Ísafold - 20.09.1893, Blaðsíða 3

Ísafold - 20.09.1893, Blaðsíða 3
255 Drukknan. Lattgardag 16. þ. mán. drukknnðn enn tveir menn á káti á Snð- nrnesjum, frá Sandgerði á Miðnesi. Yorn á uppsiglingu nr fiskiróðri, er hann hvessti. Það vorn nnglingspiltar talsvert fyrir inn- an tvítngt. Hjet annar Sveinn Eyjólfsson frá Stuðnikoti; hinn var frá Tjarnarkoti í sama hverfi á Miðnesi. Kynleg skrúfa. Það er kynleg »skrnfa« er gert hefir skipstjóri á ensku kaupfari- er hingað kom fyrir skömmu, með tals- vert af salti og öðrnm útlendum nauð- synjavörnm, er nokkrir Snðnrnesjamenn höfðu pantað fyrir milligöngu kaupmanns Þorbiarnar Jónassonar. Skipið átti eptir samningi, er skipstjóri hafði sjálfnr skrif- að undir, að flytja vörur þessar á skipinu í Grindavík, Hafnir, á Vogavík og víðar, en þurfti að koma hingað til Rvíknr áður. En sú lykkja á leiðinni virðist hafa orðið þess valdandi, að skipstjóri afsagði að fara lengra eða annað með vörurnar; bar f'yrir sig hættusama uppsiglingu og skipalegu á þessum stöðum á áliðnu sumri, og hafa menn fyrir satt, að einhverjir skipstjórar í þjónustu kaupmanna hjer hafi miðlað honum þeim fróðleik. Er ofur-eðlilegt, að bændur ímyndi sjer, að það muni ekki án vilja eða vitundar kaupmanna gert, og að þeir hafi viljað sýna bændum, að þeir kynnu líka að koma á »skrúfu«, eins og bændur hafa stundum gert við þá, en freistingin talsverð til þess, sje svo, sem fullyrt er, að bændur fái salt þetta fyrir rúmar 3 kr., en verða annars að borga hátt á 6 kr. á útibúum kaupmanna. En annað mál er það, hvort slíkt er hyggilega gert af kaupmönnum, ef svo er, að þeir sjeu einhverjir eigi alveg hlutlausir af þessari »kynlegu skrúfu«. Vörurnar fá bændur auðvitað eigi að síður heim fluttar á hafskipi, eins og til stóð. Mun í ráði að leigja til þess fiski- skútu hjer, sem er bænda-eign, og hlýtur skipstjóri eða útgerðarmaður skipsins að verða skyldaður til að borga þann kostnað. Fálieyrð beita. Það er í frásögur fært í norskum hlöhum, að formaður einn í Bohey á Hálogalandi var í beituvandræðum og gerði það til reynslu, að hann reif horn af rauðum ullarklút, sein hann hafði um hálsinn og ljet á öngulinn. Beita þessi reyndist vel og mað- urinn hjelt áfram; kvað það vera hina liskn- ustu beitu, er hann hefði reynt. »Það er 100,000 króna sparnaður í beitukostnað hjer í Pinnmörki, segja Boðeyjartíðindi, »ef það er satt, að mislit ullartuska sje góð beita«. Á bókauppboði og handrita í Lundúnum í sumar seldist eitt eintak af Cato Majov eptir Cicero, er átt haíöi Georg Washington, en Benjamín Eranklin prentað, a 882 kr., og fyrsta útgáfa af Miltons-ljóðmælum á 883 kr. Bjarglegur lífeyrir. Ekki er það að gamni sínu geranda, að hafa konung yíir sjer og kon- ungsætt, að kostnaðinum til. Konungsættin á Englandi helir þetta úr ríkissjóði Breta ár. lega: Drottningin 7,150.000 kr.; prinzinn og prinzessan af Wales 750,000; börn þeirra 675,000 kr.; ekkja Friðriks keisara á Þýzkalandi 130,000; prinzessurnar Christian og Louise, frændkon- ur Viktorlu drottningar, 225,000; hertoginn af Connaught og hertoginn af Edinburgh, synir drottningar, 405,000 hvor; prinzessa Beatrice, dóttir hennar, 115,000; hertoginn af Cambridge. frændi drottningar, 225,000; hertogafrúin af Albany, tengdadóttir drottningar, 115,000, og hertogafrúin af Mecklenburg-Strelitz 55,000. Þetta er samtals 101/* miljón króna. Leiðarvísir ísafoldar. 1296. Er leyíilegt fyrir mann sem hefir sótt um vínveitingaleyíi en ekki fengið. að selja »snapsa« og það jafnframt a sunnudögum ? Sv:: Nei. 1297. Hve lengi má hlutaðeigandi sýslu- maður láta dragast að rannsaka slíkt mál þegar það hefir verið kært fyrir hor.um? Sv.: Sýslumanni ber að hefja rannsóknina svo fljótt sem aðrar embættisannir hans leyfa. 