Ísafold - 27.05.1893, Blaðsíða 4

Ísafold - 27.05.1893, Blaðsíða 4
124 Hinn eini ekta BRAMA-MW’S-EIÆXÍa*. Meltingarhollur borð-bitter-essenz. Þau 20 dr, sem almenningur hefir við haft bitter þenna, hefir hann áunnið sjer mest dlit allra »?aí«r-lyfja og er orðinn frægur um heim allan. Hann hefir hlotið hin hœstu heiðursverðlaun. Þá er menn hafa neytt Brama-Lífs-Elixírs, færist þróttur og liðug- leiJci um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex Jcæti, hugrelcJci og vinnuáhugi; sJcilningarvitin sJcerpast og unaðsemda fífsins fá þeir notið með hjartanlegri dnœgju. Sú hefir raunin á orðið, að fenginn bitter samsvarar betur nafni sínu en Brama-Lífs-Elixír; en hylli sú, er liann hefir komizt í hjá almenningi, hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama-Lífs-Elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu- umboð hafa frá vorri hendi, sem á íslandi eru: Akureyri: Borgarnes: — Dýrafjörður: — Húsavík: — Keflavík: — Reykjavík: Hra Carl Höepfner. Gránufjelagið. Johan Lange. N. Chr. Gram. Örum & Wulff'. H. P. Duus verzlan. Knudtzon’s verzlan. W. Fischer. Jón O. Thorsteinson. Raufarhöfn: Gránutjelagið. Sauðárkrókur:-------- Seyðisfjörður:-------- Siglufjörður: ---- Stykkishólmur: Hra N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: — I. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmanna- eyjar: — Halldór Jónsson. Æríækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. Hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. V e r z 1 u n $ W. Fischers selur: Trje af mörgum mismunandi lengdum, 5—5" 6—6". ^Borðvið, margar tegundir: Ferskorin borð. Valborð, heil og söguð. Vragborð, á 4kr. og 4kr. 50a.tylft. Þiljuborð, plægð og hefluð. Gólfborð, — — — Spírur. Legtur. Araplanka og aðra pl. Masturstrje. Spritsefni. cí? Þakpappa, góða tegund. 2 Þakspón. r Cement. Saumavjelar. — «4. 99 » 99 5 *Ö 40-króna-vasaúr, nokkuð brúkað, selzt nú fyrir að eins 14 kr., ef kaupandi hýðst fyrir 1. júní n.k. Lpplýsingar á afgr.stofu ísaf. ------.------- - f------— ------- Þingrnálafimdm*. Mánudaginn 26. júní næstkom. halda undirskrifaðir þingmenn Kjósar- og Gull- bringusýslu fund með kjósendum sínum í þinghúsi Garðahrepps í Hafnarflrði. Fund- urinn byrjar kl. 11 f. h. p. t. Reykjavílc 25. maí 1893. Þórarinn Böðvarsson. Jón Þórarinsson. Ferðamönnum sem óska að fara skemm.tif'erðir nú í sum- ar hjer um nálægar sveitir, get jeg leigt hesta og fylgd fyrir borgun, til þess augna- miðs. Þeir sem kynnu að vilja sinna þessu mínu tilboði, verða að gjöra mjer aðvart um það í tœka tíð og þá láta mig vita, hvar þeir óski að jeg verði til staðar og með hvað marga hesta. Reiðtygi verður hver að leggja sjer til sjálfur og fleiri en 12 hesta skuldbind jeg mig ekki til að lána í einu. Svignaskarði í Borgarhreppi 13. maí 1893. Sigurður Sigurðsson. 1 Nýkomið með „Thyra“ sumarhúfur, hattar, hanzkar o. fl. 16 Aðalstræti 16 H. Andersen. Maður reglusamur, ungur og ein- hleypur, sem um mörg undarfarin ár heflr vanizt alls konar verzlunarstörfum og hefir góð meðmæli húsbænda sinna, óskar að fá atvinnu við verzlun, helzt strax eða þá í sumar eða haust. Nákv. uppl. fást hjá ritstj. ísafoldar. Stykkisliólmur. Hjá undirskrifuðum fæst keypt fyrir pen- inga út í hönd eða fyrir vörur eptir sam- komulagi .