Ísafold - 08.07.1893, Blaðsíða 3

Ísafold - 08.07.1893, Blaðsíða 3
175 vora tungu tíutiu, þegar um landaura er að fæða, en málið á elcki annað hundrað til í eigu sinni en tólfræða hundraðið. En það er orðin ill nauðsyn, aö kaila aðra umferð í tugakerflnu hundrað, þegar um peningareikning er að ræða og útlendar vörur, vegna þess, að tölustafirnÍT voru upprunalega á austurlöndum miðaðir við tugakerflð, en tólfræða hundraðið er miðað við tylftaherflð. Prjáls umferð yfir brýrnar er alls ekld teljandi eptir af Gullbringusýsiubúum fyrir þau hjeruð, sem hafa átt við þessar tor- færur að stríða síðan landið byggðist, nefnilega Arnesinga, Eangvellinga og Skaptfellinga.. Það væri þá helzt að kvarta yflr því litla jafnaðarsjóðsgjaldi fyrir Kjósarsýslu og Borgarfjarðarsýslu; en jeg ímynda mjer, aö þeir sjeu fðir svo smá- sálarlegir, að iáta sig mrnia um þá fáu aura, sem koma á hvern mann í þeim hjeruðum. t Staddur í Beykjavík 5. júlí 1893. Rangœingur. Aths. ritstj. Brúartolla-kenning höf. er ,á misskiiningi byggð eða ónógri íhugun máisins, svo sem sýnt heflr verið fram á i blaði þessu fyrir löngu, optar en einu sinni, og mun verða gert enn við hentugleika. Þingmálafundir. Eyfirðingar. Bundur 17. júní. Fundarstj. St. Stefánsson kennari á Möhruvöllum. iJm stjórnarslcrármdlið engar umræður, ályktun Suður-Þingeyinga á Lijósavatnsfundinum (sjá ísaf. 1- þ- m.) þá lesin upp og fallizt á ah ganga til atkvæba um hana; urhu meb henni annahhvort 7 eha 9 atkv., en móti 5. Uppá- stunga um afnám amtmannaembœttanna var felld, en stofnun háskóla samþykkt og sömul. ai) 'ieysa vistarbandið, og skyldu menn mynd- uyir 21 árs. Líkri breyting á helgidagaWg- gjöfinni eins og stjórnin fór fram á á síbasta þingi voru menn samþykkir og vildu afnema kóngsbœnadaginn. Kjósendum til alþingis skyldi gert hægra fyrir ah neyta kosningar- rjettar síns og eptirlaun afnumiii eða þá tak- mörkuð sem mest. Fastþingfararkaup samþykkt með mörgum atk. Mæ.lt með bænarskrá um aukalœkni i Suður-Þingeyjarsýslu. Skoraö á þingið að stofna holdsveikraspítala og sömul. örvitahús. Með iitlum atkvæðamun var samþ. áskorun til þingsins um að styrkja einnig organleik- arakennslu á Norðurlandi. Laugalandsskóli vildu fundarmenn að styrktur væri eigi mið- ur en að undanförnu og ekki styrktur nema 1 kvennaskóli í amti hverju. Þá vildu þeir láta Landsbankann stofna útibú sem fyrst og koma sjer i viðskiptasamband viö banka á Skotlandi eða Englandi. ITppástunga um tvöföldun á- fengistolls var feld og sömul. um tollgæzlu ; en samþ. tollur á smjörlíki, minnzt 10 au„ og lækkun á kaffi- og sykurtolli niður í 5 og 2 aura. Innienda brunabótaábyrgð vildu þeir hafa fyrir allar byggingar, bæði í kauptúnum og til sveita, og gufuskipsferðir norðan um land eigi færri en 6, bina síðustu seint í nóv- ember, einni landpóstferð aukið inn í að sumrinu og póstmeistari skyldur að senda af stað meb póst.brjef eigi síðar en 3 dögum ept- ir póstskipskomu. Tíundarlögunum vildu