Ísafold - 27.11.1893, Page 4

Ísafold - 27.11.1893, Page 4
800 Uj#* Hyggiö aö! Undirskrifaður hefir til sölu, nú þegar og framvegis, ýmsar mjöltegundir frá verzl- unarhúsinu Aetieselskabet De Forenede Dampmöller i Kjöbenhavn. Mjölið verður selt fyrir hið lægsta verð, er þá við gengst, þegar póstgufuskipið í hvert skipti leggur á stað frá Khöfn hingað til lands, með að eins viðbættu flutningsgjaldi, og hinum öhjðkvæmilegu útgjöidum. Nú kostar gr. rúgmjöl, 200 pd. 14 kr. 50 a. Extra Bageri Valse-Flormel pd. 11 a. — Superfint — — — 10—11 a. — — Rugsigtemel — 9 a. utan poka. Állt selt í heilum sekkjum mót borg- nn út í hönd. Reykjavík 27. uóv. 1893. Helg'i Helgason. (Pósthússtræti 3). Nýkomið með „Lauru“ í Ensku verzlunina Epli. Perur. Apelsínur. Vínber. Meloner. Cítroner. Laukur. Kartöflur, og margs konar nýlenduvörur. Jerseylif. Lífstykki. Regnhlífar. Ljerept og Flonelet, gott og ódýrt, og aðrar álnavörur. í haust var mjer dregib lamb meh mínu xnarki: biti fr„ bragð apt. hægra, biti apt. viristra. Hver sem brúkar marlc þetta, geíi sig sem allra fyrst íram og semji við mig um markið og vitji verðsins eða lambsins. Fellsenda 11. nóv. 1893. Olafur Finnxson. Tapazt het’ur brún hryssa frá Fiskivötnum á Landmannahreppsafrjetti, 8 vetra gömul. al- járnuð, með nokkrum síðutökum. Mark: tjöður framan bæði. Ef hryssa þessi skyldi nokkurs Staðar koma fram, eru menn beðnir að gjöra eiganda hennar, Sæmundi bónda Arnbjörnssyni á Mörk á Landi i Rangárvallasýslu, aðvart um það. ______________ Næsta sumar geta ka.rlraenn og kvennmenn fengið vinnu hjá undirskrifuðum kaupmanni við fisk- verkun, einnig sjómenn við fiskiveiðar. Menn er.u beðnir að snúa sjer skrifiega til mín, í síðasta lagi meö vestanpósti sem fer frá Reykjavlk í jánúar næstk. og taka greinilega fram, npp á hvaða kjör þeir vilja ráðast. Flateyri við Önundartjörð P. J. T. Halldórsson. ~Det Kongeiige Octroieretle Almindelige Brnndnssurnnce Comphgni for Bygninger, Varer, Effecter, Creaturer og Höe &c., stiftet 1798 i Kjobenhavn, modtager Amneldelser om Brandforsikring for Sysler- ne Isafjord, Bardastrand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier &c. Islandske Huse (bæir) op- tages ogsa i Assurance. N. Chr. Gram. V atnsstígyjel. Sá, sem kom til mín síðastliðið vor, og sagðist vera sendur eptir vatnsstígvjelum, sem væru biluð aptan á leggnum, og sem jeg í ógáti afhenti þannig löguð stígvjel, en sem hann þó ekki átti, er hjer með vin- samlega beðinn að skila þeim til mín; ella neyðist jeg til að heimta þau inn á annan hátt, með því jeg nú hefi f'engið upplýs- ingar um, hver þessi náungi var. Reykjavík 24. nóv. 1893. Benóný Benónýson. 10 Aðalstræti 10. Fjármark Magnúsar Thorberg Helgasonar í Hafnarflrði er: hófbiti apt. h.; sýlt v. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. opið brjef 4. jan. 1861, er hjer með skor- að á alla þá, sem til skulda eiga að telja í dánarbúi gestgjafa L. Jensen, sem and- aðist hjer i bæ þann 11. f. m., að gefa sig fram fyrir undirrituðum skiptaráðanda og færa sönnur á skuldakröfur sínar innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Bæjariógetinn á Akureyri 6. nóvbr. 1893. Kl. Jónsson. Timburhús í Ólafsvík í Neshrepp innri, með járnþaki og góðri eldavjel, eins árs gamalt, 11 ál. langt, 9 ál. breitt, vel vandað að allri byggingu, fæst keypt fyrir hjer um bil 3000 krónur. Lysthafendur snúi sjer til Lárnsar Skúlasonar á Sandi í Neshrepp ytri, sem gefur allar upplýs- ingar hjer um og semnr um kaupin, fyrir 1. marz 1894. Með póstum þeim, er eiga að fara hjeð- an 28. og 30. þ. m. og 2. desember næst- komandi, eru nú afgreidd hjeðan á póst- stofuna Alþingistíðindi 1893: A-deild 5. hepti, B-deild 10. og 11. hepti. Reykjavík 24. nóvbr. 