Ísafold - 09.09.1893, Síða 4

Ísafold - 09.09.1893, Síða 4
244 Bezti skófatliaður! Bezta efni! — Yildarkjör! Karlar og konur! Ef þjer viljið fá skó- fatnað, sem búinn er til úr bezta efni að öllu leyti eptir því sem föng eru á hjer, þá snúið yður til undirritaðs, sem einnig leysir verkið af hendi svo fljótt, vel og ódýrt, sem hver annar. gfrSr* Vildarkjör. Þeir, sem við mig skipta, geta borgað mjer í góðum íslenzkum algeng- um verzlunarvörum. Verkstofa: Skólavörðustíg 6. Björn Leví Gjuðmundsson. Proclama. Samkvæmt skiptalögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með •skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi Þorkels dbrm. Jónssonar á Orm- stöðum, sem andaðist 27. júní þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Arnessýslu á 6 mán- aða fresti frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Erfingjar takast ekki á hend- ur ábyrgð skulda. Skritstofu Árnessýslu 26. ágúst 1893. Sigurður Ólafsson. Matth. A. Matthiesen skósmiður býr til alls konar skófatnað og tekur til aðgerða. Allt fljótt og vel af hendi leyst. Sami selur og ágætan stígvjela-dburð. Vinnustofa: Þingholtsstrætl 4, Kvík. Opin hvern virkan dag frá kl. 6 f. m. til kl. 8 e. m. Whisky Extra fine Old. Highland Whisky nýkomið í verzlun Byþórs Felixsonar, á kr. 1,90 flaskan einnig mjög vel vandaðar sauina vjelar alþekktar með lágu verði. Yerzlunin á Laugaveg 17 fekk nú með Lauru: Ekta-gott kaffl. Tví- bökur. Kringlur. Kex. Rúsínur. Ostinn góða aptur. Steinolíu hreinustu og beztu tegund. Ljerept bl. og óbl. Skósvertu. Ofnsvertu. Leirtau. Spil. Barnaspil. Almanök. Kei'ti. Brjóstsykur o. fl. Mat- vara og önnur nauðsynjavara nóg til. Fje til slátrunar er tekið fyrir pen- inga og vörur. Finnur Finnsson. Nykommet med Laura: Alslags billig Kravetöj, Humbug, Cra- vatter o. fl. 1. Skindhandsker, Silke- og Bomuldshandsker til Börn og Voxne. Blaa Stanleyhuer til Kr. 1,15. Drenge-Pantse- huer til Kr. 0,85. DÁ Wegahuer til Kr. 1,15. Extragode Buxeseler. 16. Aðalstræti 16. H. Andersen. EIR beiðruðu Reykjavíkurbúar, sem eiga hesta í pössun i Laugarnesi, eru beðnir að hirða þá fyrir 15. þ. m., þar ekki er orðið hægt að passa þá fyrir bagleysi. Laugarnesi 2. seut. 1893. Gísli Bjarnarson. Týnzt heíir 30. f. m. kvenn-úr á leiðinni frá B. Hjaltesteðshúsi upp á Öskjuhlíð. Einnandi skili á af'greiðslustofu Isaf. Det ærede Publikum bekjendtgjöres her- med, at jeg nu har faaet Tilögning af Arbeidskraft, ved ac jeg nu med Laura har faaet en dygtig, udlærd Svend, og kan derfor paatage mig at gjöre hurtigere og bedre Arbeide en tidligere i Sommer. Lager af virkelig gode og forholds- vis billige Stoffer, samt Tillœg. Hvis Tillæg til Klæder bliver kjöbt hos mig, bliver Sylönnen beregnet billigere end för. H. Andersen. Gott og ódýrt fæði fæst á Hotel Alexandra næstkomandi vetur. Þeir sem vilja sæta tilboðinu, snúi sjer til Ásmundar Sveinssonar. r Olafs saga Haraldssonar liins helga, er skráð heli Snorri Sturluson, en Eggert, 0. Brím hefir búið til