þeir fá þannig breytt, að landskuldir í tríbu væru undanþegnar tiund og að belmingur sekta fyrir tíundarundandrátt lenti hjá uppljósturs- manni. Loks vildu þeir láta leggja Grundar- þingum jörðina Hrafnagil fyrir eptirgjalds- lausa bújörð, og ab ^/s prestakallsins, er und- an var tekib og lagt til Akureyrar fyrir fám árum, hverii aptur til brauðsins, og að Akur- eyrarbrauði verði bættur sinn tekjumissir úr landssjóði. Mýramonn. Þar voru á fundi að Eski- holti 22. júní flestir (af 10—12 innansveitar- mönnum og 1 utansveitar) á því, að stjórnar- skrármálinu væri íramlylgt í líka stefnu og 1885—1887 og 1891. Amtmannaembœttin vildu þeir allir hafa afnumin, og meiri hlutinn biskupsernbœttið. Þeir vildu láta fcekkahelgi- dögum, afnema föst eptirlaun, efla og styrkja sem mest samgöngur á sjó og landi með fjár- framlögum, hafa fast þingfararkaup, láta prestslcosningar frjálsar meðal allra umsækj- enda, afnema hœstarjett (í ísl. málum), haf'a 5 dómendur í yfirrjetti, er sjeu jafnframt kennarar við lagaskóla. að búnaðarskólum sje heldur fækkab en f'jölgað og að þeir sjeu landsins eign. Málinu um íjölgun kjörstaða vildu þeir láta óhreyft ab sinni. Vestmanneyingar. Þeir vildu á fundi 6. júní (f'undarstj. hjeraðslækn. Þorst. Jónsson) ekki aðhyllast uppástungu um að stjórn- arskrármálinu væri haldib áfram í sömu stefnu og 1885—1887 (felldu hana með öllum þorra atkvæða), felldu líka með 15:11 atkv., uppást. um að fresta málinu 2 ár minnst, en samþ. loks með 15 atkv., að málið skyldi því ab eins fyrir tekiö á næsta þingi, að sam- komulag næbist að minnsta kosti við helming hinna konungkjörnu. Um afnám amtmanna- embættanna vildi fundurinn ekki greiða atkv. en var með afnámi vistafbandsins. Meirihlut- inn (13:5) vildi haf'a eptirlaun lækkuð. Óráblegt taldi fundurinn, ab landssjóður kostaði ein- göngu gufuskipaferðir kring um landið, en legbi heldur ríflegan styrk einhverju gufu- skipafjelagi til strandferða. Meðmæltur var hann brúargerð á Þjórsá og vildi að Yest- manneyingar f'engju lOOkr.k ári úr landssjóði til þess að sækja landpóstsendingar (í Land- eyjar) á haustum og vetrum. Ennfremur, að sýslan (Vestm.) fengi heimild til sð gera lög- reglusamþykktir og einnig samþykktarvald í fuglveiði-mkhím. Leikirnir. Það þurfa mikiu fleiri að sjá Red.aktionssekretœren en búnir eru þau 2 kvöld, er hann beiir verib leikinn. Það er mjög fyndib leikrit og skemmtilegt, eins og flest, sem Eirik Bögh hefir ritað, og þar á of- an leikið með miklu fjöri og alúð. Allir skemmtu sjer prýðilega við það. Það verður leikið aptur á morgun. ásamt miklu meiru. Dáin 2. þ. m. að Kiðjabei'gi í Gríms- nesi ekkjufrú Ingibjörg EUzabeth Gunn- laugsdóttir, ekkja Þorsteins Jónssonar kans- elíráðs og sýslumanns, er dó í vetur, en dóttir Gunnlaugs Oddsen og komr hans Þórunnar Björnsdóttur frá Bólstaðarhlíð. Hún var að almannarómi mesta ágætis- kona. Af börnum þeirra hjóna lifa 3 syn- ir íúllorðnir. (ÞAKKABÁV.). Við undirskrifuð vott- um öllum þeim okkar innilegast.i þakklæti er tókn þátt í sorg og söknuOi okkar við jarðarför Þorvalds sál. souar okkar, og sjerstaklega skóla- og bekkjarbræðrum hans, sem gáfn kvæðin og blómsveiga. , Beykjavík 7. júlí 1893. M. Arnason. Vigdís Ólafsdóttir. 