1893. Sigfús Eymundsson. Skófatnaður. Með »Laura« nýkominn alls konar barna- skófatnaður, svo sem : Ristarskór 1.25. Ristarskór með fjöður 1.50 Lakkskinnsskór 2.00. Gulir geitaskinns- skór 1.75. Reimaskór 2.65—3.00. Lakkskinnssk. reim- aðir og hnepptir skór 3.25. Fjaðraskór 3.85—4.90 eptir stærð. Dansskór handa börnum og fullorðnum 2.25—4,00. ■ Af innlendum skófatnaði hef jeg talsvert af altilbúnum karlmanns og kvennm.skóm. Einnig smíða jeg Jiverskonar skófatnað sem er, ábyrgist vandað verk og gott efni. 3 Ingólfstræti 3. Lárus G. Lúðvíksson. Vottorð. Fyrir 2 árum varð jeg veikur. Veikind- in byrjuðu með lystarleysi, enda varð mjer illt af öllu, sem jeg borðaði, og fylgdi þv svefnseysi, máttleysi og taugaveiklun. Jeg fór því að brúka Kína-lífs-elixir þann, er hr. Waldemar Peterscn í Friðrikshöfn býr til, og er jeg var búinn með 3 glös, fór jeg undir eins að finna til bata. Með því að eg hefi reynt þetta iyf, og reynt að vera án þess annað veifið, hef jeg samfærzt, um, að jeg má ekki án þcss vcra fyrst nm sinn. Saiidlækjarkoti 18. júní 1893. Jón Bjarnason. Kíma-lífs-elixirinn fæst lijá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að V3/'' standi á flösk- unum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki A flöskumiðanum: Kín- verji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Petersen, Frederikshavn, Dan- mark- Nokkra einlita hesta unga kaupir Eyþórs Felixssonar verziun úl 30. nóvember. Miklar birgðir af segldúk, fœrum og lóðarönglum komu nú með »Lauru« í verzl- un Kristjáns Þorgrímssonar. Góð verzlun fyrir alla. Undirskrifaður býðst hjer með til að kaupa útlendar vörur, aö undanskildum kornmat, fyrir einstaka menn og fjelög, eptir lok aprílm. næstk. og senda á þær hafnir, sem dönsku póstskipin koma á. Borgun verður að sendast mjer um leið pantað er, annaðhvort í peningum eða vel vönduðnm íslenzkum vörum. Pantanirnar verða leystar samvizkulega af hendi, glögg skilagrein send í hvert sinn, lítil ómakslaun. Utanáskript til mín í vetur : Jacob Gunnlögsson. Ryesgade 70* Kjöbenhavn 0. 10 Aðalstræti 10 fæst skófatnaður af öllu tagi mjög vandað- ur að efni og frágangi og óheyrilega ódýr eptir gæðum mót peningaborgun út í hönd, Pantanir fljótt og vel af bendi leystar. Benöný Benónýson. Á þessum vetri stendur til að eitra rjúpur fyrir tóu með »strychnin« á af- rjettum og útlen_dum Hvítársíðn, Þverárhlíð- ar, Norðnrárdals og Stafholtstungna hreppa í Mýrasýslu og Reykholtsdalshrepps og Hálsasveitar í Borgarfjarðarsýslu. Eru menn því alvarlega varaðir við að hirða dauðar rjúpur á þessu svæði. Oddvitinn í Hvítársíðnbr., G-ilsbakka uln 1893 I umboði hlutaðeigandi hreppsnefnda Magnús Amlr.jesson. Siiuðskinn lituð og vel verkuð fást hjá Kristjáni Þorgrímssyni fyrir mjög látt verð. Jeg undirskrifaður auglýsi hjer með, að jeg fiyt ekki ferðafólk hjer yfir fjörðinn nema fyrir borgun, 1 krónu fyrir hvern flutning, án þess þó að skuldbinda mig til að flytja, nema þegar kringumstæður mínar leyfa. Ósi við Steingrímsfjörð 14. okt. 1893. Þórarinn Iiallvarðsson. »Sameiningm«, mánaðarrit til stuðn ings kirkju og kristindómi íslendinga, gefið út af hinu ev.Iút.kirkjufjelagi i Vesturheimi og prentað í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarnason. Verð í Vesturheimi 1 doll. árg. á íslandi nærri þvi helmingi lægra: 2 kr Mjög vandað að prentun og útgerð allri Átt.undi árg. byrjaði í marz 1893. Fæst í bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonarí'Rekja- vík og hjá ýmsum bóksöluin víðsvegar um allt land. Nýlegt íbúðarhiís er til sölu á ísafirði meb vægu verði, 11 álna langt og 9 álna breitt, meb góðum kjallara, 3 herbergi og eldhús niðri, uppi á loptinu 3 herbergi. Ritstjóri vísar á og Friðfinnur Guðjónsson prentari á ísafirði. Veðurathuganir í Rvik, eptir Dr. J. Jónassen nóv. Hiti (á. Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt á nótt. | um hd. l'm. | em. fm. em. na. 18 4- 5 + 2 769.6 772.2 0 b 0 d sa. 19. + 2 + 5 767.1 767.1 Sa b d S h d Md. 20. + 2 + 5 772.2 767.1 Sa h d Sv hvd Þd. 21. — 1 + 4 762.0 777.2 V hv b Nvhvd Mvd.22. + 7 2 784.9 777.2 0 b Ah d Fd. 23. + 1 + 5 777.2 762.0 V h d V h d Fsd. .24. + 2 — 1 754.4 750.9 N h b N h b Ld. 25. — 3 756.9 N h d hann gekk til norðurs að morgni h. 24. Tals- verður brimhroði í sjónum aila uudantarna daga; stöku sinnurn rignt mikið um stund t. a. m. 20. sibast um kveldið. Hjer er alveg aub :jörð; faltið líið föl snemina í morgun (25.). Loptþyngdarmœlir komst óvenjulega hátt h. 22., hefir eigi átt sjer stað síðan 14. febr. í fyrra. Ritstjóri Bjðrn Jónsson cand. phil. PrantsmiBja ísafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.