Ísafold - 27.03.1893, Side 3
63
mundi geta tekið ráðum góðra mpnna,
mundi jeg gef'a honum það heilrœði, að
hætta að nú þessum eltingaleik yið mig,—
ekki mín vegna, því mjer má nokkurn
veginn standa á sama, heldurvegna hlaðs
síns; því þaö þykja aldrei góð meðmæli
með blaði, að ritstjórinn noti það til per-
sónulegra árása og móðgana; og hann má
vita, að allir skiija, af hvaða hvötum það
er runnið, sem hann skrifar um mig, þar
sem flestum er kunnugt, að við höfum einu
sinni keppt um kennaraembætti hjer við
háskólann, og jeg orðið honum hlutskarp-
ari. Hinc illae lacrymae.
Khöfn 7. marz 1893.
Valtýr Guðmundsson.
míz'Wfejmfrl
P o 2^ ö-
>-l ö c-i. Jfl ö
p ©»05 *q$ g
Ö a
P
H" -t
»—‘ cS w
p>
,5 P œ
p'c^. p
ö' <s Ö
S
S 9° CD
Æaa
9»
80 o
crc
Þr1 .
P
<0
*-? .
>-i
ÞT ■
S»
2 •
r/)
P>
Q" •
P3
ö ffl'p œ
h o) VJ-
?5 o/ct œ
M 9 4 i—
P P
r/) CO ö .
s-h- &.
CO JO
P Ifi
o^-
K sr.
m- p CT5 CD
B aS
co CO
w
ö
PD
T3
Tj
Cb
O)
co
"O'
- crc
a? **
50
ö O .
C_j.
O- '
co
. 9= •
ö
co
• <<þ-
ro
O •
cre
® •
þr •
<1 td <1ÍH
m p ® 0
D CO co
20 7
• d <3 œ œ
P ^ 9> ?0
V! œ ct X
?o co ^ M
ro i—1 ® cd
?o t—•
rr, CO gT
.^2 co
2L co
p p
£r.
OO 00 o; cc OO OJ£Oj<1 JX>5D
OO'cnlo O~k) 1o"05Ijí'cn'c£ "-dVi'*-q'p H^'to'oa'^j rj
omo’coœtoo^ooocoooiojoiojoot
ccœ^-d-dccooo zdoo œœ -jpof at.o'
"lo'k) cp Vb< b 01 o co'œ'o''-d'o5'bo o o'o'o o
ODOOCCH^tOO^OWtOODHOOOJf-CD
oroioicncncnoioioiaicnoioio'oio’oioto'
Oi 0 O. -.1 ot 05 Ol ^ O O 01 -í -d O -J tO l£*-
-.TOlOiO’OrCnOtOíOSOiOiOiOiOíOTO’CrOTOi
O^Or-^^O-dO^^COCC^CDMHh-^
fcOtOtOtOCOtOOO^ODCOOr-OOOrOOOOOOCOtOCO
"ilJ5Íp:0jcDcrjt0Oo^^i--cn)~a:4^-it0 0D00
CC CD CD CO QDj-J QJX> ODJ-1' ^JJD CD CDjCD ;
'ÍÞ- Q cp'cD'^ci'bt cn'bo ba'Cö ^D Q Cg Qo -
OD O O 00 -d X tO h* 1—‘OOCDCDCDOO1-
t—1 l—1 CD O _—1 to J—1J ^ . ..
"V'cd'to cc '0 '’cc Vi 00 CD <
OiCCCDOJ-^l^ODHHrf^f
fcö to 00 ^djojjo —1 o jj^jP*J>0
" )'o'c^'to'tobo oo'bi
) to W <1 -.1 CO X O) *
00 fcO tojo IOJOJOJOJO to tojojojojo tOJOJO to
8~ by* Ol'bo oo'to'bo'íþ^'h-1 CD CD i£*. ^ CD 00 bj h-> h-1 pl
0*dai^OHQCCOOCOCDO)^lO*JtOfcO
►^jf^J^jÞ'jÞ-jÞ-JlDjf14- 00 oo 01
"oo"h* V-To*í-*'io V'bo'co'cd1 'hj'kj 00'cd'q V O 01
XiœOHL'OOKXKCDOOOCDOCOOOCD^l
K<C>05^QoQ)tOCoH^QoOiCoCoCotC<->5oí<öítO
5 >
sS
8«
g s
P |-b
03 ö
£-2
'p-CTC
ít »
P cc
® ?r
0
(f? aa-
b 5-
s e
þau óhappa-áhrif á framgang stjórnarskrár-
málsins írska, að síðari umræðu frumvarps-
ins (»2. lestri*) varð að fresta fram yfir
páska, en við búið, að andvígismönnum
þess takizt að reisa svo raman gnjóst á
móti því á þingmálafundum í páskaleyflnu,
að það verði vonargripur á eptir. Svo
fór fyrir 7 árum, er slíkt stóð á.
