verkað
þarf það að vera og í vel hreinum Ijcr-
eptsumbúðum; þar er líka keypt tólg,
kœfa og reykt kjöt; enn fremur geta ferða-
menn, sem þar verzla, fengið að geyma
hesta sína og farangur þar í porti, meðan
þeir standa við.
*ST Verið getur, að þar verði keypt
feitt naut fyrir borgun út í hönd, ef um
semur.
í fjærveru minni veitir bœjargjaldkeri Pjetur
Pjetursson í Reykjavík verzlun minni for-
stöðu.
Þeir, sem kynnu að vilja skrifa mjer beint
til útlanda með ferðinni 19. marz, skriíi mig
í Lille Kongensgade 40, Kjöbenhavn K.
Björn Kristjánsson.
Auglýsing uin selt óskilafje í Stranda-
sýslu haustið 1892.
1 Bœjarhreppi:
Gimbur, 1 v., mrk: geirstýft h., sneitt, biti
fr., fjöður apt. v.
Lambhrútur, mrk: miðhlutað í stúf, fjöður
apt. h., hvat.t, biti apt. v.
Lamb, mrk: hamrað h., hamrað, biti fr. v.
| Lamb, mrk : stýft. lögg apt. h., heilrifað, lögg
fr. v.
: Lainb, mrk : tvíst.igað fr. h., tvístigað fr. v.
Lamb, mrk: biti fr,, fjöður undir h., tvístýft
apt., biti fr, v.
Jjambgeldingur, mrk: sýlt, lögg apt. h., gagn-
bitað v.
Lambgimbur, mrk: sýlt, iögg apt. h., gagn-
bitað v.
í Ospakseyrarhreppi:
Lamb, mrk: blaðstýft apt., biti fr. v.
Lamb, mrk: sýlt h., tvístýft, biti fr., sýlt. í
hærra stúf v.
Sauður, 2 v., mrk: tvístýft apt., biti fr. h.,
heilrifað, biti fr. v.
Sauður, 1 v., mrk: sýlt, biti fr. h., biti fr.,
stig apt. v.
Sauður, 1 v., mrk.: sneitt apt., biti fr. h.,
sneiðrifað apt. v.
í Fellshreppi:
Sauður, svartur, 2 v., mrk: tvístýft apt., stig
fr. h., sneiðrifað apt., stig fr. v.
Gimbur, kollótt, 1 v., mrk: sneiðrifað fr. h.,
sýlt, biti apt. v.
1 Kirlcjubólshreppi:
Ær, kollótt, mrk : fjöður apt. h., stúfrifað v.
Dilkur, mrk : fjöður apt. h., stúfrifað v.
í Hrófbergshreppi:
Gimbur, svört, 1 v., mrk : sýlt h., sýlt, fjöður
fr. v.
Lambgimbur, svört, kollótt, mrk: sýlt h., sýlt,
laggabiti fr„ hnífsbragð apt. v.
t Arneshreppi
(fundið og selt veturinn 1892 í desember):
Lamb, mrk: stúfrifað h., sýlt, fjöður fr. v.
Lamb, mrk: stúfrifað h„ sýlt v.
Skrifstofu Strandasýslu, 11. febr. 1893.
S. E. Sverrisson.
Gott ullarvaðmál, með mjög vægu verði,
haldgott í eríiðismannaföt, er til sölu. Ritstj.
vísar á.
Húsnæði 3—4 herbergi til leigu í vönduðu
húsi í Vesturgötu hjer í bænum frá 14. ma
næstkomandi, hvort heldur fyrir fjölskyldu
eða einhleypa menn. Ritstj. vísar á.
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. op.
br. 3. janúar 1861, er hjer með skorað á
alla þá, sem til skulda eiga að telja í dán-
arbúi Jóns Olafssonar frá Stað í Suðureyr-
arhreppi hjer í sýslu, er andaðist þ. 30.
september síðastliðinn, að lýsa kröfum sín
um í tjeðu dánarbúi innan 6 mánaða frá
síðnstu birtingu þessarar auglýsingar.
Skiptaráðandinn í ísafjarðars. 10. jan. 1893.
Lárus Bjarnason
settur.
Með »Thyra« var sent í júní f. á., frá
Reykjavik til Siglufjarðar, 1 kofíort merkt:
Guðfinna Thorberg, Siglufirði — með ýmsri
kramvöru o. fl., sem ekki hefir komið til skila;
vil jeg hjer með biðja alla hina heiðruðu af-
greiðslumenn skipsins, er eitthvað kynnu að
vita hjer um, að gjöra mjer aðvart.
Siglufirði 17. febr. 1893.
Jón Jóhannsson.
Selt óskllalamb í Hraungerðishreppi
haustið 1892.
Hvítkollótt gimbur, mrk: stýft, gat hægra,
stýft, gat vinstra (fljetta).
Rjettur eigandi fær andvirðið borgað að
kostiiaði frádregnum hjá undirskrifuðum, til
næstu veturnótta.
Bitru 28. febr. 1893. G. Guðmundsson.
Fjármark undirskrifaðs er sýlt (ékki stýft)
og gagnbitað hægra, hamarskorið vinstra.
Eigi nokkur sammerkt, bið jeg hann gjöra
mjer aðvart um það fyrir næstu sumarmál,
og semja við mig um markið.
Eyjum í Kjós í febr. 1893.
Björn Jónsson.
Yfirlýsing. T 31. tölublaði fyrsta árangs
»Þjóðvi!jans unga« stendur yfirlýsing frá
Hálfdáni Örnólfssyni, bónda í Meirihlíð í Bol-
ungarvik, þar sem hann lýsir hvern þann ó-
sannindamann, sem beri það, að hann (Hálf-
dán) hafi borið út þjófnað um nokkurn mann
síðastliðinn vetur út af peningahvarfi.
I tilef'ni af þessari klausu Hálfdáns bónda
lýsum vjer undirritaðir því hjer með yfir, að
vjer höfum heyrt tjeðan Hálfdán Örnólfsson
siðastliðinn vetur segja, að hann hafi misst
eigi minna en 50 kr. í peningum úr læstu
púlti, sem var uppi á læstu lopti í læstum
hjalli, sem hann á, á svo kölluðum Grundum,
og kvaðst Hálfdán engan hafa grunaðan um
stuld þennan annan en Gísla Sigurðsson, sem
þá var vinnumaður hjá honum. Vjer verðum
því að telja Hált'dán Örnólfsson mjög óskamm-
feilinn og óvandaðan í orði, þar sem liann
dirfist að þræta fyrir tjeð ummæli sín, sem
hann þó hefir hat't eigi að eins í eyru vor
undirritaðra, heldur og fleiri manna, og meðan
Hálfdán eigi getur hrakið þessa yfirlýsingu
vora, — en það getur hann aldrei, — vonum
vjer, aö allir góðir og heiðvirðir menn verði
samdóma oss í því, að hann sje minni maður
eptir, þó aldrei hafi hann verið mikill nje
merkilegur, og standi uppi sem bíræfinn ó-
sannindamaður, ásamt þeim hinum óhlutvöndu
mönnurn, er kunna að hafa stælt hann upp i
því, að jeta ofan í sig ofangreind ummæli
um Gisla Sigurðsson, og hafa verið svo auð-
virðilegir, að leggja Hálfdáni ráð i þessu efni.
Bolungarvík 28. dag janúarm. 1893.
Jón Jónsson Thorsteinson. Jón Ebeneserson.
Kristján Hálldórsson.
Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil.
Prentamiðja Ísaíoldar.