81 úr fjarlægð án þess að titra og skjálfa af ótta og auk þess áttu hárin að rísa á höfði manna upp að fjallinu. Þar sem þessar og þvilikar sögur bárust af Ileklu út um allan heim í bókurn og munnmælum, var ekki að furða, þótt menn kynokuðu sjer við að koma nærri fja.ll- inu, því fremur að rannsaka það. Reyndar þykjast tveir menn hafa farið upp á Heklu í gamla daga, annar Þjóð- verji 1564, en hinn franskur maður 1653, en líklegt er að báðar þessar sögur sjeu uppspuni einn. Engu að síð- ur gefa þær góða hugmynd um, hvernig menn hugsuðu sjer Heklu á 16. og 17. öld, og skal jeg því lýsa þeim stuttlega. Með Þjóðverjanura voru nokkrir íslendingar og einn danskur maður, eptir því sem hann segir. Þegar kom- ið var að fjallinu skoruðu Islendingar á hann að hætta við áform sitt og tóku jafnvel frá hormm hestinn, sem þeir höfðu Ijeð honum, svo hann skyldi ekki geta kom- izt lengra; »en jeg hafði ásett mjer að rannsaka allt kostgæfilega* segir Blefken, »og sjá allt, og hjelt því að fjallinu með danska. manninum í því skyni að fara upp á það. í fyrstunni urðum við óttaslegnir, er við sáum hvernig umhorfs var, en jeg vildi samt ekki hætta við áform mitt, enda var jeg ungur og hirti því ekki um hættuna. Danski maðurinn hvarf nú frá mjer, en jeg hjelt einn til fjallsins og lá leið mín um ösku og vikur. 81 Þegar þeir voru nú spurðir, hvernig stæði á ferðum þeirra, svöruðu þeir, að þeir væru á leið til Heklu, undir for- ustu miskunnarlausra púka. Fiskiraenn, sem voru á sjó nálægt Heklu1, mættu einusinni öðru skipi, og höfðu hvorir- tveggja byr. Þeir spurðu, hvaðan hinir væru, og sögðust þeir vera frá Brimum. Brimabiskup væri á skipinu og ættu þeir að fara með liann til Heldu, en seinna átti að frjettast, að Brimabiskup hefði dáið einmitt þenna sama dag. Eins átti kóróna Hans Danakonungs að sjást í log- anum þegar Hekla gaus 1510. ís átti að leika um Heklu vissa tíma á ári og átti að heyrast úr honum voðalegt kvein ekki síður en úr fjallinu; var það lagt svo út, að djöíullinn væri að kveija sálirnar í ísnum, en steikti þær í eldinum í fjallinu þess á milli. Kolsvartir hrafnar og gammar áttu að sjást fljúga um fjallið og kringum það, og sumir þóttust jafnvel hafa sjeð að þeir væru með járnnefjum. Það var talið víst að þetta væru djöflar í fuglslíkjum2). Sumir sögðu reyndar, að það væri að eins hreinsun- 1) Því í gömlum bókum er Hekla látin iiggja að sjó. 2) Sams konar trú hefur verið á hverum og laugum á íslandi. Menn þóttust, langt ab, sjá raubleita fugia synda- á brennheitu vatn- inu, en þegar nær var komið stungu þeir sjer niður í suðuna. Þetta áttu líka ab vera óhreinar sálir í fuglalíki.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.