Herlagafrumvarpið þýzka fellt í nefnd
á rikisþinginu.
I janúar í vetur andaðist Blaine, fyrrum
ráðherra utanríkismála í Bandaríkjunum í
N.-Ameríku, mestur skörungur í liði sam-
veldismanna á sjötugs aldri.
Vöruverð i Khöfn, eptir skýrslu þaðan
9. þ. m.: Af íslenzkri ull ekkert óselt,
mundi vera í 58—57 a. hvít voruil sunn-
lenzk 0g vestflrzk, norðlenzk bezta 64 a.,
lakari 60—62, haustull 40—42, mislit vor-
ull 38—40.
Af flski ekkert óselt. Ágizkað verð á
sunnl. fiski stórum 38—40 kr., smáfiski
sama verð, ýsu 32—33 kr., löngu 40—45
kr. »Söormen« kom í ráðstöfunarliöfn í
janúar með flskfarm, er seldist til Bilbao
fyrir 50 rm. á skipsfjöl við ísland,, er
mundi samsvara 40 rm. áður en tollhækk-
unin gekk í gildi. Farmur þessi þótti
ágætur, hinn fallegasti, er komið hefði til
Spánar það ár.
Af harðflski óseki (í Khöfn) 250 skpd.,
sem eru föl fyrir 35—40 kr., en ganga
eigi út. Það er ekki góður fiskur, hefir
skemmzt af frosti. Einnig til dálítið af
betra, fiski, sem er haldið í 70—90 kr., en
enginn býður það.
Æðardúnn í 9 kr. Lambskinn í 60—65
kr. 100. Af sauðagærum fyrir liggjandi
óseldir 4000 vöndlar (8000 gærur), og von
á 4—5000 í viðbót, geymdum á ísiandi frá
því í haust, á boðstólum fyrir 3 kr. 60 a.
vöndullinn, en fást liklega 3,30.
Sauðakjöt í hærra verði nokkuð. Seldar
fyrir fram um 1200 tur á 39, 40, 42 og
44 kr. Tóig í hærra verði, seldist siðast
á 25 a., nú iíklega í 27—28 a. Fyrir pott-
brætt lýsi ljóst munu fást 32 kr. og gufu-
brætt 33 kr. Eptirspurn eptir þorskiýsi á
28—30 kr., ekkert óselt af því.
Rúgur í 5V4 til 58/4 kr. eptir gæðum.
Kúgmjöl 610 til 625. Bankabygg 825 til
715. Hrísgrjón 83/4-874 a. Kaffl að hækka
í verði: 73—77 a. ótollað, iakara 70—72
a. Kandís 17 a. Hvítasykur 18 a. Púð-
ursykur 15—17 a.
Frá útlöndum bárust frjettir með
gufuskipinu »Jæderen« til 18. þ. m., —
ensk blöð.
Jules Ferry, stjórnskörungurinn frakk-
neski, er nýlega var kosinn forseti í öld-
ungadeildinni, varð bráðkvaddur 17.þ. m.,
af bilun kring um hjartað, er hann hafði
húið lengi að, síðan er honum var veitt
hanatilræði fyrir 10 árum: skotið á hann
í forsal þinghússins 3 skotum, af brjáluð-
nm manni. Telja Frakkar sjer mjög mik-
inn mannskaða í honum. Hann var að
eins rúmlega sextugur. Hann var einn af
stofnendum þjóðveldisins frakkneska fyrir
23 árum og lengst meðal þess helztu
máttarstólpa.
Gladstone var lasinn nokkra daga nm
miðjan mánuðinn, af kvefi, en það hafði
'Vestmanneyjum 11. marz: Síðan jeg
skrifaði ísafold á Pálsmessu, heflr veturinn
yíir höfuð verið mjög mildur. Frá 26,—30.
janúar var hreinviðri á norðan með 6—8 stiga
frosti. Kuldi var aldrei verulegur i febrúar,
nema síðustu 6 dagana, þá var freklega 12
stiga frost aðfaranætur þess 25. og 26. Mestur
dagshiti var 3., liðug 8 stig. Urkoman var
mjög mikil: 187 millimetrar. Prá morgni þess
14. til þess að morgni þess 15. rigndi 60 milli-
metra; slík feikna-úrkoma á einum sólarhring
er mjög sjaldgæf. Það, sem af er þessum
mánuði, heiir veðrátta verið mjög mild, en
fremur úrkomusöm.