1298. Eða er sýslumaður ekki skyldur til ef kærði hef'ur ekki meðgengið, að rannsaka þann sem kært hefur, og jatnframt votta þá sem skrifað hafa undir vottorð eða fylgiskjöl tilheyrandi kærunum? Sv.: .Tú. 1299. Jeg keypti þs part í fjögramannafari og samdist svo með mjer og sameignarmanni mínum, að hann hefði umsjón á skipi þessu, væri formaður á því og rjeði sjer háseta, en eg þar á móti borgaði honum vissa upphæð í for- mannskaup og fyrir umsjón skipsins. Nú hef- ur hann síöasta ár engan háseta ráðið á nefnt skip, en í stað þess hefir hann selt allt skipið bæði sinn og minn part, mjer óafvit- andi og látið þann, er keypti, skrif'a inní minn reikning þá upphæð sem honum virðist nægi- leg fyrir minn part, og fæ jeg þá 2/s pörtum minna fyrir það, en jeg keypti, þrátt fyrir töluverðar endurbætur sem við höfum gjört á skipi þessu. A jeg ekki heimtingu - á skaða- bótum af netndum sameignarmanni, eða hvað segist á slíku athæíi? Sv.: Það varðar hegningu: f'angelsi eða sektum; auk þess hefur spyrjandi óefað rjett til skaðabóta. 1300. Jeg þarf að láta virða eignarjörð mína og bið svo sýslumann að útnef'na tvo menn til þess. Hvað ber mjer svo aö borga þessum virðingamönnum fyrir starf' sitt eptir lögum. Virðingin er að upphæð um þrjú þús- und krónur? Sv.: 2 kr. til hvors af virðingarmönnunum og 1 kr. fyrir að semja virðingargjörðina; svo og ferðakostnað 50 a. fyrir hverja mílu á landi eða 1I‘2 mílu á sjó, er virðingarmenn þurf'a að fara. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apr. 1875 og opnu brjefi 4. jan. 1861, er hjer með skorað á alla þá, er til skulda telja í dánarbúi pró- fasts Eiríks Kúld, er andaðist 19. f. mán., að lýsa kröfum sínum og sanna fyrir und- irskrifuðum skiptaráðanda innan 6 mán- aða frá síðustu (3.) birtingu þessarar aug- lýsingar. Skrifst. Snæfellsn.- og Hnappad.s. Stykkish. 15. ág. 1893 Sigurður Jónsson. 136 »Þögn, biskup minn«, svaraði konungur. »Hlýðið höfðingja yðrum. Innsetningarserimóníurnar skulu verða framkvæmdar annan dag. Biskup í Segovia! Gangið með Calavar til klefa hins dæmda bandingja. Veitið honum syndalausn og seljið að 3 stundum liðnum líkama hans undir öxi böðulsins. En er til yðar kemur, Calavar, þá mun jeg bíða yðar hjer; þjer munuð færa mjer höf- uð drottinsvikans. Verði rjettvísinni fi’amgengt!« Síðan sneri konungur sjer að Ruy Lopez. »Jeg sel yður í hendur innsiglishring minn«, mælti hann, »til þess að þjer getið sýnt hann hertoganum til jartegna«. Böðullinn gekk út og Ruy Lopez á eptir honum. »Jæja, góðir hálsar«, mælti konungur og sneri sjer að hinum, »efizt þjer enn um rjettvísi konungs?«. En aðalsmennirnir svöruðu engu. Konungur settist aptur og benti einum vildarmanna sinna að setjast við taflborðið. Það var Don Raminez, greifi af Biscaya. »Tíminn mun líða fljótt við taflið og í yðar hóp, góð- ir hálsar«, msdlti konungur brosandi. »Enginn gangi út hjeðan fyr *en Calavar kemur. Vjer getum einkis yðvar án verið«. Með þessum háðsyrðum tók konungur til að tefla við Don Ramirez, en aðalsmeunirnir skipúðu sjer aptur um- 133 ert gert þeim manni, er hið göfugasta spænska blóð renn- ur í æðum hans, nema jeg hafi ákveðnari skipun frá yð- ar hátign«; og hann hneigði sig aptur. Aðalsmennirnir höfðu hlýtt með athygli á orð þessi og gerðu í hálfum hljóðum góðan róm að máli Calavars, er hann þagnaði. Hið mikilláta Kastilíukynjaða blóð í æðum þeirra þaut eins og elding út í andiit þeim; þeir stokkroðnuðu. Alonzo D’Ossuna, ungur kappi við hirðina, setti upp höfuðfat sitt til merkis um, að þeir tækju und- ir það sem bandinginn hefði mælt og Calavar flutti kon- ungi. Hinir hirðmennirnir fóru flestir að hans djarfiega dæmi og hjeldu þannig fram forrjettindum þeim, er lendir menn á Sáni hafa jafnan haft: að þurfa ekki að standa berhöfðaðir frammi fvrir konungi sínum. Konungur hrökk við. Hann barði hnefanum í borðið svo hart, að taflmennirnir hrukku í ýmsar áttir. »Vor konun glegi dómur hefir dæmt hann«, mælti konungur og brýndi raustina; »hann er dæmdur af lífi. Hvað fer drottinsvikinn fram á?« »Yðar hátign« svaraði böðullinn; »hann beiðist þess, að mega deyja á höggstokk, og að mega hafa hjá sjer prest síðustu 3 stundirnar, sem hann lifir«. »Það er honum veitt!« anzaði konungur. »Er eigi presturinn í fangelsinu hjá honum eptir boði voru?« »Jú«, svaraði Calavar; »hinn helgi maður er þar;

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.