Ísafold - 22.07.1893, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.07.1893, Blaðsíða 4
192 á 2. ári um sjötugt. Hans "verður frekar minnzt næst. Enski flotinn eða herskipin 4, er’hjer höfðu legið frá því 10. þ. m., hjeldu brott í gær morgun, til írlands. Nokkur hundr- uð manna fengu landgönguleyfi daglega síðari hluta dags. Skemmtun varmestsú, að koma á hestbak, fyrir ærið gjald, og þá eigi síður að fá sjer «neðan í því», í veitingabúsunum, meðan þeir höfðu nokk- uð að borga með; drukknir 1100 og 1500 bjórar fyrstu dagana á einu veitingahúsi. Þeir verzluðu og mikið í búðum, girntust enda hvað þeir sáu þar þeim óvanalegt. Gizkað er á, að flotadeild þessi haftkeypt sjer hjer vistir og annan varning fyrir 20,000—30,000 kr. Óveitt prestakall. Helgafell í Snæfells- nessprófastsdæmi (Helgafells, Bjarnarhafnar- og Stykkishólmssóknir). Prestsekkja er í brauðinu, er nýtur eptirlauna sarakvæmt lög- um. Brauðið veitist frá næstu fardögum. Mat: 2309,08 kr. Auglýst 21. júlí. Sjónleikirnir. Næst leika hinir dönsku leikendur þrennt, sem eigi heíir verið ieikið áður, þar á meðal eitt atriði úr »Æíintýri á gönguför«; enn fremur enn einu sinni »Re- daktionssekretœren«. Síðast var leikhúsið, hið nýja, mikið vel sótt, og verður það sjálf- sagt enn. Markaði á sauðfje þ. á. hjer í sýslu hefir hlutaðeigandi sýslunefnd boðað: 1. að Furubrekku í Staðarsveit 26. sept. 2. — Miðhrauni í Miklaholtshrepp 27. s.m. 3. — Þverá í Eyjarlirepp 28. s. m. 4. — Kaldárbakka í Kolbeinssthr. 30. s. m. 5. — Valshamri á Skógarströnd 2. okt. 6. — Arnarhólsrjett í Helgafellshr. 3. s. m. 7. — Grund í Eyrarsveit 4. s. m. Þetta auglýsist hjer með. Skrifstofu Snæfellsness- og Hnappadalssýslu Stykkishólmi þann 10. júlí 1892. Sigurður Jónsson. Bibelsk Foredrag. Söndag Kl. 6 Eftrm. i G.-T.-Logen. Emne : »Kundskaben om den sande Gud«. 0. J. Olsen. Rauð hryssa 3—4 vetra járnuð, mark: biti fr. bæði eyru, hefur verið tekin í óskilum hjer á götunum og verður seld sem óskiiafje, nema eigandi leiði sig að henni og borgi áfallinn kostnað. Bæjarfógetinn í Reylyavík, 22. júlí 1893. Halldór Daníelsson. Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer, Effecter, Creaturer og Höe &c., stiftet 1798 i Kjebenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Sysler- ne Isafjord, Bardastrand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier &c. Islandske Huse (bæir) op- tages ogsa i Assurance. _________N. Chr. Gram. Brunabótafelagið „Commercial Union“ tekur í eldsvoðaábyrgð hús, hæi, búsgögn, hœlcur, vörubirgðir og yfir höfuð alls konar iausafje, þar á meðal skepnur og hey o. fl. fyrir lœgsta ábyrgðargjald, sem tekið er hjer á landi. TTmboðsmaður fyrir allt ísland er Sighvatur Bjarnason, bankabókari í Reykjavik. Týnd frá húsi Ólafs gullsm. á leiðirmi upp Bankastræti og vim Þingholtsstræti silfur- brjóstnál (blað). Skila skal í Þingholtsstr. 18 gegn fundarlaunum. Gufubáturinn »ELÍN« fer frá Reykja- vík 1. ágúst kl. 7 f. m. t.il Borgarness og tekur flutning og farþega. Kemur við á Akranesi báðar leiðir. Sendið saltfisk yðar, ull, lýsi, selskinn o. s. frv. til sölu viá Leith til Carl Troensegaard, New-York. Þar fást beztu prísur og góð skil. Til- vísanir (Referencer): Nat’l Bank of Deposit New-York, ogWalsöe & Hagen, Hamburg SVUNTUTAU með 19 litbreytingum, rautt og bldtt plyds, ásamt karlmannshött- um, er nýkomið með »Thyra« í verzlun Eyþórs Felixsonar. »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR. fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr- med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg- ar upplýsingar. Nærsveitamenn eru beðnir að vitja „ÍSAFOLDAR“ á afgreiðslustofu liennar (í Austurstræti 8). Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) hefir til sölu allar nýlegar íslenzk- ar bækur, útgefnar hjer á landi. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl.11-1? Landsbankinn opinn hvern virkan d. kl. 9a/4-12®/4 Landsbókasafnið opið hvern rúmh. d. kl. 12—2 útlán mánud., mvd. og Id. kl. 2—8 Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Ilafnarf. hvern rúmh. dag kl. 8—9,10—2 og 3—5 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. virkan mánud. hverjun mánuði kl. 6—6. Veðuratbuganir i Rvik, eptir Dr. J. Jónassen júlí Hiti (A Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt A nótt. um hd. fm. | em. fm em. Mvd.19. + 5 + 12 759.5 759.5 Nh b 0 b Fd. 20. + 7 + 14 759.5 759.5 N h b 0 b Fsd. 21. Ld. 22. + 7 + 9 + 14 759.5 759.5 759.5 N h b 0 b N h b Hægur norðankaldi undanfarna daga, bjar og fagurt sóiskin. " - - 1—t. Ritstjóri Björn Jónsson oand. phil. PrentsmiTljft tsHÍbldar. 90 Einu sinni snemma morguns stóð Buresch járnsmiður í þorpinu Mrakotin við steðja sinn og barði karlmannlega glóandi járnið í ýmsar myndir. I sama mund og saga þessi hófst, kom Anezka dóttir hans, seytján vetra að aldri, inn um smiðjudyrnar, sem sneru móti götunni og spurði í skyndi: »Heíirðu ekki heyrt trumbusláttinn, faðir minn? Jeg hugsaði að hópur riddara færi í gegn- um bæinn«. »Já« bætti hún við um leið og hún leit út á torgið. »Þarna koma þeir. En hvað það er gaman að heyra í þeim fagnaðarópin og trumbusláttinn!« Nú fór smiðurinn líka að skima út í gegnum gluggann og studdi sig við hamarinn. »Þeir eru glaðari en við«, mælti hann, »sem stynjum í hreysunum okkar af örvæntingu!« »Líttu á faðir minn!« mælti Anezka enn fremur, »þetta eru riddararnir, sem við sáum í Teltzk nýlega. Það eru riddararnir, óhemjunnar hans Torkvato Contis; þeir ætla víst að fara til Bæheims*. — »Guð hjálpi þessu aumingja, aðþrengda landi«, mælti faðir hennar og stundi við. — »Líttu á, faðir minn!« hrópaði Anezka upp yfir sig. »Þarna skilur allra laglegasti riddari við fjelaga sína og er að tala við hann Friðrik hjá honum nágranna okkar. Líttu á, hann bendir á húsið okkar — hann kemur ríðandi í loptinu«. 1 »Hvar er gamli þorparinn?« var kallað allt í einu hryssinglega inn í smiðjunaj og jafnskjótt kom ungur 91 og grannur maður inn í smiðjudyrnar í skrautlegum ridd- arabúningi og hjelt í tauminn á hesti sínum. »Þarna þú, smiður!« mælti riddarinn og sneri sjer að Buresch,—en Anezka hafði falið sig i einu horninu—; »járnaðu hægri framfótinn á hestinum mínum, en flýttu þjer og vertu bú- inn að því þegar jeg er búinn að borða, viljirðu ekki að jörðin litist af blóði þínu«. Smiðurinn fór nú að líta undir hestinn berhöfðaður og þorði ekki að segja neitt. í því bili varð riddarinn var við Anezku, þar sem hún hafði falið sig. »Nei, hvað er að tarna!« mælti hann, »það datt mjer sízt í hug, að jeg mundi sjá svona fallega stúlku í kolagryfjunni þeirri arna. Komdu hjerna, ljósið mitt; jeg gæti freistast til að vera góður við hann föður þinn vegna þín«. Anezka varð lafhrædd og íiýtti sjer að komast inn, en hann varð fljótari en hún og náði henni áður eu hún gæti komizt irm í stofudyrnar og kyssti á kinnar hennar, blóðrjóðar af feimni; horfði hann á hana þar sem hún stoð kafrjóð og leit niður fyrir sig, og sagði við hana blíðlega: »Hver mundi geta fengið af sjer að móðga þig« kvað hann, »þú sem ert svo inndæl og sak- leysisleg«. Hún sleit sig af honum og skundaðiinn; enda varnaði hann henni ekkert. I sama bili var smiðurinn þangað kominn, sem riddarinn stóð, reiddi hamarinn til höggs, leit til hans reiðulega og mælti: »Viljið þjer gera svo vel og láta stúlkuna vera i friði, eða að öðrum kosti

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.