Ísafold - 05.08.1893, Side 4

Ísafold - 05.08.1893, Side 4
H08 um formaðurinn, hr. Helgi Helgason kaup- mahur, heldur þarf það að kosta talsverðu til sinna dýru hljóðfæra við og við, jafnvel árlega. Hvergi nema hjer mundu menn ætlast til slíks fyrir alis eigi neitt. Jarðarför Kristius sál. Magnússonar í Engey fer fram miðvikudag 9. þ. m. Proclama. í umboði myndugra erfiugja þeirra hjón- anna Klemensar sál. Sigurðssonar og Jó- bönnu Benidiktsdótt.ur frá Skrapatungu, er hjermeð skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi þeirra hjóna, samkvæmt f'yrir- mælum í 12. apríl 1878 sbr. opið brjef 4. janúar 1861, að koma fram með skulda- kröfur sínar á hendur tjeðu dánarhúi, og sanna þær fyrir erfingjunum innan 6 mán- aða frá síðussu birtingu þessarar innköll- unar. Blönduósi, 5. júlí 1893. O. Möller. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. janúar 1861 er hjermeð skorað á þá, sem til skulda telja í þrotabúi Jóns Eyj- ólfssonar frá Sjóbúð í Garði, að tiikynna skuldir sínar og sanna þær fyrir undir- rituðum skipfaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbr.s. 22. júlí 1893. Franz Siemsen. Fjátmark Kristinns Jónssonar í Ausu i Andakíl er: Sýlt hægra, lögg framan vinstra. Manufacturist. En ung Commis med gode Anbefalinger söger Plads til lste Novbr. Vedkommende har været ansat ved en större Forretning her i Landet i 3 Aar, og er inde i almindeligt forekommende Contorar- bejde, samt Expedition. Billet mrkt 80 bedes indl. paa dette Blads Contor. Kýi- til sölu í haust, ung, snemmbær, mjólkar prýðilega. Semja má við bókhald. Ólaf Runólfsson. Hver sem kynni aö hitta rauðskjóttan hest, mark heilrifað hægra, blaðstýft framan vinstra, aljárnaðan með 6-boruðum flatskeit- um, er vinsamlega beðinn að skila honum til undirskrifaðs. Álfsstöðum, 3. ágúst 1893. Einar Jónsson. I miðjum maí þ. á. hvarf frá Gerðum i Garði grá hryssa lítið eitt dekkri á tax og tagl, miðaldra, með blaðstýft apt. v., óaffext og ójárnuð, í minna lagi á vöxt, fjörug i reið, fengin úr Borgarfirði. Óskað er, að hryssunni verði komið til Þorsteins Ólafssonar í Gerðum eða að Krísuvík eða visbending gerð. Ljósjarpur hestur tapaðist frá Skildinga- nesi, 6—7 vetra, merktur á vinstri lend »Vík«, aljárnaður með 6-boruðum skeifum á framfót- um, pottuðum, og 4-boruðum skeifum á apt- urf'ótum, ópottuðum; er vakur. Finnandi er beðinn að skila hestinum til undirskrifaðs gegn þóknun. Reykjavík, 5. ágúst 1893. Björn Kristjánsson. Hjer með auglýsist, að faðir minn, kaup- maöur Torfi Halldórsson, þann 26. apríl f. á. samkvæmt afhendingarbrjefi dags. s. d. hefir afhent mjer að öllu leyti verzlun þá, er hann hingað til hefir rekið á Flat- eyri við Önundarfjörð, og mun jeg halda henni áfram í þá sömu stefnu, sem hann hingað til hefir rekið hana í, og vona jeg að viðskiptavinir verzlunarinnar sýni henni sama traust eptir sem áður. Nafn verzlunarinnnar verður framvegis: „Islansk Export-Fori’otning" p. t. Reykjavík, 28. júlí 1893. P. J. T. Halldórsson. Stör úr Tjarnarenda (ágætt kúafóður) er til sölu. Ritstj. vísar á. Gulrófur fást hjá kaupmanni Fnni Finns- syni á Laugaveg nr. 17, skeppan á 60 a. Kabarberstiklar fást á Rauðará, 5 au. pundið. Panta má í bakarabúð Bernhöfts. Prjónavjelar, með beztu og nýjustu gerð, seljast með verksmiðjuverði hjá Simon Olsen, Kjöbmagergade Nr. 50, Kjöbenhavn. Eptir vjelum þessum er mikil eptirspurn, af því, hve traustar og nákvæmar þær eru, og að þær prjóna alls konar prjónles, jafnt úr smáu sem grófu bandi. Vjelar þessar má panta þjá P. Kielsen á Eyrarbakka, sem sýnir, hvernig þær fara að prjóna og veitir ókeypis tilsögn til að brúka þær. Hjer á íslandi eru einkar hentugar vjelar með 124 nálum, sem kosta 192 kr. do. — 142 — — — 230 — do. — 164 — — — 244 — do. — 166 — — — 280 — Verðlistar sendast þeim, er þess æskja. Forntjripasafnið opið hvern mvd. og Id. kl.11-12 Landshankinn opinn hvern virkan d. kl. 93/4-12s/« Landsbókasafnið opið hvern rúmh. d. kl. 12—2 útlán mánud., mvd. og ld. kl. 2—3 Málþrdðarst'óðvar opnar í Rvík og Haínarf hvern rúmh. dag kl. 8—9, 10—2 og 3—5 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. virkan mánud. hverjurt mánuði kl. 5—6. Veðurathuganlr í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen júlí ágúst Hiti (á Celsins) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt A nótt. um hd. fm. em. fm. em. Mvd. 2. + 10 + 16 756.9 756.9 Sa h d Nv h d Pd. 3. +10 + 15 756.9 756.9 0 b 0 b Fsd. 4. Ld. 5. + 6 + 5 + 11 756.9 762.0 756.9 N h b 0 b 0 b Rjett logn og dimmur h. 2.; bjartasta veður og rjett logn h. 3.; norðankaldi hinn 4. úti fyrir, hjer rjett logn og íagurt veður. í morg- un (5.) bjartasta sólskin og blæjalogn. Ritstjóri .Björn Jónssou cand. pbil. Prentsmiöja ísafoldar. 94 er jeg fús að bera allar lífsins byrðar með þjer. En vertu ekki lengi að hugsa þig um, því hvert augnablik er dýrmætt, og hvað sem þú gjörir, þá gjörðu það fljótt«. »Jeg er viðbúinn að fylgja yður heiminn á enda« svaraði Buresch. Bað hún hann þá að bíða eptir sjer litla stund og kom aptur í óbreyttum borgarakonu-búningi. Dró hún hring á fingur honum með rnynd af sjer í. Að því búnu tók hún dálítið gimsteinaskrín með sjer og síðan fóru þau bæði út úr húsinu. En rjett í því bili, að þau komu út á götuna, spratt morðingi fram úr fylgsni sínu, blíndi á Díanóru og þreif rýting sinn. En áður en hann var búinn að draga hann úr slíðrum, hafði Buresch rek- ið hann í gegn með rýting þeim, er hann bar í göngu- staf sínum. Flýðu þau nú eins og fætur toguðu og ljetu myrkrið gæta sín, en ekki þorðu þau að tala orð frá munni fyr en þau komust til bæjarins Aversa, en það- an fengu þau sjer vagn og ekil til Frascati. Díanóra var alveg uppgefin. Hafði hann ýmist leitt eða borið hana til Aversa þessa voðalegu nótt. »En hvað jeg er glöð« mælti hún, »að vita, að jeg er komin í óhultan stað; en jeg á samt eptir að segja þjer frá því, að ætt- ingjar manns míns sál. hafa borið á mig glæp: að jeg hafi byrlað manninum mínum eitur, og hafa þeir útveg- að sjer leyfi til að taka mig höndum í fyrra málið«. Forlögin höfðu beint braut þeirra saman, en á leið- 95 inni hafði ástin samtengt hjörtu þeirra. Voru þau nú gefin saraan í Frascati. Settist Buresch nú að í Spoleto, tók sjer nafnið Gerardi og hafðist þar við í þrjú ár í bezta yfirlæti. Díanóra ól lionum son undurfríðan. Var hún óhrædd orðin við allar ofsóknir og langaði til að geta komizt til Rómaborgar. Var Buresch fús á að láta þetta eptir henni, því hann hafði sjálfan langað til að komast þangað. Hann varði fjármunum sínum í peninga og lagði af stað áleiðis til Rómaborgar. Nálægt sólsetri eitt kvöld, er þau voru stödd á Rómavölium, í fegursta veðri, voru þau að dást að fegurð náttúrunnar og horfðu á skrautliti þá, sem kvöldsólin bar á himininn. Antonio sonur þeirra tók eptir hring Dianóru á fingri föður síns og reyndi að ná honurn af honum. En faðir hans dró hringinn af hönd sjer og batt hann í hnappagat á yfir- höfn sonar síns. í satna bili reið skot í brjóst Díanóru, og hnje hún niður örend. Höfðu stigamenn umkringt vagninn. Þeir rjeðust á smiðinn, en hann varðist af mikilli hreysti, en liðsmunur var svo mikill, að hann var brátt ofurliði borinn, og sá hann, að þeir rændu gimstein- um og öðrum dýrgripum af líki konu sinnar. Síðan. höfðu stigamenn Gerhardi með sjer og vagnekil hans langt upp í fjöll, og varð Gerhardi að hýrast þar hjá þeirn nokkrar vikur. Loks gafst honum færi á að flýja. Hann hafði hvorki

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.