prentunar. Rvík 1893. IV + 607 bls. Aðalútsala í Isafoldarpreutsmiðju. Verð: 2 kr. 50 a. Forngripasafnid opið hvern mvd. og ld. kl.11-12 Landsbankinn opinn hvern virkan d. kl. 98/4-128/« Landsbókasafnið opið hvern rúmh. d. kl. 12—2 útlán mánud., mvd. og ld. kl. 2—o Málþráðarst'óðvar opnar í Rvík og Haínarf hvern rúmh. dag kl. 8—9, 10—2 og 3—b Söfnunarsjóðurinn opinn 1. virkan mánud. hverjuu mánuði kl. 6—6. Veðurathuganir í Rvik, eptir Dr. J. Jónassen sept. Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt á nótt. | um hd. fm. em. fm. em. Ld. 2. + 12 + 16 759.5 764.1 S h d 0 d Sd. 8. + 11 + 12 764.1 759.1 A h d A hv b Md. 4. + 10 + 12 756.9 756.9 A h d Sa h d >d. 5. + 7 + 10 756.9 756.9 A hv d A h d Mvd. 6 + 6 + 11 756.9 756.9 A h b 0 d Fd. 7. + 5 + 12 759.5 762.0 A h b 0 b Fsd. 8. + 2 + H 764.5 764.5 NhblNhb Ld. 9. 0 767.1 N h d Sunnan, rjett logn og dimmur að morgni h. 2., en svækju-rigning síðari part dags; óhemju- rigning aðfaranótt h. 3. og eins um morgun- inn; birti stutta stund upp um hádegisbilið og hvessti á norðaustan en var orðinn dimmur að kveldi; h. 4. húðarrigning hjer allan dag- inn af austrí og sama veður h. 5. þar til stytti upp síðari part dagsins; hægur, rjett logn h. 6.; bjartur og logn h. 7. er hann gekk til norð- urs síðari part dags en mjög hægur; sama veður, bjartur h. 8. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Preatsmiöja Isafoldar. 122 lega og kænlega hún hefði farið að 'öllu, og þó að það kæmi jafnflatt upp á alla, tóku þó flestir að hrósa sjer af því, að þeir hefðu sjeð, hvernig þessum falsbarún hefði verið háttað, en hefðu viljað bíða til þess tíma, að úr hófl keyrði fyrir honum. »Þjer hafið gert mjer þann greiða, sem jeg íæ yður aldrei fullþakkað« sagði hershöfðingjafrúin við mig 1 einrúmi með tárin í augunum, og tók í hönd mjer svo hlýtt og blítt — svo blítt, að jeg fæ eigi neinum orðum að því komið. Eins og konum lætur manna bezt að reita til reiði og móðga svo, að svíði, eins er þeim forkunnar-vel lagið að mýkja og græða. Presturinn í Lágey. Eptir S. B. Meðal hinna mörgu smáeyja í Danmörk er ein, sem Endelave(Lágey) heitir og liggurrjett fyrir utanHorsensfjörð. Hún er svo láglend og sljettlend, að hún lítur út eins og hún hafi verið flött út með kökukefli. Sjórinn nær á all- ar nærfelt jafnhátt marflötum ökrunum og sú. sem siglir fram lijá henni veit eigi, á hvoru hann á að furða sig meir, geðprýði Ægis, sem lætur Lángey vera enn við líði, eða áræði eyjarskeggja, er setja niður jarðeplin og uppskera baunir sínar í kyrrð og næði jafnöruggir eins og þeir væru komnir í skaut Abrahams, þó að þeir búi á svo litlum hólma, sem sjórinn getur skolað yfir er minnst vonum varir, ef hann sýnir dálitla rögg af sjer, og kollvætt þá alla og meira en það. En þó eyjan sje smá og sje eigi allt undir líkn og náð Ægis, er eyjar- skeggjar harðir i horn að taka, eða voru það að minnsta kosti kosti í fyrri daga. Eru til margar sögur af ribbalda-

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.