• ágætt kaffi á kr. 1,10 pundið — sykur á — 0,30 — ágætar rúsínur á — 0,25 — ágætt florhveiti á — 0,20 — ágætur heilrís á — 0,16 — ágætt reykt flesk og spegipylsur ágæt kirsiber- og hindbersaft ágætt Cognac, rauðvín og Cacao-Likör ágætir vindlar, margar sortir ágætur ostur, fleiri sortir ágætar karlmannspeysur, prjón. ýmsar stærð. ágætir herðaklútar fyrir kvennfólkið ágætt, mjög fallegt stumpasirz, nokkrar góðar byssur, brúkaðar og margt annað gott með góðu verði. Stykkishólmi 23. maí 1893. Hagbarth Thejll. Almanak Þjóðvinafjelagsins fyrir yflr- standandi ár (1893) er til sölu fyrir 50 a. (áður 65 a.) hjá : herra verzl.stjóra Gunnlögi Briem Hafnarf. — ritstjóra Birni Jónssyni í Rvík. — bóksala Sigurði Kristjánssyni Rvík. — — Sigfúsi Eymundssyni Rvík. — — Guðm. Guðmundss. Eyrarb. Mjög margar tegundir af ágætum fata- efnum eru nýkomnar í yerzlun Eyþórs Felixsonar. Sildaryörpur fást i Fischers- verzlun í Reykjavík. Bækur Þjóðvinafjelagsins verða sendar með »Thyra 4. júní út um landið til útsölumanna fjelagsins. Fjelagsmenn fá þetta ár 4 bækur fyrir 2 kr. tillag sitt. 1., Atmanakið með myndum: efnið er fróðlegt og skemmtilegt, líkt og undan- anfarin ár. 2., Andvari með mynd og æflsögu Pjet- urs biskups, ásamt greinum um kaupfjelög og stjórnarskrármálið m. fl. 3., »IIvers vegna? vegna þess síðasta hepti. Þessi fróðlega bók er þannig öll prentuð. 4., »Djra.vinurinn« 5. hepti, með mynd- um og góðum dýrasögum, ennfremur leið- beining til betri aðferðar við slátrun en verið heflr, einkum á sauðfje. Þeir sem gjörast nýir fjelagsmenn í ár, geta fengið 1. og 2. hepti af »Hversvegna? vegna þess?« fyrir 2 krónur, sem annars kosta 3,20 a. Verður því árstillag nýrra fjelagsmanna að eins 80 a., þegar þessi tvö hepti eru reiknuð fullu verði. Vonandi er að margir noti tækifærið til að eignast góðar bækur, fyrir óvenjulega lágt verð. Reykjavík 25. maí 1893. Tr. Gimnarsson. í ensku verzlmiinni verða þessar vörur seldar með niðursettu verði í næstu viku (29. maí tiL 3. júuí). Svuntuefni, kostuðu fyrr 1.50 og 1.95, nú 1.35 og 1.75 alinin. Gardínuefni, kostuðu fyrr 18 a., 20 a.. 48 a. og 51 a., nú 16 a., 18 a., 43 a. og 46 a. alinin. Ofanrituð verðlækkun gildir að eins til 3. júní. Nýkomið með „Thyra“ enskur skófatnaður, mjög vandaður. Vasaúr, margar tegundir, frá 10 kr. allt að 65 kr. Glenlivet WhisJcy, bezta skozkt whisky, kr. 1.75 fi. Benvenue WhisJcy, mjög sterkt,*kr. 1.50 fl. Gott dansJct brennivín 70 a. potturinn. Enskt reyJctóbak, og margt fleira, fæst í ensku verzluninni. Forngripasafnið opif) hvern mvd. og ld. kl.11-12 Landsbanlcinn opinn hvern virkan d. kl. llþs-2*/« Landsbókasafnið opið hvern rúmh. d. kl. 12—2 útlán mánud., mvd. og ld. kl. 2—3 Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern rúmh. dag kl. 8—9,10—2 og 8—5 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. virkan mánud. í hverjun mánuði kl. 5—6. Veðurathuganir i Rvík, eptir Dr.J.Jónassen maí Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millwaet.) Veðurátt á nótt. um hd. fm. | em. fm. em. Mvd.24. Fd. 26. FBd. 27. Ld. 28. + 8 + 6 + 6 + 7 + 12 + 9 + 11 754.4 759.5 764.5 764.5 754.4 762.0 764.9 V h b V h b Sv h b 0 d 0 b Sv hvd 0 d Sama góða veðrið, hægur eða logn; aðfara- nótt h. 27. mikil lognrigning og rignir enn í morgun (h. 27.). Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmihja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.