Útróðramenn af landi komust fyrst hingað
23. og 24. f. mán., og voru þá búnir að sitja
talsvert af sjer.
Hjer heíir verið talsverður fiskur síðan um
nýjár, en frámunalega stirðar og sjaldgæfar
gæftir hafa verið til stórbaga. Alls er búið
að róa 22 róðra síðan um nýjár, en margir
þeirra hafa orðið ærið endasleppir. Hæstur
hlutur milli nýjárs og Blasíusmessu var 80 af
þorski og löngu, síðan Blasíusmessu 260,
meðalhlutur á vertíðinni um 180.
Sykurlaust hefir hjer verið í búðum síðan
fyrir jól, og nú er fyrir nokkru orðið kaffi-
laust og rullulaust, og kol á förum; er því
þörf á að Laura gæti komið hjer við í góðu
veðri, svo ofnkol næðust úr henni; því svo
hefir Bryde kaupmaður samið um við gufu-
skipafjelagið, að úr Lauru verði tekin kol hve
nær sem færi býðst.
Sigling. I gær kom hingað gufuskip frá
Liverpool með salt til W■ Christensens verzl-
unar o. fl.; heitir »Jæderen» (norskt) og er
304 smál. að stærð.
I morgun kom annað gufuskip með salt-
farm til verzlunar Eyþórs Felixsonar o.fl.
hjer, en nokkuð til Olfafsvíkur— frá Middles-
borough á Englandi; heitir »Skude», skip-
stjóri Qvernland, 202 smál.
Aflabrögð. í Grindavík mikið góður
afli, á 4. hundrað í hlut i Staðarhverfi frá
vertíðarbyrjun, allt vænn þorskur og allt
á færi. Mokfiski í Höfnum og á Miðnesi
vikuna sem leið. Einnig góður afii í Garð-
sjó nú fyrir helgina. Gufuskipið »Jæderen*
hitti franska flskiskútu hjer úti fyrir, sem
var í mestu óðaönn að draga fisk; gegndi
varla er gufuskipsstjóri vildi hafa tal af
skipverjum.
Póstgufuskipið (Laura) á að leggja af
stað aptur á morgun, síðara hluta dags.
Síra Jón Bjarnason í Winnipegkom-
inn nokkurn veginn til heilsu aptur, farinn
að vinna nokkur prestsverk 0. s. frv.;
býst þó eigi við að fá nema ófullkomna
heilsu framar.
Gufubátur á Faxaflóa. Stórkaup-
maður Fischer brá þegar við, er hann fekk
skeytin hjeðan með »Waagen« og gerði
fyrirspurnir í ýmsar áttir um hentugan
bát til þeirra ferða, en þá fór »Laura« að
vörmu spori og lengra eigi komið. Mun
mega eptir því ganga að því vísu, að
báturinn komi, og á tilteknum tírna hjer
um bil.
Hitt og þetta.
Hin hraðskeytasta byssa. Mannlicher
heitir hugvitsœaður einn mikill í Austurríki.
Hann heíir fundib upp fyrir löngu nokkuð
byssulag það, er herlið Austurríkiskeisara
hefir og þykir bera af því sem annarsstaðar
gerist. En nú er sagt frá enn nýrri skot-
vopnsgerð eptir hann, sem er það fyrirtak, að
mestu kynjum sætir. Það er lítið, ekki nema
39 þuml, á lengd og víddin á hlaupinu ekki
nenia '/4 þml. Það er furðu iítil lengd á byssu,
er langt þarf að draga, eins og á ríður um
hermannabyssu. Skotið í þessari byssu'sem
öðrum nýrri byssum er ekki kúla, heldur
kólfur, ofurlítill, eins og blýants-stúfur, svo
sem ráða má á þvi, hve hlaupið er ofur-mjótt.
Yel má hæfa með þessari byssu á 4300 álna
færi eða talsvert meiri fjarlægð en þriðjung
mílu, en hún dregur miklu, miklu lengra.
Svo beinskeytt er hún, að miða má henni
alveg eins, þ. e. jafnhátt eða lágt, hvort heldur
á að hitta mann (bol og höfuð) á 8 eða 800
álna færi. Hitt ber þó mest frá, hve hrað-
skeytt hún er. Það má skjóta með henni 5
skotum á 1 sekúndu, hverju á fætur öðru.
Að hlaða byssuna aptur, meö 5 nýjum
skotum, tekur eigi lengri tíma en l'jt sekúndu.